Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 1
HDHHH SENDIB Alþýðublaðinu stuttar * i greinar um margvísleg efni til fróð- leiks eða skemmtunar. Ritstjórinn. XXXV. ár^aesmr Lauaardasrur 24. anríl 1954. 90. thi. D-veljast í Finniandi til ntánisdagskvölds * HINNI ÓPINBERU HEIMSÓKN' forsetahjónanna í Sví- l)Jóð lauk í gærkveldi. Héldu jjau að henni iokinni til Finn- lahds og voru væntahíeg jjangað í hiorgun. Munu þau dveljast i Finnlandi til mánudagskvöids. _ — r ...... .... v Forseti íslands sat í fyrra ;dag veizlu sænsku konungs | hjónanna og flutti þá ! Svíakonungur ávarpaði forseta i íslands. í gær tók forseti jmóti íslendingum búsettum í j Stokk'hólmi og flutíi ávarp til beirra við það tækifæri. — Ekki er vitað hvenær hiónin koma heim úr heimsókn sinni til Norðurlanéanna, en búizt er við að þau komi heim um dDanmörku með Gullfossi. fiutt í veizlu, er kónungur hélt forsetahjónunum i fyrrakvöld. Herra forseti. ÞAÐ er drottningunni og mer og allri þjóð vorri mikil án'ægja að taka í dag á móti forseta íslands, herra Ásgeiri Ásgeirssyni. og konu hans frú Dóru Þórhallsdóttur í höfuð- stað Svíþjóðar. F.g býð þau innilega velkomin í . þessa fyrstu opinberu heimsókn. sem íslenzkur förseti gerir. ísland er. í ,hópi þeirra ríkja. sem venjulega eru nefnd norræn. Þgð tekur einnig þátt í nor- rænni samvinnu. Þetta er önn- tir: ástæða til þess.. að vér í Sví- þjóð lítum björtum augum á þessa heimsókn þjóðhöfðingja nágkyldrar þjóðar. Ögleymanleg eru mér þau á'hrif, sem ég varð fyrir í heim sókn minni til íslands'árið 1930. Þúsund ára hátíð alþing- is,- sem haldin var á hinum sögufræga Þingvelli, var á- hrifamikil þjóðarhátíð. Eh fvrst og fremst hlaut þessi há- tíð þýðingu sína vegna þess að ekker tannað þióðarþing. ekk- ert annað þjóðkjörið fulltrúa- þing, er nálægt því eins gam- alt og alþingi. Þátttakendurn- ir,- sem gestir voru á hátíðinni, feíigu vissulega engu síður en ég: hugmynd um aðdáanlegt samhengi sögunnar. Og bess ber að geta. að saga og erfð er í íullu samræmi við íslenzkt nutíma þjóðlíf. Framhald á 7. síðu. Sjéítiennirnir felja danska gerðardéntinn ekki déntbæran. Deilan færeyskt sjólfstjórnar- mál. en ekki danskt ríkismál. EINS OG Alþýðublaðið skýrði frá í fyrradag, hefur dansknr gerðardómur úrskurð- að færeyska sjómannaverkfall ið ólöglegt, en færevsku sjó- mennirnir halda hó áfram verkfallinu. Hafa nú nánari fregnir borizt um afstöðu sjó- manna til dómsins. Segja færeyskir-sjómenn, að s.iómannadeilan sé færeyskt sjálfstjórnarmál, en ekki danskt ríkismál og því hafi danskur gerðardómur ekkert með málið að gera. Fulltrúar færey.skra sjómanna ræddu í' gær við landsstjórnina um mál ið. Er búizt við að þingið verði kvatt sarrian til að ræða málið. SLYS varð á páskadags- kvöld í Kirkjustræti. Rakst bif reið þar á unglingspilt og kast aði honum í götuna. Bifreiðar- stjórinn talaði *ekki við lögregl una, en ók piltinum heim. Vill rannsóknarlögrgelan nú ná tali af bifreiðarstjóranum. Verkamenn og varningur flulf -urSil Áðalvíkur, vinna hafin VINNA ER NÚ í þann veginn að’ hefjast viS radarvers- b.