Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 8
amælinaar erfiðari '8var 0rland heldor
iesfur um „Kímni í
norskum bókmennfum"
í KVÖLD mun Ivar Orgland
lektori við Háskóla ísfands
JARÐSKJÁLFTAMÆLINGAR eru erfiðari viðfangs hér halda haskólaíynrlestur er
á iandi en víðast annars staðar, en það stafar af því að allíaf hann nefnlr -Humor 1 norsk
_ 1 i vo.fn U1 ^ r v» i V* 1 nti i V, L r* r~*
verður vart nokkurrar lireyfingar, eins konar öldugangs, þar
sem jörðin gengur í bylgjum.
hér en víðasf annars sfaðar
Orsökin er stöðug bylgjuhreyfing á jörð
inni, en hún er hvergi meiri en hér
Þessi stöðuga hreyfing er kvæmt mælingum varð mesti
litteratur". Fyrirjestur þessj
hefst kl. 20,30 í kvöld og verð
ur fluttur í fyrstu kennslu
stofu Háskólans. Er þetta ann.
ar 'háskólafyrirlesturinn, sem
á erlendum málum nefnd (jarðskjálfti ársins 29. apríl í
mikroseismar. Þa,, isem orsak . Kaliforníuflóa. Ollí hann tölu
ar þessa hreyfingu er m. a. I verðu tjóni í Vestur Mexikó. örgland flytur á þes’su háskóla
hrim við kletfótta strönd, en: Jarðskjálftarnir í Alsír og ári. Er ekki að ef’a, að pessi
einnig hafa stormar já rúm j Grikklani^i, sem mestu) tjóni fyrirlestur Orglands mun
sjó áhiif, sem gætir á landi í ollu, koma sem 12. og 13. í röð veita öllum þejm, sem á hlýða,
mörg hundruð km fjarlægð. inni. ,, , , .
_ ; J z . oblandna anægiu og goða
Þf.-s r nukro -eismar eru meiri . D ° ö
22 JARÐSKJALFTADAGAR fræðslu
í Reykjavík en nokkurs stað
ar annars ó jörðinni þar sem
jarðskjálftamælar eru, en
þeir valda því. að mjög sjald
an cr hægt að ákveða unptök
jarðskjálfta með því að nota
einúngis mælingar jarð
skjálftamælanna í Reykjavík.
ALDREI FLEIRI JARÐ
SKJÁLFTAR MÆLDIR.
Hér á landi komu eng>'r mikl
ir jarðskjálftar á árinu, enda
þótt mælarnir sýnau um 350
hræringar. Mestir voru jarð
skjálftarnir 29. oldóber, en
upptök þeirra voru um 10 km
í norðvestur frá Hveragerði.
Þann dag fundust um 60 hrær
ingar í Hveradölum.. en mæl
arnir sýndu um fleir; kippi.
Á þeim 29 árum. sem veður Alls er kunnugt urn, að jarð
Bæjarstjórn samþykkir að faka
upp bæfta skipun umferðarmála
Samvinna við Slysavarnafélag íslands,
félög bifreiðarstjóra og ýmsa fleiri aðila
Á FUNDI Bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær bar borgar-
stjóri fram tillögu um bætta skipan umferðarmála í bænum_
Samkvæmt tillögunni á að fjölga í umferðanefnd bæjarins og
taka upp nánari samvinnu við Slysavarnarfélag íslands, félög
stofan hef'r Starfrækt jarð
skjálftamæla hafa aldrei mælzt
eing niargir jarðskjálftar og á
síðastliðnu ári. Aðalástæða
þess er sú, að veðurstofan fékk
á árunum 1951—’52 nýja mæla,
eem eru miklu næmari en þeir,
sem notaðir voru áður. Allir
mældust um 500 jarðhræring
ar á árinu og af þe'm^áttu um
150 upptök í meira en 500 km
fjarlægð frá Reykjaviík.
MEST TJÓN AF JARÐ
SKJÁLFTUM í ALGIER.
• Ennfremur segir um þetfa í
skýrslu, er Eysteinn Tryggva
son veðurfræðingur hefur sent
blaðinu, en hann annast jarð
skjálftamælingar veðurstof
unnar: Langmest tjón af jarð
skjálfta á árinu varð í Alsír
9. september þar sem 1600
manns .fórust, en rniög mikið
t.ión varð einnig í Gr'kklandi
30. apríl, en þar fórust 24
menn. á Filippseyjum 2. júlí
og Trinidad 4. desember. Þetta
eru þó ekki þeir jarðskjálftar,
sem mælarnir sýna mest. Sam
sk.iálftar bafi fund'zt einhvers
staðar á landinu 22 daga árs
ins, þar af þrisvar á Norður
landi en 19 sinnum á Suðvest
urlandi.
