Alþýðublaðið - 27.08.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1954, Síða 3
Föstudagur 27« ágúst 1954. ALÞYÐUBLAÐIÐ Úfvarpið 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög -plötur). 20.20 Útvarpssagan: Þættir úr ...Ofurefli" eftir Einar H. Kvaran, III (Helgi Hjörvar). 20.50 íslenzk tónlist: Útvarps- kórinn syngur ísienzk þjóð- lög; Róbert Abraham Ottós- son stjórnar (plötur). 21.10 Úr ýmsum áttum. — Æv ar Kvaran leikari velur efn- ið og flytur. 21.30 Tónleikar (plotur); „Rhap sody in Blue“ eftir George Gershwin (José og Amparo Iturbi leika á tvö píanó). 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.10 „Hún og han:,i,“, saga eft- ir Jean Dyché; V. (Gestur Þorgrímsson les). 22.25 Dans- og dægurlög: Kay Starr og Frank Sinatra syngja (plötur). Vettvangur dagsins Úrslitin í Svíþjóð komu þægilega á óvart. — Knatt- spyrnumenn hrinda af sér sliðruorði. — Skemmti- legir færeyskir knattspyrnum. — Mjúkir og kurt- eisir leikmenn. — Glæsileg þátttaka almennings í fjársöfnun til Skáksambandsins. , Lárétt: 1 þjóð, 6 borða, 7 greinir, 9 tvíhljóði, 10 blóm, 12 öminni, 14 rót, 15 slæm, 17 ögn. ' Lóðrétt: 1 ræðu, 2 gefur frá sér hljóð, 3 bókstafur, 4 ó- hreinka, 5 kýrnafn, 8 elds- neyti, 11 tímarit, 13 fiskur, lo tónn. Lausn á krossgátu nr. 718. Lárétt: 1 framför, 6 flój 7 afar, 9 DM, 10 mör, 12 gg, 14 kunn, 15 sær, 17 Ararat. Lóðrétt: 1 flangsa. 2 Adarn, 3 ff, 4 öld, 5 róminn, 8 rök, 11 runa, 13 gær, 16 ra. KNATTSPYRNUMENN okk ar hafa með frammistöðu sinni í landsleiknum við Svía hrint (af sér slyðruorði, sem var í þann veginn að festast við þá.. Úrslitin í Kalmar komu okkur öllum þægilega á óvart. Áhuga menn um knattspyrnu spá allt af um úrslit leika, sem vekja athygli, og þá fyrst og fremst þegar um landsleiki cr að ræða. Eg vissi, að það var einn ig gert í betta sinn, og engan hef ég heyrt bjartsýnni um frimmistöðu okkar en svo, að við myndum tapa með 5 mörk- um gegn 2. Margir héldu að við mimdnm tapa með (i : 1 eða jafnvel 8 : (I. NÚ LÉKUM VIÐ á erlend- um yettvangi við úrvalslið beztu knattspyrnuþjóðar Norð urlanda. Og það vantaði ekki nema herzlumun að liðin skildu jöf-n, bar sem sigurmark Svíanna var sett þegar aðeins 2 mínútur voru eftir af leikn um. Það, sem líka vekur nokkra furðu okkar heima- manna, er að við sóttum okku*- eftir að fór að síga á seinr.i hlutann. Bæði mörk okkar voru sett í seinni hálfíeik. OG FYRST ÉG ER farinn að minnast á knattspvrnu, en ég hef varla minnzt á hana í sumar, þá er bezt að geta um Færeyir.gana, sem nú eru í þann veginn að fára beifnleið- is. Þeir sýndu mjög _skemm+i- legan leik. Þeir leika frair.úr- skarandi mjúklega, hafa stutt- an samleik, mikitrn hraða og. ákafan vilja til að vinna ánþesp að það komi fram í hörku og tillitsleysi. Og mrkil hefur framför þeirra orðið si'ðe.n þeir komu hingað síðast. GALLINN Á LEIK þeirra virðist vera þannig, að þeir skipuleggja vörn sina vitlaust. Einnig veitti ég því athvgli. í leiknum við Val, hve sjald^r ,.kant“-mennirnir sendu bolt- ann aftur fyrir sig. Þeir léku alltaf fram, án tiilits til á- sta-ndsins fyrir framan sig. — En gaman var að leik þeirra og sjaldan hef ég séð kurteis- ari og mýkri leikmenn. OG NÚ ER fjársöfnuninni til skáksambandsins lokið með glæsilegum árangri. Á tiltölu- lega mjög skömmum tima söfn uðust yfir 60 þúsund krónur og þ_að er nóg. Skemmtilegast var við þessa söínun að fjöld- inn tók þátt í henni, vinn.u- flokkar og starfsíólk fyrir- tækja safnaði meginhlutanum af þessari stóru upphæð. ÞETTA ER NÓG, — i þetta skipti. En ég vil endurtaka það, sem ég hef áður sagt, að áhugamenn um skák verði að skipulegg j a f j árh agsaf komu skáksamtakanna alveg að nýju. Þjóðin verður ao biia þannig að þessari glæsilegu í- þrótt, að hún kafni ekki vegna vanrækslusynda. Það verður til dæmis að ætlast til þess, að skáksambandig fái leyfi íil að (Frh. S- 7. síðu.) I DAG cr föstudagurinn 27.1 ágúist. 