Alþýðublaðið - 28.01.1955, Síða 5

Alþýðublaðið - 28.01.1955, Síða 5
Föstudagur 28. janúar 1955. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Á ÞVÍ HBRRANS ÁRI 1891 var haldinn í Westminster í London fundur jafnaðarmanna, sem á margan hátt yar merki- legur. í ræðustólnum talaði ó- þekktur ungur maður, sem heillaði tilheyrendur sína með leiffrandi mælsku, napri fyndni og háði. Varð hann heimskunnur rithöfundur og hlaut bókmenntaverðlaun Nó- bels árið 1925, 34 árum síðar. í salnum sat miðaldra maður glæsilega klæddur, með blóð- rauða nellíku í hnappagatinu. Hann var algjör andsfæða við aðra áheyrendur í salnum. en það var venjule?t alþýðufólk. felætt gráum slijtnum fötum. Þessi maður var á þeim tíma einn af vinsælustu og mest um töluðu rithöfundum í Englandi. Var hann vinsæll gestur í samkvæmissölum Lundúna og hrókur alls fagnaðar, bar sem hann var staddur. Er hinn ungi maður hafði lokið máli sínu. bað hinn tiainklæddi maðu” um orðið. Fékk hann það. Öllum til stórrar undrun ar hyllti hann jamaðarstefn- una, í henni byggi sá endur nýjunaykraftur, sem veröldin þarfnaðist. Hann -lofaði hinn óþekkja unga mann fvrir ræðu sína os lýsti því vf.r. að hann væri borinn til mikilia afreka. Pyngiu sína tæmdi hann og sagðist gefa peningana t'.l þess að stvrþia jafnaðarst.efnuna. Lofaði hann að láta bráðlega í ljós trú sína á iaínaðarstefn unni með rifgerð. sem gefin yrði új á vegum forlags hans. Rolf Lövaas: r Fyndni og gagnrýni. Hinn ung: ræoumaður á þessum merkile>7a fundi var GeorPa Berna’’d Shaw. Hið tízku^iædda skáld f salnum var Ó=oar Wilde, en hans hef ur nvlesa v-enið minnzt í til- efni af bví. að hundrað ár voru liðin frá fæð'npn hans. Það er lítt kunnuet. að Ó.scar Wilde var fyl.gismaðu” jafna8ar«"'| #n unnar. Margir munu eis?a erf- itt með að trúa bví, að hann hafi verið jafnnðarmoður. Það er af bví. að Wilde er þekkt- asta skáld fvndinna og elæsi legra eamanleikia. en efnið i bá sótti hann í hið áhvgsiu- lausa og hégómlega líf heldri fólksins. Það er ennfremur kunnugt, að þepar Wilde var á frægðartindi sínum, var hann einmitt vndi be.ssa heldra fólks. Það er rér.t að Wilde velli sér í samkvæm.slífi yfir- stéttarinnar eins og fiskur í vatni. bví hann var veikur fyr ir óhófi og skarti í jafn ríkum mæli og hann naut lista og andlegra verðmæta. En hann sá í gegnum samkvæmisfélaga sína og skildi hversu mikils virði eða Lítils þeir voru sem menn.. Honum . geðjaðist að ytra skrauti þeirra og sfássi; e-n lét aldrei eitt augnablik blekk.iast af því. Hann fyrirle:t þá fvrir heimsku beirra og yfir borðshátt, hégómaskap þeirra og. sleikjuskap. Að svo miklu leyti lýsa gamanleikir hans af stöðu hans td yfirstéttanna, þeir lýsa í senn kærulevsisleg um glæsibrag óhófslífsins og þverbrestum í fari óhófs- manna. i 1 Samáð með alþýðu. Það má ef til vill segja um Óscar Wilde, að þekking hans á alþýðunni hafi skapað hjá honum mikla samúð með henni. En hann hafði enga per sónulega þekkingu á alþýð- unni og lífsviðhorfi hennar. og því gat hann ekki skrifað leik rit um hana og hennar lífs- viðhorf. Aft.ur á móti birtist samúð hans með hinum undirokuðxi og þeim. sem minni máttar eru í þjóðfélaginu enn skýrar í ævintýrum hans. Söguhetjan í hinum fögru og skáldlegu ævintýrum er hmn fátæki fiskimaður og hin einmana saumakona. í ævintýrinu um kongssonin, sem er ein áf feg urstu nerlum ævintýrabók- menntanna, ksm.ur samúðin með albýðunni greinilegast fram. Konungssonurinn, sem dó ungur, var hamingjusamur meðan hann lifði áhyggjulausu lifi í höll sinni og vissi ekki, hvað fram fór utan hallardvra. Gulli prýtt líkneski af kon- ungssyninum var re st á háum stalli m:tt í bænum. Þaðan sér hann alla eymd og vesaldóm í bæ sínum, og hann yfirbuaast af sorg os skömm. Hann biður litla svölu, sem situr á s+alli, að höggva burt gullblöðin á líknesk'.nu og gefa þau fátæk- um. Nú gefur hann. Aðeins með því að lina þjáningar hinna fátæku; getur hann orðið ham ingjusamur. Að lokum stendur hann algiörlega sviptur prýði sinn'. oe borgarar bæjarms fyil ast viðbjóði við þá sjón. er beir sjá líkneskið, svart og nakið. Sérsfæff plagg. Oscar Wilde. Myndin er frá 1893, tveimur árum eftir að liann talað] á fundinum í Westminster og lýsti yfir fylgi sínu við jafnaðarstefnuna. ,tíska stefnuskrá. Hinnn raun- Oscar Wilde hélt það loforð,' sæj skilningur á lífmu var ekki sem hann hafði gef.