Tíminn - 10.02.1965, Side 15
MBWIKUDAGTTR 10 .febrúar 1965
TIMINN
!5
Krossgátan
1260
Lárétt: 1 Byggingarefni 5 Fiskur 7
Drykíkiur 9 Fer gegnum 11 Handlegg
13 Fæða 13 Vesöld 16 Stafrófsröð
17Munnhl'jóð 19 Hestsnafn.
Lóðrétt: 1 Líflát 2 Á heima 3 Bók-
stafur 4 Do 6 Siðaðari 8 Bókstafur
10 Skemandin 12 Skógur 15 Skftti
18 Fljót.
Lausn á krossgátu nr. 1259.
Lárétt: 1 Braska 5 Tól 7 Tá 9 Lævi
11 Una 13 Rak 14 Lamb 16 Ra 17
Mikið 19 Vaskari.
Lóðrétt: 1 Bitull 2 At 3 Sól 4 Klær
6 Bikaði 8 Ána 10 Varir 12 Amma
15 Bis. 18 KK.
VIETNAM
FramhaJd af 1. síðu.
Árás Víet Cong á bandarísku
þyrlurnar í Binh Gia er þriðja
meiriháttar árásin, sem kommún-
um Indókína. Skoraði ríkisstjórn
N-Víetnam á „allar friðelskandi
þjóðir“ að gera nauðsynlegar ráð
stafanir, til þess að stöðva hina
„stríðsglöðu bandarísku heims-
valdasinna".
istar hafa gert á bandarískar
herstöðvar síðustu þrjá dagana.
Fyrstu árásina gerðu þeir á
sunnudagsmorguninn og drápu
þá átta bandaríska hermenn.
Bandaríkjamenn svöruðu árásinni
sama dag með árás á bækistöðv
ar í N-Víetnam þann sama dag, og
um kvöldið gerðu kommúnistar
nýjar árásir á herstöðvar í S-
Víetnam. Þessum árásum var svar
að á mánudaginn. í dag voru svo
þrjár þyrlur skotnar niður og einn
Bandaríkjamaður drepinn, og svör
uðu S-Víetnamar með gagnárás á
Viet Cong-bækistöðvar í dag.
Tilkynningin um þessa nýju
árás kom samtímis því, sem flug
mennirnir, sem tóku þátt i árás
inni á mánudaginn, komu til Sai-
; gon, en þar var tekið á móti þeim
sem hetjum. Khanh hershöfðingi
sæmdi þá heiðursmerkjum og ung
ar og fallegar stúlkur færðu þeim
blóm. Á flugvellinum var haldin
sérstök minningarathöfn um
bandarísku hermennina átta, sem
létu lífið í árásinni á PJeiku í
S?Víetnam á sunnudaginn, en lík;
þeirra voru flutt heim í
dag. Þá voru og 20 bandarískar
konur og börn flutt frá Saigon í
dag, en alls eiga um 1800 Banda
ríkjamenn, aðallega konur og
böm, að flytjast frá S-Víetnam
næstu daga.
í París segja franskir sérfræð
ingar í málefnum Austurlanda, að
árásirnar á N-Víetnam þurfi ekki
að þýða útfærslu styrjaldarinnar,
en að of snemmt sé að segja til
um, hvort þær leiði til samninga-
viðræðna um framtíð Víetnam
Sérfræðingarnir byggja þessa skoð
un á hinum tiltölulega mildu mót-
mælum Sovétrílganna, og þeir
telja einnig, að mótmæli Peking-
stjórnarinnar hafi verið tiltölu-
lega mild.
j Nokkrar óeirðir urðu fyrir fram
!an sendiráð Bandaríkjanna í
Moskvu í dag, þar sem nokkur
þúsund manns, aðallega kínverskir
og víetnamískir stúdentar, fóru í
mótmælagöngu. Köstuðu þeir
steinum í sendiráðsbygginguna,
báru spjöld, þar sem Bandaríkja
menn voru skammaðir á mörgum
tungumálum, og börðu tvo frétta
menn, annar franskan og hinn
bandarískan. Franski blaðamaður
inn særðist á höfði, en sá banda-
ríski, sem var frá Baltimore Sun,
var handtekinn. Hundruð þús-
unda fóru í mótmælagöngu í Pek
ing í dag, en þar fór allt friðsam-
lega fram. Þá voru og fjölmenn
ar mótmælagöngur í Hanoi og öðr
um bæjum í N-Víetnam í dag, að
sögn Hanoi - útvarpsins.
HANDRITIN
Framhald af 1. síðu.
sem hann hefur spurt, og viljað
við hann tala, getað nefnt fleiri
og færri nöfn úr handritunum.
Upptökunni héðan verður út-
varpað í danska útvarpinu í
kvölddagskránni á fimmtudag
inn, og ætti það að vera gott
innlegg í handritamálið fyrir
okkur fslendinga.
FLUGSLYSIÐ
Framhald af 2. síðu.
að sprenging hafi átt sér stað í
vélinni, en talsmaður bandaríska
flugumferðareftirlitsins segir, að
enn liggi ekki fyrir neinar upp-
lýsingar, sem bendi til þess að
sprenging hafi átt sér stað.
Flakið liggur á 12 faðma dýpi
og eru kafarar hafðir til reiðu,
til þess að kafa niður í flakið. f
nótt leitaði fjöldi flugvéla og
þyrla á því svæði, þar sem flug-
vélin fórst, en ekki hefur tekist að
finna neinn lifandi. Er nú talið
vonlítið, að nokkur hafi lifað af
flugslysið.
