Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. marz 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞAÐ vekur nú ekki lengur neina furðu, þó að almenning ur spyrji: Til hvers situr al þingi á rökstólum? Það er jafnvel ekki grunlaust um, að slíkar spurningar séu á kreiki meðal alþingismannanna sjálfra, og eru þeir þó að sjálf sögðu ýmsu vanir. DAUFLEG AFGREIÐSLA MÁLA Frá því að a’.þingi kom sam an að loknu hinu langa jóla leyfi, 5. febrúar s.l., hefur ver ið heldur hljólt um afgreiðslu má’a þar. Málum stjórnarandstöðunn ar og jafnvel einslakra þing manna stjórnarflokkanna er í hæsta lagi sýndur sá sómi að vera afgreidd til annarrar um ræðu og nefnda, en síðan ekki söguna meir, — fæst þeirra sjá dagsins Ijós eftir það. Svo langt hefur verið gengið á þess ari braut, að mál eins og tillög urnar í sem lagðar voru fram með fyrstu málum þingsins, hafa enn ekki verið teknar til fyrstu umræðu. Tiilögurnar í atvinnu og dýrtíðarmálum hafa til þessa hlotið sviapða málsmeð ferð, að undanskilinni tillögu Alþýðufiokksins, sem vísað hefur verið til annarrar um ræðu og fjárve'.tinganefndar. Stjórnarflokkarnir virðast því lítið kæra sig um að gefa ein stökum þingmönnum sínum kost á að láta álit sitt í ljós á þessum málum. Þess vegna er það ráð tekið að salta málin í þingnefndum, sem starfa allar undir forustu stjórnarhðs ' manna. Þessi deyfð og sofandahátt ur hefur náð hámarki sínu á TTAB !þ stafa af því, að ekkert var kom ið fram af þeim má’um, sem ríkisstjórnin hafði tofað að af greidd skyldu á þessu þingi. Það er erfitt að mynda sér skoðanir á hlutum, sem ekki eru til! Samkvæmt yfirlýsingu for sætisráðherra Ólafs Thors við þingfrestun fyrir jól. um að ríkisstjórnin myndi nota hið ó venju’ega langa jólaleyfi til ess að vinna að samningu frumvarpa þeirra, er rikis stjórnin hygðlst flytja í hús næðis og skattamáium, — virð ist mega ráða, að miklar annir séu á stjórnarheimiiinu, því að enn bólar ekkert á þessum mál . ,, ium, og uppi er orðrómur um, hervarnai-malunum, * . ,r,. , , . „ , __^ að rikisstjornm mun: ekki gela iflutt nýtt frumvarp um breyt ingu á gildandi skattalögum. Sex vikna frestun alþingis virð ist því enn hafa komið að litl um notum- fyrir ríkisstjórnina, . og er þá ekki grunlaúst um að fresturinn hafi verið illa not i aður. i VERKALÝÐSMÁL Á ALLINGI ! Alþýðuflokkurinn hefur f’utt á yfirstandandi þmgi allmörg frumvörp og þingsályktanir, sem sérstaklega snúa að hag og heill verka1ýðsins. Ekki virðist áhuginn hjá stjórnarflokkun jum vera meiri þar en í hinum almennu málaflokkum. | Frumvörpin um orlof og fé þessum fyrstu vikum þingsins lagsheimili verkaiýðsfélaga, eftir jólaleytið. Eitt til þrjú. og lögfestingu hvíldartíma togara fjögur minni háttar mál hafa háseta, öryggisráðstafanir á dagskrá neðri deildar J vinnustöðum og þingsályktun færri í efri deild, og flokksihs um lækkun verðlags stundum svo að þar hafa ekki, á nauðsynjavörum, sem að veríð haldnir þingfundir. Svo, sjálfsögðu er öllum landsmönn langt hefur þessi deyfð gengið, um tll hagsbóta, hvíla að því að