Tíminn - 24.12.1964, Blaðsíða 8
THVIINN
FIMMTUDAGUR 24. desember 1964
8
DIESELVÉLAR í BIFREiDAR OG VINNUVÉLAR ^
í umbo<$i PERKINS- og HENSCHEL verksmiSianna
getum vér botiií úrvals-dieselvélar í svo til allar
gerSir bifreiSa og vinnuvéla —
Frá 43 hö til 140 hö bjótSum vér ekki
færri en 10 stærför véla, e«Sa:
Perldns 4.99
Perklns 4.203
Perkins 4.203
Perkins 4.236
Perkins 6,305
Perkins 6,354
Henschel 4 R 1013
Henschel 6 R 1013 E
Henschel 6 R 1013 I
43 hö við 4000 sn/mín, 4 stroltkar
63 hö
26 hö
80 hö
89 hö
89 hö
90 hö
114i hö
122 hö
Henschel 6 R 1013 LF 140 hö
2600
3000
2800
2800
2600
2600
2200
2400
2600
4
4
4
6
6
4
6
6
6
MetS flestum vélunum getum vér útvegatS fjölbreytt úrval
kúplingshúsa og sveifluhjóla, svo aS þær hæfi til niSursetn-
ingar í mismunandi ger'Sir bifreitia, krana, loftpressa, jar<5-
ýta, vi<5 rafala o. s. frv. —
MiSaS viS útbúnaS og tæknilegan frágang, eru verS sérlega hagstæS
DIESEL EÐA BENZÍN?
HafiS þér íhugað að eldsneytiskostnaður við PER-
KINS dieselvél er innan við 25% af eldsneytiskostn-
aði benzínvélar miðað við verð dieselolíu og benzíns
hérlendis.
Vegna hærri þungaskatts af bifreiðum með diesel-
vélum, þarf ákveðna lágmarks benzíneyðslu á ári til
að mæta þungaskattsauknnigunni, en 75% af öllum
benzínkostnaði umfram það verður beinn sparnaður
(til að mætá kostnaðinum við vélaskipti).
Þannig höfum vér reiknað út, að vélaskipti í:
1000 kg. bifreið sparar 75% árL benzínk. umfram kr. 10.400
1250 — — — 75% — — — — 10.100
1500 — — — 75% — — — — 9.900
5000 — — — 75% — — — — 9.000
Þrátt fyrir lítinn verðmun á benzíni og dieselolíu í
mörgum nágrannalöndum okkar, eru notaðar svo til
eingöngu dieselvélar í allar stærri bifreiðir og leigu-
bifreiðir vegna höfuðkosta dieselvélanna, t. d. mikið
betri vinnslu.
A/ Sambandshúsinu, Reykjavík.
BÍLASALA
MATTHÍASAR
óskar öllum viðskiptavinum um land ailt
og farsæls komandi árs með þökk fyrir við-
skiptin á liðna árinu.
Óskum viðskiptavinum vorum
og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiot-
in á árinu sem er að líða. —
TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR