Tíminn - 11.12.1964, Page 16
mmm
Föstudagur 11. desember 1964
253. tbl-
VEGAÁÆTLUN KOMIN
FYRIR NÆSTU 4 ÁRIN
48. árg. TK—Reykjavík 10. des. | árin 1965—68 var lögð fram á
Tillaga til vegaáætlunar fyrir I Alþingi í dag. Er það 45 blaSsíðua
tOPAPEYSAN SELD Á UM 1600 KRÓNUR í ICECRAFTS
ICELANDIC WAYÍ EINA VIKUÍ
FB-Reykjavík, 10. des
f tilefni þess, að opnuð var ís-
lenzk verzlun í New York ! vik-
unni hringdum við vestur mn haf
og ræddum stuttlega við forstjóra
verzlunarinnar Kristján Friðriks-
son í Últíma, og spurðum hann
meðal annars um nafngift þá, sem
Third Avenue, eða þriðja s*ræti
þeirra New York-búa, hlaut í til-
efni af opnun hinijar íslerzku
verzlunar, en fréttir uöfðu borizt
a< því, að gatan hefði verið skýrð
Jcelandic Way. Upp úr kafinu lom
að nafnið mun ekki rtanda nema
í viku, en hafði í upphafi aðeins
átt að bera þann <;ira dag, sem
búðin var opnuð.
— Þetta er nú aðeins auglýsmga
atriði fyrir okkur, sagði Kristián-
Krlstján Friðriksson.
Bandaríkjamðurinn Steifel, sem er
forstjóri fyrir auglýsingafyrirtæk-
inu Co-operating Marketing Comp
any, sem er hluthafi í Icecrafts,
kom því til leiðar víð viðkomandi
yfirvöld, að gatan yrði nefnd Ice-
landic Way. Upphaflega átti nafn
ið aðeins að standa á götuskiltun
um í einn dag, en samgöngumála
stjóri hér í New York leit inn til
okkar í dag, og nann sagði, að
það væri svo sem aiit í lagi sín
vegna, þótt skiltin yrðu uppi í
eina viku eða svo. Þetta var gert
sem vináttuvottur við ísland og
íslendinga, að nefna götuna upp.
— Hvenær var búðin opnuð?
— Að nafinu til var hún upnuð
a laugardaginn, en formlega var
það þó ekki gert fyrr en á þriðju
dagseftirmiðdag. Þá var hér tjöldi
fólks, meðal annars Thor Thors
sendiherra. Sjónvarps- og blaða-
menn voru hér einnig margir og
tekin var fréttamynd til sýningar
í sjónvarpinu, og var hún svnd
síðar um daginn og tók 3 mínútur.
Allir, seim við opnumna voru, luku
miklu lofsorði á verzlunina og
fyrirkomulagið í 'henni. Ar.nars
vorum við tafðir mjög mikið,
vegna þess að við fengum húsoæð
ið svo seint, einum sex vikurn
seinna en ráð hafði verið fyrir
gert. Eftir það vorum við mjög
fljótir að koma öllu fyrir.
Því má skjóta hér inn . að
Icecrafts er á horni Icelandic
Way (Third Avenue) og 62. srræt
is, hún er í nýju verzlunarhusi,
og hefur Jón Haraldsson arkiiekt j lopapeysur. StarfsfóJkið í Ice-
séð um innréttingu verzlunarinn-! crafvts er sex manns auk Krist-
ar að öllu leyti, en innréttingarn
ar voru smíðaðar í Húsgagnavcrzl
un Hafnarfjarðar.
— Hvernig hafa viðskiptin geng
ið, Kristján?
— Svolítil aðsókn var á laugar
dag, og svo á mánudag og þrið.iu,
dag en meira þó í dag.
— Og hvað er það, sem tólkið
spyr helzt um?
— Dálítið er spurt um húsgógn
in, og svo peysurnar
— Eru þetta lopapeysur, sem
þið seljið, og hvað kosta þær, þeg
ar þær eru komnar þarna vestur
um haf?
— Við seljum peysurnar á 37
dollara, og þetta eru venjulegar
jáns, sem er forstjóri verzlunarinn
ar- Þama vinna tvær íslenzkar
stúlkur, Anna Guðmundsdóttir og
Framn a ns
1962 Th« Hall Synd. Inc. T. M. R«g.
1 þingskjal og verður hér minnzt
á örfá atriði áætlunarinnar.
Framlag til vegaviðhalds verði
aukið úr 80 milljónum í ár í 90
millj. á næsta ári og síðan smám
saman upp í 105 milljónir árið
1968.
Áætlaðar eru 10 milljónir ár-
lega til hraðbrauta og þar af
6.8 milljónir á ári til Reykjanes
brautar Til annarra harðbrauta
verða því aðeins til ráðstöfgunar
3.2 milljónir á ári og verður litl
um framkvæmdum áorkað með
því fé og segir í áætluninni að
greinilegt sé að sérstakra úrræða
verði að leita til að leysa úr
hinni brýnu þörf nýrra hrað-
I brauta.
Ráðgert er að Ólafsfjarðarvegi
milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar
verði lokið á næsta ári og fram-
kvæmdum við Siglufjarðarveg um
Stráka verði lokið á árinu 1966,
en þessar framkvæmdir verða báð
ar unnar fyrir lánsfé. Framlög
til brúa verða svipuð ár hvert og
í ár og að auki verði byggðar 70—
80 smábrýr á tímabilinu. Til endur
nýjunar véla verða alls veittar
76.6 milljónir næstu 4 ár.