í 15 ár hafa SÆNSKU TAR-
KETT-GÓLFFLÍSARNAR ver-
ið reyndar á gólfum með há-
marks-álagi og aldrei látið á
sjá. Þola sýrur og feiti.
LÆKKANDI VERÐ. Margir
litir fyrirliggandi.
sími: 3-64-85
18936
Glatað sakleysiö
Afar spennandi og áhrifarík
ný ensk- aanerlslk Htkvikmynd
um ástir og afbrýði.
Kenneth Moore,
Daniella Darrieux
Sýnd kl. 7 og 9.
siðasta slnn.
fslenxkur texti.
Uppþot Indíánanna
Sýnd ld. 5.
Bönnuð tnnan 12 ára.
GAMLA BIQ
Sfml 11475
Köttur á heittt þaki
rrueð
EDzabeth Taylor,
Paul Newman.
Endursýnd kL 9.
Hundalíf
Walt Disney-teiknimyndin.
Sýnd kL 5 og 7.
LAUGAVEGI 90-92
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað. Salan er örugg
hjá okkur.
HÚSEIGENDUR
Smíðum olíukynta mið-
stöðvarkatla fyrir sjálf
virka olíubrennara.
Ennfremur sjálftrekkjan
olíukatla óháða rafmagni
• ATH: Notið apar
neytna katla.
Viðurkendir af öryggis-
eftirliti ríkisins.
Framleiðum einnig
neyzluvatnshitara (bað-
Pantanir í Síma 50842.
Vélsmiðja
Álftaness
JódF
Wi.
•'3
DU
00
DD
DD
Siml 11544
Ævintýrið í undra-
ioftbelgnum
(JFive Weeks In A Balloon")
Bráðskemantileg og viðburða-
hröð ameríslk mynd, byggð á
sfcáldsögu eftir Jules Veme.
Red Buttons
Barbara Eden
Peter Lorre og fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
K0p.avEc.sbI
(!
Síml 41985
Stolnar stundir
(„Stolen Hours**)
Vlðfræg og snilldarvel gerð, ný
amerfsk-ensk stórmynd í litum.
Susan Hayward
og
Mlchael Craig.
Islenzkur textl.
Sýnd kl. 9.
Sjóarasæla
Bráð fyndin og spennandi gam
an mynd í litum endursýnd
kl. 5 og 7.
HAFNARBÍÖ
Slml 16444
Ljóti Ameríku-
maöurinn
Spennandi ný stórmynd.
BBönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 ofi 9.
Síml 22140
Næturlangt
Afar spennandi brezk kvikmynd
um jazztónlíst og sakamál. í
myndinni leikur hinn heims-
þekkti Dave Brubeck.
Aðalhlutverk:
Patriek McGoohan,
Keith Michell,
Betsy Blair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
NÖLDUR
Og
Sköllótta söngkonan
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
í kvöld kl. 20.
Næsta sýning fimmtudag kl.
20. — Uppselt.
Kardemommbærinn
Leikrit fyrir alla fjölskylduna.
Sýning fimmtudag kl. 18.
Stöðvið heiminn
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 tU 20. Sími 1-1200.
[IDf I
Bráðskemmtileg
og gamanmynd
Sýnd kl. 9.
Plöntuskrímslin
Sýnd kl. 7.
i
dönsk söng-1
SAMBAND
ÍSLENZKRA
BYGGINGAFÉLAGA
LAUGAVEGI 105 SÍMI - 17992
sími: 3-64-85
Einangrunargler \
Framleitt einunffis úr
úrvals gleri — 5 ára •
ábyrgð. i
Pantið tímanlega-
Korkiðjan h. t.
Skúlagötu 57 - Sími 23200
LAUGARAS^
Slmai J207S o; 18150 i
Næturklúbbar heims- I
borganna no. 2
Ný amerísk stórmynd i litum j
í og Cinemascope.
j Sýnd Ki 8 og 9.
Hækkað verð.
Miðasaia frá ki. 4.
imKFELAfil
REYKJAyÍKDR;
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld ki. 20.30.
Uppselt.
sýning föstudagskvöld kl. 20.
30. — Uppselt.
sýning laugardagskröld ki. 20.
30. — Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag.
Vanja frændi
sýning fimmtudagsfcvöld bl.
20.30. — Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaþm i Iðnó er
opin frá kL 14. Simi 1319L
Gríma
Fósturmoid
Höfundur: Guðmundur Steins-
son.
Leikstjórn: Kristbjörg Kjeld,
Guðmundur Steinsson.
Frumsýning f Tlarnarbæ.
fimmtudag kl. 21.
Styrktarmeðlimir vitji miða
sinna fyrir kl. 7 á miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4—7. — Sími 15171.
T ónabíó
Simi 11182
ÍSLENZKUR TEXTI
Taras Bulba
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný. amerisk stórmynd i litum
og Panavision.
VUL BRYNNER,
TONV CURTIS
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum
ÆJARBiP
Sim 50184
Davíð og Lísa
Mynd sem aldrei gleymist
Sýnd kl 7 og 9
Sim- 11384
Árás Rómverjanna
Hörkuspennandi ný fröns
ítölsk stóraiynd í litum of
scinemascope.
BönnuS börnum innan 12 ár
Sýnd kl. 5.