Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 1
SAMVINNA BRETA OG
BANDARÍKJAMANNA
UM KJARNORKUMÁL
BREZKI kjarnorkufræðlng
urinn Sir William Penney er
n'ú farinn austur um haf til
Bandaríkjanna til að ræða við
stjórnina í Washington um
kjarnorkumál. Það eru Banda
uíkjamenn, sem eiga frumkvæð
ið að þessum viðræðum. Fyrir
nokkrum árum slitnaði upp úr
^amvinnu þeirri, sem Banda
rikjamenn og Bretar höfðu
með sér um þessi inál, þegar
upp komst um njósnir þser, er
kj arnorkufræðingurinn Klaus
Fuchs rak þar í landi.
Verður Gunnar M.
|Magnúss a§ víkja með s
U ^ bóka og blaðasöiu sínd! s
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Gunnars M Magnúss
XXXVI. árgangur.
Föstudagur 4. marz 1955
52. tbl.
Lagðar fram ifarlegar fillögur i því
skyni að auka sparifjársöfnun
Hér birtist nýjasta myndin, s'em tekin hefur verið af Buganin
■ (t. v_) forsætisráðherra ‘Rússa og Nikþa Krusche
SKIPVERJAR af brczka togaranum King Sol, sem strand
aði á Meðallandssandi, komu tij Reykjavíkur s. 1_ miðvikudags
kvöld. Róma þeir mjög alla aðhlynningu og framgöngu björg
unarsveitarinnar í MeðaJIandi svo og gestrisni og viðtökur ís
lenzku bændanna á bæjunum, þar sem þeir dvöldu. Kvenna
deild Slysavarnarfélags íslands og Sjómannastofan bauð í gær
dag skipbrotsmönnum til kaffidrykkju í húsakynnum Slysa
varnarfélagsins að Grófin 1.
‘ ” • • Guðbjartur Ólaf sson, forseti
■ Slysavarnafélagsins, ávarpaði
Umm FJANDSKAPÁSJ
BARÐUR DANIELSSON
bæjarfuíltrúi Þjóðvarnarflokks
ins sýndi á bæjarstjórnarfundi
í gær furðulegan fjandskap í
garð vörubílstjórastéttarinnar.
Var hclzt að heyra á bæjar
fulltrúanum, að iiann teldi
síéttina óþarfa með öllu.
Talsverðar umræður urðu í
bæjarstjórninni um tillögu. er
Bárður flutti ásamt Þórði
Björnssyni og Aiíreð Gísla
syni, en tillagan var um að at
hugað yrði, hvort ekki væri
hagkvæmt fyrir Reykjavíkur
bæ að eignast eigin vörubif
reiðir í svo ríkum mæli, að
hann þyrfti lítlð eða ekkert á
leigubifreiðum að halda. í
framsögu fyrir tillögunni sagði
Bárður,
vegna
væru alltof há og minntist í
því sambandi á ,,háa launa
taxta“ vörubifreiðarstjóra.
Virtist Bárður te'lja kjör vöru
b;freiðarstjóra of góð og þenn
an „fámenna hóp, er þættist
vera stétt“ njóta of mikilla
hlunninda!
dkipbrotsmenn með nokkrum
orðum. Sagði hann, að hingað
til_ hefðu björgunarsveit'ir S.V.
F.í. ekki orðið fyrir manntjóni
við björgun úr sjávarháska og
ennfremur að. öllum, sem bjarg
að hefði verið úr sjávarháska
hefðu lifað af. Lagði hann
áherzlu á þá gagnkvæmu að
stoð, sem brezkir og íslenzk'.r
sjómenn veiftu hvor oðrum hér
við land og minnti í því sam
bandi á at'burð þann, er skeði
fyrir tveimur árum, að brezk
ur togari bjargaði íslenzkum
sjómönnum úr liísháska, Að
lokum bauð hann brezku sjó
mennina velkomna og óskað:
þeim góðrar he'mferðar.
SENDIHERRA ÞAKKAR.
