Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 2
II
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 4. marz 1953
147S
(The Hitch-Hiker)
Óvenjuleg, ný bandarísk
kvikmynd, framúrskarandi
vel leikin og jafn spenn.
andi frá upphafi til enda.
Edmond 0‘Brien
Frank Lovejay
Willíam Talman y
Sýnd kl. 5 og 7
Böin innan 1G ára fá
ekki aðgang.
göngskemmtun kl. 9,
m austiih- æ
m BÆJAR BÍÓ æ
Heíjur vsrkisins
(Only the Valiant)
Óvenju spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik
mynd, er fjallar um bar.
daga við hina blóðþyrstu
Apanohe-indíána.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Barbara Payton,
Gig Young,
Lon Chaney_
Bönnuð börnum innan
16 ára_
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ ntja Bfó m
1544
Eiskenduráfléffa
(Elopemen)
Ný amerísk gamanmynd,
hlaðin fjöri og léttri kímni
eins og allar fyrri myndir
hins óviðjafnanlega Cilfton
Webb.
Aðalhlutverk:
Anne Francis.
Charles Bickford.
William Lundigan
og Clifton Webb#
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
PEDOX fótabaðsalti
Pedox fótabað eyðir ^
skjótlega þreytu, sírind->
uax og óþægindum 1 fót- $
ttnum. Gott «3 l&ta)
dálítiö af Pedox í hár- (
þvottavatnið. Eftir fárrat
daga notkun kemur ár-)
angurinn í ijóa.
F»st I næstu báS.
CHEMIA HLF,j
Innrásin frá Mars
Gífurlega spennandi og á-
hrifamikil Jitmynd. Byggð
á samnefndri sögu eftir
H. G. Welles.
Aðalhlutverk:
Ann Robinson
Gene Barry
Þegar þessi saga var
flutt sem útvarpsleikrit í
Bandaríkjunum fyrir
nokkrum árum, varð uppi
fótur og fit og þúsundir
manna ruddust út á götur
borganna í ofsa hræðslu,
’pví að allir héldu að innrás
væri hafin frá Mars.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
v\
Maéurinn í Eiífel-
furnimím
Geysispennandi og sér-
kennileg, ný, frönsk-ame-
rísk leynilögreglumynd í
eðlilegum litum. Hin ó-
venjulega atburðarás mynd
arinnar og afburða góði
leikur mun binda athygli
áhorfandans frá upphafi,
enda valinn leikari í hverju
hlutverki. Mynd þessi, sem
hvarvetna hefur verið ta]-
in með beztu myndum sinn
ar tegundar, er um leið
góð lýsing á Parísarborg
og næturlífinu þar.
Charles Laughton
Franchot Tone
Jean Wallace
Robert Hutíon.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Norskur skýringártexti.
AHra síðasía sinn.
TRiPÖUBÍÚ æ
Sími 1182
Hrífandi, fögur, leikandi,
]étt og bráðskemmtiieg ný
þýzk dans og söngvamynd
í Agfalitum.
í myndinni eru leikin og
sungin mörg af vinsælustu
lögunum úr óperettum
þeirra Franz von Suppé og
Jacques Offenbachs. Þetta
er afbragðsmynd jafnt fyrir
unga sem gamla.
Johann.es Heesters
Gretl Schörg
Wajter Múller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur textj.
Sala hefst kl. 4.
MÓDLEIKHtíSÍD
) Gullna bimm
^ sýning í kvöld kl. 20.
S Uppselt.
S
S FÆDD í GÆR
S sýning laugardag kl. 20.
S ÆTLAR KONAN
S AÐ DEYJA? 77
S
) og
S
S ANTIGONA
) 'sýning sunnudag kl. 20
S Aðgöngumiðasalan opin
• frá klukkan 13,15—20.
( Tekið á móti pöntunum.
S Sími: 8-2345 tvær línur.
S
SPantanir sækist dagmn fyr
V.r sýningardag, annars seld-
; ar öðrum,
■
i N ó i |
• Sjónleikur í 5 sýningum:
* c
) á morgun, laugardagssým ^
^ing kl. 5. s
S Aðeins þetta eina sinn. )
) Aðgöngumiðar seldir kl. ^
'4—7 og á morgun eftir kl. \
\2. — Sími 3191. S
§444
Úrvalsmyndin
Læknirinn bennar
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk úrvalsmynd. byggð
á skáldsögu eftir Lloyd C.
Douglas, er kom í Familie
Journal undir nafninu —
„Den Store Læge“.
Jane Wyman
Rock Hudson
Myndin, sem allir tala1
um og hrósa!
Sýnd kl. 7 og 9.
73. sýningf.
SVARTI KASTALINN
Feikispennandi og dularfull
amerísk kvikmynd, er gerjst
í dularfujlum kastala í Aust
urríki.
Richard Gi’een
Boris Karloff
Stéphen McNalIy
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Sparifjársöfnun
Framhald af 1. siðu.
á tekjum manna í þjóðfélag
inu. Ef menn óttast verðbólgu
og stórkostlega lækkun verð
gildis peninganna, er mjög
ólíklegt, að nokkrar aðgerðir
til auklns sparnaðar komi að
gagni, nema ef til vill vísitölu
trygging á sparifé“.
SAMVINNUNEFND.
Aðaltillaga nefndarinnar er
sú, að komið verði á fót sam
vínnunefnd allra bankanna
ásamt fulltrúum frá sparisjóð
um, til þess að hafa forustu
skipulagðrar starfsemi, er
stefni að bví að aúka sparifjár
söfnun í landinu. Er sl'íkri sám
vinnunefnd ætlað að vinna að
því að. koma á nýjungum, sem
líklegar væru til að efla sparn
að, og einn'g að be’tá sér fyrir
áróðri og upplýsingastarfsémí
meðál almennings.
