Tíminn - 07.11.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.11.1964, Blaðsíða 8
í DAG TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 7. nóvember 1964 í dag er laugardaguinn 7, nóv. — Villehadus Twngl [ hásuðri k[. 14.47. ÁrdegisháflæSi kl. 6.53. Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. •fc Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Nætur og helgidaga vörzlu vikirna 7. nóv. til 14. nóv, annaet Reykjavíkur Apótek. HA'FNARFJÖRÐUR: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns, 7. til 9. nóv. annast Kristján Jóhannes son, Smyrlahrauni 18, sími 50056 Ferskeytlan Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum kveður: Yfjr harma sollinn sjá sé eg bjarma af vonum, meðan varmann finn eg frá fyrstuarmlögonum. H júkrunarfélag íslands. — Vegna formannskosninga þurfa uppástung ur að vera komnar til formanns uppstyUingarnefndar, Guðrúnar Guðnadóttur, Kleppsspltalanum fyr- ir 10. nóv. — Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund n. k. mánudagskvöld 9. nóv. kl 8,30 í Safnaðarheimilinu Sólheimum 13. Sýndar verða myndir frá Surtsey og fleiri stöðum. Sýnikennsla í snyrtingu frá tízkuskóla Andreu. — Kaffidrykkja. — Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar í kirkjukjallaranum í dag, laugardaginn 7. nóv. kl. 3. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 11. nóv. gl. 8.30 í Félagsheimilinu fundarefni Vetrar starfsemin, kaffi. Stjómin. Kvenfélag Kópavogs fundur verður í Félagsheimilinu þriðudáginn 10. nóv. nk. kl. 8.30. Rætt um húsnæðis mál og fleira. Stjómin. DAG veí'ður fayrjað að selja að- göngumiða a'S barnasýningum Þjóð- leikhússins, því á morgun hefjast á ný sýningar á Mjallhvít, sem flutt var 32 sinnum á síðasta leikári og 20 fvjsund gestir sáu þá. Á næst- unni verða síðdegissýningar á sunnu dögum, og hefjast þær kl. 3. Aðal- letkendur eru um 20, en margir aðr- ir aukaleikarar og dansarar. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson, og hér sjást tveir dvergarnir, vinir Mjallhvít ar, leiknir af Árna Tryggvasynl og Valdimar Helgasyni. DENNI Raksápan þín er í eidhúsinu, DÆMALAUSIÞetta er k6kukrem 2 sr. Arngrímur Jónsson þjónar fyr- ir altari stud. theól. Sigfús J Áma- son predikar. Árnað heilla Kirkjan kirkju kl. 5. s. d. sr. Grímur Gríms son. Dómkirkjan messa kl. 11 sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5 sr. Óskai J. Þorláksson. Barnamessa kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11 (Húsi Æskulýðs- ráðs Rvíkur) sr. Óskar J. Þorláksson G ren sá spresta ka 11 Breiðagerðisskóli messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10. 30. sr. Kelix Ólafsson. Bústaðaprestakall barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10 Guðsþjónusta sama stað kl. 11 (ath. Breyttan messutíma sr. Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja messa M. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. sr Garðar Svavarsson Hafnarfjarðarkirkja messa kl 2 sr. Garðar Þorsteinsson. Nesprestakall barnasamfcoma í Mýr arhúsaskóla kl. 10 f.h. Neskirkja messa kl. 2 e.h. sr. Frank M. Halldórsson. Reynivallaprestakall messað að Saur bæ kl. 2 e.h. sr. Kristján Bjaraason. Kópavogskirkja messa kl. 2 sr. Þor ieifur K. Kristinsson messar. Barnasanafcoma kl. 10.30 sr. Gunnar Ámason. Langholtsprestakal! barnaguðsþjón usta kl. 10.80 sr. Árelíus Níelsson Messa ld. 2 sr. Sig,- Haufcur Guðjóns- son. Messa kl. 5 sr. Árelíus Níelsson Hallgrímskirkja bamasamikoma kl 10 mesa kl. 11 sr. Sigurjón Þ. Áma son. Messa kl. 2 sr. Jafcob Emarsson fv. prófastur. Kapella Háskólans klassikmessa kL Klrkja Óháða safnaðarjns Mesea kl. Jóhann Jóhannsson cand. theol 2 eftir hádegi, sunnudag. Sr Emil skólastjóri gagnfræðaskólans á Siglu Björnsson. firðl er 60 ára í dag 7. nóv. Hjónaband FIMMTUGUR er í dag Þórmundur Guðsteinsson, Ártúni 17, Selfossi. — Blfreiðastjóri hjá M.B.F. 17. okt. voru gefin saman í hjóna band af sr. Þorsfceini Bjömssyni ung frú Hulda S. Long skrifstofustúlka Kleppsveg 30 og Þorvaldur Kjart ansson rafcari Hávallagötu 30. Heim ili þeirra er að Kleppsveg 30. Laugardaginn 31. okt voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni i Reykjavik Helga Hannesdóttir stud med. og Jón Grétar Stefánsson stud. med. Heimili þeirra verður að Hverf isgötu 12. Reykjavik Fréttatilkynning Hlutavelta Húnvetningafélagsins tíl styrfctar byggðasafninu, verður 15. nóv. Þeir sem vildu gefa muni komi gjöfum til eftirtalinna: Þórhildar Sveinsdóttur, Nöfcfcvavog 11, Ólafar Pétursdóttur Nesveg 59, Jósefínu Helgadóttur Amtmannsstíg 1., Guðrúnar S veinbjörns dóttur Skeiðarvogi 81. 'Háteigsprestakall bamasamkoma 1 Hátiðarsal Sjómannaskólans kl. 10. - 30 Messa kl. 2 sr. Jón Þorvarðsson. [ Ásprestakalf bamamessa í Laugar- 1 ásbíói kl. 10 Messa í Laugarnes ! ~X~' -sVt'"- ■Da|H£ð;iers suMToKAýmavyvw bettp? > mister/ y *■-"1 | ÚTVARPIÐ Laugardagur 7. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg- isútvarp 13.00 Óskalög sjúkiinga 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- Ison). 16.00 [Skammdegis ftónar: Andrés i'ndriðason kynnlr fjörug lög. 16.30 Danskennsia: Heiðar Ást valdsson 17.00 Fréttir 17.05 Þetta vll ég heyra: Frú Hulda Svelns- dóttlr í 'Hafnarfirðl velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga Unnur Eirikisdóttir þýðir og les. 18.20 Veðurfregnlr. Tónleikar 18.45 Tllkynnlngar 19.30 FrétHr 20.00 Frá llðnum dögum: Jón R. Kjartansson kynnlr söngplötur □anfels og Sveins Þorkelssona, Gunnars Pálssonar og Krlstjáns Kristjánssonar. 20.40 Myndlr úr Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson, sman teknar af Bjarna Benediktssyni og Lárusi Pálssyni. Plutt á „Listahátíð" í Þjóðlelkhúslnu f júní 1964 á veg- um Bandalags íslenzkra llsta manna. Leikstjóri: Lárus Páls- son. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Dandslög. 24.00 Dag. skrárlok. Þegar Kiddi gengur inn á krána kemur mikil ólga í lýðinn. Veitingamaðurinn blð- ur Kldda um að yfirgefa staðinn. — Kastaðu mér út, ef þú þorir! Llongo-búar streyma út um borgarhliðð. — Hvað er óvopnaður trumbuslagari að Tónarnfr berast til þeirra. gera hér? Hann er ekki frá Wambesi!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.