Alþýðublaðið - 26.01.1955, Page 6

Alþýðublaðið - 26.01.1955, Page 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. janúar 1955. ÚTVARPIÐ 18.55 íþróttir (Atli Steinars- son). ^ 19.15 Tónleikar: óperulög. pl. 20.30 Óskaerindi: Sannfræði og uppruni Landnámubókar (Jón Jóhannesson prófessor). 21 Óskastund (Benedikt Grön- dal ritstjóri). 22.10 Upplestur: Kvæði eftir Gunnar Dal (Valdimar Lár- usson leikari). 22.30 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmonikulög (piötur). KROSSGÁTA. Nr. 789. / 2 3 V n y u ? 9 4 I " ii IZ 13 IS li •'■I n L L Lárétt: y málæðið, 5 eld- fjall, 8 frásögn, 9 tveir eins, 10 búkhljóð, 13 forsetning, 15 hús, 16 likamshluti, 18 gauðið. Lóðrétt: 1 náð, 2 iarveg'r, 3 líffæri, 4 afleiðsluending, 6 missa, 7 stjórnin, 11 hljóð, 12 spyrja, 14 fita, 17 tveir eins. Laiusn á krossgátu nr. 788. Lárétt: 1 molnar, 5 auga, 8 nugg, 9 nn, 10 röit, 13 as, 15 Sara, 16 næpa, 18 gálgi. Lóðrétt: 1 mundang, 2 otur, 3 lag, 4 agn, 6 ugla, 7 annar, 11 ösp, 12 trog, 14 sæg, 17 al. Gissur jarl Framhald af 5. síðu. og snjallt og áhrifaríkt leik- sviðsverk. Ég er þess fullviss, að hann er gæddur öllu, er til þess þarf, enda þótþ Gissur jarl hafi öilu fremur reynt á hann sem skáld en leiksviðs- mann. Það er engin hending, að margir af mikilhæfustu læknum heimsins hafa um leið orðið snjallir og mikilhæf ir rithöfundar. Enginn, — að prestum jafnvel ekki undan- skildum, — á þess tök að kynn ast manninum sem manni jafn náið ogfþeir, kynnast öllumþátt um hins mannlega eðlis í gleði og sorg, veikleika og styrk- leika, í baráttu við líf og dauða. Páll á áreiðanlega af miklum sjóði að taka, sem skáld og rithöfundur, jafn skygn og skapríkur maður og tilfinninga næmur. En nú er það spurn- ingin, hvort hann hefur tíma til þess, enda þótt hann sé fá- tíður afkastamaður og hafi þegar unnið svo mikið og merkilegt starf sem læknir, fræðimaður, skáld og athafna- maður, að furðu geg'nir að hon um skuli hafa dugað sex ára- tugir til. Lofíur Guðmundsson. JON P EMILSyi Jngólfs.stræti 4 - Simi7776 átt. Við áttum um það tvennt að velja að stefna blaðinu og fá skrifin dæmd dauð og ómerk eða að rifta samningunum og lýsa því yfir að vjð hefðum gert hann í þeirri góðu trú að við hefðum haldið að kolin ættu í raun og veru að fara til Hollands. Og náttúrlega völd um við síðari kostinn. Hann var mikið hættu minni. Ekki fyrir það að okkur verði í sjálfu sér trúað, heldur vegna þess, að stjórnarand staðan hefur með skrifum sínum náð tilætl uðum árangri og lætur sér það nægja og peg ir. Hann hafði þá unnið hálfan sigur. Máske það myndi þó að minnsta kosti verða tjl þess að honum yrði stillt upp við vegg og kúlur látnar gera út af við hann, þá var sú ein breyting að sprengjuflúgvélar. hans eigin landa myndu fyrr eða síðar murka úr honum lífið. Nú sást niður að höfninni. Þarna var sjórinn. Hann hafði ekki séð sjó síðan í Dover, þokunóttina góðu þegar hann í fyrsta skipti hitti ungfrú Rose Cullen. — Það voru lúxus villur til beggja handa. Bryggja út í sjó- inn. Byrjað að kveikja á götuljósum. Þetta er Southcrawl, sagði herra Forbes. Það sást ekki til neinna skipa, hvorki nær né