AUÐVELDARI
FJARLÆGÐARMÆLING
Á árinu var settur upp jarð
skjálftrJmælir á Akureyri og
Framhald á 7, síðu. (
Indriði G. Þorsíeinsson.
Skáldsaga Indriða vakti umtal,
áður en hún var komin út
Kemur út í dag og segia sumir, að hún
muni valda tímamótum í íslenskri
skáldsagnagerÖ
HJN NÝJA SKÁLDSAGA Indriða G. Þorsteinssonar kem
ur í bókaverzlanir í dag. Benda allar líkur til, að hún muni
veltja almenna athygþ, þar eð umtal hefur verið mikið um
hana, allöngu áður en hún var komin út.
Skáldsagan heitir ..Sjötíu og
níu af stöðinni", gefin út af
Iðunarútgáfunni, Valdimar
Unnt að gera við Miklubrautina?
Ella er gatan ófær sem aðalumferðar-
gata vegna þess hvernig undirstaðan er
Jóhannssyni, og prentuð í prent
rmiðjunnt Odda. Hún er 148
'olaðs.íður að stærð og lauk höf
unclur við hana á Akureyri í
nóvember í haust, en þá hafði
hann haft tveggja mánaða
leyfi l'rá blaðamennsku við dag
blaðið Tímann til þess að skrifa
söguna. Mun hann þó hafa ver
ið búinn að vera lengi með
hana í smíðum áður.
bifreiðárstjóra, vátryggingafélög
mál Reykjavíkur.
í tillögunni segir að eftir-
taldir menn skuþ eiga sæti í
umferðanefnd: L®gre»lu"
stjóri, sem jafnframt er for
maður nefndarlnnar, einn
verkfræðingur í þjónustu bæj
arins, valinn af bæjarráði, 2
fulltrúar kosnir af bæjar
ráði, og skal annar vera úr
hópi bæjarráðsmanna, og ejnn
fulltrúi tilnefndur af Slysa
varnarfélagi íslands. Nefndin
skal hafa samvinnu við Slysa
varnafélag Islands, félög bif
reiðarstjóra og bifreiðareig-
enda, vátryggingarfélög, bif
reiðaeftirlitið og aðra þá að
ilja, sem þessi mál skjpta
mest_
Umferðarnefnd er heimijt,
með samþykki bæjarráðs og
borgarstjóra, að ráða sér fi'am
kvæmdastjóra.
Ráða skal til starfa hjá
bænum verkfræðing, innlend
an eða erlendan, með sérþekk
ingu í umferðarmálum. Skal
hann heyra undir hæjarverk
fræðing, en starfa eingöngu
að málum umferðarhefndar.
Tillagan fekk hinar beztu
undirtektir mi.nnihlutaflokk
anna. Magnús Ástmarsson lýsti
yfir eindregnum stuðningi við
þá hugmynd, er væri á bak
anvið t'illöguna, þ.e. að þæta
skipan umferðarmálanna og
koma í veg fyrlr u’mferðarslys.
og fleiri aðila um umferða
FULLTRÚA BIFREIÐAR
STJÓRA VANTAR.
Hins vegar sagði Magnús, að
í umferðarnefnd vantaði til
finnanlega fulltrúa frá samtök
um bifreiðarstjóra, þar eð þeir
vissu einna bezt hvað mætti
Framnald á 7. síðu,
SJÓMAÐUR SLAS-
AST Á TOGÁRA
TOGARINN JÚLÍ kom (51
Hafnarf jarðar í gær, en
hann var nýlega farjnn út á
veiðar. Hafði skipið fengið
á sig sjó og við það orðið það
slys um borð, að einn skip-
verja fótbrotnaði. Var tog-
arinn að koma manninum á
sjúkrahús. Maðurinn heitir
Sigurður Pétursson.
Óregla á blaðburði
vegna veikinda
VEGNA mikilla velkinda
meðal þeirra, sem bera út
blaðið, má búast við, að
nokkur óregla verði fyrst
um sinn á dreifingu þess í
bænum. Eru kaupendur
blaðsins beðnir að virða það
á beíri veg.
BORGARSTJÓRI upplýsti
það ó bæjarstjórnarfundi í
gær, að líklega j-rði unnt að
gera isvo við Miklubraut að
liægt yrði að gera liana liæfa
sem aðalumferðargötu, en sam
kvæmt rannlsókn erlends isér
fræðings er undirstaða götunn
ar nú ekki nægilegt traust.
