Tíminn - 14.03.1965, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.03.1965, Blaðsíða 11
SUNNUDAGITR 14. marz 1965 TÍMINN FlugvallarmáGð Reykjavíkurflugvöllur er öðru hvoru á dagskrá eins og hann hef j ur verið undanfarin ár, enda ekki I að ástæðulausu. Nú síðast að I gefnu tilefni frá flugmálastjóra, j sem telur að ekki verði lengur ' hjá komizt að taka endanlega ákvörðun um málið. Þetta er í sjálfu sér eðlilegt því að hér er um svo mikilvægt mál að ræða, sem varðar ekki aðeins okkur, sem nú lifum, heldur og öllu frem ur afkomendirr okkar um langa framtíð. „Og þó.“ Nú orðið liggur mál- ið svo Ijóst fyrir, og er í sjálfu sé rsvo einfalt, að framhaldandi deilur ættu að vera óþarfar. Þetta er í raun og veru auðleyst vanda- mál, sem að vísu kostar mikið fjármagn, en þó ekki meira en svo, að okkur sé um of miðað við aðrar fjárfestingar og ýmiss- konar eyðslu mikilla upphæða. Það er ekki lítið, sem búið er að tala og skrifa um þetta flug- vallarmál og sumt af því svo mik- il fjarstæða og í engum tengslum við veruleikann að undrun sætir. Sem dæmi þess má nefna að sjálf- ur flugmálaráðherra hélt því fram eitt sinn á opinberum vettvangi, að óhæft væri að hafa flugvöll á Álftanesi vegna þess hávaða og truflunar, sem hann myndi valda á forsétabústaðnum á Bessastöð um. Nú er það öllum vitanlegt, og Bessastaðabúum þó öðrum frem- ur, að umferðin um Reykjavíkur- flugvöll veldur hvergi meiri há- vaða og óþægindum en einmitt á Bessastöðum. Þessi staðreynd ætti að vera öllum auðskilin, því að vegna legu flugbrautanna verða vélamar að taka stefnuna beint yfir Bessastaði bæði við flug tak og aðflug. — Eða miðbæ Reykjavíkur og eru þá ekki alltaf hátt á lofti. — Þetta vita allir. Hins vegar myndi bæði forseta- bústaðurinn og Miðbærinn alger- lega losna við öll óþægindi af flug umferðinni væri flugvöllurinn á sjálfu Álftanesinu bæði vegna fjar lægðarinnar við völlinn og þeirr- ar stefnu, sem flugbrautimar þar myndu hafa. Afstaða sumra ráðamanna okk- ar til flugvallar á Álftanesi er annars undarleg um fleira en eitt. Álftnesingar eru að vísu mætir menn, en að taka meira tillit til nokkurra rótfastra ábúenda á ör- fáum smábýlum, heldur en íbúa Kópavogs er a.m.k. undarlegt rétt læti. stöðvar umferðaleiða milli fslands og umheimsins og einnig innan lands. Engin óskhyggja né sér- hagsmuna sjónarmið mega þar koma til greina. Raunhæf fram- kvæmd að beztu manna yfirsýn á hér öllu að ráða um endanlega ákvörðun. Eins og áður er sagt liggur þetta mál svo ljóst fyrir að virðast mætti að það væri auð leyst. En þó lítur út fyrir, að nokk urt torveldi sé á, að því verði ráðið til lykta á þann hátt, sem beztur er. Ekki vantar að um þetta flug- vallarmál hafi verið fjallað af ýmsum aðilum — öllum nema flugmönnunum sjálfum, en að því verður síðar vikið. Stjómskipuð nefnd átti eitt sinn að gera tillögur um framtíð- arlausn flugvallarmálsins. Hún komst að ákveðinni niðurstöðu og lagði eindregið til, að Reykjavík- urflugvöllur yrði lagður niður svo fljótt sem verða mætti, en nýr flugvöllur yrði byggður annars staðar hér í nágrenninu og benti sérstaklega á Álftanesið sem heppilegasta staðinn. Erlendir sér fræðingar voru fengnir hingað og álits þeirra leitað um heppileg- ustu lausn þessa vandamáls. Þeir komust að sömu niðurstöðu og nefndarmennimir en áliti þeirra hefur lítið verið hampað af skilj- anlegum ástæðum. Annað sem lítið hefur borið á er álit flugmannanna sjálfra um aðstöðuna í Reykjavík og á Álfta- nesi. Eða hafa þeir aldrei verið kvaddir til skrafs og ráða- gerða þar um? Þó er vitað, að mikill hluti flug manna (eða allir?) eru því ein- dregið fylgjandi, að framtíðarflug völlur verði byggður á Álftanesi vegna hins mikla aðstöðumunar, sem þar er eða í Reykjavík. Og einn þeirra a.m.k. hefur