Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 7
Föstuclagur 4. marz 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ T !. i j Odýr blóm \ S $ Smjög fallegir krocusar á S S 1 Saðeins 2 kr. stk ? Ss \ S BJómabúðin Laugavegi 63. ) S ) s S SKIPAUTCeRÐ KIKISIWS j Skjaldbreið Tekið á móti flutningi til Breiðafjarðar í dag og árdegis á morgun. , Hekla austur um land í hringferð hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar 'seldir á þriðjudag. Herðubreíð austur um land til Bakkafjarð ar um miðja næstu viku. Tekið á móti fluttningi tíl Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfj arðar, Vopnafj arðar og Bakkafjarðar í dag og ár degis á morgun. Farseðlar seld ir á priðjudag. Félagslíl Frá GuðspekiféSagmu. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstudag inn 4. þ. m. kl. 8,30. Sr. Jakob Kristinsson flytur erindi um Sigurð Kristófer Pétursson. Ungfrú Iiildur Karlsdóttir leikur á hljóðfærið. — Félag- ar, sækið vel og stundvíslega. Gestir velkomnir_ Fréllabréf (Frh. af 5. síðu.) un ríkisins. Séu bæturnar hærri en persónufrádráttur inn (kr. 6500 fyrlr einstakling) er samkvæmt gildandi lögum hækkar hann sem mismunin um nemur. Slík breyting var of viðamik il að áliti stjórháriiðsins og þéss vegna notuðu stjórnar flokkarnir meirihluta sinn til þess að vísa því írá Töldu flutningsmenn frumvarpsins, að sama árangri maett; ná með því að innheimta ckki tekju skatt' að vissu mark; 50—100 krónur, en einnig beirri breyt ingu var hafnað. RÁÐHERRAR TF.I.JA NÆGA ATVINNU UM LAND ALLT Landsmenn eru ýmsu vanir hvað snertir fjarrænu ráðandi manna þjóðfélagsins um hið raunverulega ástand, sem ríkir meðal almennings í hinum ýmsu landshlutum. Þetta tengslaleysi kemur fram í ýmsum myhdum, en þó berlegast þegar forráðamenn þjóðfélagsins ræða um atvinnu og afkomumál launastéttanna. í umræðum á alþ.ngi á dögun um um fjármál og fjármála stefnu ríkistjórnarinnar stóðu hvorki meira né minna en tveir ráðherrar rikisstjórnar innar upp og fully.tíu, að alls staðar væri næg atvinna og af koma almennings því með bezta móti. Máli sínu til stuðn ings behfu þeir svo á að fíýtja þurfi inn erlent vinnuafl í stór um stíl t. d. á togaraflotann og til landbúnaðarstarfa. Þetta fullyrða ráðherrar núverandi ríkisstjórnar á sama tíma og veittar eru á fjárlögum 4 millj ónir króna tT aívinnubóta. Mönnum er því spurn; Hver er hugsunin að baki þessari fjár veitingu? Ráðherrunum kemur ekki til hugár að til sé stór fjöldi landsmanna á Vestur, Norður og Austurlandi, sem á þar hús c'gnir sém eru óseljanlegar, eða svo er að sorfið að ekki myndi réýriásf unnt að koma sér upp húsnæði í öðrum lands hluta. H-itt væri svo heldur ekki ótrúlegt, að einhverjir væru til í þessum landshlutum, sem bíða eftir loforðum ríki- iStjórnaririnar um jafnvægi í byggð landsins og trúi enn á, ;að úr rnuni rætast. Það er eng'rin gamanleikur fyrir heilar fjölskvldur að taka sig upp frá verðiausum e:gri um, sem þó eru e. t. v. ein-i aró urinn af langri lífsbaráttu, og setja sig á ný niður í öðrum landshluta, sem um takmarkað an tíma byggir sína , nægu at vinnu“ _ á ótryggri hervarna vinnu. Þegar íslendingur gríp ur tíl slíkra ráðstafana, eru flest sund