Tíminn - 14.11.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.11.1964, Blaðsíða 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 14. nóyember 1964 Husqvairna SÝNING - S ÝNIKENNSLA Frk. Gutarp, deildarstjóri saumadeildar hjá Husqvarna verksmiðjunum, ásamt frú Erlu Ásgeirsdóttur, mun sýna og leiðheina um meðferð og notkun HlKSCfVai'Bia saumavéla. • Fer sýnikennsia þessi fram í húsakynnum vorum, að Suðurlandsbraut 16, miðhæð, sem hér segir: • LAUGARDAG 14. nóv. kl. 14—18. Öllum er heimilt að notafæra sér þetta einstæða tækifæri til að kynnast Husqvarna saumavélum, auk þess, sem ýmsar af öðrum framleiðsluvörum HUSQVARNA verksmiðjanna verða sýndar. GUNNAR ASGEIRSSON HF. Suðurlandsbarut 16. FARÞEGAFLUG-FLU6SKÓL1 \// 1-8823 Atvinnurekendur: SpariS tímo og peninga — látiS okkur flytja viSgerðormenn ySar og varohlutl, örugg þjðnusta. FLUGSÝN Regnfrakkar, taufrakkar með spæl vattfóðraðir herrajakkar. Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 Sendisveinn Rannsóknarstofa Háskólans óskar eftir að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 19506. Aðstoðarlæknisstaða Staða 1. aðstoðarlæknis vic lyflæknisdeild Borgar- spítalans, er laus frá 1. jan 1965. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Revkjavíkur, Heilsu- verndarstöðinni, fyrir 20. des. n.k. Reykjavík, 13 nóv 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Frá Sundhöll Reykjavíkur Mánudaginn 16. nóvember oreytist starfstími Sundhallarinnar. Virka daga fá baðgestir almennt aðgang til kl. 19,30 í stað 18,15 áður (fara upp úr laug kl. 20). Æfingar sundfélaga verða að KVÖLDINU að öðru leyti verður Sundhöllin opin eins og áður. Sér tmi kvenna verður auglýstur síðar. Sundhöllin. Bílsfjórar Til söiu er Bussing Diesel 127 ha mótor, sem nýr- með mótorfestingum og kúplíngshúsi, selst ódýrt. Upplýsinugar gefa undirritaðir: Gunnar Haraldsson, Bálkastöðum. simi um Brú. Hrútafirðj og Guðjón Jónatansson, Verkstæði jNorðurleiða, sími 11145. NÝR RADÍÓFÓNN tjl sölu, hljómmikill, vandað tæki, skiptir 12 plötum, tæki- færisverð. Tilboð sendist blaðinu, merkt: Góð jólagjöf. Staða yfirhjúkrunarkonu við skurðdeild Borgarsjúkrahússins, í Fossvogi, er laus til umsóknar. Síðar verður ákveðið, frá hvaða tíma staðan verður veitt. Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvemdarstöðinni, fyrir 1. janúar n.k. Reykjavík, 13. nóv. 1964. Ms. Hekla fer austur um land til Akur- eyrar 20. þ.m. Vö.rumóttaka á áAlunarhafnir frá Djúpavogi I til Húsavíkur á mánudag og árdegis á þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Tll SÖLU Rúmgóð 4ra herb. íbúð á falleg- um stað í Hlíðunum, tvöfait gler harðviðar hurðir (ljós eik) sér þvottahús. Sér inngangur Sér hiti. Skóli og matvöruverzlanir rétt hjá. Stór lóð ræktuð og I gyrt. Útb. 400 þús. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Kristniboðsvika Kristniboðssamkomur verða i húsi K.F.U.M. og K. hvért kvöld vikuna 15.—22. þ.m. Sagt verð- ur frá kristniboðinu í Konsó og víðar, sýndar lit- myndir. Söngur og hljóðfærasláttur verður á sam- komunum. Á samkomunni annað kvöld talar Halla Bach- mann, kristnboði, og Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur. Blandaður kór syngur. Á mánudagskvöldið verða sýndar litmyndir frá Konsó og Jóhann Guðmundsson hefir hugleið- ingu. Allir velkomnir á samkomurnar. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. VI3 þökkum öllum, er sýndu vináttu oo samúð við andlát oo iarð- a’rför föður okkar, tengdaföúur og afa GuSmundar Kjartans Jónssonar, Múla við Suðurlandsbraut, Svanhildur Guðmundsdóttir Gunnar Kristinsson Jóna B. Guðmundsdóttir Bergmundur Stígsson Valgeir Guðmundsson Unnur Ragna Benediktsdóttir Kjartan Guðmundsson Hólmfríður Sighvatsdóttlr / i i • r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.