Tíminn - 20.11.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 20.11.1964, Qupperneq 16
Föstudagur 20- nóvember 1964 236- tbl. 48. árg. KÓREUBALLETT KOMINN í gær kom til landsins 46 manna flokkur listdansara úr Kóreuballettinum, sem ætlar að sýna hér á vegum Þjó«5- leikhússins. Flokkurinn kom með Vilhjálmi Stefánssyn-i. flug vél Loftleiða, en fyrsta svning flokksins verður á laugardags kvöld, og alls verða sýningar listafólksins þrjár, á laugardag, sunnudag og mánudag. Sala aðgöngumiða er hafin í Þjóð Fjölbreytt mið- næturskemmtun — TIL ÁGÓÐA FYRIR ■"^S-Reykjavík, 19. nóv. Á mánudagskvöldið verður haldr in óvenju fjölbreytt miðnætur- skemmtun í Háskólabíói. Á skemmtuninni koma fram þekktir skemmtikraftar og Ustamenn og skemmta gestum í um tvo tíma, en allt, sem inn kemur fyrir skemmtunina, rennur beint til sjó- slysasöfnunarinnar á Flateyri. All- ir, sem eitthvað hafa komið við sögu í undirbúningi að skemmtun- inni og allir, sem skemmta, hafa gefið vinnu sína, og auk þess hef- ur verið felldur niður söluskattur FLATEYRARSÖFNUNINA og skemmtanaskattur á aðgöngu- miðum. Miðnæturskemmtunin hefst kl. 11,15 á mánudagskvöldið, og fram munu koma Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurum hennar. Leikaramir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson munu fara með gamanþátt. Siglfirðingurinn Ásmundur Pálsson sýnir töfra- brögð. Söngkonan Sigrún Jónsdótt ir, sem nýkomin er heim eftir langa dvöl í Noregi og Nóva-tríóið úr Leikhúskjallaranum leika og syngja, og Ómar Ragnarsson gam anvísnasöngvari og undirleikari hans Grétar Ólason koma fram. Allir kannast við Karlakórinn Fóstbræður, en hann mun syngja nokkur lög. Jón B. Gunnlaugsson eftirherma verður þarna á ferð- inni í gervi margra þekktra góð- borgara. Guðmundur Guðjónsson söngvari tekur lagið með aðstoð Skúla Halldórssonar tónskálds, og lestina reka þeir Árni Tryggva- son leikari og Savanna-tríóið, sem allir þekkja, og hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Eíns og fyrr segir rennur allt, se'm inn kemur fyrir skemmtunina beint í sjóslysasöfnunina, enda hafa allir gefið vinnu sina. Starfs- fólk Háskólablós mun vinna end- urgjaldslaust og bíóið er einnig Framhald á 15. síðu leikhúsinu og er sclt á allar sýningarnar í einu. Hingað komu ballettdansararnir frá Bandaríkjunum, en þar hafa þeir sýnt að utidanförnu í 60 borgum við mikla hrifningu Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélags- ins verður haldinn að Hrífunesi sunnudaginn 29. nóv. n. k. og hefst kl. 2. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf, 2. rætt um stjórn- málaviðhorfið. Þingmenn flokksins i kjördæminu mæta á fundinum. Tapaði 9 tíúsund krónum KJ—Reykjavík, 19. nóv Bláfátækur maður varð fyrir því óhappi í morgun að tapa níu þúsund krónum í veski, sem hann var á leíð með nliður í bæ tU að _________________________ borgia með víxil. Var hann að fara í strætisvagn mn við Múia, og tei - Reykjaneskjördæmi ur sig hafa tapað veskinu er harnij ' J ’ fóir upp í vagninn. Nafn manns- Formenn Framsóknarfélaganna ins mun hafa verið i veskinu, og í Reykjaneskjördæmi eru beðnir eru þeir sem gætu gefið upp- um að mæta á stjómarfund í kjör lýsingar um veskið með níuþús- j dæmissambandinu í Tjamargötu i fb_Reykjavík, 19. nóv. undunum í, be'ðnir að hiafa sam- i 26, klukkan 16 á sunnudag. — | band við rannsóknarlöigregluna. Formaður. i Mikið vonzkuveður var inn allt HEYVAGN ÞAK AF FJÓSI ÍSLENZKIR HESTAR EKKI AF ARABISKUM UPPRUNA GB-Reykjavík, 19. nóvember. Michael Hesselholt, starfsmað- ur við lífeðlisfræði og blóðflokk- unardeild Landbúnaðarháskólans í Kaupmannahöfn, hefur s. 1. tvö haust starfað að rannsóknum og blóðflokkun á hrossum hér á landi, og sagði hann fréttamönnum nokk uð frá því í dag. Michael