Tíminn - 11.12.1964, Side 5

Tíminn - 11.12.1964, Side 5
FÖSTUDAGUR 11. desember 1964 i— ISirofaw —| Utgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson rtitstjórar: i-órarmn Þórarinsson (áb) Andrós Kristjánsson. .lón Helgason 03 Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar Tómas Karlsson Aug- lýsingastj. Steingrimur Gíslason Ritstj.skrifstofur ■ Eddu- húsinu slmar 18300—18305 Skrifstofur Bankastræti • Af- greiðslusími 12323 Auglýsingaslmi 19523 Aðrar sknistofur, sími 18300 Askriftargjald kr 90.00 á mán mnanlands — í lausasölu kr. 5,00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f Sprengir ríkisst jómin Sölumiðstöðina? Á nýloknum aðalíund’ Landssambands íslenzkra út- gerðarmanna var m.a- samþykkt eftirfarandi ályktun: „Fundurinn telur, að sala á íslenzkum sjávarafurðum eigi að vera í höndum framleiðendanna sjálfra í hverri framieiðslugrein, og telur það mjög varhugavert, að í þeim greinum útflutningsins, þar sem slík sölusamtök framleiðendanna eru starfandi, sé einstökum aðilum veitt aðstaða til að sitja að beztu mörkuðunum og vera lausir við að selja á óhagstæðari mörkuðum og taka þátt- í kostnaði við að vinna nýja markaði. Reynslan hefur og sýnt, að framboð frá mörgum aðilum á útflutningsafurð- um heíiir oft haft áhrif til óeðlilegs verðfalls þeirra ” Tilefni þessarar ályktunar er það, að ríkisstjórnin virðist vera í þann veginn að sprengja Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna. Svo margir smáaðilar hafa fengið leyfi til útflutnings að undanförnu, að stærsti framleiðandinn, sem stendur að Sölumiðstöðinni, Einar Sigurðsson, hefur ákveðið að segja sig úr henni og hefja útf utning á eigin spýtur, ef svo fer, sem nú horfir. Verður honum líka tæpast láð bað, eins og ástatt er. Fleiri munu þá fara á eftir og eru því verulegar horfur á, að Sölumiðstöðin leysist upp og útflutningurinn skiptist á fleiri smáaðila. Hingað til hefur útflutningur umræddrar vöru verið nær eingöngu í höndum tveggja stórra aðila, Sölumið- stöðvarinnar og SÍS. Þetta fyrirkomulag virðist hafa gefið góða raun. Ríkisstjórnin virðist hins vegar telja algert útflutningsfrelsi betra. Um það atnði má mjög deila. Reynslan hefur oft sýnt, að samkeppni margra aðila í útflutningnum hefur leitt til undirboða og skapað erlendum hringum aðstöðu, sem verið hefur íslenzkum hagsmunum óheppileg. Slíkt frelsi í síldarsölunni leiddi til þess á sínum tíma, að allir flokk- ar voru sammála um að taka upp einkasölu. Öngþveitið var orðið svo'mikið. að menn sáu ekki aðra lausn. Tvennskonar innheímta Fróðiegar umræður íóru fram á Alþingi í fyrradag í tilefni af fyrirspurn Halldórs E. Sigurðssonar um inn- heimtu stóreignaskattsins Svör fjármálaráðherra voru þau, að enn væru óinnheimtar 25 millj. kr- af stóreigna- skattinum, en hann var lagður á fyrir átta árum. Á þessu ári hafa aðeins verið innheimtar 415 þús- kr. Þessar tölur bera það gleggst með sér, að ríkisstjórnin hefur aðra innheimtuaðferð, þegar stóreignamenn eiga í hlut en iaunamenn. Hjá launamönnum eru skattarnir innheimtir vægðarlaust, og ekkerí skeytt um, þótt þeir fái mánuðum saman nær ekkert af launum sínum til brýnustu heimilisþarfa Stóreignamenn eru hins vegar undanþegmr skattgreiðslum ár eftir ár. Af hálfu stóreignamannanna hefur verið reynt að tefja fyrir innheimtunni með málskoti til dómstóla hæði utan iands og innan. öllum þessum málum, sem emhverju skipta, er nú lokið. Það er því ekki nema yfir skynsastæða að draga innheimtu skattsins af þeim ástæðum. Og