Tíminn - 24.12.1964, Qupperneq 9

Tíminn - 24.12.1964, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 23. desember 1964 TjMlNN HEIMA OG HEIMAN „Hafa ekki jörð til að ganga á og ekkert í loftinu að hanga á" Það þykir ekki lengur nein- um verulegum tíðindum sæta þótt send séu mönnuð geim för á loft. Svo langt er tækn- in Jooimin í þessuim efnuim, að rætt er í alvöru um land- nám jarðarbúa á öðrum plán- etum. Sennilega mun líða á all löngu unz sá draumur verður að veruleika. Ef hugleiddar eru tækniframfarir síðustu tuttugu ára, er ekki erfitt að gefa ímyndunaraflinu lausan taum- inn um næstu tuttugu ár. í langan tíma hafa menn gert sér í hugarlund að líf myndi vera á plánetunni Marz, þar seirn talið er að vera muni ein- hversskonar gufuhvolf. Vafa- laust mun nokkur tími líða þar til unnt verður að ganga úr skugga um hvort eða hvers- konar líf muni leynast þar. Vafalaust mun mönnunum takast að byggja geimskip, sem geta farið í þá löngu reisu. Hitt er svo aftur vafasamt hvort mennirnir geta leyst offjölg- unarvandamál sitt með nýju landnámi þar eða á öðrum plá- neUim. Næsta skref manna í geim- rannsóknum sínum, mun vera lending á Tunglinu. Það er þó vízt að eikki mun vera barizt um landamæri þar þótt bjart- sýnismenn í Bandaríkjunum hafi hafið lóðakaup á þessum skemmtilega félaga okkar jarð- arbúa, Mánanum. Stöðugt er verið að æfa geimfara undir þessi ferðalög og hafa það verið að mestu leyti karlmenn. Þó hafa kónur einnig verið undirbúnar til þessara ferða, bæði í Rússlandi og Bandaríkjunum. Þótt íslenzkum konum, flest- um myndi lítt fýsa til slíkrar ferðar skal þó ein kona lítil- lega kynnt fyrir lesendum Tímans þar, sem telja má líklegt að hún verði fyrst eða með þeim fyrstu, konum, sem litast um á tunglinu í eig- in persónu og eftir að hafa ferðast þangað hina 300 þús- und kílómetra löngu bæjar- leíð. Flestum mun kunnugt um að geimferðalög eru talin vera hin mesta þrekraun og að miklar kröfur eru gerðar um líkamlega og andlega hreysti þeirra, er til þeirra veljast. Bandaríska konan Jerrie Cobbs er ein þeirra, sem búið hafa sig undir slík ferðalög. Hún var eina konan af átta væntanlegum geimförum, sem stóðust hinar ströngu eðlis og sálfræðilegu prófanir, er hið nýja landnámsfólk verður að þola. Ungfrú Jerrie Cobbs er 32 ára gömul, 175 cm. há og 62 kg., sem er hæfilegt fyrir hinn væntanlega geimfara. Hún er Ijóshærð og glæsi- leg kona, en það er að vísu ekki nauðsynlegt. Æfingar geimfaranna eru geysilega erfiðar. Þeir að þola hinn mikla er geimflugið hefst, en hrað- inn gerir það að verkum að líkamsþunginn verður áttfald- ur. Likaminn afskræmist allur við hraðaaukninguna og þetta er hin mesta þolraun. Einnig verða geimfararnir að venjast þyngdarleysinu, þeir svífa í lausu lofti, „hafa ekki jörð til að ganga á og ekkert í loft- inu að hanga á“ eins og K.N. SEGIR. Þetta og ótal margt fleira verður hin unga og glæsilega kona frá Oklahoma að geta og kunna, áður en hún leggur af stað í hina ævintýralegu ferð. En Jerrie er ekki óvön því að vera í loftinu. Allt frá því hún var 9 ára hefur hún flogið og þegar hún var 12 ára fékk hún fyrst að setjast við stýrið í flugvél. Síðan var leiðin stutt í flug- mannsstarfið fyrir hina ungu stúlku, sem elskaði að fljúga og hafði alveg sérstaka með- fædda hæfileika til að bera. Faðir hennar var á þeissum tima kafteinn í bandaríska flughernum og á eflaust sinn þátt í að áhugi dótturinnar beindist svo eindregið að flug aldur leyfði tók Jerrie flug- próf og hefur um langa hríð haft atvinnu af að fljúga nýj- um flugvélum til kaupenda frá flugvélaverksmiðjum. Ungfrú Cobbs hefur yndi af að klæðast fallegum fötum, eins og flestar kynsystur henn- ar og á vafalaust nóg af þeim, en auk þess hefur hún klæðn- að, sem okkur finnst vafalaust nokkuð nýstárlegur, en það eru geimfötin hennar. Þau eru óforgengileg og fara vafalaust ekki úr tízku á næstunni. Hún þarf þrjá menn til að hjálpa sér í fötin því að þau eru m.a. vafin utan um hana með yfir kílómeters löngum þræði. „Dragtiníí er steingrð að lit, ómóttækileg fyrir kemiskum á- hrifum, bólstruð og eldtraust og í fullkominni mótsögn við hina fínu kjóla ungfrúarinnar, en hún er samt stolt af bún- ingnum og segir að hann sé, smart. mannsstarfinu. Eins fljótt ogtil að venjast einverunni. Jerrie Cobbs vi8 fiskveiðar. Þannig er hún oft ein heilu dagana J Tannlæknavakt Tannlæknavaktir um hátíðirnar ver*» sem hér segir: a Hangadagur, 24. desember: Tamækningastofa Gunnars Skafta- sonaí. Snekkjuvogi 17, sími 33737, opin klukkan 8—12 og 13.30—16. 0( , aoladagur, 25. desember: Tann lækningastofa Magnúsar ,R. Gísla- sonar, Grensásvegi 44, sími 33420, opin klukkan 9—12. Annar jóladagur, 26. desember: Tannlækningastofa Jóhanns Möll ers, Hverfisgötu 57, sími 21717, opin klukkan 13—17. Sunnudagur. 3. janúar: Tann- lækningastofa Kristjáns Ingólfs- sönar, Hverfisgötu' 57, sími 21140,| opin klukkan 14.00—16.00. Gamlársdagur, 31. desember: Tannlækningastofa Rósars Egg- ertssonar, Laugavegi 74, sími 10446, opin klukkan 9.00—12.00. Nýársdagur 1. janúar: Tann- lækningastofa Skúla Hansen, Óð- insgötu 4, sími 1.58.94, opin klukk an 14.00—16.00. Laugardagur, 2. janúar. Tann- lækningastofa Sigurðar Jónssonar, Miklubraut 1, sími 2.16.45, opin klukkan 9.00—12.00. Sunnudagur, 3. janúar: Tann- | lækningastofa Hafsteins Ingvars-1 sonar, Sólheimum 25, sími 36903, opin klukkan 14.00—16.00. löetræiliskntstotan '$t!8$arbðnkahúsiRii !V. hæd. l'Omas 4rnason os Vilhjaimui \rnason WESTINGHOUSE Isskápar WESTINGHOUSE Þvottavélar WESTINGHOUSE Ryksugur WESTINGHOUSE Steikar- pönnur WESTINGHOUSE Griilofnar Vandlátir velja WESTINGHOUSE Véladeild

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.