Alþýðublaðið - 17.09.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 17.09.1954, Side 3
Föstudagur 17. sept. 1954. S- Úfvarpið 19.30 Tónleikár: Harmoniku- lög (plötur). 20.20 Útvarpssagan: Þættir úr ,.Q£urefli“ eftir Einar H. Kvaran; IX (Helgi Hjörvar). 20.50 Tónleikar:. Tvísöngvar úr óperuiru (plötur). 21.10 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið 21.30 Tónleikar (plötur): ,,Car- neval í París“ eftir Svend- sen og Polonaise eftir Tschai kowský (Sinfóníuhlj ómsveit Lundúna leikurp.Sir Landon Ronald stjórnar). 21.45 Fra útiöndum -Jón Magn. ússon fréttastjóri). 22.10 ,.Fresco“, saga eftir Oui- da; II. (Magnús Jónsson pró- fessor). 22.25 Dans- og dægurlög- Hljómsveit Milt Jacksons og tríó Wynton Kellys leika (plötur). Vettvangur dagsin§ Nýjar verðhækkamr d-ynja yfir. — Bændurnir cru jafnvel hætfir að bei'ja sér. — Kaffið, skyrið og rjóminn. — Útsölumar og verðlagið á þeim. — Nærgöngular spurningar frá „Neytanda“ til kaupsýslumanna. Lárétt: 1 vökvi, 6 púki, 7 rækta, 9 tveir eins, 10 rödd, 12 kyrrð, 14 líkamshluti. 15 vond, 17 rifrildið. Lóðrétt: 1 blæðir, 2 hita, 3 | bókstafur, 4 hljóð, 5 vætir, 8 : nokkuð, 11 losa, 13 gælunafn, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 727. Lárétt: 1 bvgging, 6 tíu, 7 i rögg, 9 um, 10 gól. 12 a.s, 14 morð', 15 kýr, 17 trássi. Lóðrétt: 1 berbakt, 2 gogg. 3 it, 4 níu, 5 gumaði, íLgóm, 11 j oks, 13 sýr, 16 rá. DÝRTÍÐIN íer sífellt vax- andi. Kaffihækkunin hefur komið harkalega við budduna hjá mörgum. Sumir hafa snú- izt til varnar með því að minnka kaffidrykkju, og væri vel ef vcrðhækkanir á lúxus- vörum yrðu til minnkandi kaupa á þeim. Og það held ég, að margir drekki kaffi sér til óbóta. ÖÐRU MÁLI gegnir með verðhækkun á skyri og rjóma. Skyr er óhjákvæmsleg nauð- synjavara, holl. ljúffeng og góð fyrir alla, ekki sízt börn. Það hefði átt að stuðla að þvi að auka neyzlu skyrs, en þver- öfugt er farið að. Eg hygg þó að heimilin geti ekki minnkað við sig skyrkaup — og það viía þeir vel, sem ráða verðhækk- uninni. EN VAR þessi verðhækkun nauðsynleg? Það er nú svo komið, að bændur sjálfir, sem alltaf hafa ’barið sér allra manna mest, og þaö verið eitt af helztu sérkennum þeirra, eru algerlega hættir því. Af- koma bænda er svo góð, að fá- ar eða engar stéttir vinnandi manna hafa það eins gott. og enginn lifir við annað eins ör- yggi. Var þá nauðsynlegt að hækka afurðir búamia í verði? En ef til vill er hér enn einu sinni um aukinn dreifingar- kostnað að ræða. NEYTANDI skrifar: „Fjölda margar útsölur hafa staðið í allt sumar. Maður hefur getað fengið vefnaðarvörar fyrir allt að því helming verðs, sem þær voru áður. Nú eru skóútsölur víða í skóverzlunum, og þar getur maður líka fengið skó- fatnað fvrir hálfvirði og jafn- vel minna. En hér er þó fyrst og fremst um að ræða kven- skófatnað. AF ÞESSU TILEFNI langar mig til að bera frami fyrir- spurn,. sem gaman væri að fá svar við frá einhverjum kaup- sýslumanni. Hvernig geta kaupmenn lækkað vörur sínar á útsölum um allt að helming og jafnvel meira? Fr áiagning- in ekki upphaflega miðuð við einhverja sanngirni7 ÞAÐ ER ÖMÖGULEGT að sjá annað en að bví aðieins geti kaupmenn lækkað vörur sínar um svona mikið, að álagningin upphafiega sé langt fyrir ofan allt, sem sannsýnt verður að teljast. Og' þá komum við enn einu sinni að því a.ð vekja at- hvgli á því, hvaða áhrif afnám verðlagseftirlitsins hefur haft Ég sé ekki annað en að ástæð- an fyrir hinni miklu verðlækk un á útsölunum sé sú, að.-búið sé að i'ýja almenning svo mjpg að hægt sé, kaupmönnum að skaðlausu. að ryðja vörunum fyrir hálfvirði á markaðinn til þess að rýma fyrir nýjum vöru birgðum, sem síðar eru svo seldar með okur-álagningu.“ Framhald á 6. síðu. Útför föður míns, KONRÁÐS ANDRÉSSONAR frá Móakoti, Vatnsleysuströnd. fer fram frá Kálfatjarnai'kii’kju, laugardaginn 18. sept. kl. 2 e. h. Kvejuathöfn verður. að Ellilieimilinu Grund. og hefst kl. II. f.h. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 1. F.h. vandamanna Valdemar Konráðsson. r im ■! i in ■ mimi 11 Útför mannsins míns, föður okkar og tengdafööur, GÍSLA GÍSLASONAR, bakara, fer fram frá Fríkifkjunni í Hafnarfdrði, laugard. 