Tíminn - 10.02.1965, Page 16
33. tbl — Miðvikudagur 10. febrúar 1965 — 49. árg.
EMur / beina-
mjölsverksmiðju
HJ-Eyrarbakka, EJ-Rvík, þriðjud. | vegna sjávarseltu á línunni. Var
samt unnið í beinamjölsverksmiðj-
KaupJeila millileik-
ara og útvarpsins?
GB-Reykjavík, þriðjudag.
Félag íslenzkra leikara boðaði
félagsmenn á fund í Iðnó í gær-
VIÐIDALSA
k MILLJðN
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Um þessar mundir er verið að
ganga frá leigusamningum á
mörgum af beztu laxánum hér á
landi og er Víðidalsá ein þeirra.
Eftir tiiboðiun í árnar að dæma
verður það æ dýrara með hverju
árinu sem líður að renna fyrir lax
í ánum, og eru það þó ckki alltaf
erlendir auðmenn sem sprengja
upp verðið. Hæsta tilboðið sem
barst í Víðidalsá fyrir næsta sum
ar hljóðaði upp á eina milljón
fimmtíu og eitt þúsund. Kom það
tiiboð frá Stangaveiðifélagi Reykja
víkur.
Óskar B. Teitsson bóndi í Víði-1
dalstungu og formaður veiðifélags
ins um Víðidaisá tjáði blaðinu í
Framh. á bls. 14.
kveldi og skoraði á alla að mæta,
því að mjög áriðandi mál væri á
dagskrá.
Eftir því sem blaðið hefur kom-
izt næst, mun nú vera risin upp
kaupdeila milli leikara og ríkisút-
varpsins og leikurum þykja bæði
kaup fyrir hlutverk í útvarpsleik-
ritum óhæfilega lágt og seinagang-
ur á svörum frá ráðamönnum
stofnunarinnar. Er blaðið átti tal
við forustumenn leikaranna í dag,
vörðust þeir allra frétta, kváðu
málið ekki vera komið á það stig,
að unnt væri að greina frá því.
Laust fyrir kukkan 17 í dag
kviknaði í Fiski- og beinamjöls-
verksmiðjunni á Eyrarbakka. Var
verksmiðjan í fullum gangi, þegar
rafmagnið fór skyndilega af. Við
það hitnaði geysilega í þurrkaran-
um og kviknaði brátt í mjölinu.
Slökkviliðið kom á vettvang og
tókst því fljótlega að slökkva eld-
inn.
unni og var þurrkarinn í gangi.
En rétt fyrir kl. 17, þegar raf-
magnið fór skyndilega af, stöðv-
aðist þurrkarinn og tók brátt að
hitna mjög í honum og brauzt út
eldur í mjölinu. Þó tókst að
slökkva eldinn bráðiega og er enn
ókunnugt um skemmdir, en þær
munu koma í ljós, þegar þurrk-
arinn verður settur í gang að
Rafmagnslaust hefur verið hér nýju. Má búast við nokkrum
um slóðir af og til frá því fyrir. skemmdum af völdum elds, reyks
kl. 8 í morgun, og mun það vera I og vatns.
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
í rokinu, sem gekk yfir
landið í nótt slitnaði bv.
Síríus upp, þar sem hann
lá við legufæri á Viðeyjar-
sundi og rak upp í fjöru suð-
austan á eynni. Ekki er vit-
að, hvenær skipið slitnaði
upp, en í birtingu í morgun
lá togarinn uppi í fjöru í
Viðey, niðurundan gamla
skólahúsinu á eynni. Bv. Sír-
íus er eign Júpiter og Marz
h.f. og er tryggður hjá
Sjóvá. Agnar Guðmundsson
skoðunarmaður hjá Sjóvá
fór út í skipið í morgun, og
virðist það ekki vera
skemmt að ráði. Á flóðinu
í kvöld á dráttarbáturinn
Magni að freista þess að
draga Síríus á flot.
Safnið keypt á 3,5 milljónir
BÓ-Reykjavík þriðjudag.
Kirkjuráð og biskup hafa fyrir
hönd Skálholtsstaðar samið um
kaup á bókasafni Kára Helgason
ar, og er verð þess ákveðið 3,5
milljónir króna.
Biskupinn, herra Sigurbjöm
Einarsson, skýrði fréttamönnum
frá kaupunum í dag, að við-
stöddum stjórnarmeðlimum Skál
holtsfélagsins, en stjórn þess
skipa auk biskups þeir Jón Gunn
Ovíst hvernig samningavið-
ræðunum við Canadair lyktar
Maíur drukknar
- féll á milli skips
og bryggju
JHM-Reykjavík, þriðjudag. I smiðjanna hér í Reykjavík. Mikið
hefur verið rætt um þessa fundi
Undanfama daga hafa staðið | manna á meðal og í dagblöðum
yfir fundir á milli fulltrúa Loft- í borgarinnar.
leiða og Candair-flugvélaverk- j
Ýmsar sögusagnir eru á lofti
' um viðræðurnar, og hæst bera sög
| ur um kaup á tveim nýjum vél-
i um til viðbótar, og um að lengja
eigi allar Canadair-vélarnar, svo
að þær geti flutt allt að 190 far-
þega í ferð. Loftleiðamenn hafa
hvorki vilja'ð bera þessar sögur til
baka, né viðurkenna, að eitthvað
væri til í þeim að svo komnu.