önnur lokuð. Suðvesturhluti iandsins gef ur því ekki rétta mynd af at. vinnuástand; landsmanna aiira. Þær staðreyndir er ráðherrum og þingmönnum stjórnarflokk anna höllt að viðurkenna oftar en aðe'.ns rélt fyrir alþingis kosningar. Pallagestur. Sandmóíið (Frh. af 5. síðu.) Yfirhurðir Östrands í 400 m. skriðsundi voru miklir, en Helgi Sigurðsson náði eirinig prýðisárangri og setti nýtt met, hann vantar aðeins herzlu muninn til að synda 400 m. fyrstur allra íslendinga undir 5 mln. Helga sigrað; örugglega í 100 m. skriðsundi og setti enn eitt metið, en þau eru orðin býsna mörg metin, sem hún hefur sett. Inga frá Keflavík varð aðeins sjónarmun á eftir Ljunggren. Junefelt fékk harðari krnnn' í 100 m. en 200 m. kvöldið áð ur, en sigri hans var ekki ógn að. Þorsfeinn Löve vann það ágæta afrek að jafna íslands met Sigurðar Þingevings. .Tune felt kepnti einn'g í 50 m. flufí sundi og sigraði Pétur Krist jánsson. Akurnesingar e,:ga glæsilegt sundmannsefni þar sem Sigurð ur S'gurðsson er, en hann setti þrjú drengjamet á mótiriu. TJRSLIT: 400 m. isk'riðsund: Per Olof Ös+rand, Sv. 4:46 2 Heicfi Sigurðsson, Æ 5:00,3 f'ísl. met.) Ari Guðmundsson, Æ 5:08,9 100 m. skriðsund ltwvna: Helga Haraldsd., KR 1:13.0 Birgiíta Liunggren Sv. 1:15.7 Inga Árnadóttir, UMFK 1:15,8 50 m. baksund' ■T5n Hel?aoon, ÍA 33.3 Ólafur Guðm.s. Hauvum 33 8 Guðióv, Þórarincson. Á 35.5 Gylfi Guðmundsson. ÍR 36.0 Sig. Friðriksson, UMFK 36.0 100 m. bringusund: Rolf Junefelt, Svíbjóð 1:14 0 Þorsteinn Löve, KR 1:15,7 (Métjöfnun.) Sijrarður Sigurðsson, ÍA 1:18,5 (Drengjamet.) 50 m. flugsund: iRolf Junefelt, Svíþjóð 32,1 Pétur Kristjánsson Á 33,1 Þorsteinn Löve, KR 35,5 50 m- skriðsund dreng-ja: Heigi Hannesson, ÍA 29,5 Ragnar Eðvaldsson, KFK 31,2 50 m. bringusund drengja: Sig. Sigurðsson, í A 35 2 Ágúst Þorsteinsson, Á 37,4 Malenkov Framhald af 4. síðu Þessi uppreisn vakti ótta með kommúnistlsku valdhöfun um og án efa hefur hún átt sr'nn þátt í því, að þegar var dregið úr undaalátsseminni, sem var Malenkovstefnunni samfara. Margir léðu þá þess ari furðulegu röksemdafærr.lu eyra. En var nokkuð einkenni legt við það, þó austurþýzku verkamennirnir gengju á lag ið, þegar þetr þóttust sjá þess merki, að um emhverja lin kind væri að ræða og krefðust ekki aðeins aukxns matar skammts, eins og heitið hafð! verið, heldur og aukins frels is? Var eðlilegra að þeir gæfu alla mótspyrnu v:ð einræðið upp á bátinn fyr!r það, að þeir voru sviknir um matarbita, sem þeim hafði verið lofað? I þessari spurninsu eða öllu heldur þessari samlíkingu. er fólgið svar'ð við þéim ásökun um, sem bornar hafa verið fram á hendur VesturveM unum í sambandi við fall Mal enkovs. Rökin fyrir þeim ásök unum eru nefnilega hin.sömu .. . hefðu austurþýzku verka mennirnir ekki gert uppre.'sn, myndu þeir smám saman hafa notið meira frelsis . . . hefðu Vesturveldin látíð sér allt nægja og alltaf látið undan, mundi Malenkov liinn m'Jdi ef til vill hafa setið engur að völd um! En væri rétt a'ð greiða það slíku verði? Auðsýna einræð inu fyllstu vináttu í hvívetna láta allt gott heita, í von um, að þá verð: það ef il vill eitt hvað sanngjarnara v;ðskiptis? En ef þið gerið það ekki, verð ur samsundis breyit um