Tíminn - 07.11.1964, Qupperneq 12

Tíminn - 07.11.1964, Qupperneq 12
Laugardagur 7. nóvember 1964 345. tbl. 48. árg. Skólastjóri mót- mælir bæjarstjóra MB-Reykjavík, 6. nóv. f dag birtist í dagblaðinu Vísi viðtal, er blaðið hafði átt við bæj arstjórann I Hafnarfirði vegna þess einstæða atburðar, er bæj arritarinn þar kvaddi til lögreglu til að reka út kennara, er var kom inn til að hirða laun sín á þeim degi, er lionum hafði verið sagt að ná í þau. Var skýrt frá þess Sýning opnuð KJ-Rvík, 6. nóv. Fiskasýning Hjálparsveit- ar skáta í Hafnarfirði verð- ur opnuð á morgun kl. 2 fyrir boðsgesti. Eins og sagt hefur verið frá í blaðinu eru á sýningu þessari flest allar tegundir nytjafiska sem veiðast hér við land, og eru fiskarnir í stórum og mikinm búrum á sýning nnni- Sýningin er til húsa í húsakynnum Hjálparsveit arinnar við Reykjavfkur- veg. Á Fiskasýningunni eru tveir kópar, og hér á myndínni er verið að gæða öðrum þeirra á síld. um atburði í Tímanum í dag. í viðtalinu segir bæjarstjórinn 'að ástæðan fyrir framkomu bæjar- ritarans hafi verið sú, að honum hafi ekki borizt skýrsla um for- fallakennslu í skólanum og hafi hann því ekki getað borgað laun kennarans. Eitthvað virðist bogið við þessa fullyrðingu bæjarstjórans, eða þær upplýsingar, sem undirmenn hans hafa gefið honum, því síð degis í dag hringdi Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri Flens- borgarskólans, til blaðins og bað fyrir eftirfarandi yfirlýsíngu. „Vegna greinar í dagblaðinu Vísi í dag um þann atburð, er bæj' arritarinn í Hafnarfirði kvaddi til lögreglu til að fjarlægja úr skrif stofu sinni einn af kennurum Flensborgarskóla, Sverri Tómas- son, er neitað var hinn 5. þ. m. um greiðslu á launum sínum fyr ir fasta stundakennslu í október- Framh. á 23. síðu. SAFNAÐ KESTI FB-Reykjavík, 6. nóv. Þótt enn séu tæpir tveir mánuð ir til áramóta er nokkuð farið að bera á því, að börn og unglingar séu farin að hlaða bálkesti fyrir áramótabrennur sínar. Lögreglan og slökkviliðið hafa farið fram á það við blöðin, að þau minni fólk á að allir þeir, sem hafa í hyggju að halda áramótabrennur, verða að sækja um leyfi til þess hjá lögreglunni, eins og verið hef ur á undanförnum árum. Leyfi fyrir áramótabrennum eru auðfengin svo fremí, að 'staðurinn sé þannig valinn, að engum geti stafað hætta af brennunni og ekki hlotizt af henni tjón. Tveir menn hafa verið tilnefndir til þess að meta hvort hægt sé að halda brenn ur á umbeðnum svæðum, o'g líta eftir bálköstunum, en þeir eru Stefán Jóhannsson aðalvarðsstjóri hjá lögreglunni og Leó Sveínsson brunavörður. Umsækjendur skulu snúa sér til lögreglunnar með beiðnir sínar í síma 1-48-19 allt til 30. des. n. k. f fyrra voru brerinur í höfuð borginni um eða innan við 60 talsins. Þá var aðalbrennan á Klambratúni, en nú hefur verið breytt um stað fyrir hana og verður hún því að þessu sinni sunnan við Miklubraut og austan Krfnglumýrar. Framhald á bls. 23. Upphaf aS áramótabrennu Tfmamynd GE) LEKTOR I FORNÍSLENZKU VIÐ KAUPMANNAHAFNARHÁSKÓLA: Listinn mætti breytast Aðils-Khöfn, 6. nóv. Lektor í forníslenzku við Kaup mannahafnarháskóla og aðalrit- stjóri