ð verka- hin sterka hl.ð Wiídes. Samt mönnum á fundinum í West-jverður að viðurkenna, að rit mmster. Hann reit langa rit-^Wildes, þó að það sé skrifað gerð, sem hann nefndi. The 4 Vikt'í-'utimabilinu en þá soul of man under socialism. ríkti h’n strangasía hreintrú- Ritgerð þess. er eitt hið sér-1 arstefna í Englandi, gengur stæðasta plagg í bókmenntum ]angtum lengra í endurbót sinnj en hinn róttæk.asti jafn- aðarmaður nú á dögum. Wiide jafnaðarstefnunnar, sérstætt bæði að formi og inr/ialdi. Paul Gjesdahl hefur kallað gengur meðal atínárs svo langt, hana ..pqlitískt kampavín af beztu tegund“, mjög smellin að hann gerist talsmaður um algjört afnám eignaréttarins. samlíking Nú munu marg.r paQ sem úrslitum ræður er. að halda þvr fram að pólitísk tru-jwnde) ef|ir nákvæma yfirveg arjatnmg íldes eigi IítiðjUnj aðHylli.st jafnaðarstefnuna skylt vxð jafnaðarstefnuna. þvijsem sína ólitískll skoðun og að hana vantar margt og mik : að hann á einlægan .og frum. Ið sem rettilega ætti heima i legan hátt reynir, í ritgerðinni politisku baratturiti jafnaðar- )The £0ul of man under sóéial. mannat. d.méð sgrnnmguhe.il (ismll að dýpka grundvallarat steypts verks fynr hggsmuna Viðin í jafnaðarstefnunni, eins baráttu jafnaðarmanna. En slík mótbára væri grunnfærnislee, því að bókina verður að miða við bakgrunn hinnar sérstæðu skapgerðar skáldsins og þá tíma, sem hún er rituð á. Það væri í hæsta máta merkilegt, ef skáld af sömu manngerð. og Wilde hefði getað samið póli- LANDABR5ÉF af heim-! ( . , , . • mum, sem symr ekki óska; land framitíðarinnar (Uto- j pia), er ekki einu sinni þessj virði, að á það sé litið, því I að þar vantár hið eina land,; sem mankynið varðar og j nemur að lokum. En þegarl mannkynið hefur numið; það, litast það um og sér íj framtíðardraumum sínum • ■ enn fegurra land og ýtir úr I vör á ný. !í framförunum j smárætast óskir inannkyns-j ins um framtíðariandið. I Úr ritgerð Osears Wildes:; Mannsálin í ríki jafnaðar- j síefnunnar). og þau koma honum fyrir sjón ir. Sjálfsagt mundi Wilde ekki hafa skrifað slíka bók. eí hann hefði ekki verið persónulega snortinn af boðskap þeim, sem hann fann í jaCnaðr j úefn- unni, því að hann gai reiknað með því að með útgáfu á bók- inni mundi vinsældir hans minka meðal vina og kunn- ingja. Hin réffa leið. Wilde byrjar ritgerð sína um jafnaðarstefnuna með gagn rýni á almennri ölmusu. „Ölm usugjöf læknar ekk: sjúkdóm inn heldur lengir hann. Slík hjálp er í rauninni aðeins hluti af sjúkdómnum.“ Wilde fullyrðir, að ,,hin réttá lelð sé að endurskipuleggja þjóðfélag ið á þeim grundvelli, að fátækt þekkist ekki.“ Hugleiðlngar Wildes um samband hinnar sönnu jafnaðarstefnu og ein- staklingshyggjunnar eru vel þess virði, að þeim sé gaumur gefinn í dag. í þessum hugleið ingum dregur hann upp mvnd af þjóðfélagi jafnaðarmanna, .sem tryggir ekki einungis ein staklingshyggjuna, heldur örv ar hana til persónulegra dáða. Stefnuskrá Wildes á þessu sviði er eins tímabær hér á landi árið 1954 og hún var í Englandi; þegar hún var rituð, því að enn höfum við ekki náð lengra en svo, að til er ennþá viss tegund fátæktar, sem ógn ar þjóðfélaginu, en það er hin andlega fátækt. Wilde álítur, að það sé einnig hægt að út- rýma henni með hjálp jafnað a.rstefnunnar. En þá verður lika að gera ráð fyrir því, að henni verðj ekki beint í ein- ræðisátt (eins og átt; sér stað í Rússlandi eftir daga Wildes), því að þá mun hin andlega fá- tækt verða meiri en nokkru sinni +vrr. Sú jafnaðarstefna. sem er andlega auðgandi fvrir einstaklineshyggjuna, gerir einnig ráð fyrir, ?.