Tíminn - 14.03.1965, Blaðsíða 1
Þessl mynd er tekln í Stórkirkjunni í gser viS útför Lovfsu drottningar. TaliS frá vlnstri, IngiriSur drottning Danmerkur, Gustaf Adolf
konungur SviþjóSar, Ólafur konungur Noregs, Lady Mountbatten, herra Ásgeir Ásgeirsson forseti og Konstantj'n Grikkjakonungur. Hult.
gren erkiblskup og Nystedt hlrSprestur standa fyrir aftari. (Símamynd)
VIRÐULEG ÚTFÖR DROTTNINGAR SVÍA
MB-Reykjavík, langardag.
Mokafli hefur veri8 á
Breiðafjarðarbáta undanfarHL f
gær bárust til dæmis mn 250 lest-
ir á land í Ólafsvík og vwð a8
flytja um fjörutín lestir snður tH
Akraness, t1l þess að bjarga verð-
mætum. Aflahæsti báturinn þar í
gær var með 32.6 tonn, það var
Steinunn, og í fyrradag var hæsti
bátur með 33,5 tonn og margir
bátar þaðan hafa verið með um
30 tonn undanfarna daga.
Bátarnir veiða fiskinn, sem er
þorskur, í net, aðeins um tuttugu
mínútna siglingu frá Ólafsvik, og
upp í einn og hálfan tíma. Er
mikið af aðkomubátum komið
íþama á miðin, auk Breiðafjarðar-
|bátanna eru þarna nú bátar frá
yestfjörðunum og Norðurlandi,
Ólafsfirði, Dalvík og Húsavík. Frá
Ólafsvík sjálfri eru gerðir út 15
bátar og auk þess eru tveir að-
komu bátar, sem leggja afla sinn
upp í Ólafsvík og Rifi til helm-
Framhald á bls. 11.
EJ—Reykjavík, laugardag.
Útför Lovísu Svíadrottningu
var gerð í morgun að viðstöddu
miklu fjölmenni, en meðal
gesta voru þjóðhöfðingjar
Norðurlanda og margra
Evrópulanda. Útförin fór fram
í hinni fögru dómkirkju Stokk
hólms, Storkyrkan, en drottn
ingin var jarðsett í grafreit
sænsku konungsfjölskyldunnar
við Hagahöllina. Var kista
henn lögð við hlið kistu
Margrétu krónprinsessu, fyTstu
eiginkonu Gústafs Adolfs kon-
ungs, en hún lézt 1920.
Athöfnin var mjög látlaus
að ósk hinnar látnu drottning
ar, og var Iíkræða erkibiskups
Framhald á bls. 11.
TÆPUR FJÓRDI HLUTI
TOGARANNA BUNDINN
KJ-Reykjavík, laugardag.
Togaraútgerð okkar hefur mik-
ið verið á dagskrá undanfarið,
og virðist nú svo komið, að hún
sé ekki fýsilegur atvinnuvegur.
Athugun leiðir í ljós, að nú eru
Skipin laus
úr ísnum
MB—Reykjavík, laugardag.
Sambandsskipin, sem í gær
voru lokuð inni á Húnaflóa vegna
íss komust bæði fyrir Horn í nótt
og dag. Jökulfellið fer til Ólafs
víkur og lestar þar frosinn fisk,
en frysting hefði stöðvazt þar
snemma í næstu viku ,að öðrum
kosti, vegna þess hve mikill afli
hefur borizt á land, þá eru allar
horfur á að farmannaverkfall
verði skollið á.
þrjátíu og níu togarar í eigu fs-
Iendinga, en af þeim hóp hefur
átta ekkí verið haldið út til
veiða. Ekki verður séð að þeir
verði sendir út í bráð fyrst þeir
eru einu sinni lagztir við fast, en
sumir þeirra hafa legið árum sam-
an, eins og Sólborgin og Brim-
nesið. Þrjátíu eru nú á veiðum,
en einum var lagt í síðustu viku.