1954. ’ Btofunni, sími 5030. ur apóteki, sími 1760. iteki og í Apóteki Austurbæjar. I FLUGFEBÐIB Loítleiðir. Hekla, miliilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Ham- foorg, Kaupmannahöfn, Osló og Stavangri. Fiugvélin fer Siéðan áleiðis til New York kl. 21.30. Flugfélag íslands. Mjllilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullíaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið, Flugvélin er vænt - ahle g aftur tii Reyk iavíkur kl. 18 á suni m ag. I nnanlandr- flug: : í dag- er ráðgei 't aS. fljúga til 1 ikureyi var (3 íer ðir), Égils- stað: a> Fag f.url hólsmt h’ar,- Flac- eyra r- Hólr •íísur, ” Kornafi sr'ð ísafja rða r, Kí rkjubæj ar- Jílau stur's, ] Pat reksf.j, ■irðsr, Vest r.aeyja (2 íeröh •) og Þing- g . K I P A- ' FT T t T R EtOCK. til Hamina á mo 1 fór frá- Þorlálcs- v æntanlest ;un. *• P- m- are iXrnnr-foll or milli Þýzkalands og Danmerk- ur. Litlaftll fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Jan er í Reykjavík. Nyco er vænt- aniegt til Keflavíkur í dag. Tovelil er væntanlegt til Kefla víkur á morgun frá Nörre.iund by. Bestum lestar kol í Stettin. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á laugardaginn til Norður- landa. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er (á leið frá Austfjörðum til Rvík- ur. Skjaldbreið fer frá Reykja- -vík á laugárdaginn vestur um land til Raufarhafnar. Þyrill er á leið frá AustfjörSum til Reykiavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest mannaeyja. Eimskip. Brúárfoss fór frá Rotterdaf í gær til Antwerpen og Reykja víkur. Dettifoss fór frá Ham- borg í gær til Leningrad. FjaH- íoss hefur væntánlega farið frá Raugarhöfn í gærkveldi til Svíþjóðar og Kauprnannabafn- af. Gö.ðíifcgs fó-r frá Reýkjav’ík 24/8 ve&tur og norður um land. GuliíoiS kom til Kaúpmanna- hafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fer væntápleea frá Antwerpen 23,'8 til Hamborg- ar, Bremen og Rotterdam. Tröllafoss íór fra Hamborg 25/8 til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykja-vikur 23/8 frá Ant- werpen. Þökkum hjartanlega öllum, nær og fjær, auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, GUÐMUNDAR BJARNA JÓNSSONAR, Akurgerði 17, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. 1 iiskjyveiiar M hefjasf | affur á BílciudiL ; Fregn tií AlþýðubJaðsins. BÍLDUDÁL í gær, í EKKERT hefur verið veitt af rækju hér um tvcjggja mán- í aða skeið, ’en gert er ráð fyrjr, : að byrjað verði um eða upp úr , næstu mánaðamót'míT i Verið er ao endur'bæta 'frysti j húJ-ið hér, og verða all-ar vélar • hafðar á sama stað, en hafa verið í tveimur húsum. Helga Jónsdóttir, börn og tengdaböm. er Barnamaturinn kominn affur. 7 tegundir. BI. grænmeíi — Grænmeti meS kjöti — Grænmeti með iifur — Kjúklingar með hrísgrjónum — Gulrætur meS smjöri — Eplamauk — Sveskjumauk. Þetta er mjög hoií og styrkjandi fæða, sem læknar mæla með, Þér eigíð alltaf leið um Laugavegimi, Laugavegi 19 Sími 5899 j ásamt kjuðum og kúlum til söiu fyrir sanngjarnt verð. Skipti á bíl eða góðum vörulager koma tií ; greiiia. — Uppl. í síma 80186 frá kl. 5—7 í dag’ S og næstu daga. j Franskur blaðamaður j Farmhald af 1. síðu. J frv., og vavð var við, að þeir j könnuðust. við f jölda annarra j franski’a höfunda. KURTEISI OG ÖRLÆTI Þá kvað han/i sér hafa I fundizt mikið til um vingjarn leika sjómannanna og ekki sízt kurteisi þeivra og ösWti, T. d. byðu þcir alltaf sígarétt j ur þeim, sem með þeim væru.j hvc-rju sinni, og lieíltu kaffi í boll a annarra á undan síu- Hrn eigin, TEKIÐ MIKIÐ PALL ARASON r’naikvfVd Grncf'ð AF MYNDUM M. Costa hefui ferðazt mik ringi greina ið um landið á tessism fjór- urlöní! \m ma með h' trú.l ofa ] um vikum, t. staða, Mývatns, I og svo var hann hjóðhátíðinni í (1. til Sgi!s“ Akurevrar 1 , I eyjnm og er ge ysibrifinn af ekki | Jremiij hétt taa segist rnima bvx 'Sv : fatt af síða-ita de J-t • M TJPPG ' •v-I X ~ C L f hér ism 360 T GT Tji j x_/tít - \m-nn ' jnyndj m. a. af vciðiferðinns ty&S'ixm ! hygG^T G^t?A ÚT BÓK . j • * jp+’ -_ ■ '• út V T 0 A | i§4í, ! s-bvti1 'aí láwái „ y : :.v ...( |,.t ft _.,7. ' T> X,_, þessa mun hann skrifa greina flokk, er hirtast mun í áður- greíndum Parisai’blöðum. TIL NORÐURLANDA M. Cosía er þegar búinn að dvelja hér iengur en ham;, ætlaði sér og hyggst dvelja enn um stund. Héðan fer hann svo tií StokkhólrrV og líelsinki og senuilega tjl Hafnar. Mun hann dvelja sw tvíer vikur á hverjum stað, Hann er mikill inálamaðua’ og talar ro. a. sænskn. ÁSTIR Á NORÐITR- LÖNDUM M’. Cosíci er líflegur jtá- Hefur í smíðum ú a'o hann væri mi ny- ðnr sænskri stúllm og’ jiðangur sinn væri þvt könnunarlaiðangur á gcrði TVL rnyndaihúsa- kja vsent um. nefhííegai

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.