Tíminn - 14.11.1964, Page 16
Laugardagur 14. nóvember 1964
231. tbl. 48. árg.
SPORTVER HEFUR FRASILEIBSEU KARLMANNAFATA:
KÓRÓNU-FÖT / NÆSTU VIKU
EJ-Reykjavík, 13. nóvember.
f næstu viku kemur á marka'ð-
inn ný tegund karlmannafata,
Kórónu-föt. Það er Sportver h.f.,
Kom frnmlpiðir hesKÍ föt. oe Lioflir
fyrirtækið í því skyni sett upp
nýja karlmannafataverksmiðju,
sem hefur það markmið að fram-
leiða föt sambærileg við erlenda
framleiðslu.
Blaðamönnum var boðið að
skoða þessa nýju verksmíðju í dag,
en hún tók fyrst til starfa í sept-
ember s. 1. Vélarnar, sem eru frá
Pfaff-verksmiðjunum í Þýzka-
landi og Union Special í Banda-
ríkjunum, eru allar nýjar og mjög
fullkomnar. Þá eru einnig nýjar
pressuvélar frá IBIS Hofman-
verksmiðjunum í Bretlandi. Sér-
stakur sérfræðingur frá Pfaff-
verksmiðjunum aðstoðaði við
skipulagningu framleiðslunnar í
verksmíðjunni, en í henni vinna
um 30 stúlkur. Full framleiðslu-
afköst verksmiðjunnar eru um
15—20 karlmannaföt á dag.
Sportver hefur um fimm ára
skeið framleitt ýmiss konar
íþróttabúninga og aðrar sportvör-
ur, og er þetta nýr þáttur í fram
leiðslu fyrirtækisins. Karlmanna-
fötin eru sniðin með hliðsjón af
sænsk-amérískum sniðum og á
þessum tíma ársíns verða aðal-
lega framleidd dökkleit föt. Öll
fataefni eru flutt inn frá Bret-
landi.
Myndin sýnir hluta af vinnusaí
Sportvers. (Tímamynd GE)
Framkvæmdastjóri verksmiðj-
unnar, sem staðsett er á 3 hæð á
Skúlagötu 51, er Þorvarður Árna-
son, en stjórnendur hennar eru
tveir klæðskerameistarar, Bjöm
Guðmundsson og Guðgeir Þórar-
insson. Björn hefur unnið við
fataframleiðslu um þrettán ára
skeið, fyrst hjá Gefjun og síðan
hjá Föt h.f., og sníður hann föt-
in. Guðgeir, sem unnið hefur um
árabil við klæðagerð, stjórnar
framleiðslunni.
Karlmannaföt verksmiðjunnar
eru framleidd og seld undir merk-
inu Kóróna, og eru þau væntan-
leg á markaðinn í næstu viku.
Fundur í Framherja
Fundur verður haldinn í Fram-
herja, félagi launþega, sunnu-
daginn 15. nóv. í Tjarnargötu 25
og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Rætt
um verkalýðsmálin í dag — Sýnd-
ar verða skuggamyndir frá Nor-
egi. Félagar fjölmennið. Stjórn
in.
Hafnarfjörður
Framsóknarfélag Hafnarfjarðar
heldur aðalfund að Norðurbraut
19 í dag 14. nóvember kl. 17,00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosnir fulltrúar á kjördæmis-
þíng
3. Jón Pálmason, bæjarfulltrúi,
ræðir um bæjarmálin.
4. Önnur mál.
Jón Skaftason, alþingismaður,
mætir á fundinum. — Stjómin.
NTB-Moskva, 13. nóvember.
Kínverski forsætisráðherrann
Chou En-Lai flaug heimleiðis frá
Moskvu í kvöld að loknum viðræð
um við sovézka leiðtoga um stefnu
skrárágreining Sovétríkjanna og
Kína. í greinargerð, sem gefin var
út þremur tímum áður en kín-
Fann arnarhræ
KBG Stykkish., 12. nvó. Á miðv.-
dag fann oóndinn að Breiða-
bólstað á Skógarströnd Daníel
Njálsson hræ af erni skammt fyrir
framan svonefnt Kláfell sem er
stutt frá bænum. Daníel telur eftir
stærð beinanna að dæma að hér
hafi verið um að ræða ungan fugl
sennil, unga frá því í vor, , enda
munu arnarhjón hafa komið upp
tveim ungum í þessum hreppi í
sumar.
verska sendinefndin hélt heimleið
is, segir, að viðræðumar hafi far-
ið fram í opinskáu og félagslegu
andrúmslofti, en þannig taka Rúss
ar venjulega til orða, þegar ein-
hver ágreiningsefni hafa verið á
milli samningsaðila.
Sagt var um viðræður þær, sem
sovézku leiðtogarnir , áttu við
sendinefndir Póllands og Ungverja
lands, að þær hefðu verið vinsam
legar og hreinskilnislegar. Sam-
kvæmt AP-fréttastofunni urðu
Kínverjar og Rússar sammála um
að fyrirhuguðum alþjóðafundi
hinna 26 kommúnistaflokka yrði
frestað, en hann átti upprunalega
að vera 15. desember. Fréttastof-
an hermir eínnig, að samkomu-
lag hafi orðið um nýjar viðræð-
ur milli helztu leiðtoga Sovét-
ríkjanna og Kína í byrjun næsta
árs. Greinargerð sú, sem í dag var
gefin út í Moskvu um viðræðum
VistheimHi fyrir af
vegaieiddar stúlkur
EJ-Reykjavík, 13. nóv.