Næst talaði sendiherra Breta
hér, J. T. Henderson. Færði
hann S.V.F.Í. svo og öllum, er
aðstoðuðu við björgunina, beztu
að útgjöld bæjaríns þakkir aínar og brezku þjóðar
vörubifreiðaaksturs innflr. Lofaði hann mjög hina
frækilegu björgun.
Aðrir, sem tóku t.l máls, voru
Séra Óskar J. Þorláksson for
maður s'lysavarnardeildarinn
Ingólfur, frú Guðrún Jónasson,
Snæbjörn Jónsson bóksali, Séra
Jakob Jónsson. Skipstjórinn á
Fiamhald á 2. síðu.
Verðbólgan og vanfrú manna á verðgildi
peninga orsök hins ónóga sparnaðar
LAGÐAR HAFA verið fram ítarlegar tillögur um ráð
stafanij- til aukningar sparifjársöfnunar í landinu. Skipaðj við
skiptamálaráðherra nefnd í þessu skyni í júní s.l. Hcfur nefnd
þessi nú skjlað áliti.
Viðskiptamálaráðherra fór' og öðrum ráðstömnum. sem
þess á leit við bankana, að at gerðar hafa verið t] þess að
hugun yrði gerð á því, hverj bæta hag sparifjáreigenda. í
ar leiðir væru líkiegasta" til áliti sínu leggur nefndin fram
þess að auka snarnað í landinu. ýmsar tillögur um ráðstafanir,
Var vel tek'.ð í þassa málaleit sem hún telur að gætu stuðlað
an af bankanna hálfu, og hinn að auk'nnl sparifjársöfnun, en
29. júní voru fimm menn skip hún leggur þó áhevzlu á þá
aðir í nefnd til a'ð gera tillög skoðun sína, ..að sparifjársöfn
ur um ráðstafanir til aukinnar un sé fyrst og fremst undir því
sparifjársöfnunar. Af bank komin, hver verðiagsþróunin
anna bálfu voru þassir menn
tilnefnd'r: Haukur Þorleifsson,
^UUJUIdl!) 111. lUUgllUSS í BÚ- \
S staðahverfi bar nokkuð á S
. góma á bæjarstjórnarfundi ^
gær. Minnti Magnús Ást-ý
(marsson á það, að er bær S
) inn seldi umrætt verzlunar ^
• hús í Bústaðahverfi, var það ^
(tjlskilið, að þar yrði sett S
S upp vefnaðarvöruverzlunó
iEn eins og kunnugt er hef ^
^ ur húsnæðið verið notað s
Snokkuð á annan vcg. HefurS
) Gunnar M. Magnúss rithöf •
^ undur fengið húsnæðið á ^
S leigu og selt þar bækur og S
Sblöð, jafnvel svokölluð has ^
^ arblöð. ^
^ Magnús Ástmarsson gat S
S þess einnig, að sér værj kunn S
^ ugt um að nokkrar umsóknir ^
ý hefðu borizt um að fá að s
Ssetja upp vefnaðarvöruverzl S
S un í fyrrnefndu húsnæði.;
S i
• Sagði Magnús, að húsriiæðr s
(um þætti tilfinnanjega S
SVanta vefnaðarvöruverzlun •
aðalbókari, Jóhann Hafstein,
bankastióri, Jóhannes Nordal,
hagfræðingur og Jón Sigtryggs
son, aðalbókari. Þórhallur As
geirsron, skrifstoÉustjóri, var
sk!paður formaður nefndarinn
ar. en ritari hennar v.ar kosinn
Jóhannes Nordal. Nefndin hóf
starf sitt í júlíbyrjun og hefur
hún nú nýlega skilað áliti sínu
os tUlögum til vio
ráðherra.
sé og hveriar breyiingar verða
Framhald á 2. síðu.
liann ^
'í í hverfjð og hvaðst
^vona, að gengið yrði eftir S
Sþví, að þær skildbindingar ^
^ er fylgt liefðu kaupum á ;
verzlunarhúsnæðinu
^ haldnar.
yrði s
S
c
Von um, að bygging hraHírysfi
húss á Akureyri hefjisi í vor
Nánar fregnir um þýzka Iánið koma um
oskiptamaiaj hefgina, er Gísíi Sigurbjörnsson kemur
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
VONIR STANDA TJL, að by.gging liraðfrystihússins hér
á Akureyri geti hafizt í vor. Gísli Sigurbjörrisson, sem hefur
aíhugað skilyrði fyrir lántöku í Þýzkajandi, kemur heim um
næstu helgi og verður þá unnt að fá nánari vitneskju um lán
tökuna.