Hesselholt. Starf þetta hefur verið innt af hendi með styrk úr Vísindasjóðn um danska. Búnaðarfélag íslands hefur aðstoðað við skipulagningu starfsins, en Tilraunastöðin á Keldum hefur léð húsnæðisað- stöðu til að flokka blóðið og látið í té ýmsa fyrirgreiðslu. Tilgangur blóðflokkana þessara var að staðfesta ættgengi og eig inleika ísl. hestastofna, hvern- ig vissir eiginleikar erfast, o? upp í-una, ef hægt væri. Hagnýti sliks verks er samskonar og gerist um slíkar rannsóknir á erfðum manna, því eiginleikar hesta ganga vitanlega að erfðum líkt hjá hrossum eða öðrum dýrum sem mönnum. Hesselholt kvaðst hafa ferðazt um norðanlands, vestan og sunn an og haft sér til fylgdar Þor- geir bónda Jónsson í Gufunesi, sem veitt hefði sér ómetanlega að stoð, og fyrirgreiðslu hefði hann fengið ágæta hjá bændum og eig- endum hrossa víða um land. Blóð flokkaðir hefðu verið 31 stóðhest- ur, 555 hryssur og folöld og 1050 einstakir hestar rannsakaðir að auki. Nauðsynlegt hafi verið að taka mikinn fjölda hrossa til rann sókna til að hægt væri að reiða sig frekar á niðurstöður. Prófuð voru flest afkvæmi Nökkva, sem er 27 ára og eign Einars Gislason ar á Hesti í Borgarfirði. Þar næst afkvæmi Fengs á Eiríksstöðum í Svartárdal og Svaðilfara á Lága felli í Landeyjum. Niðurstöður þær, sem tengizt hafa, leiða í ljós, að íslenzxi hest- urinn á ekki skyldleika að rekja til arabíska hestsins, eins og hing- að til hefur verið ætlan manna. En rannsóknum á blóðsýnishorn um verður haldið áfram við Land búnaðarháskólann í Kaupmanna- höfn í vetur, og telur Hesselholt mögulegt, að niðurstöður, sem fá- ist með vorinu, geti staðfest skyld leika íslenzkra hrossa við önnur hestakyn í Evrópu. Rannsóknir af þessu tagi sagði Hesselholt stund aðar á fáum stöðum í heiminum, en lífeðlisfræðingar víða um lönd væntu góðs árangurs af þeim. Suðurland í gær, eins og má með al annars sjá af því að vindmæl- irinn á Stórhöfða í Vestmanna- eyjum sprakk, en frá því var skýrt í blaðinu í dag. f Vestur- Eyjafjallahreppi var veðrið ekki sfður óskaplegt. í Miðdal tók upp stóran og geysiþungan heyvagn fauk hann á fjós og braut niður þakið, en kom síðan niður 15— 20 metra handan fjóssins. Högni Rristófersson bóndi í Miðdal sagði okkur svo frá þess- um atburði: Þetta gekk þannig til að strax í gærmorgun var kom ið hér mikið óveður, norðaustan hvassviðri og rigning. Fyrir aust- an fjósið var heyvagn, velskorð- aður, en allt í einu tókst hann á loft, fór yfir þakið á fjósinu, braut niður þakið og kom að lok um niður 15—20 metrum vestan við fjósið. — Vegghæð fjóssins er um tveir metrar, og svo er risþak á því, sem er álika hátt og vegg irnir. Veðrið var svo mikið hérna, að við höfum varla þekkt annað eins. Auðvitað reyndum við að fara út, en það var stórhættulegt, þvi járnplöturnar fuku um allt. í fjósinu voru 9 kýr og þær þurft um við að flytja yfir í fjárhúsin, því ekki var hægt að hafa þær áfram i þaklausu fjósinu. í dag höfum við svo verið að reyna að koma þakinu á aftur. Það var mesta mildi, að kýrnar skyldu ekki stórslasast, en þær hefðu ef- laust drepizt, ef vagninn hefði dottið niður í fjósið í stað þess að fjúka yfir það. — Um fjögurleytið f gær fór svo að hægja aftur. Eg hef ekki heyrt af skemmdum annars staðar hér í kring, en þó veit ég að á næsta bæ missti bóndinn töluvert af heyi. Minningar Önnu Borg Aðils-Khöfn, 19. nóv. Gyldendals-bókaforlagið er nú í þann veginn að senda frá sér „Minningar Önnu Borg“, að því er segir í frétt í Politiken i gær. Poul Reumert, eiginmaður hinnar látnu leikkonu, hefur safnað bréf- um og ummælum og gefur bók- ina út, en minningarnar ritar Inga Morck blaðamaður og byggjast þær á samtölum, sem Inga hafðí átt við hina látnu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.