Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur .24. apríl 1954 1475 ■’.Ii (Show Boat) Skemmtáleg og hrífandi ftmerísk söngvamynd í lit- am, byggð á vinsælasta söngleik Ameríku „Sliow Boat“ eftÍ3»Jerome Kern og Oscar Hammerstein. Aðalhlutverkin leika og syngja: Kath ryn Grayson 4 Ava Gardner Howard Keel (ur ,,Annie skjóttu nú!I) O r? ^jcOT")"! T.y pi j* j ■'j -Tf}Q Srown. kl. 5, 7 og 9. ÓSKAR GÍSLASON sýnir í Stjörnubíó Nýfí hkímk íslenzk talmynd gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálnas S. Vilhjálmssonar Leikstj(5rn: Ævar Kvaran Kvikmyndun: Óskar Gíslason HLUTVERK: Gskar Ingimarsson Gerður H. Hjörleifsdóttir Guðmundur Pálsson Einar Eggertsson Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir Sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala kl. 2. Sími 81936. í hléunum verða flutt tvö lög eftir Sigvalda Kalda- lóns og þrjú lög eftir Skúla Edlldórsson, sem ekkí hafa verið flutt opinberlega áð- ur. V na Langsokkur Hin vixisæla mynd barn- anna. Sy d kl. 3. Sími 1182 f ' ! i r. ■ :| Framúrskarandi fögur og | listræn ensk-indversk stór- mynd í litum. ij Nora Swinhurne Irthur Shields í ■ Sýn 1 M. 5, 7 og 9. Sala befst kl. 4. Gömuí kynni (Souvenirs Perdus) Frönsk úrvals my-nd gerð af Christian-Jaque, þeim sama er gerði kvikmyndina Fan- fán, riddarann ósigrandi. í myndinni leika 8 af fræg- ustu leikurum Frakklands. Daniele Ðelorme Gerard Philipc Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti.. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. TRIPOLI8I0 æ 8 AUSTUR- I BÆJAR Blð ffi Czardas-droff n iitgin (Die Cs'ardasfúrstin) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk dans og söngva- mynd tekin í hinum fögru AGFA-litum. Myndin er byggð á hinni.þekktu óper- ettu eftir Emmerich- Kál- mán. — Danskur texti. Áðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona: MARIKA RÖKK ásamt Johannes Heesters og . Walter Muller. Sýnd kl. 5, 7 0g 9. I grænni grein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg ný amerísk ævintýra- og gam- anmyhd í eolilegum litum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl/ 2 e. 'h. mm /> Fyrsta rnynd með Rosemary Cloouey: Syrsgjandl sljörnyr Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músikmynd í eðlilegum litum. Rosemary Clooney sem syngur fjölda dægur- laga og þar á meðal lagið „Come on-a my house“, sem gerði hana heimsíræga á svipstundu — Lauritz Mclchior, danski óperusöngvarinn frægi, syngur m. a. „Vesti La Giubba“. Ænna Maria Alberghetti, cp-j-n pt Tnofí söngkonum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAS FiRÐÍ v t ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka sýning í k'vóld og sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. FERÐIN TIL TUNGLSINS sýning sunnudag kh' 15. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. • Tekið á móti pöntunum. Simi 8-2345, tvær línur. F R Æ N K A CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala fxá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. e NYJA Biú 9 1544 Svarfð rósin (The Black Rose) Ævintýrarík og mjög spenn a*ndi amerísk stórmynd i litum. Tyrone Power Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. « hafnar- æ 8 FJARÐARBIO ffi — 9249 — Áskeiðveliinum Amerísk söngva og gaman- mynd frá Metro-Goldwyn Mayer_ einhver skemmtileg- asta mynd skopÚeikaranna