Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. marz 1955 ALÞYÐUBLA#' *» T i 1 s ö 1 u . T i 1 S 0 1 u Nýir verðlistar koma fram í dag. 7. Það erum við, sem höfum mestan hraða í bifreiðasölunni. Kjör oft ótrúlega hagstæð, — Bifreiðar við allra hæfi. — — Bifreiðar með afborgunum. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 T i I s ö 1 u Súni 82168 T i 1 s ö I u Ur ölluml áffumj föstudagurinn 4. •HANNES Á HOR'NINU- Vettvangur dagsinn Vaxandi bifreiðafjöldi. — Varla fært fyrir vegfar- endur. — Jólaskreytingarnar enn yfir Bankastræti, Áskorun á Nýja Bíó. — Auglýsið hvar vörurnar eru ódýrastar. BIFREIÐAFJOLDINN á göt- unum í Reykjavík er í örum vexti. Það er eins og mejnn sjái munjnn dag frá degi# Undanfar- ið hefur verið fluttur inn mik- ill fjöldi bifreiða, og enn er von á mörgum hundruðum á næstu mánuðum eftir því sem sagt er. Að sjálfsögðu er æski- legt, að sem flestir eigi sína eigin bifreið. Það væri gleðileg ur vottur um góðan efnahag fólks ef svo gætj orðið, En þolir þjóðarbúskapurinn það? Það er annað mál. AUK ÞESS skapar þessi mikia EF UM einstaklinga er að ræða1, virðist lögreglustjóri þurfa að láta sig málið skipta. Það verður að skipa svo fyrir, að nú séu slitrurnar teknar niður. Annars skuli beitt dag- sektum gegn þeim, sem láta sér sæma að hafa þetta yfir höfðum vegfarenda. KVIKMYNDAVINUR skrifar: „Fyrir skömrnu var sýnd mynd in „Glæpur og refsing“ í Nýja Bíó. Hugði ég gott tii glóðar. innar að fá að sjá þetta snilld arverk á kvikmynd. En viti menn, eftir 3 eða 4 daga er hætt aukning bifreiðafjöldans ný j að sýna myndina, svo ég, og að vandamál. Svo má segja, að.j sjálfsögðu ótal margir flejri, varla sé fært um göturnar missum þarna af afbragðsmynd. gangan'di fólki á vissum tím. Nu skora ég á Nýja1 Bíó að um dagsjns. Og ég hef tekið sÝna myndina aftur. Um leið ■ eftir því, að þar sem er ein- .stefnuakstur, án þess að nokkur götuviti sé, er straumurinn svp- látlaus á aðalbrautinni, að bif-; reiðar, sem koma úr öðrum áttum, og þurfa að fara yfir brautina, verða að bíða lang- tímum saman. EG ER HRÆDDUR um, að þeir, sem með völdin fara, verði að bregðast fljótt og vel við til. þess að mæta þessum nýju vandamálum, annars fer Ula. Ef það verður ekki gert, má gera ráð fyrir aukinni slysa. hættu, Og manni finnst, satt foezt að segja, að ekki sé á hana foætandi. HVENÆR verða slitrurnar af jólaskreytingunni í Banka- stræti teknar niður? Hver ber ábyrgð á því, að pær hanga enn yfir helztu og virðulegustu götu bæjarins? Var það Reykja víkurbær sjálfur, sem lét setja upp rafmagnsþræðina? vil ég vekja athygli Nýja Bíó og annarra, sem hlut eiga að máli á því, að of sjaldan er tekið fram, hvenær mynd er sýnd í síðasta sinn. Fyrir bragð ið missa ýmsir af myndum, er þeir hafa ætlað sér að sjá. Og oft eru það beztu myndirnar, því það einkennilega á sér stað, að venjujega eru pað þær, sem ganga skemmst, „ÞAÐ ER EKKI NÓG, að segja opinberlega frá því, hvað verð á vörum sé misjafnlega hátt í Reykja-vík, heldur verð- ur líka að skýra frá því í hvaða verzlunum verðlagið sé lægst/ segir „Neytandi“ í bréfi til mín Þetta er rétt, því að ef bent væri á það, þá mundi almenn ingur fyrst og fremst kaupa nauðsynjar sínar þar. En ekki munu verðlagsyfirvöldin fást til að gera þetta. Eina lausniú virð ist vera, að verzlanir birti við oig við í blöðunum verðlista1 sina* ; 'l,i ,ii .Ía. I DAG er marz 1955. FLUGFERDIK P.A.A. Flugvél frá P.A.A. er vænt anleg til Keflavíkur frá New York í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram eftir skamma við dvöl til Prestvíkur, Oslo, Stokk hólms og Helsinki. SKIPAFRETTIR E'niskip. Brúarfoss fór frá Vestm.eyj um 1/3 til Newcastle. Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 24/2 til New York. Fjallfoss fer frá Liverpopl í kvöld 3/3 tU Cork, Southhamp ton Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Keflavík 2/3 til New Ýork. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Rotterdam í kvöld 3/3 til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Norðfirði 26/2, væntan legur til Rotterdam í dag 3/3 fer þaðan til Wismar. Selfoss fór frá Bremen 2/3 til Rotter dam og íslands. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 8/3 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 24/2 til Gdynia og Ábo. Katla fór frá Leith 2/3 til Hirtshaís, Lysekil Gauta borgar og Kaupmannahafnar. Ríkisskip. Hekla er á leið frá Austfjörð um til Akureyrar. Esja verður væntanleg á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er væntanlegur t'il Manchester í dag. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Ábo. Arnar fell fór frá Rio de Janeiro 22. f.m. áleiðis til íslands. Jökul fell fór frá Hamborg 2. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísar fell er væntanlegt til Rotter dam í dag. LitlafeH er í olíu flutn’ngum í F'axaflóa. Helga fel fór frá New York í gær áleiðis til Reykjavíkur. Bes er væntanlegt til Reykjavíkur í: fyrraimálið. Ostsee kemur til Stöðvarfjarðar í dag. Lise fór frá Gdynia 22. f. m. áleiðis til Akureyrar. Custis Woods er í Hvalflrði. Smeralda fór frá Odessa 22. f. m. áieiðis td Reykjavíkur. Elfrida fer vænt anlega frá Torrevieja í dag. Troja lestar í Gdynia. — * — Útför . . EINARS ÞORSTEINSSONAR, fyrrverandi skipstjóra, er lézt 27. febrúar, fer fram frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 5. marz kjukkan 11 f. h. — þeir, sem vjldu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. : Guðrún Jónsdóttir, Börn, tengdabörn og barnabörn hins látnaj Séra L. Murdoch flytur almennan biblíulstur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8. Efni: Hinn vonarríki boðskap ur Opinberunarbókarinnar. Kvenfélag Óháða fríkirkju safnaðarins. Munið aðalfundinn í kvöld í Edduhúsinu. Miklabrauf Framháld af 8. síðu. Miklubrautar. í fyrsta lagi að dæla burt vatninu, er væri und ir henni og í öðru lagi að treysta undirstöðuna með betri jarð lögum. , ........ Síðasta samkoma enska skurðlæknisins Árnold S, Áldis i er í kvöld k]. 8,30 Hannesson túlkar. í húsi KFUM. — Séra Jóhann Öllum heimill aðgangur. Kristilegt stúdentaféjag. 31; er laus til umsóknar frá 1. apríl að telja. Urn- sóknarfrestur til 20. marz. Umsóknir sendist til formanns kirkjugarðsstjórnar, Jóns G. Vigfússonar, sem gefur nánari upplýsingar. Kirkjugarðsstjórnin. Karlmannafalaefni gott og fallegt úrval nýkomið. Dragfaefni í góðu úrva'li fyrirliggjandi. Klæðaverziun H. Anderson & Son, 7. Aðalstræti 16. W w m. Lögmannafélag íslands gengst fyrir því að dr. phil & jur. Ólafi Lárussyni prófessor verði haldið heiðurssamsæti í tilefni af 70 ára afmæli hans. Samsætið verður haldið að Hótel Borg föstudag inn 11. marz kl. 7 e. h. Þátttaka er ekki bundin við lögfræðinga og konur þeirra. Áskriftarlistar liggja frammi í skrifstofu Lárus ar Jóhannessonar hrl., Suðurgötu 4, Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds'son, Austurstrætti 18 og í skrif stofu háskólaritara.. Þess er óskað að væntanlegir þátttakendur dragi ekki að tilkynna þátttöku sína. 77 Lögmannafélag ísland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.