Alþýðublaðið - 08.05.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 08.05.1954, Page 5
JLaujsrardagiim S. maí 5954 ALÞÝDUBLAÐIÐ o n Ræða Braga Sigurjónssonar 1. mai - Ekki vil ég eiga mér áhyggjur „Ég er bara að biðja um það ] blettur minn a'ð verði fegri.“ UM ALLAR ALDIR og all- an heim hefur verkalýSurinn átt undir högg að sækja um lífs kjör sín. Stundum, hefur bar- áttan snúizt um það eitt að seðja sárasta hungur sitt og sinna, stundum hefur feimin von um það að eignast; þak yfir höfuðið fylgt, löngum og löngum þögull daumur um menntun fyrir börnin, Svo að’ þau þyrftu ekki að troða hina þröngu götu foreldranna og að baki öllu hin brennándi ósk um atvinnuöryggi og jafnrétti til gæða lífsins við aðrar stéttir þjóðfélagsins. í fám ófðum sagt: Um allar aldir hefur bar átta verkalýðsins í hvaða formi, sem hún hefur birzt, í ínnsta kjarna sínum aðeins ver íð bæn til þjóðfélagsins um það. að blettur hans mætti verða feari, eða eins ov Sten- han G. Stenhansson orðar bað fyrir eigin hönd í hinu snjalla kvæði sínu Vorönn: Ég er bara að biðja um það blettur minn a'ð verði fegri. Og bætir svo við: J»ú mátt. bursreis. brosa aif bænrækt svona kotungslegri. BROS BURGEISSINS Og betta hefur burgei=inn sem þjóðfélaasafl líka alitaf gert, svo lengi, sem honum hef ur verið stætt á því. Brosað og virt þessa bæn að vettugi, allt þanaað til vsrkalýðurinn uppaötvaði stvrk sinn. mátt samtakanna, þá onnaðist hon- um veaurinn til draumalands- ins: næarar atvinnu. félaas- leas jafnréttts. snvrtilegra hí- foýla, möauleika til menntun- ar og álhrífa á stiórn lands og atvinnuhátta. Þá opnaðist leið ín, en yissulega er eff.ir að ganaa ,bá göt.n til fnfls. Bnn er marat snoríð óstigið tíl hags foóta verkalvðnum. Nóg er vissuleoa eft.ir að aera fvrjr foá. sem vinnufúsir eru á akrí félagolegra umbóta. EINSTÖK GRÓSKA Þeirra rúmlega 50 ára, sem liðin eru af þessari öld, hlýtur lengi að verða minnzt í sögu RÆÐU Í*ESSA flutti Bragi Sigurjónsson ritstjóri á AJkureyri á kvöldskcmrn.tun Verkamannaféiags Gíæsibæj- arhrepps að Skóíaborg 1. mai. Ræðir hann ýtarlega við- horf alþýðunnar í verkalýðsmálum og stjórnmáíum og bendir ó nauðsyn þess, að hún standi saman í baráttunni fyrir hag sínum og. velférð. í stað þe.ss að lúfa surtdra hortum. Bragi Sigurjónsson. íslenzku þjóðarinnar fyrir eín staka grósku á mörgum sviðum iýðssámtakanna hér á landi, sjáuni við fljótt, að þessar leið1 ir hafa ekki venð gengnar jafnt frsm. Á báðum leiðum hefur ao vísu verió lyft grett- istökum. En þar sem verkalýð- urinn er nú faglega séð orð- inn svo sterkur, að honum er kleift að knýja fram svo að segja hverja launahækkun eða. samningsbætur, sem hann ef emihuga um að fá, þá er að- staða hans á alþingi. áhrif h’ans á löggiöf þióðarinnar, veik. Félagslevar umbætur til handa vefkálýðnum hafa ekki gengið jafnt fram og launa- bætur. Alveg sérstaklega heí- ur þetta gengið urskeiðs nú I um sinn, o? bað svo. að verka- lýðurinn má eiga þess von, hvenær =em hann freistar bess að fá kiör sín bætt t:l sam- ræm.is við hækkun nauðsynja, A ustiirbœjarhíá. . £ .. ÉG HEF ALBREI ELSKAÐ AÐRA. *** Frönsk rayr.d í hinni beztu gallísku „tradition." Segir þarna frá ásta- málum ungs Fransmanns og er fátt í sambandi við'þau, sem ekki er sýnt á léreftinu. Daniel Gélin leikur parna afbragðs vel að vanda og