Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 4. marz 1955 UTVARPIÐ 20.30 Erindi: Uni starfsemi Norðurlandaráðsins. 20.50 Tónlistarkynning: Lýtt þekkt lög og ný eítir Þórar inn Guðmundsson. 21.15 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundss. hæstaréttarrit. 21.30 Útvarpssagan; „Vorköld jörð“, XVI.. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (19). 22.20 Náttúrlegir hlutir . Spurn ingar og svör um náttúrufr. 22.35 Dans og dægurlög, plötur. 23.10 Dagskrárlok. KROSSGATA NR. 811. 13 16 lo IV IS li IX 'Vr Lárétt: 1 blossi 5 mynni, 8 sjóliði, 9 fangamark skóla, 10 borg við Eystrasalt, 13 tónn, 15 hnjóð. lf gefa írá sér hljóð, 18 fuglinn. Lóðrétt: 1. þrekraun, 2 amboð 3 farangur 4 tók, 6 senda á, 7 á litinn, 11 slæm, 12 úrgangs efni, 14 lítil, 17 keyr. Lausn á krossgátu nr. 810. Lárétt: 1 erindi, 5 næra, 8 ylur, 9 ól 10 teig, 13 tá, 15 inna, 16 arða, 18 illra. Lóðrétt: 1 Egyptar, 2 rölt, 3 inu, 4 dró, 6 ærin aldan, 11 eið, 12 gnýr, 14 ári, 17 al. OD|UI|KUMa>oa*iin>iia>i>>>» I JON P EMJLShdi |n§ólfsstræti 4 - Simi 7776 /rfá/flidninýuh {fclstriiýnasaUL Smurt brauO bg snlttur. j JSestíspakkar. Odfnit bút. Tlx- W' Mmlegan pantit h«8 Sjrirvua. 1ATB&KINH Ls&kjargétv I. S£ml MtM. FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN 26 Samúðarkort * lalaaiiS S SSlysavansaíé.f &ga Mmás. S kaupa flestir. Fáit hjð - S alysavarnadeildum ufi) S land allt. I Rvík í huw- • S yrðavendunlnni, Banka- ? i . . n * ■ J salinn, og ég sé hér marga, sem ég þekki, enda þótt þeir sjái mig ekkj, eða að minnsta kosti veiti pnér ekki athygli. Unga fólkið langar til þess að kveikja sér í sígarettu, og ég geri ráð fyrir, að Ahani sendiherra vilji fá tækifæri til þess að spjalla við manninn yðar inni í hvíldarherberginu. Þeir háfa ekk ert fengið að talast við enn um mál, sem þeim kann að liggja á hjarta, Eg vona að ég haíi ekki heyrt annað en ég mátti og svo sannar- Jega vakti ekki fyrir mér að standa á hleri, en ég þóttist verða vör við að herra Ahani telji sig þurfa að tala við herra Castle um þýð- ingarmikil einkamál. Fyrir mitt leyti vil ég stuðla að því að þeim gefist næði til þess. Kæra frú Laura. Eruð þér alltaf svona til- litssöm? Og þá er hér mín tillaga í málinu: Þér fáið ungfrú Altheu til þess að verða mér samferða fram til þess að ná í glösin, um leyfi herra Thorpes þarf ekki að biðja, ef hún samþykkir. Þið frúrnar látið fara vel um ykk ur á meðan. og sendiherrunum gefst tóm til þess að tala saman innj í hvíldarherberginu, Þá er vel fyrir öllu séð, ekki satt? Augnablik, mælti Baldvin Castle. En hann var of seinn. Hilary, de Valcourt og Althea gengu út úr .s'túkunni, og herra Ahani hafði opnað dyrnar inn í hvíldarherbergið og benti Castle með höfðinu að koma þangað. De Vaþ court kom að vörmu spori og sagði að það hefði ekkert vatn verið inni; kvaðst hann mundi reyna að ná til einhverrar frammi- stöðustúlkunnar og biðja hana að flytja höfuð