fjær. Það er orðið talsvert framorðið sagði herra Forbes. D. varð var við taugaóstyrk í rödd hans. Gat ekki gert sér grein fyrir af hverju hann staf- aði. Hvert á ég að fara? Þú sérð hótelið þarna svo sem tvo kílómetra í burtu. Ég þori ekki að aka þér nær. Hann lét bílinn renna með hægð undan brekkunni. D. sá nú betur umhverfið. Þetta var ekki venjulegt hótel, heldur stærðar þorp, og þó ekki eins og þorp, heldur eins og stórbygg ingar á flugvelli, hringmyndaðar, uppljómaðar byggingar og aftur byggingar, vellir og aftur vellir. D. hafði aldrei séð annað eins skraut né þvílík mannvirki. Þetta kalla ég Lido, sagði Forbes. Ný hugmynd að vinsælum luxus- skemmtistöðum. Þúsundir herbergja, leikvell ir, íþróttavellir, sundhallir, allt, sem nöfnum tjáir að nefna. En pví ekki að nota sjóinn? vogaði D. sér að spyrja. Sjórinn er of kaldur. Það er því miður ekki hægt að koma því við að hita hann upp. Hann leit undan, eins og feimnislega. Ég keypti þetta land, og lét byggja héma. Við auglýsum að hérna sé baðstaður á landi, jafnt vetur sem sumar og hvernig sem viðrar. Sönghallir höf um við, íþróttasali, íþróttavelli, úti og inni, skautahallir. Unga fólkið kann að meta þetta. Enginn forvitinn afgreiðslumaður til þess að líta á hvort unga parið hafi hring, þegar það biður um eitt herbergi fyrir tvo. Og bezt af öllu: Allt hundódýrt. , Áttu þetta sjálfur og einn? Já, aleinn. Svona sem hjástunda verk fyrir mig. Annars á Sally hugmyndina. Hún er ansi GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 85 í Daily Mail, þar sem talað er glúrin. Ég vildi að ég hefði tíma til þess að glæpamenn og um borgarastyrj- sinna pví betur en ég geri. Það getur verið að rnin sé að leika sér að að flytja ég byrji annars staðar í stærri stíl. Eg hef frá. Það vita allir við hvað er hérna mann til þess að líta eftir fyrir mig. Hann er vanur gistihúsarekstri utan af landi. Hann rak einu sinni veitingahús á Doverleiðinni, harðvítugur náungi. Ég er að hugsa um að gera honum gott tilboð, ef hann vill vera. Tvö hundruð þúsund á ári og allt frítt. Jólaösin er áu bbyrja. Það er þegar orðið margt um manninn. Það muntu reyna, þegar þú kemur niðureftir. Bíllinn staðnæmdist innan skamms. Herra Forbes tók til máls. Það er búið að panta fyrir þig herbergi fyrir nótttina. Þú verður ekki lát inn greiða neitt, það er búið að að sjá fyrir því. Og þú verður áreiðanlega ekki sá fyrsti, sem sleppur við að borga. Hins vegar verður þú sá fyrsti, sem sleppur við það með sampykki eig endanna. Og þú mátt reiða þig á, að við mun- um segja lögreglunni frá því strax í fyrramál ið, að hún megi bóka hjá sér eina ákæruna á þig til viðbótar hinum. En við munum ekki gera það, fyrr en við vitum að þú verður úr allri hættu. Ein ákæra á þig til eða frá skipt ir ekki máli. Aðeins leiðír frá okkur gruninn. Þú hefur herbergi númer 105C í þessarj bygg ingu þarna. Herra Forbes þagði dálitla stund. Svo sagði hann:: Þú verður sóttur í herbergið þitt. Ég get ekki séð að neitt geti brugðist úr þessu: Ég fer ekki lengra. Þú spyrð um lykilinn þinn á ski'ifstofunni. D. sagði: Eins og málum er komið sé ég ekki sérstaka ástæðu til þess