ð listin sé ,gerð aðgengileg fyrir fólkjð, án þess þó að skerða persónu- legt frelsi listamannanna. Wilde seg'.r: ,.Það er alþýðan, sem á að öðlast listrænan þroska. en ekki listamennirnir. sem eiga að verða alþýðlegir." Wilde varaði mjög ákveðið við þeirri freistingu að semja listaverk til að g'eðjast hinn fakmörkuðu listgáfu almenn- ings. Hér er það listamaðurinn Wilde sem talar. Gerum vél- arnar að þræluni okkar, segir Wilde, í fyrirmyndar þjóðfé- I lagi þarf enginn að vinna ó- ,þægilega erfiðisvinnu. Wilde hefur enga trú á gildi hinnar líkamlegu vinnu. ,.Að sópa skítuga götu átta tíma á dag í kalsaveðri er ógeðslegt starf. Að sópa hana með andlegum eða líkamlegum virðuleik virð ist mér ófærl.“ Ennþá raun hæfari er sú stefna að gera refsinguna mannúðlegri. Wilde sktldi, að þetta var hliðstætt öðrum endurbótum jafnaðar- stefnunnar. Það er hungrið, en ekki syndin, segir hann, sem er orsök glæpa. Þetta hefur sjálfsagt verið rétt skilgrein- ing á glæpum þe.rra tíma. En ef til vill getum við í dag sagt með jafnmiklum rétti, að þa5 sé ekki hungrið, held.ur „synd 'n“ (skapbrestir o. s. írv.). sem sé orsök hinna flestu glæpa. Hvað sem öðru líður. þá munu. þessi orð Wildes ávallt hafa sitt gildi. ..Þegar 'maður les veraldarsöguna. þa flökrar manni við. ekk: sumum glæp- anna, sem ..hinir seku“ hafa framið, heldur þeirri refsingu, sem ..h'nir saklausu" hafa beilt.“ Wilde álítur að samú5 kristindómsins með sorgum og biáningum sé allt of einhliða. H'ð mikilverðasta se að skilja gildi gleðinnar. Skiiningurinn á gildi gleðinnar stuðlar að því að auka gleðina í heimin- um. og samúðin msð þjáning- unni er ekki einhlít til þess að draga úr þiámngunni í heiminum." Wilde trúði því, að jafnaðarstefnan mundi bæta það upp, sem kristindóm inum er ábótavaní í þessum efnum og skapa mannkyninu bjóðfélag, sem uppfvllir lífs- barfir mannanna. Gagnstætt hinu dimma lífsviðhorfi krlst- indómsins vill jafnaðarstefnan örva menn til að njcta lífsgleð innar á heilbrigðan hátt og lifa sameiginlegu menningarlífi. .Lífsgleðin er próxsteinn nátt úrunnar á hið fullkomna líf. Þegar maðurinn er hamingju samur, er hann sjálfum sér samkvæmur og lifír í samræmi við það.“ Yakfi af svefni. Það er auðvelt að sjá, að rit Wildes „The soul of man und- er socialism“ er í ýmsu ábóta vant sem barátturiti fyrir jafn aðarstefnuna. Það er og aug- ljóst, að rit þetta hefur haft meiri áhrif á einstaka menn en venjulegir pólitískir bækl ingar. Hinn he'.mskunni rithöf undur og ævisagnahöfundur, Hesketh Pearson, segir meðal annars: ..Skömmu eftir að ég hafðit lokið námi, las ég rit Wildes. ..The soul of man und er socialism“ og kom það mér til að hugsa sjálístætt. Áður hafði ég lijið á íhaldsflokkinn og þjóðkirkjuna sem hin einu pólitísku og trúarlegu sann indi. Ég mundi varla hafa látið af Ibessari skoðun minn'i án stuðnings þessa riís Wlldes, en ég efast um, að nokkurt annað verk hefði getað vakið mig af svefni svo fljótt og al- gjörlega, því að aldrei hefur þjóðfélagsheimspek.n verið sett fram jafnskemmtilega, og hin mikla alvara, sem einkenn ir vanalega slík verk, mundi einungis hafa verkað á mlg sem svefnlyf.“ Dulin reiði. ii Þegar „The soul of man under socialism11 kom fyrst út árið 1892, vakti hún mikla reiði og undrun á meðal kunn ingja og vina Wiides. Þessu höfðu þeir ekki búizt við af „our dear Oscar“. Flestir vora þeir of miklar bleyður til að geta sagt höfundinum álit s:tt á bókinni. Þeir leyndu reiði sinni bak við bros og kurteisi, en þeir fyrirgáfu honum aldrei. Hesketh Pearson heldur því fram í sinni frægu ævisögu umi U Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.