verkjarsjúklingunum vatn, og til þess að tryggja árangurinn sem bezt, væri réttast að skipta liði, Hilary færi í aðra áttina, en hann og ungfrú Althea í aðra. Þetta varð svo að vera, og áður en Baldvin Castle gat komið nokkrum mótmælum við, var hann orðinn einn með hei-ra Ahani, sem tvísté þegar á gólfinu af óþolinmæði eftir að hefja samtalið. Og svo byrjaði hann, Herra Castle gerði virð- ingarverða tilraun til þess að hlusta á hann, en hávær rödd konu hans framan úr stúk- unni lét hærra í eyrum honum heldur en hvíslandi rödd sendiherrans: Já, já. Vitanlega var ég gift áður. Hamingj an sanna! Eg er komin á fertugs aldur og held ég leyni því ekki, nú orðið. En í sannleika sagt, þá er ekki langt síðan aldurinn fór að sjást á mér. Það hafa ekki allir þann fágæta eiginleika, frú Whitford, að standast tímans tönn og láta alls ekki á sjá þó árin færist óð- fjuga yfir. Já, fyrsti maðurinn minn var bóndi, bezti maður á sinn hátt, Hann varð ástfang- inn í mér í fyrsta sinni, Sem hann sá mig, og pað var um leið í fyrsta sinni ævi hans, sem hann sá sjónleik. Og hann varð allt í einu svo mælskur, að hann fékk mig ekki tjl þess að samþykkja að giftast honum_ En þar sem hvort tveggja var, að ég varð að hætta að leika, og að sveitalífið átti frá upphafi jlla við mig, þá greip ég fyrsta tækifærj til þess að losa mig við hann. Honum féll það pungt, vesalnignum, og .... Sjáið þér til, herra Ahani, greip Castie fram í fyrir honum. Fyrst við getum heyrt það, strætl 8, Verzl. Gunnþé*-^ unntr Halldórsd. og akril-\ etofu félagsins, Gróíia Ls Aígreidd 1 dm* 4887,, —S Heitiö á ilystvermAÍálAgiC. S Þtö bregfft okkL. S sem konurnar segja frammi í stúkunni, þá geta þær eins vei heyrt til okkar, og til þess ætljzt þér víst ekki. Og svo getur verið kom- ið hingað inn til okkar á hverri stundu_ — Þetta er sem sagt ekki góður staður. Það get- ur meira að segja einhver legið hérna á hleri vði hurðirnar. , Fyrirgefið, herra Castle_ Við þurfum ekki að tala hátt. Þvert á móti. Og ég er ekkert hræddur um að það sé saðið á hléri. En ég skal samt gá að því. Hann opnaði hverja hurð ina á eftir annarri, en það var enginn sjáan- legur. Hann lokaði þelm aftur og gekk til móts við Castle á ný. Og nú .... Castle lét hann ekki 'komast langt. Við skulum ganga hreint til verks, herra Ahani, greip hann enn á ný fram í fyrir honum. Ein-s og ég hef sagt yður áður, þá ræði ég ekki þessi mál við yður, nema að þér sýnið mér svart á hvítu, að þér hafið umboð til þess að taka þau upp við mig. Hér er alvara með að heimta sþ'kar sannanir af yður. Málið er svo alvarlegt. , En sjáið þér til, yðar tign, mótmælti hinn austurlenzki sendiherra. Eg get sýnt yður þetta svart á hvítu. En sannanirnar, umboðs- skjöl mín frá hendi þeirra aðila, sem hér eiga hagsmuna að gæta, eru náttúrlega læst niður í skrifstofu minni í sendiráðinu. Þér getið ekki vænzt þess að maður gangi með slíkt á sér í vasanum. Það mynduð þér heldur ekki þora