\gginguna í Aðalvík. Komnir er« þangað nokkrir íslenzkir verkamenn auk Ameríkumanna. Sumarið heilsaði með meiri veSurblíðu en síðustu 24 ár Sumargjöf safnaði 150 f>ús. næstmesf, sem safnast hefur á barnadaginn HÁTÍÐAHÖLB SUMARGJAFAR í fyrradag fóru hið bezta fram_ enda hefur veðrið ekki verið eins gott á sumar- daginn fyrsta síðan 1930. Myndir frá hátíSa- höldunum í fyrradag. Myndir frá hátíðahöldunum fyrsta sumardag: Efst til vinstri sést skrautvagn .vor- gyðjunnar (Ijósnt. Stefán Niku lásson); í miðið til vinstri er (Ijósm. Axel Sölvason); neðst mannfjöldinn ó Austurvelli til vinstri eru skátar í skrúð- göngu (ljósm. Þórður Bjarn- ar); efst til hægri er einn ridd- aranna (ljósm. Axeí Sölvason) og neðst til hgæri riddarar með liesta sína (ljósnt. Stefán Nikulásson). Tekjur Sumargjafar af deg- inurn hafa aldrei verið meiri, nema árið 1950, en þá söfnuð- ust 160 000 kr. Samkvæmt á- ætlun Sumargjafar í gær söfn- uðust nú a. m. k. 150 000 og er lörnb og hænsni, og vakti það mikla kátínu meðal barnanna. Fyí'ir vögnunum íóru nokkr- ir riddarar í forneiannabúning um, og varð það ekki hvað ’sizt til að setja á gönguna ævin- Krífarmyndasýning Björgunarskipið María Júl- ía var fengið til a'5 draga flot- bryggjuna eða prammann héð- an frá ísafirði til Aðalvíkrfr í fyrradag. Prammi þessi er feiknastór, gerður úr mörgum lofttönkum. Eru 18 í röð á lengdina, en 6 á breiddina, og fleytir hann alls um 300 tonn- uyt að sögn. Vélar tvær eru ut- apborðs í prammanum, hvor um 200 hestöfl. Á leiðinni til Aðalvíkur voru báðar látnar ganga. Eitt af skipum Eimskipafé- lags Íslands mun hafa komið til Aðalvíkur í dag, og er verið að skipa upp úr því vörum, en pramminn hafður fyrir bryggju. Með skipinu voru nokkrir íslenzkir rnenn, sem vinna í Aðalvík í sumar. Flug- vél kom hingað í dag með marga Ameríkumenn, sem eru á leið til Aðalvíkur og von er á hverri stundu á annarri. það nær 25 000 kr. meira en í | týralegan blæ. fyrra. Mjög mikil aösókn var \ að öllum skemmtunum félags- ins í gær, seldist upp á allar barraskemmtanirnar, en að- sókn að dansleikjum minui. Barnadagsblaðið seidist miög mikið og bókin „Sólskin" seld- ist upp. Merkjasalan var og með bezta móti. Klukkan 12.45 voru íarnar skrúðgöngur frá Melaskólan- um og AU’sturbæjarskólanum. Fór Vetur konungúr fyrir Vesturbæj arskrúðgör.gun ni,- 'én vorgyðjan fyrir Austurbæjar- göngunni. Voru þau í fagur- lega skreyttum vögnum, sem Framhald á 2. siðu. í GÆRKVELDI var opmið í Listvinasalnum við Freyjugötu krítarmyndasýnmg, sú f.yrsta, sem haldin er hér ð landi. Er það .Tóhannes Geir Jónsson, er heldur sýningu þessa, og er hún fyrsta sjálfstæða sýning hans. Á sýningunni eru 50 krítar- myndir. Eru flestar mynd.irn- ar úr bænum c-g nágrenni hans. tössar hóla að kaiia sendi- ierra sinn í Ásfralíu heim ekki verið framseld. Segir í m. a. höfðu inni að halda smá- orðsendingunni að konu Petr- verði Petrov og frú ekki framseld. ovs hafi verið rænt nauðúgri en Petrov sé sekur um fjár- drátt í sendiráði Rússa í Can- berra. Ki'efjast Buissar bess að þau hjónin .verði framseld, 'ella muni rússneska stjórnin neyð- ast til að kalla sendiherra sinis í Canberra heim. ; j j Rússneski sendiherrann í Canberra í Ástralíu afKenti áströlsku stjórninm í gær all- harða mótmælaorðsendingu vegna þess að Persov. sendi- ráðsfulltrúi og koha hans hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.