stefnu — og forsætisráðherra bar að auki! Og þá megið þ'ð sjálfum ykkur um kenna. Þetta eru furðuleg rök, og hættuleg, þegar einræðið er annars vegar. Þau getum vár ekki viðurkennt. Vestrænum ' foru°fumönnum vérður ekki ; um þaff kennt, þegar austrænir e;nræðisherrar steyna hverir öffrnm af stóli. Þar á e:nræðið s'iálft alla sök og engin falsrök eða loddarale'kur með stað revndir getur skotið því undan skömminni. Jarðskjálfamælinger Framhald af 8. síðu. hefur hann komið að miklum notum við ákvörðun á upptök um jarðskjálfta. Nokkrir jarð skjálftar hafa átt upptök í norð vesturhluta Vatnajökuls m. a. við Grímsvötn 17. júlí þegar Skeiðarárhlaupið stóð hæst og tveir jarðskjálftar 22. desem ber áttu upptök nálægt Eiríks jökl'. Ef ek'ki hefði verið jarð skjálftamælir á Akureyri hefði ekki verið unnt að ákveða upp tök þessara jarðskjálfta, en þetta er í fyrsta skipti, sem vitað er um uppi.ök á þessum slóðum, þegar undauskilinn er lít.ill jarðskjálft; meff upptölc í Grímsvötnum er gosið hófst þar 1934. Omferðarmálin Frh. af 8 síðu.) um bæta. Einn!g taldi Magnús æskilegt að staða framkvæmda stióra og verkfræðings umferð arnefndar yrði sameinuð. NAUÐSYN BETRI LÆKNIS SKOÐUNAR. Alfreð Gúslason kvað tillögu borgarstjóra góða svo langs sem hún næði. Hins vegar vant aði tilfmnanlega betri læknls skoðun bifreiðarstjóra. Kvað Alf.'jsÁ scr kunnugt um bifrc'ðarstjóra, er gengju með heilasjúkdóma og geð sjúkdóma og jafnvel floga veiki. Einnig vissi liann um marka augnveika menn, sem hefðu ökuskírteini. Alfrgð kvaðst þeirrar skoð ■ unar, að athuga þyrfti augn vottorð hifreiðarstjóra mun oftar en gert væri. Er það nú gert á 5 ára fresti. En Aifreð lagði til að það yrði gert árlega. Borgarstjóri tók undir með Alfreð Gíslasyni um nauðsyn nákvæmrar læknisskoðunar i bifreiðarstjóra. Sagði hann. að >það atriði yrði vafalaust tekið t.il athugunar v!ð endurskoðun bifreiðalaganna. Tillaga borgarstjóra var sam þykkt samhljóða. inwSWrar hafa á fánm ímm nnnið eér lýðhyiB im land rIIL AÆTLUN !.s. Dronning Alexandrine um ferðir milli Reykjavíkur, Færeyja og .. Kaupmannahafnar í marz-sept 1955. Frá Kaupmannahöfn: 25. marz, 13. apríl, 30, apríl, 25, maí, 18. júní, 15. júlí, 30, júlí, 13, ágúst, 30, ágúst, 14, sept, Frá Reykjavík: 2, apTil, 21, apríl, 16. maí, 11. júní, 5, júlí, 22. júlí, 6. ágúst, 20, ágúst, 6, sept„ 21, sept, Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum að undanskildum ferðunum frá Kaupmanna. höfn 30/4, 25/5 og 18/6 þá fer það beint til Grænlands og þaðan til Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmannahafnart Ferðin héðan 21. september verður um Grærn land tíl Kaupmannahafnar. FARGJÖLD: (fæði, þjónustugjald og sölu. skattur innifaþð). Rvík—Kbli eða Kbli—Kvík: 'i 1. farrými C þilfar...........kr_ 1111.20 •íáii f\ 1. farrými D þilfar...........kr. 1037.12 . 2, farrými kr 740.80 ^ 3, farrými.....................kr. 530.91 Rvík—Þórh. eða Þórsh. — Rvík: 1. farrými C þilfar.......kr. 1_ farrými D þilfar.......kr. 2. farrými .............. kr. 3. farrými .............. kr. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson — 506.22 469.17 321.05 246.93

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.