að gera, sjálfra yðar vegna, þó ekki væri annarra hjuta vegna. Það er nokkuð sem ekki skjptir máli í þessu sambandi, hvar þér geymið þetta ,og hvar hitt. Eg endurtek, og án pess að þér leggið umbeðn- ar sannanir fram, mun ég hvorki svara einn; eða neinni spurningu yðar og yfirleitt ekki ræða þetta mál við yður einu einasta orði Þar með basta. Ahani varð orðfall. Og í sama bi-li heyrðu jþeir báðir samtímis skaldrið í frú Castle. Nú var hún farin að segja frú Lauru frá öðr um bóndanum sínum, farandsalanum, sem ferðaðist um í bíl sinum og seldi lyf. Baldvin ■viidi helzt ekki hafa þessi orð fleiri, en tók þó þann kostinn að halda áfram til þess að koma í veg fyrir að Ahani heyrði til hennar; nóg var niðurlæging hans samt. Við komumst ekkert áleiðis á þennan hátt, herra Ahani. í fyrsta lagi: Eg hef engin fyrir. mæli frú utanríkisráðuneytinu í þá átt að ræða þetta mál við yður. Eg segi yður satt, að ég er í rauninni ekki formfastur í hófi fram, en brýt þó ekki viðteknar diplómatískar venjur um utanríkismál án gildrar ástæðu. Heimsókn mín hingað til London er algerlega óoþinber; meira að segja dvöl mín í höfuð- borg lands yðar, verður það þar til ég hef lagt skilríki mín fyrir þjóð'höfðingjann f landi yðar, hans hátign soldáninn af Aristan, og hann hefur fekið pau góð og gild. Þess vegna’ sDvalarheimiiI aídraðra $ sjomanna ^ Minningairspjöld fást hjá:S SHappdrætti D.A.S. Axistur S S stræti 1, sími 7757 • Veiðarfæraverzlunin Ver8 (, andi, sími 3786 SSjómannafélag Reyfejayfkur,^ S sími 1915 s ^Jónas Bergmann, Háteigs s S veg 52, sími 4784 S bTóbaksbúðin Boston, Lauga • ^ ffiC rími 3383 s S Bókaverzlunin Fróði, LeifiS S s s S s s s s S s s S gata 4 ^ Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81668 SÓIafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sírni 3096 ^ Nesbúðin, Nesveg 39 SGuðm. Andrésson gullsm., b Laugav. 50 sími 3769, t í HAFNARFIRÐI: S M!nnlngar»plð!d S Bm-naspítalasjóðe Hringaímí S ( eru afgreidd í Hannyröa- S S verzl. Refill, Aðalstrseti If • S (áður verzl. Aug. Sven«l-> S »en), I Verzluninni Vict®sf, ? S Laugavegi 33, HoIts-ApA ^ S teM, Langholtivegi 84, s b Verzl. Álfabrekku vi8 SuS- s y urlandabraut, og Þorsi*InS- s :hú8. Snorrahraut 61 S En þér vitið eins vel og ég, að þetta er mál, sem ekki snertir yður sem sendiherra lands yðar. Hér er um alger einkamál að ræða. Segjum svo. Eg skal gjarnan taka yður al- NJJa senðl- - Eílastöðin K.f. s s s s hefur afgreiðilií 1 Bæjar- S bflaitöðinni í A8al*tr«# S 1«. OpiC 7.80—XX. A) íunnudögtun 10—18. — Bími 1898. -v|ðgerð?r. s s S s s s Fljót og góð afgreiðalt. $ S s GUÐLAUGUB GÍSLASOW, S S Laugavegi 68 Símí 81218 (heima). og af ýmsum S » $ s s stærCum bænum, úthverfum bæjS arins og fyrir utaú bæinn S til sölu. — Höfum einnig^ til sölu jarðir, vélbát*,y bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, ^ Bankastræti 7. S Sími 1518

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.