forníslenzku orðabókarinn- ar, dr. phil. Ole Widding, skrif- ar í dag í Berlingske Aftenavis um „leynilistann”, þar sem skráð eru þau handrit, sem afhenda á fslendingum úr Árnasafni, og tel ur hann, að ýmis þau rit, sem þar séu nefnd, geti ekki talizt „ís- lenzkur menningararfur". Widding skrifar m. a.: — „Ástæða er til þess að koma fram AÐSTAÐA I RIFI FYRIR 20 BÁTA KJ-Reykjavík, 6. nóv. Þá er farið að hilla undir að veruleg útgerð geti hafizt frá Rifi, og verður smiðshöggið á þennan hluta hafnargerðarinnar rekið nú á næstu vikum með því að sanddæluskip á að dæla úr höfninni um 20 þúsund rúmmetr- : um af sandi. Vantar þá aðeins i að athafnamenn reisi þar fisk- verkunarstöðvar og geri þaðan út | báta sína. Stjórn Rifshafnar, sem þeir ] Pétur Pétursson, Sigurður Ágústs I son, Halldór E. Sigurðsson, Gísli I Jónsson og Skúli Alexandersson | skipa, kallaði fréttamenn á fund sinn í dag og skýrði frá aðdrag- anda landshafnarinnar í Rifi og framkvæmdum þeim sem unnið hefur verið að allt frá því árið 1951 að Alþingi samþykkti með lög! um byggingu hafnarinnar. Tveir1 Framhald á bls. 23 með ýmsar upplýsingar og spurn ingar í sambandi víð listann, sem birtur var í Berlingske Aftenavis í gær. Það er fyrst og fremst ástæða’til þess að íhuga, hvort þau handrit, sem nefnd eru í listan- um, falli innan þess ramma, sem frumvarpið um afhendinguna af- markar“. Widding fer síðan í gegnum listann og bendir á, hvað hann telji að sé innan ramma frumvarpsíns, og það er alls ekk- ert smáræði, segir hann. Því næst skrifar Widding: — „En utan þessa ramma eru nokkrir flokkar norrænna handrita, sem mun auð veldara er að taka afstöðu til“. Widding nefnir síðan þau handrit, sem hann telur að falli utan ramm ans, og þá fyrst og fremst mörg handrit, sem hann telur að ómót- mælanlega tilheyri norsku mið- aldabókmenntunum. Eftir að hafa farfð rækilega í gegnum listann, skrifar Widding: — „Listinn er langur og að mínu áliti eru þar ýmis handrit, sem alls ekki ættu að vera þar, Aftur á móti væri með góðu móti hægt að koma fram með ýmis handrít, sem samkvæmt ramma frumvarpsins ættu að vera þar níeð sama réttí og mörg þeirra handrita, sem á listanum eru“. Widding endar grein sína þann ig: — „Enginn vafi leikur á því, að birting þessa lista hlýt ur að vera mikill léttir fyrír alla þá, sem fylgst hafa með hand ritamálinu af áhuga vegna þekk ingar sinnar á handritunum og innihaldi þeirra. Hingað til hef ur verið erfitt fyrir marga að mynda sér skoðun um öll þessi handrft, en nú, þegar listinn er Framh. á 23. síðu. 'Framkvæmdir vlð hafnargerðin a i Rlfi Ljósm. Vitamálastjórnin) Aðalfundur Framsókn- arfélags Revkjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 12. þ. m. í Fram- sóknarhúsinu við Fríkirkjuveg og hefst klukkan 20.30. Dagskrá: — Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Aðalfundur Framsókn- arfélags Keflavíkur Framsóknarfélag Keflavíkur heldur aðalfund á sunnudaginn kl. 2 e. h. í Aðalveri. Á fundinum mætir Jón Skaftason alþingismað ur. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta vel og stundvíslega.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.