Tíminn - 07.11.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.11.1964, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 7. nóvember 1964 TÍMINN 23 LÝÐHÁSKÓLAR um þar liðu allir undir lok nema fjórir. Nú greina norsk blöð hins veg- ar svo frá að helmingur þing- manna þeirra, er sitja á norska Stórþinginu, séu gamlir lýðhá- skólanemendur. Og haft er eftir hátt settum manni þ'ar í landi að lýðháskólinn sé eftirlætisbarn norska Stórþingsins. Lýðháskóla- stjórar nefnast nú rektorar þar í landi. Þeir eru ekki skipaðir af ráðherrum, heldur ráðnir af áhuga mönnum þeirra félaga, sem eiga og reka lýðháskólana. En ríkið greiðir samt laun þeirra og kenn- aranna og styrkir skólana allveru lega að auki. Það má furðulegt heita á vor um tímum að skólar, þar sem „yfirheyrslur og próf eru bann- lýst'1 skuli geta þrifizt. Og væri fróðlegt að vita hvers vegna. Ein orsökin er hinn sterki sjálfs ítæðisvilji í skólamálum. Önnur sú að lýðháskólinn veitir verð- mæti, sem aðrir skólar geta ekkij veitt. Þriðja frábær fórnfýsi skóla! stjóra, kennara og annarra áhuga- manna. Og loks miklir hæfileikar margra kennara, sem geta haldið uppi hugsjónum, aðferðum og inn blæstri þeim, sem þörf er á — menn sem geta verið þjónar hins lifandi orðs — svo notað sé orða lag Grundtvigs um það mennta-j meðal, sem lýðháskóljnn telur að, skipti öllu máli. Eins og gefur að skilja komu fram ýmsir brandarar í umræðun| um. Sagði einn ræðumaðurinn: : „Þegar menn koma inn í lýðhá- skóla, þá vita þeir ekki hvað hann er. Þegar þeir fara úr honum, vita þeir enn þá minna um Jivað lýðháskóli er. En öllum þykir vænt um þann lýðháskóla, sem þeir hafa gengið á.“ Hér liggur e.t.v. einn af leyndar dómunum: Að lýðháskólinn eigi sinn þátt í því að gera menn ham ingjusama, án þess að þeir viti sjálfir hvernig á þessu stendur eða geti gert fulla vitsmunalega grein fyrir því. Með einhverju móti tekst að ala upp manngildi og lífsgleði með nemendum, sem^ þeir búa að alla ævi. Jóhann Hannesson. j RIF Framh. aí 24 síðu. höfuðpunktar réðu þessari ákvörð un Alþingis, hið erfiða hafnar- stæði á Hellissandi og svo að með Rifshöfn fengist örugg og góð höfn fyrir sjófarendur er væru við ut anvert Snæfellsnes. Nothæf höfn fyrir fiskibáta fékkst / fyrst árið 1955, og síðan hafa nokkrir bát- ar verið gerðir þaðan út. Veru legur skriður komst ekki á fram kvæmdir fyrr en hluta af hinu brezka framkvæmdaláni var varið til hafnargerðarinnar. Áætlanir allar og framkvæmdarannsóknir lágu þá þegar fyrir, og hefur ver ið unnið ósleitilega við hafnar- gerðina síðan á fyrra ári. Núna er búið að gera tvo garða, annan á rifinu sjálfu, og er lokið um fimmhundruð metrum af honum og hinn innan frá ströndinni um 450 metra langan. Með þessum görðum er talið að hincíra megi sandburð inn á sjálft hafnarsvæð ið, en miklír og stöðugir erfiðleik ar hafa stafað af sandburðinum inn á hafnarsvæðið á undanförn- um árum. Viðlegukantur rúmir 200 metrar að lengd hefur verið byggður, og þar er aðstaða fyrir um 20 báta á vertíð auk þess sem þar er hægt að afgreiða flutninga skip 1000—1500 tonn að stærð. Dýpi við viðlegukant verður ekki undir 3 metrum og víða 4—5 metr ar. Vitamálastjórnin hefur haft allar byggingarframkvæmdir með höndum, en sanddæluskipið Sand- ey hefur dælt sandinum. Rannsókn arstofnun Tækniháskólans danksa Rnnaöist "annsóknir á gerð og fyr irkomulagi hafnarinnar en áætlan ir og uppdrættir gerðu verkfræð- ingarnir Guðmundur Gunnarsson og Jóhann Már Jónsson. Á fundi með hafnarnefndinni sem haldinn var í Rifi á dögunum skýrði vita málastjóri frá framkvæmdum en ráðgert er að verja til þeirra 30 milljónum á síðasta og yfirstand andi ári. Nú er sem sagt komið að því að höfnin verði nothæf fyrir 20 fiskibáta, og þarf því að fá vinnslutæki á staðinn svc þar geti vaxið, upp blómlegt kauptún í kringum höfnina og fiskverkunar stöðvar. Þegar er byrjað á einni saltfiskverkunarstöð. Á Hellis- sandi er nokkur aðstaða til fisk- verkunar, en sú aðstaða nægir skammt þegar bátar fara að leggja upp í Rifi að nokkru ráði. Stækk unarmöguleikar innan þess hafn arsvæðis sem nú þegar hefur ver ið afmarkað með hinum tveim görðum er næ’stum óþrjótandi, og er áætlað að þegar allir mögu- leikar hafa verið nýttir fáist þarna höfn fyrir allt að 200 fiskibáta. SKfM-ASTJÓRI Framhard ai 24. síðu. mánuði, óska ég að taka þetta fram: 1. Sverrir Tómasson er fastur stundakennari við Flensborgar- skóla, og skýrslur um forfalla- kennslu eru honum og launum hans með öllu óviðkomandi. Skýrslu um fasta stundakennslu við skólann sendi ég í tvíriti ásamt fleiri skýrslum til bæjarskrifstof- unnar 23. október. Það lá því skýrt fyrir í bæjarskrifstofunni löngu fyrir mánaðamót, hvaða laun Sverrir Tómasson ætti að fá fyrir stundakennslu sína við skólann i október. 