ekki nægir það heldur fyrir launþega að fara i mál útaf skattaálagningu í þeim tilgangi að fá innheimtr frestað Skattarnir hjá þeim eru innheimtir vægð arlaust, þótt dómstólar eigi eftir að fjalla um kærur þeirra. Þeir eru heldur ekki í náðinni hjá núv. ríkisstjórn eins og stóreignamennirnir. TÍMINN VILHJÁLMUR JÓNSSON: OUUSTODIN OG SETTA i BOU Að undanförnu hefur m'ki'ð verið rætt og ritað um fvrir- hugaðar framkvæmdir NATO í Hvalfirði. Það var ekki ætl- un mín að taka þátt i þeim umræðum, en þar sem Oiíufé lagið h. f. og dótturfyririæki þess hefur verið dregið inn í umræður þessar, á miður smekk legan hátt get eg ekki lengur orða bundizt. Forustugrein Alþýðublaðsins s. 1. þriðjudag er helguð Olíu stöðinni í Hvalfirði. Er þar fullyrt, að varnarhðið hafi, síð asta áratuginn greitt þessu dótturfélagi Olíufélagsins um 3 milljónir dollara í leigu fyr- ir stöðina. Gerir blaðið síðan kröfu til þess, að gerð sé ná- kvæm grein fyrir hvað orðið hafi af öllum best-um pering- um. Mér er skyldast að svara hér nokkru til, þar sem ég hefi veitt félagi þessu forstöðu nær fellt 6 ár af þeim 10, sem hér um ræðir. Án þess að iara út í að leið rétta tölur, vil ég leyfa mei að benda ritstjóranum á, að jafn- vel á viðreisnartímum, hefí ég aldrei heyrt getið um fyrir- tæki, sem hefðu engan kostnað við öflun tekna. Ee ætlast ekki til þess, að hann viti hver kostn aður er við rekstur olíustöiiva en að honum detti í nug að rekstrarkostnaður sé enginn og því eðlilegt að spyvja hvar um ræddur 3 millión dollara fjár- sjóður sé, það finnst mér full langt gengið. Ef hann vill nota háar tölur, svo sem auðséð er, hvers vegna spyr nann ekki t. d. hvar séu um það bil 1100 milljónir krónur, sem öll ís- lenzku olíufélögin höfðu i tekj ur á árinu 1963? Eða hvar séu 300 milliónir króna, sem Eim- skipafélag íslands hafði i lekj ur 1963? Það er eins og mig minni, að sum af þessum fvrir tækjum hafi þurft meira en nemur þessum háu tölum til þess að ná saman endum í rekstri sínum á umræddn ári. Ritstjórinn þarf að læra, aö það er til bæði debet og kredit Vilhjálmur Jónsson. Afkoma Olíustöðvarinnar í Hvalfirði hefur ví-rið fremur góð undanfarin ar. þótt við- hald og rekstrarkostnaður hafi skipt milljónum á ári hverju. Enda hefur ekbi af veitt þvi fjárfestingar i endurbótum og endurnýjunum s. i. þrjú ár hafa numið rúmum 12 millj. króna. Það mun líka viðurkennt af sérfræðinguin, sem komið hafa til þess að athuga stöðina að hún sé nú í mjög góðu ástandi. Gjald það, sem sjó her Bandaríkjanna greiðir fyrir geymslu olíunnar i Hvalfirði. er að sjálfsögðu sambærilegt við það, sem viðgengst annars- staðar í heiminum. í þessu efni eru margir staðir alveg eins settir og Olíustóðin í Hval- firði. Þá er komið að kiarna málsins. Er það eðlilegt tilefni til endurtekinna árása á þetta fyr irtæki, að það selur erlendum aðila þjónustu sina á svipuðu verði og viðgengst i Evrópu og annars staðar i heiminiun? Væru ekki forsvarsmenn fyrir tækisins ámælisverðir, ef þeir gættu ekki íslenzkra hagsmuna • um gjaldeyrisöfluii? Eg etast ekki um að ríkissíjórnin, sem auðvitað veitir íslenzkum hags mununi liö .gegn erlendum, myudi veita Olíustöðinni í Hvalfirði lið, ef þvinga ætti þiónustugjaldið, sem hér um ræðir, óeðlilega 11'ður. Eg vil taka fram að mér dettur ekki í hug, að á slíkt inuni nokkru •sinni reyna. Aílar samninga- | gerðir, sein ég jirkkí til s. 1. | sex ár hafa gengið árekstrar- | laust og samvinna og samskipti fí um framkvæmd samninga ver S ið með þeim hætti, að ekki | verður á bctra kosið. Þá vil ég víkja að, hvaða til- | gangi það getur þjónað, þegar | ritstjórinn spyr hvað orðið hafi íj af 3 milljónum dollara. Er " hann hér að bregða sér í pils Gróu á Leiti eða Settu í Rolla görðum? Þær hefða getað sagt: „Það liafa orðið slæmar lieiint ur af fialli síðan nýi bónr’inn flutti að Heiðarkotinu, en honum búnast vek‘. Allir skilja við hvað er átt í báðum til- fellum. Hitt er annað mál hvort slíkar aðferðir eru sæm andi mönnum í virðulegum op- inberum stöðum, inönnutn sem eru mikils ráðandi í þjóðfélag inu. Eg hefi reynt eftir því ? sem ég hef vit til, að st.iórna H þeim fyrirtækjum, sem mér s hefur verið trúað lyrir, á þann M hátt, að ég hefði ekkert að I fela. Hins vegar er ég staðráð 3 inn í, að berjast fyrir því að 1 söm-u lög verði látin gilda W um þau og önnur fyrirtæki í landinu. Þess vegna mun ég hér eftir sem hingað til láta mér nægja að senda reikninga fyrirtækjanna lil skattayfir- valda og viðskiptabankans. Verði sett Iög um birtfngu reikninga félaga, skal ekki standa á mér, að fullnægja þeim reglum, er settar kunna að verða. Eg vil að síðustu þakka Morgunblaðinu íyrir að endur prenta forustugiein Alþýðu- blaðsins, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni. Annars hefði hún sennilega farið fram hiá mér. Loginn helgi á Iðuvöllum Leikfélag Fáskrúðsfiarðar sýndi Logann helga eftir Maugham á Iðu- völlum s. 1. sunnudag Voru sýn- ingar tvær, hin fyrri einkum fyr- ii nemendur skólanna að Eiðum og Hallormsstað, sein gefinn var mikill afsláttur á verði aðgöngu miða. Loginn helgi hefir áður 1 erið æikinn hér á landi. M. a. hjá Leikfélaginu í Neskaupstað íyrir nok'krum árum. Efni leiksins er láalvarlegt og vandfariö með hiut verk. \ Sá, er þessar línur.ritar og hlið noll tilviljun leiddi inn á leik- lýninguna, er ekki o-r.r að dæma um listgildi hennar né meðferð einStakra hlutverka frá fagiegu sjónarmiði. En hitt duldist ekki, að einlæg túlkun hinna átta ný- liða á sviðinu snart þá er á horfðu. — Það er stundum kvart að undan þvi að erfitt sé að sýna ungu og lítt leikhúsvönu fólki ann að á sviði en grín og gaman En unga fólkið, sem ty'lti rúmgiöan salinn á Iðuvöllum í gær kunoi að meta það sem fram tór á sviðinu og þakkaði innilega 1 sýningaiiok. í hlutverk var þannig skipað: Maurice Tabret: Þórólfur Friðgeirs son; Dr. Harvester: Eiiar Jónsson; Frú Tabret: Margret Jónsdcttir; Ungfrú Wayland: Arnfríður Guð- jonsdóttir; Alice: Jlga Sigurb, örns dóttir; Major Liconda: Ólafur Eyj- ólfsson; Stella Tabret: Kristín Halldórsdóttir; Coun Taoret: Magnús Stefánsson Það duldist ekki að vel r.afði tekizt að velja í hlutverkin. Svip- ur og látbragð ungu híónanna (Þór ólfur og Kristín) t)áðu nakta ör- væntinguna undanbragðal'iust. Arnfríður gerði hinni köldu skyn- semi, sem þó er aö'eins hismið utan um kjarnan eftirminnileg skil Og Margrét og Ólafur túlkuða á kyrrlátan hátt öryggi og b.lýju þeirra, sem farið hafa um lang an veg, mætt mörgu misjöfnu en tekizt að varðveita nið innra, log ann helga. Hin þrjú fóru einnig mjög fallega með s.m hlutverk. — En sem sagt, af astæðum sem fyrr greinir: Þetta er ekki leik- dómur. Leikfélag Fáskrúðsfjarðar er aðeins á 2. árinu. í fyrra sýndi það Grænu lyftuna og þótti tak- asl vel. Leikstjórinn í bæði skiptin, ,nga Þórðardóttir, leikkona, hefir áreið anlega unnið gott verk með aðstoð sinni við hina ungu leikara á Fáskrúðsfirði, enda senda þeir henni hlýjar kveðjur i leikskra Framhald á bls 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.