Alþýðublaðið - 08.05.1954, Síða 7
Laugárdaginn 8, maí 1951
alþyðublaðið
Ræða Braga
Framhald af 5. síðu.
hverjum fél-agssamtökum
hættulegastur. Þess vegna hef
ég leitt huga ykkar að innvið-
unum.
VÍGSMUNURINN
Sumir telja. að nú sé óvenju
bjart fyrir stafni þjóðar okk-
ar. Aldrei hafi aðrir éins mögu
leikar blasað við henni og nú
á sviði framfara og íækni.
Aðrir segja, að það hafi ein-
mitt aldrei verið svartara í ál-
inn: Verzlunarhalli sívaxandi,
atvinnuröskun ógni heilum
landshlutum-, þjóðin sé á hraðri
leið inn í erlenda efnahagsá-
nauð og búin að glata sæmd
sinni í hendur erlends her-
veldis.
Öllu má þessu finna nokk-
urn stað. Það gnestur í fleiri
en innviðum samtaka ykkar.
Það gnestur í innviðum allrar
íslenzku jþjóðarinnar, innvuí-
um, sem alþýða landsins fær
bó bezt treyst og stutt. í dag
reynir til hins ítrasta á þjóð-
ernislegan styrk. sðlilegt þrek
ísienzks hugar. I dag eigum
við svo margt að verja, um
ieið og við eigum margt að
sækja. Fyrir aðeins hálfri öld
böfum við í raumnni allt að
sækja. Það gerir vígsmuninn.
FREISTIN GARNAR
Og nú ætla ég' að ljúka þess
um orðum- mínum með því að
segja ykkur frá nokkru, sem
öldruð kona hér í þorpinu, sem
þið þekkið öll, Oddný í Krist-
nesi, sagði mér fyrir eigi alls
löngu sem dæmi um breyttar
aðstæður.
Svo bar við. er hún var ung-
lingur vistráðið hjú á bæ ein-
um. í Svarfaðardál, að svonefnt
spekulantsskip kom sumar eitt
á Dalvík, og flaug sú saga um
sveitina, að þar væri mörg góð
kaup hægt að gera. Flestir af
bæ þeim, sem Oddný var á,
fóru dag einn til Dalvíkur þess
ara erinda, og var Oddný ein
í þeirn hópi, en kaupeyrir
hennar voru 5 krónur og
fylgdi þeim sú áminning hús-
bænda. að eyða þeim nú ekki
fyrir óþarfa. Margt bar fyrir
aug'un á kaupskipinu, svo sem
.marglitir höfuðklútar og
:girnileg svuntuefni, „en heim
komu krónurnar 5 um kvöld-
ið“, lauk Oddný máli sínu.
Mundi henni ekki enn meiri
; þörf þeirra til amiars síðar?
;hafði hún hugsað.
Þau eru mörg spekulants-
. skApin í dag, sem freista ungs
hugar með marglitum höfuð-
klútum og girnilegum litklæð-
um. Það þarf vissulega ein-
.harðan Oddnýjarhug til að
meta það rétt, hvenær halda
skál og hvenær láta skal krón-
urnar okkar 5. En mundi þann
hug annars staðar fremur að
finna en hjá alþýðusiéttunum?
Ég held ekki. Þess vegna horfi
ég þrátt fyrir allan geig von-
. björtum augum yfir dimm gil
framtíðarinnar milli bjartra
rima. Ég befi þá bjargföstu
. trú, að alþýðá þessa lands eigi
þann rétta Oddnýjarhug til,
sem kenni henni á hættunnar
stund að velja og hafna, leiði
ha-na- í þann sanhleika, að
-ekki sé hagkv.æmt að hafa á-
hyggjur af mörgum jörðum,
heldur búa vel á einni. Og
hverju skiptir hana þá, bótt
burgeisinn brosi að hennar hóg
væru kröfum. þeim, að blettur
hennar verði æ fegri? Ekki
neitt. Þá hefir húo tekið vö'ld-
in hér í landi. Sér og alþjóð
til blessunar.
Bréfakassinn
Framhald aí 5. síðu-.
ú
væri næturlælknir þessa. nptt.
Hún hringdi 'því til !hans.
Hann var við símann og svar-
að: skjótt. Konan bað hann
gera svo vel að koma og 'búa
að meiðslum drengsins. Hann
neitaði því. Aftur á móti
kvaðst hann skyidu gera að
meiðslum snáðans, ef konan
kæmi með hgnn. Vegalengdin
frá húsi mínu heim til læknis-
ins er ca. 10—15 miwitna gang
ur. Konan átti þess ekki kost
að ná í bifreið. Hún varð .því
að fara gangandi með drang-
inn út í storminn og kuldann.