hefur sér til aðstoðar hverja dísina annarri fegurri og girnilegri. Myndin er afburða skemmtileg á köflum og eru samtölin sérlega skemmti- leg og hröð. Þá má ekki gleyma sögumanni þeim,, er segir frá öllu saman og gerir það svo, að maður engist sundur og saman af hlátri. Myndin er sern sagt ekki fyrir þá, sem hafa ofhæmi fyrir „hlátri,“ því að svo má túlka ýmislegt, sem þarna sést, þótt það sé þannig gert, að aðal- [ lega er lögð áherzla á hið kómíska-. Enda er myndin f fífst og fremst jilægileg. Tjarnarbíó. ALLT GETUR SKEÐ. Mynd um konu Georgíumanns sem enga ensku kann, er hún kemur til Ameríku, þar sem hana sétlar að setjast að. Leikur José Ferrer í -þessari mynd er með sama snilldarbrag qg máður á að venjast.af hönum. Leikur varla á tveim tungum, að hann er með beztu kvikmyndaleikurum heims, vafalaust einn sá alr ■ bezti í Hollywood. Þá er leikur Kirn Hunter hreinasta afbragð. Myndatakan í myndinni er oft snilldarleg, eins og.t. d..er innflytjendurnir aka milli skýjakljúfanna í New i York og mætti margt annað-finna þessari mynd til hróss í lengra máli,. en hér skal staðar Biumið. * Léleg. Sæmileg. 'i' Goð. ****'Ágæt- I. þióðfélagsins. Margs konar fé f skatta o« a^narra álaga, að félagslegar steínur skjóta hér launahækkunln sé ekki fyrr rótum, vaxa og dafna. en í . íensin en ráðandi bjóðfélags- kjölfar þeirra siala ævintýra- jöfl hafi gert hana að engu með legar framkvæmdir og efna- ; em.lhve.rjum leyndardómsfull- hagsleg biómgun. Af þess’/m . um að'gerðum því að verkálýð félagslegu stefnum eða samtök urinn á ekki nö<?u öflugan umi orkar varia tvímælis, að' málsvara á löggjafarþingi þrjár ber hæst: Ungmgnnafé- j þjóðarinnar. lagshreyfinguna, samvinnufé- lögin og verkalýðs=amtökin. Ungmennafélagshreyfingin er HVERS ER SOKIN? Og hvers er svo sökin? Því fyrst og fremst huslæg o.g fé- er fljótsvarað. Verkalýðurinn lagsleg vakni.ng, samvinnufé- og aðrir launþegar eiga fyrst löem.sókn til foættrar efnahags og fremst við sjálfa sig að sak lesrar afkomu eftir leiðum hag así: í stað þess að skipa sér í felldrar verzlunar, en verka- eina órofa fýlking og vera lvðssamtpkin hvort tveggia í þannig sterkasta og voldugasta .senn 4|:1 betra efnahags • þjóðfélagsafl, sem til væri hér við bætt. launakiör os sókr,nr a land^ ganga þeir nú fram í v^ur p hendu” ráð^ndi Hióð- stiórnm.'ij’alegum fvlkingum fé3arr=,öflum til félagSlegra og hljóta þau laun erfiðis sins, umibóta. j að vera nær áhrifalausir á al- l þingi. GENGIÐ ÚRSKEÍÐIS | Hver er aðstaða verkalýðs- Þegar við skyggnumst 1. ms til að hafa áhrif á yfir- maí í ár um farinn veg verka stiórn atvinnumáia landsins? --------------------------------Hver er að=taða hans til um, hann kýs sér trúnað margra, flokka, íær hjá þeim ýmist lítinn eða engan, elleg- ar þeir- sem. vilja veita hann, geta það ekk/i sökum ónógs brautargengis. I dag hljóðar óskaseðill ís- lenzka verkalýðsins upp á 3ja vikna orlof, fullkomnar at- vinnuleysistryggingar, 40 stunda vinnuviku, svo að sumt sé nefnt, en ég leyfi mér að fullyrða,- að drjúgum væri meira um vert en allt þetta, ef verkalýðurinn gæti í ár leyst þá reikningsþraut sína til fulls, hvaða stjórnmálaflokki hann ætti að fela umfooð sitt á al- þingi og gera það síðan með svo miklum myndarbrag, að rnann beinlínis tæki stjórnar- ’ tauma landsins með öðrum