frægu. Marx Brothers. Sýnd kl. 7 og 9. Topper Afbragðsskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd, um Topper og afturgöngurn ar, gerð eftir hinni víðlesnu skáldsögu Thome Smith. Aðalhlutverk: . Constance Bennett Gary Grant --- Ronald Young* Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf FerðafcJag. íslands fer skíða og gönguför á Skarðsheiði á morgun^ sunnudaginn 25. apr- íl 1954. Lagt af stað kl. 9 h'á. Austurvelli og ekið fyrir Hval fjörð að Laxá í Leirársveit, gengið þaðan upp Skarðsdal á Heiðarhorn (1055 m.) Farmið- ar seldir í skrifstofu félágsins, Túngötu 5, til kl. 12 á laugar- dag. Clorox Fjólubláa blævatnið „Clor- ox“ inniheldur ekkert klór- kalk né önnur brenniefni, og tfer pví vel með þvottinn Fæst víða. Baðmullar- flauel rautt dökkblátt svart H.Toft. Skólavörðustig 8 Sími 1035 lllllIlllf KIIMIMIIIIMI • iHfífNflRFJRRÐDR Hðns og Gréfa Sýning sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala í Bæj arbíó. — Sími 9184. Síðasta sinn. Hægri og vinsfri. Framhald af t. síðu. öðru sviði. sem íhaldið enn l'eitar lags við flokk okkar og það er í Verkalýðsmálum. 1 því efni verður flokkurinn 'og einstakir fulltrúar hans nú og framvegis að gæta sín vel. Atvinnurekendur líta verka lýðshreyfinguna að sjálfsögðu aldrei réttu auga. Á meðan beir' börðust opinskátt gegn henni, var lítill vandi að vara sig. Era á síðari árum hafa vinnubrögði þeirra orðið öhnur og .öllu lævís' legri. Samtök atvinnurekenda hafa sem sé reynt að lauma sín um vikapiltum inn í raðir verkalýðs'forystunaar til þess að geta þaðan. veikt hrevfing- una. Þetta hafa þeir reynt með nokkrum árangri. Fyrir þeim bolabrögðum verða Alþýðu- nojíktínxenn og aonr verkaiýðs sinnar að gæta sín. Þeir mega enga hlut eiga að því að greiða götu íhaldsins inn á ábuga- svæði verkalýðsins,. því að þangað á það ekkert erindi. Ef Sjxíllfstæðisflokkurinn réttir fram hönd til samvinnu í verka lýðsmálum, þá verður því miS ur að slá á hana, því að sú hön<3 er aldrei boðin af heiltxm hug. Þessi orð skulu ekki höfð! fleiri, en þetta vil ég undir- strika að lokum: Við Alpýðu- flokksmenn þekkjum kommún ista og að fáu góðu. Því er okk ur vorkunnarlaust að varastj þá. íhaldið ættum við eirinig að þekkja frá fornu fari. Gagi-a vart því verðum við nú að gæta okkar því betur sem sauði argæran hylur það meir. Sjálf stæðisflokkurinn er nú óánægð ari með okkur en hann var fyr ir nokkrum árum. Takist okk- ur enn að auka á þá óánægju^ erum við örugglega á réttri leið. • : Háííðahöldin Framhald af 1. síðu. Þau E. B. Malmquist,. Hild- ur Kalman og Pétur Pétursson útvarpsþulur önnuðust skreyt- ingu vagnanna qg útbúnað Eé skrúðgöngurnar böfðu samein- azt á Austurvelli,. hé’t bis.kup- inn, herra -Ásmundur Sigurðs- son, ræðu. ! Þá gekkst sr. Árelíus Niels- son fyrir skrúðgöngu bárna og unglinga frá Laugarnesskólan- um að Laugarneskirkju og skátar fóru í skrúðgöngu uns bæinn til dómkirkjunnár fyriíj hádegi. S. A. R. S. A. R. Dansleákur Iðnó.í kvöld Idukkan 9. Ólafur Briem. syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. Sími 3191. Húseignin Lindargafa 39 ásamt meðfylgjandi eignarlóð er til sölu. Láus til íbúðar 14. maí næstk'. — Tilboð sendist undir- rituðum. Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Aðalstræti 8 — Sími 1043

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.