Seinni part nætur varð hún
þegar sárlasin. Hún fór bó-af
veikum burðum á fætur um
morguninn. Klukkan 11.30 um
daginn fór hivn í rúmið aftur
G°' Vov Kp -vrjpi^ 40
hita. Konan haíði augijóslega
ofkælzt. er hún fór með dreng
inn til læknisins. Hún lá svp í
þrjár vikur heima. en var þá
flutt í Sjúlkrahús Akraness og
hefur legið þar siðan. Stúlku
var ekki hægt að fá, og ekki
fátu börnin verið ein heima.
Ég varð því að segja upp skip
rúmi og vinna s.iálíur heimjl-
isströfin. Ég hefi bví þegar tap
að þúsundum króna' og býst
iafnvel við að verða að leita á
náðir annarra, ef konan verð-
ur veik lengi enn, því að efna
hagurinn er ekki sterkur. Börn
in hafa verið svint móðurlegfi
umhyggju allan tímann og kon
an hefur þjáðst andlega og lík-
amlega vegna þess að væru-
kær héraðslæknir, sem tekið
hafði að sér næturlæknisstarf
neitaði að koma heim til að
gera að blæðandi sári á
briggja ára barni, en hrekuf
bess í stað veiklaða konu út í
kulda og storm til að láta búa
að sári drengsins og hún of-
kælist við það.
Að endingu kngar mig til að
snyria herra Vilmund Jónsson
landlækni. sem hér á?\r fyrf
hafði, og hefur vonandi enn,
hug til að taka í hornin á hój|
lífisseggium og mektárbokk-s
um: Hvað þurfa héraðslæknaý
v kaunstöðum að gera af sérí
svo að hægt. sé að víkja beinj
úr embætti? Er framanritað^
ur atburður ekki næg ástæjða?
Sé bað ekki le«»o. ée titi?:að
nefndur doktor fái framvegis
kaim sitt allt af almarnafé.
Það tel éð tvímælalaust ódvf-
ast o°' sársaukaminnst fyrif
bæíarbúa.
Með bökk fvrir birtmguna.'
Akranesi. 53. apvíl 1954.
Hákon .Töx’iimíIssou.
Æskulýðsheimilið
Framhald af 8. síðu.
þennan hátt í sína starfsemi og'
var héimilið opið fyrir þær
einu sinni í hálfum mántíði.
Þessir tímar voru mjög vg|
sóttir og. komu allt að 120
og unglingar. Um 1700 manns
munu hafa- sótt heimilið frá 5.
jan. til 25. apríl.
4 NÁMSKEIÐ
í æskulýðsheirhiiinu fpru
fram 4 námskeið á vetrinum.
Voru það þrjú handavinmmám
skeið og eitt í þjóðdönsum.
Fóru handavinnunámskeiðin
fram í ,.Grænu stofunnf'' á
neðstu hæð hússins-, en þýóð-
dansarnir í salnum. NámskeMs
gjaidi var mjög stillt í hóf, s.vo
að sem fiestir gætu sótt náni-
skeiðin. AHt efni útvegaði
heimilið með heildsöluverði til
nemenda.
Myndlistarskólinn að
Ijúka vetrarstarf-
semi sinni.
Sérstakt vornámskeið
fyrir born.
MYNDLISTARSKÓLINN í
Reykjavík, Laugavegi 166. er
um þessar mundir að ljúka
vetrarstarfsemi sinni í öllum
deildum og aldursfiokkum.
Kennt var í sömu greinum
og undanfarin ár, þ. e. a. s. í
teiknideild, kennarar Kjartan
Guðjónsson og Hiörieifur Sig-
urðsson, höggmyndadeild, kenn
ari Asmundur Sveinsson. og
málaradeild, kennari Hörður
Ágústsson, og hefur hann einn
ig kennt modelteiknirigu. í sér
stökum barnadeiidum hefur
ferð ýmis konar lita, bast-
vinna, leirmótun og margs kon
ar pappírsvinna. Barnadeiidir
voru sjö og satrfaði hver deild
tvo daea í viku, ails 2 klst.
hvorn dag. Kennari barnanna
er frk. Valgerður H. Árnadótt-
ir.
Aðsókn að skólanum var
betri en undanfarin ár, og inn
rituðust rúmlega 100 manna í
fullorðins deildir, en 170 börn
voru við nám í barnadeildum.
í vetur hefur verið lögð á-
herzla á að veita nemendum,
jafnfrámt kennslunr.i, almenna
fræðslu um myndlist, sem far-
ið hefur fram í fyrirlestrum,
umræðufundum, kvikmynda-
sýningum og fjölmörgum hóp-
ferðum nemenda á sýningar
einstaklinga og í listasafnið.
iSú nýbreytni hefur verið
tekin upp að starfrækja sér-
stakt vornámskeið fyrir börn
og eru um 40 börn við nám í
þeirri deild.