Strax og járnateikningar
KOMIN 1,2 MILLJONIR
í HLUTAFÉ.
Svo sem kunnugt er. var
VERÐBOLGA OG VANTRU
Á PENÍN GUNUM.
í áliti sínu rekur nefndin þró
un pen'ngamála hér á landi og
vantrú manna á verðgildi pen
iganna sé höfuðorsök hins
ónóga sparnaðar hér á landi.
Hina auknu sparifjársöfnun liggja fyrir er ætlunin að hjóða
s.l. hvö ár telur hún vera að búsið út t.l byggingar. Á það
þakka stöðugra verðiagi, hærri að standa á uppíylling.u lö^boðin út í haust 1,5 millj. kr.
hlutafjáraukning í Ú. A. með
hraðfrystihússbygginguna fyr
ir augum. Safnazt hefur nú um
1,2 millj. kr. í hlutafé og
hlutafjárl'oforðum, og er talið
fullvíst, að öll aukningin selj
ist, enda hafa fyrivtæki í bæn
um, sem búizt er Við að kaupi
hluti. ekki enn ákvarðað hluta
fjárkaup sín.
ENDANLEG VITNESKJA
UM LÁNIÐ EFTÍR HELGI.
Hinn 6. marz n, ,k. kemur
Gísli Sigurbjörnsson væntan
1-eg‘a heim úr Þýzkalandsför
s'nni. Verður þá endanlega
ljóst, hvort þýzka lánið fæst
og með hvaða kjörum. Er búizt
v'ð, að það verði svonefnt út
flutningslán, þ. e. kaupa skuli
útflutningsvörur í Þýzkalandi
fyrir lánið, m. a. véiar til hrað
frystihúss'.ns. Von stjórnar Ú.
A. mun þó sú, og mun ríkis
stjórnin þvií fylgjandi, að hægt
verði að víxla láninu eitthvað
til, svo að Ú. A. geti fremur
tekið vélaútbúnað hjá Héðni,
sem álit'ð er hagkvæmara ým
issa hluta vegna.
Eins os af frarnansögðu er
lióst, er ekki alvcg endanlega
öruggt um þessi lánamál öll,
en afar sterkar líkur þó fyrir,
að hnúturinn sé leystur.
tek.ium, fr.jálsari verzlunar metrum fyrir austan fiskverk
háttum, svo og hærri vöxtum unarstöð Ú. A.
Flugslys á Keflavíkurvelli:
Flugvél með 57 manns innan
borðs brotnaði í lendingu
Annar vængur vélarinnar brann
en farþegar sluppu að mestu ómeiddir
FLUGSLYS varð á Kefla-
víkurflugvelli snemma í gær
morgun. Broínaði bandarísk
4i'a hreyfla vél í lendingu. 57
manns voru innan borðs.
Sluppu þeiv allir ómeiddir að
því undanskildu, að 3 hlutu
smávægis skrámur.
LENDINGARHJÓLJN
BROTNUÐU.
Er vélin lenti, brotnuðu lend
ingarhjóllin og vélin r;ann á
bolnum eftir vellinum. Farþeg
ar og áhöfn forðuðu sér hið
fljótasta út og mátti það ekki
tæpara standa, þar eð 2 mínút
um seinna kom upp eldur í vél
inni.
HÆGRJ VÆNGUR MIKIÐ
SKEMMDJJR
Hægri vængur vélarinnar
brann að mestu en slökkvi-
liði vallarins tókst að hefta
frekari útbreiðslu.
Flugvélin var að koma frá
Westceller.velli í Masashu
3et,t í Bandaríkjunum. Var
hún með 48 farþega en hinir
níu voru áhöfn vélarinnar. Má
telja hina mestu mildi að ekki
skyldi þarna takast verr til.