Nú mun vera í undirbúningi
Framsóknarkonur
Félag Framsóknarkvenna held-
ur fund í Tjarnargötu 26, miðviku-
daginn 18. nóvember klukkan 8,30,
Fundarefni: Guðríður Jónsdóttir
og Rannveig Þorsteinsdóttir segja
frá þingi húsmæðrasambands
Norðurlanda í Bodö. Sagt verður
frá húsmæðraorlofi. Félagsmál. —
Stiómin.
stofnun vistheimilis og skóla fyrir
afvegaleiddar stúlkur, en það er
Hjálpræðisherinn, sem hyggst
koma á fót þessu heimili. í því
tilefni hefur herinn fest kaup á
húsinu að Melabraut 10 á Sel-
tjarnarnesi í þessum tilgangi.
Búizt er við, að þaraa verði
rúm fyrir 10 til 15 stúlkur, og
yrði þetta eins og fyrr segir ráð-
gert að hafa þetta bæði heimili
og skóla. Málið er enn á algeru
byrjunarstigi, og ef úr verður
kemur fyrst til framkvæmda á
næsta vori.
ar, segir ekkert um hinn fyrir-
hugaða fund kommúnlstaflokk-
anna og nýjar samningaviðræður.
Samkvæmt greinargerðinni tók
öll hin sjö manna sendinefnd Kín
verja þátt í viðræðunum. Þeir,
sem tóku þátt í viðræðunum af
hálfu Sovétríkjanna, voru Leonid
Bresnév, aðalritari, Alexej Kosy-
gin, forsætisráðherra, Anastas
Mikojan, forseti, Níkolaj Pod-
gornij, Jurij Andropov, Boris
Ponomarev og Gromyko, utanrík-
isráðherra. Mikhail Suslov var
ekki sagður hafa verið meðal þátt-
takenda. Ekki er minnzt á það í
greinargerðinni, hvað margir fund
ir hafi verið haldnir.
Fréttastofan Nýja Kína skýrir
frá því í dag, að viðræður hafi
farið fram milli sovézkra og kín-
verskra í Moskvu. Gefin voru upp
nöfn þeirra, er tóku þátt i við-
ræðunum, en ekki minnzt á það
um hvað hafi verið rætt. Brott-
för kínversku sendinefndarinnar
frá Moskvu var í dag frestað um
fjóra tíma og er ekki vítað, hvort
það var vegna veðurs eða frekari
Framhald á 15. síðu.
Skagaljörður
Aðalfundur Framsóknarfélags
Skagfirðínga verður haldinn á
Sauðárkróki laugardaginn 21. nóv.
og hefst kl. 2 e. h. Á fundinum
mæta alþingismennirnir Björn
Pálsson og Ólafur Jóhannesson og
Jón Kjartansson, forstjóri. Um
kvöldið verður skemmtisamkoma
á vegum Félags ungra Framsókn-
armanna i Skagafirði, sem hefst kl.
8,30. Þar flytur ræðu Steingrím-
ur Hermannsson, framkvæmda-
stjóri.
Surtseyjarflug Fl í
tilefni afmælisins
FB-Reykjavík. 13. nóv.
Á morgun verður Surtsey
eins árs, en f tilefni af afmæl-
inu efnir Flugfélag íslands til
Surtseyjarflugferða, og hefur
félagið í því sambandi gefið út
sögu Surtseyjargossins fjölrit-
aða og er áætlað að hver flug-
farþegi í Surtseyjarflugi fái
eitt eintak ókeypis. Höfundur
ritsins er Þorleifur Einarsson
jarðfræðingur.
Á fyrstu dögum gossins
flugu margir'út að gosstöðvun-
um og litu náttúruhamfarirnar
úr lofti, og flestir ef ekki allír
farþegar, Flugfélagsins í milli-
landaflugi síðan Surtsey varð
til hafa litið hana augum, og
að sjálfsögðu hafa þeir, sem
til Eyja hafa flogið, séð eyna.
Flugferðum til Surtseyjar
verður nú hagað þannig, að
flogið verður frá Reykjavík
um það leyti dags, að bírtu
tekur að bregða og verður eyj
an og gosið skoðað í rökkri.
Það er tilkomumikil sjón að
sjá glóandi liraunið streyma úr
gýgnum á Surtsey, yfir eldra
hraun og steypast fram af brún
inni í hafið, en hvítir gufu-
bólstrar þyrlast upp.
Fargjöldum í Surtseyjarflugi
verður mjög stillt í hóf og
kostar farmiðinn 500 krónur,
en skólanemendum verður veitt
ur sérstakur afsláttur, og kosta
farmiðar fyrir þá aðeins 450
krónur. Fyrsta ferðin verður
farin á sjálfan afmælisdaginn,
laugardaginn 14. nóv. kl 15,30
Surtsey á sinum fyrstu dögum