Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugarclagur 24. apríl 1954 ttPCtXTj RIKfSlNS Hakla / austur um lar.d í hringferð hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar Keyðarfjarðar Eskifjarðar . Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers og Húsavíkur á mánudag og þriðjudag. Far- seðlar seldir á miðvikudag. „Oddur" fer til Vestmarinaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Svar til Morgun- blaðsins. Framhald af 4. síðu. minnilega í endurminningum stofnanda Morgunblaðsins, Vilhjálms Finsens sendiherra, og án þess að Morgunblaðið hafi dirfzt í móti að mæla. Það er því furðulegt, ef Morgun- blaðið þykist þess um komið að heyja styrjöld gegn Dönum með einhverjum árarigri, þó aldrei nema það sé nú háð nýjum húsbændum. Þess munu fá dæmi, að vel gefist, ef skepn an rís upp gegn skapara sín- um. Margir fæítir Eg á að hafa komið heim á fjórum fótum. En hvað hefur Morgunblaðið skrioið á mörg- um fótum? Það skreið fyrir Dönum og lifði í æsku á dönsku náðarbrauði, síðan skreið það fyrir Bretum, þá íyrir Þjóð- verjum, og nú skríður það fyr- ir Bandaríkjamönnum. Þetta virðast vera nokkuð r'argir fætur, nema hægt sé að kríða á sömu fótum til dæmi fyrir þýzkum ngzistum og vr’dhof u.m Bandaríkjanna. Tilburðir Morgunblaðsins eru satt að segja með þeim hætti, að það ætti að fara sér hægt. Freud sálugi ræddi oft í bókum sín- um um minderwertigkeit- géfuhl, sem Guðmundur Finn' bogason íslenzkaði vanmeta- kennd. Kannski er það van- metakenndin, sem segir til sín í seinheppilegum skrifum Morg unblaðsins? Það væri ekki nema eftir öðru, að þeir, sem alltaf hafa legið hundflatir. telji Óhugsandi, að aðrir 'geti staðið í fæturna. Fresfur og fifmæli Ég ræði svo ekki frekar við Morguhblaðið að sinni, en skal hugsa til þess, þégar skrif um handritamálið þjóna einhverj- úm tílgangi og verða ekki hættuleg málstað íslands. Hins vegar langar mig að mælast til þess við Ólaf Thors, að hann rifji upp dönskuna áður en hann ávarpar rtæst Hans Hed- taft eða aðra ábyrga menn sem kunna feðratungu Thors- ættarinnar. Helgi S'æmundsson. Árihur Omre: YJA Sakamálasaga frá Noregi huga. Ég lagði peningana, sem hún lánaði mér, .í fasteign. Hún gat ekki fengið nema ann an veðrétt í fasteignimni, og aað þótti henni grunsamlegt. Hafði vit á fjármálum, „lang- an“ að tarna, og vantreysti mér. Fór að kveina og veina,1 emja og hóta öllu illu. Ég ségi j Dað satt, að mig langaði ekki til þess að komast í kast við lögregluna um pær mundir. Ég fékk að vera í friði þarna í litla rorpinu fyrir áreitni og að- dróttunum varðandi fortíð mína. Þar vissi enginn neitt um mig, nema konan mín, og' hún hafði hingað til þagað. ; Þeir háu herrar í stjórnar- ráðinu gáfu mér leyfi til þess að skipta um nafn. Héðan í frá mátti ég kalla mig Helberg, og allt gékk Ijómandi vel. Jæja; það er ekki að orðlengja það; ég lét undan henni. Hún hót- aði að koma upp um mig og , ég vildi heldur af tvennu illu, kvænast henni. Það var stuttu seinna að við fluttum til sög- unarmylnunnar, og þá sá ég frú Stefánsson í fyrsta skipti; þaðan í frá var öllu lokið fyr- ir mér. Þaðan í frá var ég ekki sjálfráður gerða