forseti neðri deildar sá sig,er virðist í skrifmöppum tilneyddan að lesa langan ávít nefndáformanna stjórnarliðs legu afkomu heimila sinna. Þar er hin beiska reynsla ó lygnust. Stjórnarflokksþingmönnun um hefði af þessum ástæðum verið alveg óhætt að ieggja bet ur við hlustirnar, þegar frum vörp og þingsályktanir Alþýðu flokksins voru til umræðu. Tíminn og Morgunblaðið lýsa því sök á hendur þingmönnum sínum, með því að hamast gegn rétt’átum kröfum stéttar félaganna. BRUNAVARNAMÁLIN Eins og lesendum dagblað anna er þegar orðið kunnugt af fréttum frá alþingi, kviknaði nokkur eldur þar út af umræð um um tvenn frumvörp um brunavarnir og brunatrygging ar. Annars vegar var frum varp milliþinganeíndar, sem kosin var á síðasta þingi um Brunabótafélag ís’ards og hins vegar frumvarp Eramsóknar manna um brunatryggingar ut an Reykjavíkur. Frumvarpið um Brunabótafélagið er komið til efri deildar með stuðningi allra flokka nema Framsóknar manna og frumvarp þeirra á am hátt fel’t við aðra um ræðu með atfylgl allra annarra en Framsóknarmanna. Það, sem sérstaklega ein kenndi þessar umræður, var hin sérstaka umhyggja Fram sókn.armanna fyr.r algjöru ,,frelsi“ einstaklinganna um hvar þeir tryggðu. Þessari stað hæfingu hé’du Framsóknar menn mjög fram í rausti þess verlð á og enn unarlista til nefndaformanna og hvatningu um að skila áliti í þeim málum, er hjá nefndum þeirra lægju, og er þá hart að sorfið. ELDHÚSDAGS UMRÆÐURNAR Eins og landsmenn hafa að sjálfsögðu gefið gaum, hafa hinar venjulegu eldhúsdagsum ræður enn ekki fatið fram á al þingi. Það mun hafa orðið að sam komulagi milli þingflokkanna að hafa þessar umræður ekki við þrlðju umræðu fjárlag anna, sem þó er venja. þar sem mjög var liðið nálægt jólum. Mun þar hvorttveggja hafa ráðið, að litlar líkur þóttu il, að landsmenn hefðu tóm til að leggja við hlustirnar, og svo hitt, að ekki þótti mega vænta þess, að um neinn helgilestur yrði að ræða. "Litlar líkur eru því á að út varpsumræður þessar fari fram fyrr en undir lok þingsins, en kunnugir telja litlar líkur á að því ljúki fyrr en um páskahá tíðina, eða í byrjun apríl. Landsmenn geta því búizt við, að umræðurnar, sem englnn vill heyra, en allir hlusta þó á. muni fram fara undir lok marz mánaðar. HVERS VEGNA VAR ALÞINGI FRESTAÐ SVO LENGI? Það, að andstöðuflokkar rík isstjórnarinnar munu hafa fall izt á frestun eldhússumræðn anna, mun fyrst og fremst að vinna mætti nokkurt fvlgi úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Framsóknarmenn mátu h!ns vegar Ktils þær staðreyndir, að hagur tryggjenda væri betur tryggður með því að þeir kæmu fram í sem stærstum heildum hjá sama fyrirtæki sem þeir ættu bá jafnframt nokkurl tilkall til um fjárhags legan stuðning til aukinna brunavarna og jafnframt væri öruggasta og bezta leiðin þl lækkaðra brunarryggingaið gjalda, eins og sannazt hefði með rekslri Branabótafé’ags ins. ,,Frelsi“ Framsóknar manna hefði hins vegar á sér þá reynslu í bifreiðatrygging unum, að þar færu iðgjöldin sífellt hækkandi á sama tíma og iðgjöld Brunabóíafélagsins færu