Tíminn - 10.02.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.02.1965, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAGUR 10. febrúar 1965 12 IÞROTTIR TÍMINN Ingvar Steinþórsson Hér sést hluti þess stóra hóps unglinga í Hafnarfirði, sem mætti á fundi Ungiinganefndar KSÍ í Bæjarbíól >. I. laugardag. Unglingarnir fjölmenntu á fundinn í Hafnarfiröi S.l. laugardag efndi Ungl- inganefnd Knattspyrnusam- Innanfélags- mót Ármanns Frjálsíþróttamenn Ár- manns. — Keppt verður í þrístökki og langstökki án atrennu í kvöld, miðviku- dag, í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. — Stjórnin. bands íslands til fræðslufund- ar í Hafnarfirði með yngri knattspyrnumönnum FH. Fundurinn, sem haldinn var í Bæjarbíói, var fjölsóttur og heppnaðist vel, sóttu hann um 200 unglingar. Þetta er fyrsti fræðslufundur Unglinganefndar KSÍ á þessu ári, en ráðgert er að halda fleiri slíka fundi í nágrenni Reykjavíkur á næstunni. Karl Guðmundsson, landsliðsþjálfari, mætti á fundin- um i Bæjarbíói og ræddi hann við unglingana, sagði þeim m. a. sögu af tveim ungum knattspymu- drengjum. Þá var sýnd knatt- spyrnumynd og tvær skemmti- myndir. Kunnu hinir ungu hafn- firzku knattspyrnumenn vel að meta það. Alfreð Þorsteinsson, formaður unglinganefndar KSÍ, sleit fundinum og hvatti piltana til að æfa vel fyrir leiki sumars- ins. Mikil grózka er nú í starfi Knattspyrnudeildar FH og mikill áhugi, jafnt hjá eldri sem yngri meðlimum deildarinnar, er hafa..^ febrúar( tefldar voru 10 fullan hug á að standa sig vel í|Umferðir eftir Monrad-kerfinu, íslandsmótinu á sumri komanda. I tími 2 skákir á 10 mínútum. Þátt- Þrótti — og núna nýlega hafði hann verið vaiinn í hóp ungra pilta, sem mynda unglingalands- liðið í knattspyrnu, sem á fyrir höndum ferð til Norðurlanda. í þessu liði átti Ingvar öruggan sess og ég vissi, að -hann hlakkaði Þegar ungur efnismaður kveður þennan heim fyrirvaralaust, er eins og tfcni og rúm renni saman í eitthvað óskiljanlegt, manni verður bilt við og spyr gjarnan — hvers hvegna? Þegar ég frétti um andlát Ingvars Steinþórssonar varð mér svipað innanbrjósts. Að- eins tæpra 18 ára gamall féll hann í valinn á óvæntan og sviplegan hátt þann 29. janúar s.l. Gangur lífsins breytist ekki, enginn veit hvenær kallið kemur, þótt allir viti, að einhvern tíman komi það, fyrr eða síðar. Kynni enín af Ingvari heitnum voru ekki löng, en þann stutta tíma, sem ég hafði kynni af hon um, fcom hann mér fyrir sjónir, sem einstaklega prúður piltur, dug legur og áreiðanlegur. Ingvar var sonur hjónanna Steinþórs Ingvars sonar, pípulagningarmeistara og konu hans, Pálfríðar Guðmunds dóttur. Hann var fæddur hér í Reykjavík 7. febrúar 1947, næst elztur sex systkina. Ingvar lauk gagnfræðaprófi frá Réttarholts- skólanum fyrir ári — og stefndi hugur hans til náms við íþrótta- kennaraskólann á Laugarvatni. | lokin voru nær en hann grunaði. íþróttir áttu hug hans allan, sjálf j En þótt hann sé horfinn, mun ur var Ingvar í hópi okkar efni- J minningin um góðan dreng lifa. legustu knattspyrnumanna, hafðijEg votta foreldrum hans og systk leikið við góðan orðstír með|inum mína dýpstu samúð. — alf. mikið til fararinnar, enda æfði hann samvizkusamlega. En nú er' Ingvar horfinn, leiks- Frá Hraöskákmóti