Magnús Ástmarsson drap á
þetta mál á fundi bæjarsjórn
ar í gær. Benti hann á. að er
lendi sérfræðingurinn dr. Ing.
H. Leussink hefði í rauninni
dæmt Miklubraut áhæfa sem
aðalumferðargötu vegna lélegr
ar undirstöðu.
Las Magnús eftirfarandi
kafla úr skýrslu bæjarverk
iræðings um rannsóknir Leus
sink því til staðfestíngar:
EKKI NOTHÆF UNDIR
STAÐA.
I rannsóknarsíofu dr. Lcus
sinks í Essen voru gerðar
burðarþolsmælingar á sýnis
hornunum úr þessuin jarðlög
um (þ.e. úr undh’stöðu Miklu
brautar) en Atvinnudeild Há
skólans athugaði efnasamsetn
ingu þeirra efíir fyrirsögn
hans. Þessar athuganlr sýna,
að jarðlögin hafa mjög lítið
burðarþol, að bau eru lin og
halda áfram að síga undan
þunga í langan tíma. Efna
samsetning þeirra er óheppi
leg, t. d. er þyngdarhlutfall
vatns og fasíra efna nú víða
5:1 og kemst jaínvel í 7:1.
Glæðiíap þeirra tr 20%—
90%. en samdrátíartala 25%
—90%. Jarðlög þessi eru ekki
talin nothæf til frambúðar
sem undlrsíaða fyrir aðalum
ferðagöíu í horg.
f Flefni af þessu álit'i hins
erlenda sérfræðings varpaði
Magnús Ástmarsson fram þeirri
fyrirspurn, hvort afleiðingin
vrði sú að leggja yrði Miklu
braut n'.ður sem aðalumferðar
götu.
TVÆR LEIÐIR TIL AÐ
GERA VIÐ GÖTUNA.
Borgarstjóri varð fyrir svör
um. Sagði hann, að dr. Leus
sink hefði bent á tvær leiðir
til þess að treysta undirstöðu
(Frh. á 3. síðu.)
ÖRLAGASAGA UNGS
LÉIGUBÍLSTJÓRA.
Skáldsagsn „Sjötíu og n;íu
af stöðCnni“ er örlagasaga ungs
leigubílstjóra í Revkjavík og
vettvangur sögunnar nær allt
frá Keflavíkurflugvelli norður
fyrir Arnarstapa í Vatnsskarði.
þar sem endalokin verða. Hún
gerist öll á einu sumri.
SAMBAND MANNS
OG BÍLS.
Bókmenntafróðir menn, er
skáldsögu þessa hafa lesið,
telja ótviírætt, að hún muni
vekja almenna athygli. Og
segja sum'.r, að hún muni marka
tímamót í skáldsagnagerð ís
lendinga. En hvað sem hví líð
ur, hverja dóma sem hún fær
hijá lis'trýnend.um, hvað vera
sitt hvað nýstárlegt við sög
, una. svo sem í sambandi við
, bíla og bílaakstur og samband
manns og bíls.
VeSriSI dag
S og SA kaldi dálítil rigning.
15 ára aldurslakmark sett við
aksfur hjóla með hjálparvé!
Frumvarpið virðjst munu ná samþykkti
Á ÖNDVERÐU alþingi flutti í’íkisstjórnin frumvarp til
laga um breytingu á bifreiðalögunum, vegna tilkomu hinna
smærri bifhjóla, scm flutzt hafa inn á síðari árum, og valdið
mörgum bæjarbúum hugarangr;
Frumvarp þetta var tekið
fyri'.r til 2. umræðu í neðri
deild alþingis í gær og virðist
eiga fylgi að fagna þar sem
því var að loknum umræðum
vísað með 20 samhljóða at
kvæðum til þriðju umræðu.
AÐALEFNI FRIJMVARPS
INS.
Efni frumvarpsins hefur áð
ur verið get’.ð hér í blaðinu.
En í því felast ákvæði um að
enginn megi aka slíkum „r^ið
hjólum með hjálparvélum“
nema hann sé orðinn fullra 15
ára og hafi kunnáttu í akstri
og umferðareglum að dómi lög'
reglustjóra.
RÉTTINDI TIL AKSTURS.
Þeir, sem óska ei'tir því að
fá réttindC til slíks aksturs,
skulu tilkynna það lögreglu
stjóra með minnst 2 vikna fyr
irvara, og skal lögreglustjórí
þá, ,ef umÁskjandi uppfýllir
framantalin skilyrði, heimda
þeim að æfa sig í akstri á
ákveðnum svæðum í tvær vik
ur.
Reiðhjól þessi skulu skrásett
en undanbegin bifreiðaskatti
og ökumannstryggingum.