lækkandi. Ekki þótti miki’l vafi á því leika til hvers „refirnir væru skornir“ í þessum uœræðum af hálfu Framsóknarmanna og þar mundi hagur Samvinnu Irygginga metinn ofar hags munum tryggjenda sjálfra. Slík vinnubrögð eru því vart til þess fallin að auka veg og gengi hinna göfugu hugsjóna, sem samvinnuhrey.fingin er byggð á, þ. e. a. s. fyrir fó’kið, en ekki gegn því. SKATTAÍVILNANIR EKKNA OG STYRKÞEGA Það hefur að vonum vakið réttláta reiði allra þeirra, sem styrkja njóta, samkvæmt á kvæðum almannatrvggingalag anna, að þurfa að greiða af þe'.m skatta í ríkissjóð. Þessar ráðstafanir verða og fjarstæðu kenndar þegar vitað er, að styrkirnir hrökkva í fæslum tilfellum til lífsviðurværis eða fullkominna nauðþurfta. Hæl isvist gamalmenna er á elii heimili dveljast, mun kosta 15 000—16 000 á ári, en styrk urinn frá Trygg:ngas|ofnun inni mu nnema % þessa kostn aðar, en af þessu ber hinum ör vasa gamalmennum þó að greiða skatta í ríkissjóð Sama máli gegnir um ekkjur, sem barnalífeyris og mæðralauna njóta auk ekkjubótanna. þær geta orðið tekjuskatlssky’dar, þótt þær hafi engar tekjur um fram bæturnar. Alþýðuflokkurinn flutli frumvarp til breyíinga á þess um órétti, sem styrkþegar eru beittir með slíkum lögum. Frumvarp þeita naut þeirra ,sérréttinda“ að h'jóta fullnað arafgrelðslu. Stjórnarliðið sá hins vegar ekki ástæðu til þess að sinna því og visaði því frá með öllum atkvæðum stjórnar l'iðsins í efri deild á þeim for sendum að „skattaniálin værií í athugun“. Efni þessa frumvarps A1 þýðuflokksins var mjög í hóf stillt og hefði ekki valdið neinni gjörbyltingu [ fjármála kerfi ríkisstjórnarinnar þó sam þykkt yrði, en hefði hins vegar getað orðið réttlál og skynsam leg breyting á afstöðunni til þess fólks, sem vegna elli eða af ástvinamissi og slysförum þarf að notfæra sér ákvæði' al mannatrygginganna. Það, sem. frumvarpið fól í sér, var að persónufrádráttur skyldi aldr e: nema lægri upphæð en þeirri, sem skattgreiðandinn hefur fengið greidda á árinu sem bætur frá Tryggingastofn Framhaid á 7. síðu. Sundmót með sænskri þáftlðku ins. Þetta gerist á sama tíma og fjöldi verkalýðsfélaga sér sig tilneyddan að leggja til at lögu fyrir bættum kjörum. Væri nú ríkjandi örlítið meiri framsýni í sölum alþing is og þess meirihluta, sem þar ræður nú ríkjum, um þessi mál lanuþeganna. hefði að sjálf sögðu mátt koma í veg fyrir veigamlkla og afdrifaríka á rekstra, sem nú virðast fram undan. í stað þess virðist sú meginregla eiga nú að gilda, að það bezta sé að gera ekkert. Þessi regla er rökstudd með þeirri fjarsl.æðu, að alþingi komi þessi mál akki við. Rök semd þessi er þó harla léttvæg fundin þegar litið er á blaða skrlf stjórnarblaðanna um kjarabaráttu stétt.arfélaganna. Þar er því þráfaldlega yfir l.