Taflfélags Reykjavíkur 2 urðu efstir Hraðskágmót Taflfélags Rvíkur takendur voru 56. Úrslit urðu þau, var haldið í Mírsalnum sunnudag- að efstir voru: Þeir leika nær allir með meistaraflokki Rætt við Jón Kristjánsson um Ul-landsliðiö í handknattleik Alf — Reykjavík, þriðjudag. Eins og undanfarin ár, tekur ísland nú þátt í Norður- landamóti unglinga í handknattleik, sem að þessu sinni verður haldið í Danmörku. Það hefur sýnt sig, að þátt- taka í þessum mótum hefur borgað sig. Enn þá hefur okkur að vísu ekki tekizt að bera sigur úr býtum, en unglingarnir, sem tóku þátt í fyrstu mótunum, eiga sum ir hverjir sæti í aðallandsliðinu nú. ” Jón Kristjánsson, formaður Ungl.n Við áttum stutt spjall við Jón Kristjánsson, formann Unglinganefndar HSÍ, um þátt töku í mótinu sem haldið verð ur í Danmörku, að öllum iíkind um í nágrenni Kaupmannahafn ar. Jón sagði, að piltarnir hefðu byrjað að æfa í byrjun nóvem ber mánaðai og æft vel síðan —„Eg er sérstaklega ánægður með hversu vel þeir hafa mætt í þrekæfingarnar hjá Benedikt Jakobssyni. Úthaldsleysi er einkum það sem háð hefur þeim liðum, sem við höfum áð- ur sent á mótin.“ — Hvernig lízt þér á liðið, sem teflt verður fram? — „Mjög vel. Það er miklu jafnara en oft áður. Til gam ans má geta þess, að nær allir piltarnir leika með meistara- flokksliðum sinna félaga. Liðið hefur að undanförnu leikið nokkra æfingaleiki við félög í 2. deild, stðast við Keflavík. og vann nokkuð örugglega. Það tel ég vita á gott, því yfirleitt hefur unglingalandsliðunum gengið illa í æfingaleikjum við 2. deildar liðin.“ — Og það verður haldið á fram að æfa af fullum krafti þar til mótið hefst? — „Já. Áframhald verður á æfingunum, sem verið hafa einu sinni í viku suður á Kefla víkur flugvelli undir stjórn Karls Benediktssonar, og þrek æfingar tæplega minnkaðar. Mótið á að standa yfir dag ana 1.—4. apríl — tímann. sem til stefnu er, notum við vel“. sagði Jón að lokum. Hér á eftir fara nöfn þeirra pilta sem valdir hafa verið í unglingalandsliðið: Finnbogi Kristjánsson Val Einar Hákonarson Víking Hilmar Björnsson KR. Gísli Blöndal KR. Sigurður Jóakimsson, Haukum Friðgeir Indriðason, Fram Geir Hallsteinsson, FH. Jón G. Viggósson, FH. Bjarni Jónsson, Val Hermann Gunnarsson. Val Gunnsteinn Skúlason, Val Jón Hjaltalín, Víking Þórarinn Tyrfingsson ÍR. Guðmundur Eiríksson Keflav. 1.—2. Guðmundur Agústsson 1.—2. Þórir Ólafsson með 15 v. 3. Björn Þorsteinsson 14 v. 4. Bragi Kristjánsson 14 v. 5. Jóh. Sigurjónsson 13% v. 6. Jón Hálfdanarson 13 v. 7. Benóný Benediktss. 13 v. 8. Þráinn Sigurðsson 12% v. 9. Hörður Jónsson 12% v. 10. Jón Friðjónsson 12 v. 11. Bragi Þorbergsson 12 v. 12. Björn Jóhannesson 12 v. 13. Haukur Angantýss. 12 v. Guðmundur og Þórir munu tefla 10 skáka einvígi um verðlaunin og titilinn „Hraðskákmeistari Reykjavíkur“. Námskeið N. k. sunnudag heldur Unglinganefnd KSj nám- skeiS fyrir unglingaþjálf- ara í knattspyrnu. Nám- skeiSið verSur haldiS í GagnfræSaskóta Austurbæj ar og hefst kl. 13.30. Kenn- ari verSur Karl GuSmunds son. — Eru unglingaþjálf arar hvattir til aS notfæra sér þetta námskeiS. Þátttökutilk.ingar þurfa aS hafa borizt til Jóns B. Péturss. (sími 11660 eSa 41168) fyrir hádegi n.k. laugardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.