Tíminn - 10.02.1965, Síða 7
TÍMINN
7
MIÐVIKUDAGUR 10 .febrúar 1965
f r
ÞRIFASA RAFMOTORAR
fyrirliggjandi af eftirtöldum stærðum: %, 1, 1,5 2. 3, 4 og 5,5 HP. Vatnsþéttir
(P 33) 220/380 Vott, 1450 s/mín. Málsetning mótoranna er samkvæmt I.E.C..
(Intemational Electrotehnical Commission).
Söluumboð Véladeild S. í. S. Ármúla 3, sími 38900.
JÖTUNN H. F., rafvélaverksmiðja Hringbraut 119, sími 20500.
Á ÞINGPALU
Fundir voru stuttir í báðum þingdeildum í gær.
★ í neðri deild mælti Bjarni Benediktsson fyrir tveimur frumvörp-
um í fiarveru flugmálaráðherra um skrásetningu réttinda í loftförum
og breyting á Iögum um nauðungaruppboð í því sambandi.
ir í efri deild var frumvarp um samkomulag Alþingis afgreitt til
3. umr.
ic Emil Jónsson mælti fyrir frumvarpi til staðfestingar á bráða-
birgðalögum um launaskatt, sem afgreitt var frá neðri deild í fyrra-
dag.
ic Alfreð Gíslason spurði hvort ætlunin væri að velta þcssum skatti
yfir á launþega gagnstætt því sem menn hefðu ætlað skv. júnísam-
komulaginu.
ic Emil Jónsson sagði, að þeir, sem ekki væru háðir verðlags-
eftirliti, gætu látið skattinn ganga inn í verðlagið en hinir, sem
verðlagseftirlit tæki til yrðu að sæta mati verðlagsráðs hvað það
snerti.
ic Ólafur Björnsson sagðist eiga sæti í verðlagsráði og myndi ráðið
fylgja þeirri meginreglu að leyfa ekki verðliækkanir vegna skattsins
en tók fram að verðlagseftirlitið tæki aðeins til hluta af seldum
vörum og þjónustu í landinu.
RYÐVÖRN
Grensásveg 18 Sími 19-9-45
Látið ekki dragast að ryð-
verja og hiióðeinangra bif-
reiðina með
Tectyl
BÚJARÐIR
ÓSKAST
Vegna allmargra fyrir-
spuma um bújarðir á suð-
ur- og suðvesturlandi, eru
þeir, sem hug hafa á að
selja jarðeignir sínar,
vinsamlegast beðnir að
hafa samband við skrif-
stofu okkar sem fyrst.
Ef óskað er fyrirgreiðslu
um sölu, er áríðandi að
eigandi gefi sem gleggst-
ar upplýsingar um stærð
og landkosti jarðannnar,
húsbyggmgar, hlunnindi,
áhvílandi lán. Ákjósanleg-
ast er að fá slíkar upplýs-
ingar skriflega ásamt
myndum af húsbygging-
um og mannvirkjum .
ÚTBOÐ
Leitað er eftir tilboðum í að mála heimavistar-
barnaskólann að Leirá 1 Leirársveit.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu húsameistara
ríkisins, Borgartúni 7.
Húsameistari ríkisins
INGÓLFSSTRÆTl 11
Símar 15014, 11325
19181.
Glæsilegt einbýlishús
á fallegum stað i Kópavogs
kaupstað er til sölu (fok-
helt)
ÞETTA VERÐUR 8 HERB.
ÍBÚÐ ÁSAMT BÍLSKÚR
Málaflutnlngsskrlfsfofa:
Þorvarður K. Þorsteinsson
Miklubraut 74.
Fastelgnavlðsklpti:
Guðmundur Tryggvason
Sfmi 22790.
PREIMT
k
Ingrtltsstrætl 9.
Stmi 1944%
mfr„
Fasteignasalan
HÚS & EIGNIR
Bankastræti 6
Símar 16637 og 40863
BÍLALEIGAN BÍLLINN
RENT-A N-ICECAR
Sími 18833
C«~u/ Corfínn
nUur, c^,
-lepptL'
—ephip f
BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFÐATtJN 4
Sími 18833
MEYER STÁLHÚS
Nú getið þér keypt Wiliys JEEP með nýrri gerð
af stálhúsi.
Með MEYER-stálhúsi, kraftmikilli miðstöð og
rúðublásurum, sætum fyrir 6 manns og 700x15
hjólbörðum, fyrir sama verð og fyrir söluskatts-
hækkun, eða ca.
ALLT A SAMA
STAÐ
KR. 163,600,00
„Já, það er von að þér spyrjið“.
Svarið er:
WILLYS-JEPPINN árgerð 1965 fæst nú með nýju glæsilegu MEYER STÁLHÚSI, sérstaklega smekklegu, stíl-
hreinu og vönduðu að öllum frágang). Húsið er allt úr ryðínu stáli, afturrúður í kílgúmmí. rúðuupphaiarar í
hurðum, og HURÐIR ERU INNFELLDAR.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 2-22-40
Þessi vönduðu amerísku stálhús komu á mark-
aðinn s.l. haust, og hafa birzt mjög góð ummæli
amerískra blaða um kosti þessara MEYER húsa,
og síðast en ekki sízt, að þau eru ódýrari en fyrri
gerðir af stálhúsum.
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á IEEP undanfarið, (öll næsta sending uppseld) biðjum við væntanlega
kaupendur að hafa samband við okkur sem fyrst, til að tryggja afgreiðslu fyrir vorið.
Munið að þegar þér kaupið WILLYS .IEPPA, þá kaup ið þér léttan, sterkan, lipran og sparneytinn bíl.