minna. Var á auga lifandi bragði eins og „seld ur“ henni með likama og sál. Það var ást við fyrstu sýn, og það skyldi maður ekki halda að gæti gerzt um rúmlega fertugan mann, með aðra eins fortíð í kvennamálum eins og raun var á. Hann gerði allt hvað hann gat til þess að vekja athygli hennar á sér, en hún lét lengi vel sem hún sæi hann ekki. 53. DAGUR Það var ekki fyrr en fyrir, stuttu síðan að hún lét sig. Þér höfðuð sem sagt ekki haft meitt saman við hana að sælda, þegar þið á sínum tíma urðuð ásátt um að skipta milli vkkar peningunum, sem Holm gren afhenti pósthúsinu? Nei; það kom ekki fyrr en löngu seinna. Ef svo hefði ver- ið komið milli okkar, þá hefði mér aldrei komið til dugar að drepa Hokngren. Mér fannst alltaf sem það væri hann, sem stæði á milli okkar. Ég vissi um sambandið á milli þeirra, vissi um hug hennar til hans og hélt að Holmgren væri eins farið. Ég var orðinn vonlaus um að henni myndi liætta að þykja vænt um Holmgren; og því fór sem fór. Það var frú Stefánsson, sem átti frumkvæðið að þessu með peningana. Hún vissi hvern hug ég bar til hennar. Og það var hún, sem heimsótti mig og stakk upp á því, að við skyldum skipta. Ég samþykkti strax, kannske ekki bara pen- inganna vegna, heldur að minnsta kosti meðfram til þess að gera henni greiða. Hún átti auðvelt með að fjarlægja kvittanirnar fyrir peningabréf unum, sem ég gaf út jafnóð- um og Holmgren lágði þau í póst. Sem sagt: Holmgren kom með peningana á pósthúsið, og ég hélt þeim í mínum vörzl- um og frú Stefá'nsson fjarlægði póstkvittanirnar. Svo skiptum við. Og skiptum jafnt. Webster kinkaði kolli: Og svo? Frú Stefánsson sinnti mér ekki frekar lengi vel. En ég var Dra-viðgertSIr, Samúðarkorf ag ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA um uppsögn farmannasamninga fer fram í skrifstofu félagsins næstu daga. ATKVÆÐAGREIDSLAN hófst miðvikudaginn 21. p. m. og verður lokið að kveldi laugardags 24. þ. m., þ. e. í kvöld. Atkvæðagreiðslan stendur yfir j>á tíma sem skrifstofan er venjulega opin. Stjórnin. Tveir óska eftír menn helzt samliggjandi nú þegar eða 14. maí. Upplýsingar í síma 4900 og 4906. sem vitfirrtur maður, æddi um og kvaldist óumræðilega vegna tómlætis hennar gagnvart mér. Ég átti því aldrei að venj ast hér áður fyrr, að ég þyrfti að ganga eftir kvenfólkinu. Kunni það ekki. Ég fór að haia Holmgren, sem ég taldi vera, óbei'nt valdan allrar þeirrar tregðu, að ekki sé sagt óvild- ar, sem frú Stefánsson atið- sýndi mér. Og svo var það Parísarferðin. Hatrið á Holm- gren var að verða óviðráðan- legt. Og þá var það að ég fékk dál'ítið fégráðugan franskan lækni til þess að skrifa út handa mér Ijrfseðil fyrir eitur- flöskunni góðu. Hafði alls ekki í huga þá að nota hana; hafði ekkert ákveðið að mirin sta kosti í þeim efnum. En sjálfsagt hefur pað verið farið að koma í hug minn að láta til skarar skríða við erkióvininn, S Holmgren forstjóra. S Ah. — Þetta var allt saman svo ósköp auðvelt. Holmgren tók vel á móti honum; kvaðst gleðjast yfir að sjá gamlaur kunningja, kunningja, sem kæmi svo sjaldan, sem póst- meistarinn gerði nú orðið. Þeir sátu í bókaherbei-ginu: Holmgren fékk sér