VÍSITÖLTJTRYGGING
VERÐBRÉFA.
Verður nú getið belztu ný
mæia, sem nefndin drepur á
í tillögum sínum. I fyrsta lagi
leggur hún til, að gerð verði
Flraun hér á landi með útgáfu
vísitölutryggðra verðbréfa og
sett verði löggjöf um það efni.
Einnig er samvinnunefndinni
ætlað að athuga, hvort fært
þyki að oona vísitölubundna
sparisjóðsreikn'nga. Að vísu
sé óviíst. hvernig vísitölpbind
i.ng reynist, bar sem lítil reynsla
er fengin fyrir þvi, en því
fvlgja svo margir kostir, að
síálfsagt er að fá úr því skor
ið. Með vísitölutryggingu
mundi vera leiðréít það rang
læti, sem ætíð er samfara verð
bólgu, að sparifxáreigendur
eru sviptir miklum hluta tekna
HAFNASFIRÐÍ
r r
óvinur
(Flamingo Road)
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd.
Joan Craword
Davld Brjan
Sýnd kl. 7 og 9.
S'ími 9184.
æ HAFNAR- æ
38 FJARÐARBIO ffi
— 9249.
(Soldiers Three)
Spennaandi og bráðskemmti
leg ný bandarísk kvikmynd
gerð eftir hinum frægu sög
um Rudyards Kiplings.
Aðalhlutverkin leika:
Stewart Granger
Walíer Pidgeeon
David Niven
Robert Newton
Sýnd bl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára,
sinna, sem síðan lendir í hönd
um lántakandans. Meðal ann
ars bendir nefndin á, að þetta
fyrirkomulag mundi gerbreyta
hugarfari lántakenda svo ap
þeir mundu sjá sér jafn mCk
inn hag í því og sparifjáreig
endur að vinna gegn verðbólgu.
NÝ INNLÁNSFORM OG
JÓLASPARNAÐUR.
I öðru lagi bendir nefndin á
ýmis ný innlánsforni,’ sem lík
legt er að hafa mundu í för
með sér aukna sparifjársöfn
un. Einn'g bendir hún á önrx
ur form samningsbundins
sparnaðar, svo sam jólasparn
að og launasparnað ungs fólks,
en s'líkur launasparnaður hef
ur verið reyndur með sæmileg
um. árangri í Svíþjóð. Fvrir
komulagið er það, að ungt fólk
getur gert samning um, að
vinriuveitandi þess gre'.ði viss
an hlut.a launa sinna inn á
sparisjóðsreikning mánaðar
lega, og rná ekki taka féð út
fvrr en það hefur náð 25 ára
aldri nema þá í sérstöku augna
miði. t. d. vegna he miiisstofn
unar eða ti.l þess að greiða
náms og sjúkrakostnað. Sér
stakt happdrætti er rekið í
sambandi við þetta fyrirkomu
lag í Svíþjóð, og fá aliir þátt
takendur frítt númer í því.
Hér á landi hafa unglingar oft
báar tekjur, sem þe'r eyða í
óþarfa í stað þess, að það gæti
orðið undirstaða góðs efnahags
þeirra á fullorðinsárum. Virð
ist ekki minni ástæða til þess
að kenna unglingu.m ráðde’.id
og sparnað héldur en börnum
í barnaskóla.
SKATTFRELSI SPARIFJÁR
Nefndin lýsir þeirri skoðun
sinni, að skattfrelsi sparifjár
hafi verið mjög mik'.lvægt ný
mæli, sem líklegt sé til að efla
sparifjársöfnun iardsmanna.
Gerir hún það að tillögu sinni,
að skattfrelsi verði einnig látið
ná til verðbréfa.
Muuiilunu ■■■ ■*■■■ imcuJiKiaiJUUU
Framhald af 1. síðu.
King Sol þakkaði fyrir hönd
skipsmanna sinna.
LEISTIR ÚT MEÐ GJÖFUM
Kvennadeild S.V.F.Í. annað
ist veitingarnar og gerði það
af mikilli rausn. Gaf deildin
hverjum hinna brezku skips
manna fagra myndskreytta bók
um ísland.
RÆTT VIÐ SKIPSTJÓRA.
Fréttamenn ræddu stundar
korn við skipstjórann á K:ng
Sol. Heitir hann Philip Sidney
Farmery og er 38 ára að aldri.
Átti hann engin orð til að lýsa
aðdáun sinni á hinni rösklegu
framgöngu björgunarsveitar
innar og rómaði mjög hinar
goðu viðtökur íslenzku bænd
anna. Kvaðst hann á engan
hátt geta bakkað Slysavarna
félaginu og kvennadeild þess
fyrir hinar góðu móttökur og
hugulsemi, sem hann og skip
verjar hans hefðu orðið aðnjót
andi. Skipstjóri kvað skipið
óskemmt og að enginn sjór
væri í því. Gerði harin ráð fyr
ir að hægt yrði að ná því á
flot, þegar búið væri að losa
kokn úr því og veður batnaði.
Skipverjar halda heilefðis á
mánudag.
SKIPBROTSMANNA
SKÝLIÐ.
Vert er að geta þess, að skip
brotsmannaskýlið á Meðallandi
hefur nú komið að notum í
fyrsta sinn um langt árabil.
Rleisti kvennadeild S.V.F.Í. í
Reykjavík skýli þetta fyrir um
10 árum síðan