•Um þessa helgi (þ. e. a. s.
laugard. 8. og sunnud. 9.) hef-
ur skólinn sýningu í húsakynn
um sínum að Laugavegi 166 á
verkum nemenda í fullorðins
deildum. Þar eru sýndar högg-
myndir, teikningar og' mál-
verk. Sýningin er aðeins opin
i tvo daga kl. 2—22 e. h. Frír
aðgangur.
íslenzkrar fónlisfar
gefið í blaðagrein
í Noregi.
DR. OLE MÖRK SANDVIK
ritar 21. apríl grein í Morgen-
bladet í Osló. Tilefni hennar
er útgáfa í mörgum bindum,
,,Ny musik i Norden“, sem
kemur út á vegum „Nordens
publikationsnámd“ undir
stjórn E. Bjelle. Yfirlitsgrein
um tónlist hvers lands fyllir
bókina, en í hana skrifa Frede
Sohandorf Petersen (Ðan-
ixiönk), Veifcko Helasuvo (Finn
Tar.d), Baldur Aaudrésson (ís-
iand), dr. Olav Gurvin (Noreg-
®) og Bo Wallner (Svíþjóð).
Um framlag' íslands segir dr.
Sandvik: „Lýsingjn á tónlist
íslands, samin af Baldri And-
réssyni, er aðallöga söguleg
greinargerð um þróunina frá
fornöld fram á vora daga. Við
höfum haft tækifæri til að
kynnast hér nokkrum íslenzk-
um tónskáldum nútímans. Ber
þar að nefna Jón Leifs, Pál ís-
ólfsson og Hallgrím Helgason.
Eftirtektarverðar mótettur hins
síðastnefnda haf averið fluttar
í ríkisútvarpi Noregs. Á mörg-
T
AÐALFUNDUR
SAMBANDS ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 30. júní.
—2. júlí og hefst miðvikudaginn 30. júní kl. 10 ár-
degis. en EKKI laugardaginn 26. júní eins og áður hefur
verið auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins.
Ástæðan fyrir breytingu íundartímans er almennar
sveitarstjórnarkosningar um land allt 27. júní nk.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
SAMVINNUTRYGGINGA GT. 77'
wr«”r T.'•a:- - -,v í íiLiuíIáginn 2.
júlí og hefst kl. 9 árdegis, en EKKI mánudaginn 28.
júní eins og áður hefur verið auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingastofn-
unarinnar.
Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar
sveitarstjórnarkosningar um land allt 27. júní nk.
• Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
LÍFTRYGGINGAFÉLAGSINS ANDVAKA GT,
verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2.
júlí og hefst að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga.
en EKKI mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið
auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ástæðan fvrir breytingu fundartímans er ahnennar
sveitarstjórnarkosningar um land allt 27. júní nk.
Reykjavík, 7. maí 1954.
' STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Fasteignalánafélags Samvinnumanna
verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2.
júlí og hefst að loknum aðalfundi Líftryggingarfélags-
ins Andvaka, en EKKI mánudaginn 28. júní eins og
áður hefur verið auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ástæðan fyrir breytingu fundávtímans er almennar
sveitarstjórnarkosningar um land allt 27. júní nk.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Vinnumálasambands Samvinnufélaganna
verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2.
júlí og hefst að loknum aðalfundi Fasteignalánafélags
samvinnumanna, en EKKI mánudaginn 28. júní eins og’
áður hefur verið auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ástæðan fyrir breytingu fuaidartímans er almennar
sveitarstjórnarkosningar um land allt 27. júrú nk.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN.
um sviðum vinnur ísland ó-
sleitilega að' eflingu tónlistar-
innar. Hið nýreista þjó^le/.-
hús hefur skapað skilyrði til
að flytja ýmsar óperur, þótt er
lendir söngvarar væru fyrst
um sinn til aðstoðar. Hljóm-
sveitina skipa innlendir kraft-
ar, Olav Kielland hefur stjórn
að henni nú um skeið. Kórsöng
ur þrífst ágætlega á sögueyj-
unni, skólar og háskóli láta sig
söngmennt rniklu skipta. Skil-
yrði fyrir ríkulegri þróun virð-
ast því vera fyrir hendi, og' við
viljum óska þess, að- tengslin
við Noreg megi eftirleiðis
verða enn nánari en fram til
þessa.“
HANNES A HORNINU.
Framhald af 1. síðu.
halda lífinu í því, sem ekki
stenzt samkeppnina á neinn
hátt, en jafnframt vantar fólk
við hin lífsnauðsynlegu fram-
leiðslustörf.
MENN RÆÐA ÞETTA all-
•mikið um þessar mundir.
Menn sjá bliku á lofti. Sumir
spá nýrri gengislækkun og aðr
ir telja, að óhjákvæmilegt sé
að setja aftur á innflutnings-
höft. Það ætti nú að koma í
ljós, að hinn ótakmarkaði inn
flutningur erlendra vara hafi
verið helber gýligjöf fyrir
þjóðina.
Hannes á horninu.