Útgerðarfélag Akureyringa á
fimm togara og af þeim eru þrir
á veiðum. Hrímbak var lagt í
maí í fyrra, og hefur hann legið
síðan, en Kaldbakur er í 16 ára
klössun í Englandi. Var unnið all
verulega á Akureyri að klössun
inni fyrst, en lokið rerður við
hana í Englandi.
Einn togari er gerður út frá
Siglufirði, er það Hafliði sem er
í eigu Útgerðarfélags Siglufjarðar. j
Hafliði seldi á erlendum markaði I
aflann úr síðasta túr.
Fjórir togarar eru skráðir íi
Ilafnarfirði. Eru það Röðull, Surj
prise og Bæjarútgerðaftogarnir,
Apríl og Maí. Apríl liggur við j
bryggju, en Maí veiðir fyrir jr-j
lendan markað.
Frá Akranesi er einn togari gerð
ur út, Víkingur, sem Síldar- og
fiskimjölsverksmiðjan á, en skipið
veiðir fyrir erlendan markað.
Bæjarútgerð Reykjavíkur á
átta togara sem allir stunda veið
ar núna fyrir erlendan markað,
nema einn, sem lagt hefur verið.
Hefur útgerðin leitað eftir kaup
tilboðum í tvo af togurunum,
Skúla Magnússon og Þorstein
Ingólfsson en honum var lagt á
dögunum. Þetta eru þó ekki helztu
skip útgerðarinnar, Ingólfur Arn
arsson er elztur íslenzkra togara
kom til landsins í febr. 1947, en
Skúli og Þorsteinn hafa verið orf
iðastir í rekstri. Hin fimm skipin
eru: Jón Þorláksson, Hallveig
Fróðadóttir, Pétur Halldórsson,
Þorkell máni og Þormóður goði
sem er nýjasta skip B.Ú.R.
Útgerðarfélagið Júpíter h.f. á
fimm togara og stunda þrír þeirra
veiðar nú sem stendur: Júpíter.
Framnaid a 11. siðu
BLAÐ TIMANS
★ Allir þekkja Helga
Tryggvason, bókbándarann
og bókasafnarann, sem
menn leita til, þegar þá
vantar inn í tímaritin sín.
Færri hafa hugboð um, að
hann var fyrr meir nafn-
toguð refaskytta. Um það
má lesa í næsta Sunnudags-
blaði Tímans.
★ Þar segir líka af því,
er íslenzkur skólastjóri aust
a«i úr Rangárvallasýslu, Frí-
mann Jónasson, komst í
kynni við auðugasta greifa
Danmcrkur. Vedel af Friis-
enborg. Skipti Frímanns
við aðalsfólkið geta kannski
laðað fram bros.
★ Fyrstu kaupmenn fs-
lendinga voru ekki allir
farsælir. Einn Akureyrar-
kaupmaðurinn bjargaði sér
á flótta til annarra landa.
★ Hallgrímur Pétursson
orti Leppalúðakvæði, sem
hann kvað við börnin sín í
rökkrinu. í þessu eina
kvæði nefnir hann konu
úna, Guðríði Símonardóttur.
SKIPSTJORAR GEFA UT
REGLUGERD UM STÖÐVUN
EJ—Reykjavík, laugardag.
Eins og kunnugt er, hafa yfir-
menn á kaupskipaflotanum boðað
verkfall frá og með miðnætti á
mánudag, ef ekki næst sam-
komulag fyrir þann tíma. Sátta
fundur hefur verið boðaður klukk
an 16 á morgun, sunnudag, og
mun enn bera nokkuð á milli. I og halda síðan í fyrstu örugga
Skipstjórar hafa gefið út reglu höfn.
gerð um, hvernig skip þeirra Skip, sem eru að lesta, verða
skulu stöðvuð, ef til verkfalls að hætta því strax, og fara í
kemur Eru reglurnar í aðalatrið fyrstu örugga höfn.
um á þessa leið: | Skip í Reykjavíkurhöfn eiga að
Skip, sem eru að losa, þegar stöðvast um leið og verkfallið
verkfallið skellur á, mega losa út1 skellur á.