18. sept kl. 1,30’,. Blóm vi.nsamlega afþökkuð. Kristjana Jónsdótíjr börn. og tengdabörn. i»—1 niiMiwiiuitmtgmmm iig. í DAG er föstudagurinn 17. sept&mber 1954. Næturlæknir er í læknavarð stofunni sími 5030. I ! FLUGFERÐIR ! Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug': I dag er á- ífetlað að fljúga til Akureyrar 13 ferðir)., Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar. Ísaíjarðar, Pat- reksfj arðar, Ki.rkj ubæ.j arklaust urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. A morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsitaða. ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Skógasands og Véstmannaeyja (2 ferðir). SKIPAFRf. TTIR Eimskip. s Brúarfoss fer frá Isafirði í dag 16/9 til PatreksfjarÖar, Keflavíkur, Akraness og Rvík- :ur. Dettifoss fór frá Gautaborg 14/9 til Haugsunds, Flekkefjord og Kefl'aví’kur. Fjalifoss fer frá Hamborg'. 18/9 til Antwerpen, {' Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fór. frá Iiamborg 15/9 til Ventspils og Helsing- fors. Gullfoss korn til Reykja- ■ víkur í morgun, frá Knupmamia hÖfn og Leith. Lagárfoss fer frá, Reykjavík á morgun 17/9 til Akraness og Veshnannaeyja. Reykjafoss kernur fil Reykja- ! víkur 16/9 frá Hull. Selfoss fer frá Hafnarfirði í nótt til Akra- nes;. Vestmannaeyja og Gríims by. Tröllafoss fró frá Revkja- vík 9/9 til New York. Tungu- foss-fór frá És’kifirði 8/9 . til Napoli, Savona, Baroelona og Palamos. Skipadeild S.I.S. 1 Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er á Akur.eyxi. Jökul fell er í Portlandi. Dísai'fell fór frá Seyðisfirði 15 þ, m. áleiðis til Rotterdam. Litlafell er í R- j vík. Bestum var útlosað á Dal- i vík í ,gær. Bix'knack er væntan- ■ legt til Keflavíkur í dag. Magn- hild fór írá Stettin 14. þ. m. áleiðis tíl Hofsós. Lucai Pieper lestar kol í Stettin. Lise fór frá Álaborg 15. b. m. áleiðis til Keflavíkur, '■¥■ Bræðrafél. óháða fríkirkju- safnaðai’ins. félagsmenn eru vinsamlega beðnir að koma upp í bræðralund félagsmanna laug ardaginn 18. þ. m. til að taka upp kartöflui'. Farið frá Leækj artorgi kl- 1,30. Séra Jón Thóroddsen verður fjarverandi næsta hálf- an mánuð. Timaritið BV. Septerniberhefitð er komið út. Meðal greina má nefna: Eru Hitler og Eva enn á. lífi?, Ein- vígi við tigrisdýr hafsíns. há- kariinn og xnargt ileira. á norskri nútímaiht í Listasafni ríldsins er opin daglega frá kl. 1—10. Aðgaiífur ókeypis. Eítir kröf-u tollstjórans í Reykjavik.og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld- um gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eignarskatti. stríðsgi’óðaskatti, fasteignaskatti, sly satryggingariðgj aldi. .námsbckagjaldi og mjólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjald- daga á manntalsþingi 31. ágúst 1954, skírteinisgjaldi og almennu tryggingasjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að no'kkru í janúar 1954 og' að öðru leyti á manntalsþingí sama ár, gjöldum til kirkju og. háskóla og kirkjugarðs- gjaldi yrir árið 1954, svo og lestai'gjaldi og vitagjaldi Jyrir árið 1954, áföllnum. og ógreiddum veitingaskatti, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum tollvörum og mat- vælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlits- gjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi og afgreiðslu. gjaldi af skipum, svo og tryggingariðgjöldum af lögskráð- um sjómönnum. Borgarfógctinn í Reykjavík, 14. sept. 1954. KR. KRISTJÁNSSON. Iljartanlega þakka ég vegamálasíjóra Geir Zöega, ; vinnul'élögum mínum og öllum sem gerðu mér 85 ára af \ mælisdaginn svo ánatgjuríkan með heimsóknum, gjöfum- ) og skeytum. / L Guð biessi: ylvkiir. - , Vilbogi Pétursson Þórsgötu 22a u V Drepur möl, kakkalakka, flugur og önuur skorkvik indi. „F L Y E X“ er nauðsynlegt á hverju heimih, brauðsölubúðum, matsölubúðum, véfnaðar vöruverríunum o. fl. o. fi. Kostar aðeins 28.00 Vesturg. 2. Sími 80946.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.