að þakka þér fyrir mig. Ég veit að þú skilur það. En hvað um það . . . Hann fór út úr bílnum og hikaði við að skilja við hann. Hann vissi að hann átti að segja eitt hvað áhrifamikið, en fann ekki réttu orðin. Viltu bera kveðju mína til ungfrú Rose? spurði hann. Og ái'naðaróskir. Ég samgleðst henni. Hann þagnaði skynilega. Ógnþrungu •hatri brá fyrir í svip Gyðingsins. Hann þóttist skiljatilefnið: Það hlyti að vera niðurlægjandi að þurfa að beygja sig fyrir skilyrðum ungrar stúlku, til þess að fá hana til þess að játa sér eiginorði. Herra Forbes sagði ekki neitt heldur ræstiybílinn og ók af stað sömu leið til baka. D. sá andliti hans bregða fyrir um leið og bíll inn tók beygjuna fram hjá honum. Það voi-u djúpir baugar umhverfis aúgun. Annað hvort var það hatur eða ólýsanleg sorg, serri var að buga hann. D. vissi ekki hvort heldur var. Hann hélt undan brekkunni og nálgaðist bygg inguna. Gatan var upplýst neonljósum. Lítill skrifstofumaður í glerhúsi í anddyr inu leit upp við komu hans. Hann sagði; Já, ójá. Það var hringt í morgun og beðið um her bergi handa yður. Herra . . . hann blaðið í bók » . . herra Davis. Farangurinn yðar er kominn upp, vænti ég. Ég gékk frá Southcrawl. Á ég ekki að búa hér? Jú, jú. Á ég að hringja eftir farangrinum yðar, herra. O, nei. Ég hringi eftir honum sjálfur seinna. s Dra-vTðgerðlr. £ ) Fljót og góð afgreiðslft. s ^GUÐLAUGUR GtSLASON, S Laugavegi 65 S Síml 81218. S XX X NfiNKIN KHfiKÍ s s s s s s S ödýraat &g beit. Ttft- S Minlegait pantlS ee&S S gyrirvarái S S f s S V S s Sly savanxaíéagi Iduis s kaup« Cestir. Fáat kjt S •lysavarnadeildum nm S land allt. 1 Rvik 1 haim-S yrðaversluninni, Banka- S stræti 6, VerzL Gunnþét-S unnar Halldórsd. og akrif- ■ atofu félagsins, Grófia L ■ Afgreidd i aíma 4897,. -) HeitiC á slysavamafálagll.; Það bregst ekkL ^ Smurt brayð ög snittur. Nestlspakkar. ■AfBásnm Lsekjargðta Sinti Samúðarkort ’s ) Dvalarheimili aldraðra í ) s sjómanna s sjómanna § ( Minningarspjöld fást hjá: ^ £ Happdrætti D.A.S. Austur £ stræti 1, sími 7757 S Veiðarfæraverzlunin Verð ) andi, sími 3786 t Sjómannafélag Reykjavíkur, S S sími 1915 * S Jónas Bergmann, Háteigs ^ ) veg 52, sími 4784 s STóbaksbúðin Boston, LaugaS S reg I, gími 3383 ) ) Bókaverzlunin Fróði, Leifc( S Faía 4 'n SVerzIunin Laugateigur, ) Laugateig 24, sími 81666 ^Ólafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 •Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. Sí HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, 9288 s S S s Mlnnfngarsppsiil Ss • Bamaspítalatjóðí Hrlngslnfi) ? eru tfgreidd I Hannyrða-b ^ verzl. Refill, ASalstræti 13- ^ (áður verzl. Aug. Svené») S een), 1 Verzluninnl Vlctor, ? S Laugavegl 83, Holta-Apé-^ S tekl, Langholtavegl M, ^ S Verzl. Álfabrekku við Su9-s S urlandsbraut, og ÞorirtelnS" S Sbú8, Snorrabraut 01. S s " $ S áf ýmsum stærðum i ^ bænum, úthverfum bæj ^ arins og fyxrir utaú bæinn S til sölu. — Höfum einnig S sölu jarðir, vélbátt, ^ S s s s s jHús ogíbúðir s s s s s S bifreiðir og verðbréf. ^Nýja fasteignasalan, ^ Bankastræti 7. S Súni 1513. til r-'JTl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.