Tíminn - 14.11.1964, Side 13
LAUGARDAGUR 14. nóvember 1964
TIMINN
13
VOLVO
TIP — TOP
Mestu framfarir í smíði vörubifreiða
á stðari árum.
VOLVO TIP-TOP vann
guflverðlaun á bifreiðasýningu
í París í sumar. .
★ L-475 1 8,5 tonna burðarþol,
137 ha Turbo-Dieselvél.
★ L-4851 10 tonna burðarþol,
180 ha. Turbo-Dieselvél.
Veltihúsið
☆ Auðveldar viðhald
☆ Minnkar reksturs-
kostnað
☆ Eykur hreinlætið
Nú er rétti tíminn til að panta Volvo fyrir
næsta vor.
L-4851 er til sýnis í dag og næsfu daga.
Vandið valið — veljið VOLVO.
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
Til Eeigu
Til leigu er nú um áramót-
in tvö herbergi, eldhús og
bað í góðum kjallara í
Kópavogi. — íbúðin er um
60 ferm., og er notaleg fyr-
ir fámenna fjölskyldu. —
Tilbóð merkt „Hvammar"
sendist á afgreiðsu blaðs-
ins.
Dráttarvéla-
eígendur
Nokkur stálhús með ör-
yggisgleri á Ferguson-trakt-
ora, til sölu.
Haraldur Sveinbjarnarson,
Snorrabraut 22. Sími 11909
Eyðiiörð
Hefi áhuga fyrir að kaupa
eyðijörð með einhverri sil-
ungsveiði eða öðrum hlunn-
indum.
Tilboð sendist afgr. Tím-
ans. merkt: „Veiðiskapur",
fyrir n.k. mánaðamót.
Tekið skal fram verð og
staðsetning.
WMW
WMW
JÁRNSMÍÐAVÉLASÝNING
í dag kl. 1 verður opnuð í vélsmiðju Sigurðar
Sveinbjörnssonar, Skúlagötu 6, sýning á járn-
smíðavélum frá WMW A-Þýzkalandi. Sýndar verða
m. a. fræsivélar, borvélar, slípivélar, vélsagir o.fl.
Einnig verða á sýningunni fjöldi tækja og hand-
\/erkfæra fyrir járniðnaðinn. — Sýningin verður
opin 14. — 22. nóvember kl. 8 e.h.
G. Þ0RSTEISS0N & J0HNS0N HF.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUREYRl
Ekkert fyrirtæki
á Akureyri getur veitt yður eíns fiölþætta
tynrgreiðslu ef yður vantar eitthvað. Fljót
afgreiðsla. fyrirspurnum svarað greiðiega.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Sími 1700 — Símnefni KEA
Fyrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fuiinægja ströngustu
kröfum Fjölbreytt úrval 6 og
og 12 volta jafnan fyrirliggj-
andi.
SMYRILL
Laugavegi 170
Sími 1-22-60.
Jörð til sölu
Jörðin Ragnheiðarstaðir í Flóa, er til sölu, verð
eftir samkomulagi og góðir greiðsiuskilmálar.
Upplýsingar hjá Sighvati Andréssyni, sími 92-1998
Keflavík, eða hjá undirrituðum
Karl Jóh. Karlsson. — Sími 36000 eða 33636
BYGGINGAMEISTARAR
MÚRARAMEISTARAR
VERKTAKAR
Framleiðum nýja gerð af hjólbörum.
Sérstaklega vandaðar — Stærð 85 lítra.
Verð kr. 1.850,00 m. sölusk.
VELSMIÐJAN JÁRN HF
SIÐUMÚLA 15 s’imar: 34200 - 35555