framfarasinnuðum öflum. Þá eh ekki fyrr hefur verkalýður- ínn skapað sér þann valdasess, sem honum ber, og foví fyrr bví betur. En þessa reiknings- hraut verður hann að levsa af íhugun og kaldri skynsemi með heill sína og þjóðarinnar eina að - leiðarljósi, og valda- sgssinn -verður hann að búa sér sjálfur. ÞaS getur engi-nn ann - ar gert fyrir hann. Góðir hlustendur. ef til viHi finnst ykkur þetta kynleg 1. maí ræða. Hvar eru hvatning- arnar? spyrjið þið. Hvar er. baráttuMtinn? Hvar eru spjóta íögin að andstæðingunum? Gott og vel. Eg skal vera fullkom- lega. hreinskilinn: Mér rennuf til rifja umkomuleysi stærstiL og fjölmennustu stéttar lands- ins í dag sökum stjórnmála- legs klofnings síns. Hún, sem gæti verið voldugust, er veik- ust, h.ún, sem gæti ráðið mestu- um stjórn iandsins, ræður [ minnstu. Hún, sem gæti bvggt lyfir sig með prýði, verður ann aðhvort að búa í hreysum, ella sæta svo öhagstæðum lánakjör um, að ekki er viðhlítandii, Sjálfskaparvítin eru verst. Þaö er fúinn að innan, sem er Frh. á 7. síðu. í stiónar á fjármeðferð bank- arr>a? Hver er aðstaða hans til að hafa hönd í bakka með sölu f r p m.lei ðsluvnru þí óðarin nar ? Hver er aðstaða háns til að skina í ýmsar þær trúnaðar- stöður þióðarinnar. sera alfojóð irorfoar, hverni? rkinaðar eru? Öliu bessu er fljótwarað. Að- s.tpðan er enoin. Og það e,ru siálfskaparvítí. j S JÁLFSKAP ARV ÍTI I i í kvæðinu Vorönn, sem ég vitnaði í begar í uppihafi máls m'V. ikemst skáldiið rvo að orði á einum stað: I ..Ekki vil ég eiga mér áhyggjur of mörgum jörð- vun.“ GLÖTUÐ ÆSKA, Þessi stórkostlegasta mynd, sem gerð Scr-] raimsær bondi sa Step- hefur venð i Mexiko og þott viðar væri leitað, um æsku i > var betra að sitja eína jdrð tækrahverfi stórborgar, verður tekm til sýninga í Bæjarboi yel en margar iba En alveg í Hafnarfirði á næstunni. Allir þeir, sem séð hafa og skrifað g2gnstætt þessu hagar verka- um þá mynd eru sammála um ágæti hennar og svo sterk er hún lýfour íslands sér nú: Hann hef á köflum, að maður á bágt með að sitja kyrr. ur áhyggjur af mörgum jörð- Hverjar §ry skyídur héraðs landsins i Herra ritstjóri. VINSAMLEGAST birtið fyrir mig eftirfarandi, ef þér sjáið yður fært. 1 fyrsta skipti á ævinni geri ég nú íilraun til að skrifa blaðagrein. Ekki hafði ég bú- izt við, að ég myndi verða til þess meýddur eða þurfa á því að halda, en mig svíður í hjartað, og þá gefa allar skepn ur frá sér hljóð, þótt misjöfn séu að tóntegundum. Ástæð- an til skrifanna er þessi: Ég var matsveinn á m.b. Aðalbjörgu frá Akranesi frá bvrjun vetrarvertíðár. Ég er kvæntur og á fimm börn. Fjög ur þeirra eru heima hjá okk- ur hjónum, 11 ára telpa, 7 ára drengur, 5 ára telpa og 3 ára drengur. Kona min hefur ver- ið heilsutæp undanfarin miss- iri. Að kvöldi hinm 10. marz var veður hvasst og kalt. Við komum úr róðri seint um kvöldið og rérum ekki aftur. Þegar ég kom heim, sagði kon an mér eftirfarandi: Klukkan 8.30 hafði yngsti snáðinn í ærslum sínum. orðið fyrir því óhappi að rekast á, svo að hann fékk. 3—4 crn. langan skurð á höfuðið. Mikil blæðing fylgdi þessu eins og öllum höfuðskrámum. Ég hef ekki síma. En í næsta húsi er sími. Þangað hljqp konan og snurði um næturlækru. Húni fékk þær upplýsingar, að dr. Ámi Árnason héraðslæk'idB Framhald á 7. .ðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.