Tíminn - 20.11.1964, Qupperneq 6

Tíminn - 20.11.1964, Qupperneq 6
TÍMINN FÖSTUDAGUR 20. nóvember 1964 Þjóðlagakvöld Ameríska bókasafniö í Eeykja- vík hefur upp á fleira að bjóða en bækur einar. Það hefur um 800 hljómplötur til umráða og lánar þær út, en sú starfsemi er orðin harla vinsæl. Nú hefur safn ið byrjað að leika þjóðlög af plöt- pm í húsakynnum sínum að kvöldi til. Fyrsta þjóðlagakvöldið var haldið 15. október s.l og annað í þessum mánuði. Næsta þjóðlagakvöld verður á þr'ðjudag inn, 24. þ.m. og hefst kl. 20.30 en meiningin er, að þessar samkom ur verði haldnar annað hvert fimmtudagskvöld, þegar fram líða Stundir. Blaðið átti nýlega tal við Krist- ínu H. Pétursdóttur, aðaJbóka- vörð, sem stendur fyrir þessari kynningu, og David Niekerson, starfsmann bandaríska sendiráðs- ins, sem mun leika á gítar og syngja með Troels Bentsen n.k. þriðjudagskvöld.. Þeir munu einn- ig kynná lög, sem leikin verða af plötum. Troels Bentsen leikur sem kunnugt er í Savannatríóinu, en Mr Nickerson er heldur eng- inn viðvaningur, þar sem gítarinn er annars vegar. Iiann er ættað- ur frá Hawaii, þar sem menn kunna öðrum fremur að með- höndla það hlióðfæri. Gítarinn 65 ára í dag: Jóhannes J. Albertz Vestmannaeyjum í dag (hinn 19. nóv.) verður Jóhannos J. Albertz, fyrrvertmdi löregiuþjónp í Vestmannaeyjum 65 ára. Hann er fæddur að Syðri- Kárastöðum á Vatnsnesi í Vestur- Húnavatnssýsiu þann 19.11 1899. Foreldrar hans vorn Jóhanne'- Al- hert Stefánsson oóndi þai og kona hans Pagmey Sigurgeirs- dóttir. Jóhapnes naut ekki langrai vist ar í foreldrahúsum. Þegar hann var fimm ára gamall barði strgin að dyrum. Klzti bróðinnn Ejörn Líndal, lézt af slysförum. Sá miss ir vgrð móður þeirra ofraun og misstj hún heilsuna og átti síðan skammt óJifað. Þá um haustið fór Jóhannes að Melstað í Miðfirði til séra Þoryaldar Bjarnasonai og Sigriðar konu hans, og tóitu þau hann i fpstur. Dvöl Jóhanresar þar varð þó skemmri en fyrir- hugað var, því á öðrum vetri hans þar fórst séra Þorvaldur i Hnausakvísl. Vorið eftir fés Jó- hannes að Útibleiksstöðum ok þar ólst hann upp. Þá þjó bai rosk inn bóndi Jóhannes' Jóhannesson ásamt konu sinni, og börnum. eft ir að hún féll frá Var þar íeglu- og myndarheimili, jörðin vej set- in, búið gagnsamt, auk þess sem nokkur hlunnindi íylgdu jörðinni bæði útræði og selveiði. Þegar Jóhannes komst á legg, varð hann snemma mikill um herð arnar, ýturvaxinn og vel að sér ger um marga hluti, lagvirkur og mikilyirkur, enda karlmenni að burðum. Farkennsla var í sveit- inni og naut Jóhannes þar tilsagn ar í þrjá vetur, og varð það hans skólanám. Samt náði hann að skrifa fagra rithönd, auk þess sem hann öðlaðist þekkingu af lestri I góðra bóka en það hefur löngum ! verið hans tómstundaiðja. 1923 kvæntist Jóhannes Kristínu Sigmundsdóttur frá Hamraendum í Breiðuvík. Þegar hér var komið I sögu hafði Jóhannes sótt sjó á vetrarvertíðum, frá Suðmnesjum og Vestmannaeyjum, og árið 1925 fluttu þau hjónin til Vestmanna- eyja og hefur Jóhannes dvalif hér síðan. Komu þau hér upp ágætu heimili, sem var rómað fyrii reglu semi og myndarskap, enda sam- hent og lögðu fram krafta sína Þeim varð átta barna auðiö en tveir elztu synir þeirra, fædchr á Snæfellsnesi létust kornungii Hjónaband þeirra Jóhannesa: og Kristínar varð ekki langt. pví 193é andaðist hún eftir erfiða sjúk- dómslegu. Missir hinnar ágætu konu varð Jóhannesi að vonum þungur í skauti, ekki sízt þaj sem skapgerð hans er bæði viðkvæm hans er fimmtíu ára gamall ættar gripur. Mr. Nickerson hefur starf að hér í sendiráðinu frá því í september í fyrra. Þjóðlög eru áhugamál hans sérstakt, en um þá tegund tónlistar sagði hann m.a.: — Þjóðlög eiga rætur sínar meðal alþýðu, þau berast frá kyn- slóð til kynslóðar á vörum fólks- ins. Ef fólkið fagnar ekki strax tilkomu nýs lags og tekur að syngja það, er það dauðadæmt og hverfur áður en varir. Úr því verður aldrei þjóðlag, nema það finni hljómgrunn meðal alþýðu manna. Þegar talað er um þjóðlög er ekki átt við lagasmíðar, sem gefn ar eru út fullgerðar handa öllum j almenningi. Þjóðlög eru ekkú samin mönnum til lífsframfæris j eða sem atvinna einstaklinga. Ef I menn heyra nokkru sinni talað um fyrirtæki, sem framleiðir þjóð lög, þá er eitthvað bogið við slíka fullyrðingu og henni að 'íkindum haldið fram til að gera gys að j mönnum. MikilVægasti þáttur þjóð laganna er sá, að þau eru aldrei fullgerð. Þau