Tíminn - 10.02.1965, Side 6

Tíminn - 10.02.1965, Side 6
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 10. febrúar 1965 ALLT Á SAMA STAÐ Nýkomið mikið úrval í WILLYS-JEPPANN, einnig fyrir flestar aðrar gerðir bifreiða ' Maremont fjaðrir augablöð klemmur Eóðringar hengsli hljóðdeyfar púströr o. fl. Gabríel höggdeyfar hitastillar miðstöðvar itvarpsstengur Tríco purrkur teinar blöð VIFTUREIMAR í flesta bíla I rafmagnskerfið Ijósaperur Ijósasamlokur háspennukefli straumrofar dýnamóar startarar rafgeymar alls konar kveikjuhlutar rafmagnsvír o. m.fl. Carter blöndungar benzíndælur Timken keflalegur Ymiss konar vörur handföng þéttikantur rúðufilt body skrúfur boltar og rær áklæði (tau) plastáklæði toppadúkur pakkningar lamir skrár hosur olíusigti benzíntankar (jeppa) í vélina legur, stimplar o. fl. DAGLEGA NÝJAR VÖRUR Hljóídeyfar Ferodo í flesta bíla bremsuborðar kúplingsdiskar bremsudælur bremsugúmmí bremsuslöngur bremsuvökvi Whiz-vörur bón hreinsilögur pakkningalím ryðolía vatnskassaþéttir kjarnorkukítti loftdælur RAMCO- stimpilhringir Pakkningar og pakkdósir í flesta bíla Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá Agli Sendum gegn kröfu EGILL VILHJÁLM.SSON HF, Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 Fyrirliggjandi rúðugler 2, 3, 4, 5, og 6 mm. þykktir. Hamrað gler 3/4 mm. Gróðurhúsagler 45x60 cm og 60x60 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO h.f. — SÍMI 1-1400 — Auglýsið í TEMANUM Regnhlífar Kr. 135.00 og. 189.00 TrverpooFpi^^Laugaveg 18 HÚSAIIÁLUN Get bætt víð mig MÁLNINGARVINNU Upplýsingar 1 sima: 15461 19384 og 19246 HALLDOR KRISTINSSON gullsmiður — Sími 1697M Þessi bók svíkur hvorki unglingana né foreldrana. Hún er jafn forvitnilegt og heilbrigt lestrarefni fyrir allt kynþroska fólk. Þetta er bók fyrir kynþroskr fólk. Bókin FJÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG SIÐFRÆÐI KYN LÍFS, eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um nokkur mikil- vægarj atriðin í samskiptum karls og konu. p.á.m. um fjölskylduáætlanir, frióvgunarvarnir og siðfræði kynlífs, en þetta eru málefni, sem aliir píltar og allar stúlkur ættu að kynna sér fyrir giftinguna. — í bók- inni eru um 60 líffæramyndir og myndir af frjóvgunar- vörnum. Hún fæst hjá flestum bóksöium og beint frá útgefanda. M Félagsmálasfofnunin. Pósthólf 31. Reykjavík. sími 40624 Pöntunarseðill: Sendi hér með kr. 150.00 til greiðslu á einu eintaki af bókinni Fjölskylduáætlanir og sið- fræði kynlífs, sem óskast póstlagt strax. Nafn Heimili sími: 3-64-85 Vélhreingerning - handhreingerning leppa og húsgagnahreinsun og fleira. Vönduð vinna. Sími 36367.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.