Alls em hér níu menn, þar af
eru sjö frá Canadair-félaginu og
tveir fulltrúar frá Lockheedverk-
smiðjunum. Lockheed mennirnir
eru hér til að ræða við Loftleiðir
um viðhald og varahluti fyrir
Canadairflugvélamar. En hinir
eru hér eflaust til að reyna að
selja Loftleiðum fleiri vélar. Fund
ir hafa staðið í allan dag, en á
morgun, miðvikudag, fara þessir
menn af landinu. Blaðið hefur
það eftir mjög áreiðanlegum heim
ildum, að á ýmsu hafi gengið á
fundinum í dag. Búizt var við, að
fundurinn myndi standa langt
fram á kvöld og óvíst er að svo
komnu um alla samninga.
Þeir menn, sem eru hér frá
Canadair eru R. F. Conley sölu-
stjóri, Smith, ráðgjafi, Frederick
C. Lazier, lögfræðingur Canadair,
H. H. Whiteman, sem er einn af
aðalverkfræðingum félagsins, P.
E. Heybroek, samningastjóri
Canadair, R. Agar, verkfræðingur
og R. J. Herbert, verkfræðingur.
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
í dag féll skipverji af bv. Vík-
ingi frá Akranesi á milli skips og
bryggju og drukknaði.
Atburður þessi átti sér stað
rétt eftir klukkan fjögur, en
Víkingur lá þá í Reykjavíkurhöfn.
Var skipverjinn á leið í land eft-
ir stiga, sem lá af dekkinu og
upp á bryggjuna, en lágsjávað
var. Sjónarvottar voru að því, er
skipverjinn féll í sjóinn, en ekki
tókst þeim að bjarga honum.
Froskmenn voru fengnir til að
kafa við bryggjuna og fundu þeir
lík skipverjans, sem mun hafa
verið Reykvíkingur, eftir stutta
stund.
Myndin hér til hllðar var tekln af
stiganum sem sklpverjlnn á Vik-
ingi féll úr, og í höfnina. Tímam. KJ
Frá Lockheed eru þeir Max Helzel,
yfirmaður söludeiidar og R. Schut-
tavaer, fulltrúi söludeildar.
Svíar fáfróö-
ir um ísland?
FB-Reykjavík, þriðjudag.
í síðustu viku hafði sænska rík-
isútvarpið kynningu á íslenzkri
tónlist í dagskrá sinni. Áður en
kynningin hófst, Iét þulurinn nokk
ur orð falla um ísland og íslend-
inga, og spurði hvað Svíar vissu
um þetta land, sem talið er eitt af
Norðurlöndunum. Hann taldi nú
ýmislegt upp um landið, sem
reyndist rétt, en lét þó fljóta með,
að ísland væri sjálfstætt ríki í
konungssamhandi við Danmörku,
og hefði sitt eigið flagg.
Blaðið hefur þetta eftir nokkr-
um íslendingum, sem sátu við út-
varpstæki sín í Kaupmannahöfn á
þriðjudaginn var, og mun þeim
hafa brugðið í brún yfir þessari
fáfræði hinnar sænsku frændþjóð-
ar okkar, og ekki sízt, að sænska
ríkisútvarpið skyldi láta sér verða
á svona mistök. Virðist ekki óþarft
að auka norræna samvinnu enn til
muna, eða að minnsta kosti upp-
lýsingastarfsemi þjóðanna inn-
byrðis, til að færa þekkinguna á
íslandi fram um 20 ár.
laugsson, Hróbjartur Bjartmars
son, Sveinbjörn Finnsson og Ólaf
ur Jónsson. Þórarinn Þórarinsson
skólastjóri var einnig á fundinum,
en hann á sæti í kirkjuráði.
Stjórn Skálholtsfélagsins hefur
ákveðið að beita sér fyrir söfnun
um til staðarins og innheima það
fé, sem almenningur vill leggja
til kaupanna, sem nú eru ákveðin.
Hefur stjórnin ákveðið að hefja
starfið mð því að leggja fram
600 þúsund krónur úr félagssjóði,
en það er söfnunarfé og hafði
stjórnin beðið átekta um ráðstaf
anir þess. Framlagið gerir kleift
að festa kaup á safninu. Kvaðst
biskupinn vænta þess, að þetta
framlag yrði öðrum góðum fé-
lögum og einstaklingum hvatning
Framhald á 14. siðu
LAGERCRANTZ
væntanlegur
FB-Reykjavík, þriðjudag.
Upp úr hádegi á föstudag er
væntanlegur hingað til lands Olof
Lagercrantz, sem hlaut bókmennta
verðlaun Norðurlandaráðs í síð-
ustu viku á móti Heinesen. Lager-
crantz kemur hingað á vegum
Menningarsamtaka Háskólamanna
og mun hann halda fyrirlestur um
Dante á föstudagskvöldið klukkan
8,30, en Lagercrantz hlaut einmitt
bókmenntaverðlaunin fyrir rit sitt
um Dante, „Frán helvetet till
paradiset“, eins og kunnugt er af
fréttum.