VERKAMENN AUÐMJÚK
VINNUDÝR I SOVÉTI
Jólabingó
Jólabingó Fra»nsóknarfé)ags
Reykjavíkur verður að Hótel
Sögu sunudaginn 13. desember
og hefst klukkan 39.30. Skemmt
unin hefst með því að spilað
verður bingó um fjölda g,æsi-
legra vinninga meðal annars
um hvíldarstól, málverk, mat-
vörur til jólanua, heimilisfæki
og margt, margt fleira, en
vinnings verðmæti er um 6<> 000
kr. Þá mun Einar Ágústsson al-
þingismaður flytja ávarp
óvæntur gestur kcmur í bcim-
sókn. Á eftir verður stiginn
dans, hljómsveit Svavars Gests
leikur, söngvarar Elly Vil-
lijálms og Ragnar Bjarnason.
Aðgöngumiða má panta í sím-
um 1-55-64 og 1-60-66, og er
mönnum ráðlagt að gera það
hið fyrsta. Miðar verða seld
ir í dag í Tjarnargötu 26 og á
afgreiðslu Tímans í Bankastr 7.
IGÞ—Reykjavík 10. des.
Arnór Hannibalsson, höfundur
bókari'nnar „Kommúnism'i og
vinstri hreyfing á fslandi“, gefur
sovét-skipulaginu þann vitnisburð
í grein í nýútkomnu eintaka af
Frjálsri þjóð, að þar séu bændur
knýttir með hervald'i í samyrkju
bú, verkamenn auðmjúk vinnudýr
í verksmiðjum ríkisims og mennta
! menn ambáttir valdhafans.
Þessi lýsing á Sovétríkjunum
er liður í svari Arnórs við grein,
sem Magnús Kjartansson ritaði í
Þjóðviljannn um síðustu helgi, um
bók Arnórs. Sagði Magnús m.a.
að ekki örlaði á sósíalískum við-
horfum í bók Arnórs, og sagði
að ekki þyrfti að tala um vinstri
hreyfingu handa mönnum eins og
honum, enda væri Sjálfstæðis-
flokkurinn fyrir hendi.
í svargrein sinni bendir Arnór
Magnúsi á, að sá sósíalismi, sem
hæfi Magnúsi, og sé honum að
skapi, sé einmitt sósíalisminn, sem
rekur bændur með hervaldi í sam
yrkjubú, gerir verkamenn að auð-
mjúkum vinnudýrum i verksmiðj-
um ríkisins og menntamenn að
ambáttum valdhafans. Orðrétt seg
ir Árnór:
„Magnús Kjartansson kvartar
mjög undan því, að í umræddri
bók minni votti ekki fyrir sósíal
ísskum viðhorfum, ég gagnrýni
Sósíalistaflokkinn fyrir að vilja að
koma á sósíalísku hagkerfi. En
hvað á ritstjórinn við með þess
um orðum? Ekki annað en þjóð
skipulag, þar sem ríkið hefur
einkarétt á öllu lífi, en einn flokk
ur stjórnar ríkinu, og einn maður
— eða í bezta lagi samvirk for-
usta lítillar klíku — stjórnar
flokknum.“ Síðan kemur fyrr-
greind skilgreining á meðferð
stéttanna. Og látið fylgja, að
Magnúsi hafi ekki til einskis geng
ið í skóla hjá Brynjólfi og Einari
og nú nýlega beygt kné sín í lotn
- ingu við fótskör meistaranna
(Mao&Co) í Höll himinsins.
í rauninni hafa ýmsir margt að
segja um kommúmsta, en það
gerist sjaldan, að maður eins og
Arnór, sem dvalið hefur við nám
í Moskvu árum saman. gerist svo
opinskár í vitnisburði sínum um
stöðu þegnanna í „sæluríkinu“
mikla. Og eftir þá reynzlu, sem
Arnór hefur að austan, er kann
ski engin furða þótt hann vilji eft
irláta Brynjólfi, Einari og Magn-
úsi að reka íslenzka bændur með
hervaldi í samyrkjubú, gera verka
menn að auðmjúkum vinnudýr
um í verksmiðjum ríkisins og
menntamenn að ambáttum vald
hafanna
Kona
rænd
KJ—Reykjavík 10. des.
f morgun um tíuleytið var full
orðin kona rænd, þar sem hún
var á gangi eftir Fjölnisveginum.
Hafði ránsmaðuirinn á brott með
sér tösku hennar er innihélt m.a.
um 6 þúsund krónur i penincum,
auk fleiri verðmæta.
Konan var á gangi eftir Fjölnis
veginum um stundarfjórðungi fyr
! ir tíu í morgun. Réðst þá aftan
að henni maður og hrifsaði af
! henni tösku, sem hún hélt á í
Framhald a 3. síðo
Norræna skíðagangan hófst í Reykjavík í gærkvöldi og gengu
þá um 70 Reykvíkingar 5 km. vegalengdina. Fyrstu göngumenn
voru ýms'ir framámenn í Reykjavík og forystuménn íþrótta-
mála. Gangan var skipulögð frá íþróttahúsinu að Hálogaiandi og
var gengið þar um nágrennið.
f dag hefur mairgt skólafólk tekið þátt í göngunni og svo mun
væntanlega verða á morgun (föstudag) en það er siðasti dagur-
inn, sem gangan er skipulögð frá Hálokalandi fyrir Reykvíkinga.
Ástæða er til þess að hvetja fólk til að ganga 5 km. og stuðla
að þvi að fsland verði sigurvegari í Norrænu skíðagöngunni. Nú
þarf ekki að kvarta yfir snjóleysi!
Á myndinni hér til hliðar sjást Eysteinn Jónsson. alþingis-
maður, Stefán Kristjánsson, formaður Skiðasambamdsins. og
Kristjana Jónsdóttir, kona Stefáns, ganga fyrstu metrana Borgar- f}
stjórinn i Reykjavík, Geir Hallgrímsson, var meðai þeirra, sem
fyrstir gengu.
J