2. Skýrslan um greiðslu fyrir forfallakennslu gat ég af eðlileg um ástæðum ekki útbúið fyrr en mánuðurinn var liðinn. En ég sendi gagngert með þá skýrslu — einnig í tvíriti —• tál bæjarskrif stofunnar fyrsta virkan dag í' rtóv ember, þ. e. mánudaginn 2. nóv. Það er því með öllu rangt, að stað ið hafi á þeirri skýrslu frá minni hendi. Flensborgarskóla, 6. nóv. 1964. Ólafur Þ. Kristjánsson. KESTIR Ábyrgðarmann þarf að hafa fyrir hverri brennu, og vill lög reglan beina þeirri beiðni til for eldra barna og umsjónarmanna bálkastanna, að ekki verði kveikt í þeim fyrr en á gamlárskvöld og þá á þeim tíma, sem lögreglan leyfir, en þegar er farið að bera á því, að kveikt hafi verið í bál- köstunum. Að lokum vill slökkviliðið beina athygli almennings að 152. gr. brunasamþykktar fyrir Reykja vík, varðandi sölu á flugeldum, en allir kaupmenn verða að fá sér stakt leyfi til sölunnar. Það verð ur skriflegt að þessu sinni, svo þeir geti sýnt það ef óskað er. I KVOLD og framvegis Hin nýja hljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGNAR BJARNAS0N Borðapantanir eftir kl. 4 í sfma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið. Opið alla daga Sími — 20-600 Siml 11544. Lengstur dagur („The Longest Day") Heimsfræg amerisk Cinema- Scope mynd um innrásina í Normandy 6. júni 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ívimiminnrrsmmnii ÍŒMAIáSBÍG Slm' 41985 íslenzkur texti. Ungir iæknar (Young Doctors). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd með jslenzkum texta Fredrlch March, Eddle Albert. Sýnd kl. 7 og 9. Bítiarnir Sýnd kl. 5. Sln? 5018« Þa$ var einu sinni himinsæng Þýzk verðlaunamynd eftir skáld sögu Berdoffs, Can Can und Grosser Zaphenstreich. || Aðalhlutverk: § THOMAS FRITSCH og j§ DALIAH LAVl Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýr skemmtikraftur Hin glæsilega söngkona LIMA KIM Iskemmtir i kvöld með und- irleik Eyþórs combo Tryggið yður borð tfanan- lega i síma 15327. Matur tramreiddur frá kl. 7. ^T^P3>l<S>l3>l<frl<S>l LSTINN Framhaid af 24 síðu. kominn fram í dagsljósið, standa þeir ekki lengur einir, því að bæði danskir og norskir sérfræð ingar fá nú tækifæri til þess að fara í gegnum öll smáatriði í sam bandi við hina fyrirhuguðu hand ritaafhendingu til íslands“. OPIÐ í KVÖLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA. Káta írænkan Bráðskemmtileg ný þýzk gam- <£ anmynd | Sýnd kl. 5, 7 Ím.Í.R. hátíð kl. 9._____ tujwwma—bb—aa—— GAMLA BI0 Siml 11475 Prinsinn og betlarinn 7 (The Prlnee and the Pauper) Walt Dlsney-kvikmyud af skáld sögu Mark Twaln. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22140 Ladykiliers Heimsfræg brczk iitmynd, skemmtilegasta sakomálmynd, sem tekin hefur verið. Aðaihlutverk: Sir Alec Guinnss, Bönnuð börnum sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 18916 Margt gerist í Monte Carlo Afar skemmtileg og spennandi' ný, ítölskfrönsk kvikmynd mcð ‘ ensku tali. SILVANA MANGANO VITTORIO GASSMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. £m)j ÞJÓDLEIKHUSID ForsetaefniA Sýning í kvöld kl. 20. Mjallhvíf Sýning sunnudag kl. 15 Sardasfurstinnan Sýning sunnudag 20 Kröfuhafar Sýning á Litla sviðinu (Lind- arbæ). sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. |^EYK|AYÍKD^^ Vanja frændi Sýning J kvöld kl. 20,30. Sunnudagur í New York 81. sýnlng sunnudagskvöld kl. 20.30 Brunnir Koiskógar eftir Einar Páálsson Tónlist Páll Isólfsson Leikstjóri Helgi Skúlason Saga úr dýragarðinum eftir Edvarp Albee Þýðandi Thor Vilhjálmsson Leikstjóri Erlingur Gíslason Leiktjöld Steinþór Sigurðsson Frumsýning þriðjudagskvöld kl. 20.30 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna fyrir sunnu dagskvöld. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. Stmi 50249 Róghuröur Víðfræg og snildarvel gerð ný, amerísk stórmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Rauða reikistjarnaai Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Sá síöasti á listanum Mjög sérstæð sakamátemynd. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 laiuiwiii'rogaiBBBWiiiwwifiw T ónahíó Slm 11182 Mondo Gane no. 2. Heimsfræg og snilldarlega vel gerð, ný ítölsk stórmynd i lit- um. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bötnum Ilaugaras m -3 E*m Slma. S 2C /i og 18150 Á heitu sumri eftir Tennessee WilUams. Ný amerísk kvikmynd 1 Utum og cinemaskope, með islenzkum texta. Miðasaia frá fel. 4 Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.