koníaks- s'nafs, sjálfur var póstmeistar- inn með flösku af hvítu Bord- eaux meðferðis. Ilann hálf tæmdi eiturflöskuna í glasið hans, meðan Holmgren leitaði að vindlakassanum. Ósköp ein falt. Hljápaði honum upp stig arí'n strax og það fór að síga höfgi á hann; varð að bera hann seinasta spölinn." Hann var þungur, hann Holmgren. Ótrúlega þungur maður, ekki stærri en hann var. Færði han,n úr fötunum og kom .litlu fíöskunni fyrir á náttborðinu hans, líka flösku af víni, glasi og svo framvegis, til þess að allt liti sem eðlilegast út þeg- ar að yrði komið. Sjálfsmorð; vitanlega var það bara sjálfs- morð. . . . Póstmeistarinn nam staðar undir klefaglugganum; starði beint fram fyrir s.ig. Humm — úmm. Þér höfðuð náttúrlega peningana í huga,_ j þegar þér byrluðu 'honum eitr ið? Var það ekki meðfram or- 'sökin, að nú myndi þjófnaður- j inn síðúr komast upp? „Sjóð- ^ iþurrðin“ hjá Holmgren yrði ^ j talin eðlileg ástæða sjálfsmorðs j S ' ins. j ? ■ ! V- Póstmeistariim -steig langt ( ý kref fram. Svörtu augttrí hans ^ Fljót og góð afgreiðsla. ^ jjjGUÐLAUGUR GÍSLASON,^ - Laugavegi 65 s Sími 81218. S S "4 S 4 SlysavarmaféJags íslar.ás\ kaupa flestir. Fást slysavarnadeildum ma S land allt. 1 Rvík f hantt'S yrðaverzluninni, Banks- S strséti 6, Verzl. Gunnþór- S unnar Halldórsd. og skrif-S $ stofu félagsins, Grófiœ; 1. ? S Afgreidd í síma 4897. — / S Heitið á slysavarnafélagið • $ Þa8 bregst ekld. ^ „j \ Reykjavíkur, sími 1915; Tó-’ Sbaksverzl Boston, Laugay. 8,) Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði, ? SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl.^ b Laugateigur, Laugateig 24, ^ • sími 81666; Ólafur Jóhanns- ^ DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Minnlngarsplölfl fást hjá: son, Sogabletti 15, lími 3096; NesbúS, Nesveg 39. ^ í HAFNARFIRÐI: Bóka-S s 4 4 4 hefur afgreiðslu í Bæjar- ^ bílastöðinni I Aðalstræti s 16. Opvð 7.50—22. ÁS aunnudögum Sími 1395. 10—18. yverzl. V. Long, sími 8288. 4 ? Nýjasend?- s bílastöðsn h.f. s s s s s s s s s s s s s s $ s s s Minningarsplöíd ^ Barnaspitalasjóðs Hringsiru^ ^ eru afgreidd f Hannyrða- ^ ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12^ ^ (áður verzl. Aug. Sven.tI-\ S sen), í Verzluninnj Victor,^ 4 Laugavegi 33, Holt*-Apd-S 5 teki, Langholtsvegi S V Verzl. Álfabrekku vi8 Suð- S S urlandsbraut, og Þorsteios-S 1 búð, Snorrabraut 61. I S \ s 4 5 s 4 I 4 4 s 4 í 4 4 4 4 Smurt brauð og snittur* Nestispakkar 4 4 4 Ódýrast og bezt. Vin-^ samlegasr pantiö meö ^ fyrirvara. MATBAKINS Lækjargotw * Slmi 80 )4*. Hús og íháittr Útbreiðið Alþýðuhlaðið - hviidu fast á Webster. Hann var hás, þegar hann talaði.. Nei. — Sem ég er lifandi. — Nei. — Ég hugleiddi. ekki þetta með peningana. Mér komu. peir ekki í hug. Hann hætti allt í einu að vera hás. Hrópaði: Ég keypti. eiturflöskuna líka löngu áður en ég fór að halda eftir pen- ingabréfunum. S s 4 4 4 • 4 s 4 r inn til eölu. einuig til sðln a£ ýmsum *tærÖum t1 bænum, átverium tj ) arins og fyrir utan bæ- ? H5fum? Jaröir, • vélbáta, bifrríðir a$- verðbréf. Ný-Ja fasteignaaalaiL Bankastræti 7- Sími 1518. '•-'■■ur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.