ýst, að þjóðarvoðf standi fyrir dyrum, ef út i kjarabaráttu verði lagt. Það þarfnast því nánari skýr inga af hálfu stjórnarflokk anna, hvers vegna alþingi má ekki gera tilrau.n með að korna í veg fyrlr þann þjóðarvoða, sem talinn er stafa af baráttu fólksins fyrir viðunandi lífs kjörum. í stað þess að bregðast þannig við, eru helztu talna gæðingar stjórnarliðsins látnir reikna út, að 'almenningur þurfi ekki yfir neinu að kvarta — kjörin séu mun betri en þeg ar lausn deilunnar miklu fékkst 1952. Eiginkonur verka mannanna þurfa í þessum efn um ekki á neinum hagfræðing um stjórnarliðsins að halda til þess að vita um hina fjárhags SUNDMÓT Ármanns og Æg is hófst í Sundhöll Reykjavík ur s.l. þriðjudag. Jens Guð björnsson formaður Ármanns setti mótið og bauð hina sænsku gesti velkomna. Kvað hann það sérstakt ánægjuefni, að teklzt hefði að fá svo frægt sundfólk hingað, en eins og kunnugt er, þá er Per Olof Östrand bezti sundmaður Svía í áag og Ljunggren og Junefelt eru þau efnilegustu af yngri kynslóðinni. Að ávarpi Jens loknu voru Svíunum afhentir blómvendir og sænskir sund menn og sænska þjóðin hyllt með ferföldu íslenzku húrra. TVÖ MET Fyrsta keppni kvöldsins var milli Péturs Kristjánssonar og Östrands í 100 m. skriðsundi, en hún var bæði jöfn og skemmtileg. Pétur hafði að vísu forustu alla ieið, bilið minnkaði aðeins síðustu metr ana, en þó ekki svo að sigri Péturs væri ógnað. Ari og Gylfi voru svipað.r, en Ari var sterkari á endasprettinum. Það voru aðeins tveir kepp endur í 100 m. baksundi kvenna, þær Birgitta Ljung gren og Helga Haraldsdólt'r. Keppnin var tvísýn og mátt'i ekki á milli sjá, íyrr en á síð ustu metrunum, en þar var Ljunggren betri. Helga setti aftur á móti nýtt íslenzkt met og bætti fyrra metið um 2/10 úr sekúndu. Rolf Junefelt sigraði mjög glæsilega í 200 m. bringusundi og setti nýtt sænskl met. Hrað inn var mjög mikill fvrri hluta vegalengdarinnar, eða 1:15. Annars var árangur Islending anna góður, t. d. syntu þeir all ir undir 3 mínútum. Þálttakan í unglingasundun Helgi Sigurðsson. um var mjög mCkil og árangur góður t. d. setti Sigurður Sig urðsson frá Akranesi nýtt drengjamet í 100 m. bringu sundi. Jón Helgason Akurnes ingur virðist ekki vera í æf ingu, en sigraði samt í 100 m. baksundi. ÚRSLIT: 100 m. skriðsund: Pélur Kristjánsson, Á 59,9 Per Olof Östrand, Svíþjóð 60,7 Ari Guðmundsson, Æ 62.9 Gylfi Guðmundsson ÍR 63,4 100 m. baksund kvenna: Birgitta Ljunggren, Sv. 1.19.5 Helga Haraldsd., KR 1:20,2 (Met.) 200 m. bringusund: Rolf Junefelt, Svlþjóð 2:41,6 (Sænskt met.) Magnús Guðm.s., KFK 2:54 3 Ólafur Guðm.son Á 2:57,0 Ottó Tynes, KR 2:57,8 100 m. baksund: Jón Helgason, ÍA 1:18,6 Sig. Friðivksson UMFK 1:21,8 4X100 m. skriðboðsund: Ármann 1:54,1 Ægir 1:57,5 ■ ’ .’ 50 m. bringusund telnna: Erna Haraldsdóttir ÍR 44,0 Áslaug Bergsd., UMFK 44,4 Sigríður Sigurbjörnsd., Æ 44,5 100 m. bringusund drengja: Sigurður Sigurðsson ÍA 1:20,4 Ágúst Þorsteinsson, Á 1:23,4 Ragnar Eðvaldss., KFK 1:28,5 50 m. skriðsund drengja: Helgi Hannesson, ÍA 28,4 Ragnar Eðvaldsson, KFK 30 4 Þorf. Egilsson, UMFK 32,7 50 m. skriðsund elpna: Guðrún Þórarinsd., KFK 36,1 Hulda Ólafsdóttir, KFK 39,0 FIMM MET SÍÐARA KVÖLDIÐ i Á sí^iri hluta sundmóts Ár manns og Ægls náðist prýðis árangur. Var keppnin mjög skemmtileg í öllum greinum. (Frh. á 7. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.