eru sífelldum breyt ingum háð, taka sífelldum stakka skiptum í meðförum fólksins. Þjóðlög eru ekki sköpuð skyndi- lega, verða ekki íullgerð í einni svipan eins og rnargvísleg laga- smíð af öðru tagi. í hvert skipti sem þau eru flutt, eru þau sköp uð á ný. Kristín Pétursdóttir sagði, að um þrjátíu manns hefðu komið hvoru sinni á fyrri þjóðlagakvöld- in, en það voru boðsgestir. — Við viljum gjarnan fá fólk, sem hefur virkilegan áhuga fyrir þessu; sagði Kristín, og vonumst til að finna nægilega marga David Nickerson sagði, a? sér virtust íslendingar söngelskir og hafði við orð, að gaman væri að stofna hér þjóðlagasöngflokk Næsta þjóðlagakvöld nefnist „ballads and spirituals“, en þá i verða sungin söguljóð og sálmar. i Mest af þeim lögum, sem flutt j hafa verið, eru amerísk eða í amerískum búningi, en meiningin er að gefa víðtækt yfirlit um þjóð lög. Efri-Dálksstaðir Sjötugur: Benedikt Baldvinsson bóndi, Efri-Dálksstöðum I gær átti Benedikt Baldvinsson bóndi á Efri-Dálksstöðum á Sval- barðsströnd í Suður-Þingeyjar- sýslu, sjötugsafmæli (f. 19. nóv. 1894.) Benedikt er einn af hinurn bjartsýnu og athafnasömu bænd- um þessarar aldar. Hann hefii um skapað bújörð sína í góðbýli og verið sveit sinni einnig í félags- málum einn af hennar beztu son- um. Gegnt fjölmörgum trúnaðar- störfum í sveitinni og löngum ver ið fulltrúi hennar á ýmsum mál- þingum. Hann er greindur maður og bókhneigður. Góðviljaður létt- ur í tali og gamansamur og gott með honum að vera. Benedikt er giftur ágætri konu, Friðriku Kristjánsdóttur Eiga þau þrjú börn: Kristján, Guðlaugu og Inku Sigríði Öll eru börnin gift. Dæturnar eru Durtfluttar en Kristján býr á Efri-Dálksstöðum í félagi við foreldra sína. Sj.v Friðrika og Benedikt Benedikt var, þegar fundum okkar bar saman fyrir fáura dög um, enn sem ungur væri, léttur í spori, glaður og reyfur og áhuga- samur um framtíðarmálefni lands og lýðs. Eg óska honum og vandamönn um hans til hamingju með afrek hans frá liðnum árum, — og bið að hann megi lengi lifa. Karl Kristjánsson. og dul. Samt tókst honum aö balda sínu karlmannlega jafnvægi og byggði heimilið upp að ný.ju með aðstoð seinni konu sinnar Mörtu Pétursdóttur frá Stóru-HiJdisey. Þau giftu sig árið (946. Þau eign- uðust tvö börn. sem nú eru upp- komin Árið 1927 garðist Jóhannes lög- regluþjónn í Vestmannaeyiun. og gegndi því starfi i hartnæi 3ö ár Fyrstu 16 árin var hann e næt urvalct, og var vinnutíminn 10 til 14 stundir á sólarhring Löggæzla í Vestmannaeyjum, stærsta útgerðarbæ landsins yar enginn barnaleikur sérstaklega fyrr á árum þegar aigengt var að menn litu á störf lögreglunnar, sem óþarfa og jafnvel fjandsam- lega afskiptasemi. Kom sér því vel að Jóhannes hafði marga þá kosti til að bera, sem prýða einn lög- reglumann. Hann var prúðut í framgöngu, ljúfur í viðmóti, en fastur fyrir og ef á reyndi einstakt hraustmenni í átökum. Það fói því að líkum, að hann varð vinsæll og farsæll í vandasömu starfi, og það að leysa af hendi 36 ára lögreglu starf, án slysa eða óhappa er lán og ef til vill meiri gæfa en marg an grunar í fljótu bragði Sé Jóhannes beðinn að segja frá einhverju, sem á dagana hef- ur drifið, segir hann aðeins, að hann hafi kynnzt góðu fólk; og hvarvetna mætt velvilja og biður fyrir þakklæti til allra. Og sé minnzt á voveiflega hluti, sem hann hafi komið að segir hann að þeir hafi aldrei komið alvarlega við sig. Jóhannes er fámáll um það eins og annað, enda er það ein af dyggðum góðs lögieglu- þjóns. En þó ég, sem þessar Jínui rita, fái ekki úr miklum frásögnura að moða hjá Jóhannesi, heyri ég að hann neitar ekki tveimur litlum drengjum, sem biðja afa ura að segja sér sögu í kvöld. Þeir eiga skjól hjá afa og ömmu eim og raunar öll hin barnabörnin 25 að tölu. Að lokum sendi ég afmælisbarn inu mínar beztu þakkir fyrir fjórtán ára samstarf og veit að félagar mínir í lögreglunni í Vest mannaeýjum taka undir þær Sigurgeir Kristjánsson. m <?efírre Einangrunargler Kramleitt einungb úr úrvals ?leri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanJega. Korkiðian h. f. Skúlagötn 57 Simt 23201) ÞAKKARÁVÖRP Iljartanlegt þakklæti færi ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd á áttatíu ára afmæli mínu 13. þ. m., með skeytum, blómum og öðrum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Kristjánsdóttir, Stykkishólmi. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.