Tíminn - 14.11.1964, Side 1
Surtsey er eins árs i dag
og minnumst við afmælisins
með Surtseyjarviðtali við
einkavin 'nennar, dr Sig-
urð Þórarinsson.. Einnig
flugum við yfir eyna í gær,
og svona lítur hún út á af-
mælinu Gígurinn fremst en
heildarmynd í horninu Gott
líf var í gígnum en hraun-
lænur renna neðanjarðar til
sjávar og falla sem rauðir
fossar fram af sjávarkamb-
inum. Surtsey er orðið mik-
ið land. 2,4 ferkm. en hæsti
tindurinn er 173 metrar.
Helmingur eyjarinnai er
hrauni þakinn, og af því
má sjá, að Surtsey »r kom-
4n til að vera. ('Tímam. KJ4
Hamrafellið flytur ekki
rússnesku olíuna 1965
IGÞ-Reykjavík, 13. nóv. I inga á rússneskum olíum til Iands-1 hingað tíl landsins, hefur það ann I f dag barst Tímanum eftirfar-
f dag var undirritaður hér í ins, að Rússar annist þá sjálfir. azt flutningana frá Rússlandi og andi frétt frá viðskiptamálaráðu-
Reykjavík samningur um kaup á Þýðir þetta, að stærsta olíuskip hefur m. a. farið sex ferðir í ár neytinu:
olíum frá Rússlandi, sem gildir I fslendinga, Hamrafellið, flytur þangað eftir olíu. Auk þessa hef- „Undanfarna daga hafa farið
fyrir árið 1965. f samningi þesss-1 enga olíu frá Rússlandi árið 1965. ur Hamrafellið flutt lítilsháttar fram hér í Reykjavík viðræður um
um mun kveðið svo á um flutn-1 Frá því Hamrafell var keypt | benzín frá Ameríku. | Framhald á 15. síðu.
Myndin hér að ofan var tekin við undirskrift oiiusamn ingsins í ciær. Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri
Árni Þorsteinsson frá Olíufélaginu h.f., Yngvi Ólafsson frá Viðskiptamálaráðuneytinu, Hallgrimur Hallgríms-
son Skeljungi, Vilhjálmur Jónsson Olíufélaglnu. A. Grachev verzlunarfulltrúi og Önundur Ásgeirsson Olíu-
verzlun íslands. Sitjandl frá vinstri eru: Dr. Otldur Guðjónsson viðskiptaráðunautur ríkisstjórnarinnar. I.
Fedorot aðstoðarforstjóri og V. Matachun aðstoðarmaður hans. (Tímamynd K.J.)
KEFLAVÍKURVALLARMÁLIÐ:
Hvar liggja
málsskjölin?
; Reykjavík, 13. nóv.
I ,
: Keflavíkurvallarmálið svonefnda
j er farið að vekjs nokkra furðu al-
; mennings vegna þess að yíírvöldin
liana ekki haft orð um það að
segja nú í lengri tíma, þótt ekki
sé vitað um neinar nýiar rann-
sóknir varðandi pað Rannsoknar-
dómari sá, sem hafði með málið
að gera, segir að ekkert sé að
frétta, þegar hann er inntui eftir
málinu á hálfsmánaðar frest. eða
svo, en skömmu eftir að yfirheyrzl
um lauk voru svörin lengj vel
á þá leið, að málið væri ' vél-
ritun. Þessi langa þögn um, á
hvaða stigi málið er í dag, þarfn
ast skýringa og vert fyrir yfir-
völdin að hafa í huga, að um mál-
ið verður ekki þagað í hið óendan-
lega.
Síðan að bögnin tók að sér
stjórnina í þessu máli, hefur
næsta lítið gerzt annað sn það.
að Póstur og sími eignaðist frysti-
hús, í fyrsta sinn > sögu símaþjón
ustunnar hér á landi.
Frystihúsið keypti símaþjónust-
an til að tryggja sig gegn skaða
vegna fjúrsvika. sem málið tekur
m. a. til.
Fyrir utan þetta hefur sa aðili,
sem lengst sat i gæzluvarðhaldi
vegna Keflavíkurvallarmálsins.
gerzt bókaútgefandi og bókaþýð
andi. Hefur komíð út í þýðingu
hans bókin „Sekui eða saklaus"
með skringilegum einkunnarorðum
Framhald á 2. síðu.