látið í ljós álit sitt á opinbemm vett- vangi (í Morgunbl. s.l. vetur) og gert glögga grein fyrir skoðun sinni. Hann leggur þar eindregið til» að Reykjavíkurflugvöllur verði lagður niður, en nýr flugvöllur byggður á Álftanesi, því þar væri hann bezt settur. Greinarhöfundur færir ýms rök fyrir því, að Reykjavíkurflugvöll- ur geti ekki fullnægt þeim kröf- um, sem gera verði við „nútíma flugrekstur og því síður til fram- tíðar“ og það „hversu mikið sem suður- og norðurflugbraut yrðu lengd. Og ennfremur segir hann. „Um tndurbyggingu Reykja víkurflugvallar virðist mér sem mælum hans að dæma á blaða- mannafundi nýlega. Og það ætti að vera nokkuð þungt á metun- um. Svo mörg rök liggja a£- því, að framtíðarflugvöllur sé bezt staðsettur á Álftanesinu, að sjálf- sagt virðist að taka nú þegar end- anlega ákvörðun um málið og hefjast strax handa um nauðsyn- legan undirbúning. Fyrsta verk- efnið þar er að tryggja sér um- ráð yfir landinu og aðstöðu til allra framkvæmda. Eins og við er að búast eru Álftnesingar sjálfír ekki ginnkeyptir fyrir því að fá stóran flugvöll inn í miðja byggð sína og telja að með því myndi allur búskapur leggjast niður og fólkið yrði að flytjast burt. En þetta yrði ekki svo nema að liflu leyti. Að vísu yrði að leggja niður búskap og flytjast af nokkrum jörðum. En búseta manna myndi haldast eða jafn- vel aukast vegna starfsfólksins, sem þar yrði að vera að staðaldri. Fyrst og fremst yrði þetta til- færsla nokkurra fjölskyldna og einhver breyting á atvinnuhátt- um. Við þessa breytingu myndu margur geta skapgð sér lífvæn- legri aðstöðu en hann hefur nú, enginn ætti að bera skarðan hlut frá borði við umskiptin. Að sjálfsögðu er þetta nokkurt tilfinningamál fyrir þá, sem þama eru bornir og barnaldir og nú komnir á efri ár. En tilflutning- ur fólks um búsetu er nú orðinn svo almennur, að ekki þykir nein- um tíðindum sæta nema meðal þeirra nánustu. Hins vegar gæti þetta orðið mörgum fjárhagslegur ávinningír, 'því að auðvitað, yrði að kaupa þær jarðir fullu verði, sem flytja þyrfti af og bæta mönnum að fullu þann miska, sem hurtflutningurinn gæti vald- ið þeim. Þetta gæti þanig orðið öllum aðilum til ávinnings um leið og það ýrði skynsamleg launsn á að- kallandi nauðsynjamáli, sem ekki má lengur draga að taka endan- Iega ákvörðun um að leysa á ákveðinn hátt. Guðmundur Þorláksson. ---------------------------,________________________________n þennan sið má segja, að það sé I inn á Viðeyjarsund í nóvember i búið að lögfesta hann eða sama fyrra, en rak upp í Viðey nú fyrir skemmstu, og er nú í Reykjavíkur- höfn. r Auk þessara togara eru tíu aðrir togarar skráðir hér í Reykjavík og gerðir héðan út. Eru þetta Egill Skallagrímsson í eigu Kveldúlfs, Jón forseti I eigu Alliance h.f., Askur, Geir, Hauk- ur og Hvalfell í eigu Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Rvík, Karlsefni í eigu samnefnds hluta- félags, Narfi í eigu Guðmundar Jörundsson&r, Fylkir í eigu sam- nefnds hlutafélags, Bjarni Ólafs- son í eigu Blakks h.f. Þá ér Sigurður gerður út héð- an, en hann er skráður á Flat- eyri í eigu ísfells h.f. — Einar Sigurðsson. Allir þessir togarar veiða fyrir erlendan markað, og reyndar allir íslenzku togararnir, , - . sem ekki landa hér nema í sér- UTFOR SVÍADROTTNINGAR ' stöikum tilfellum. Framhald af 1 síðu Tveir togarar lig§ía inn á Elliða ins stutt. Aðeins ' einn krans vegi’ Brimne® og Sólborg, sem var á kistu drottningarinnar slðast var gerð ut fra isafirði. Ak- urey la um tíma inni á Sundum, en var seld til Færeyja og skilað aftur eftir nokkurn tíma. Bæjar- sjóður Akraness á skipið. Þorsteinn þorskabítur var keyptur til Stykkishólms á sínum tíma, og er skráður þar enn þá tíma, og var henni sjónvárp 1 Þott ríkissjóður geri skipið út til að um öll Norðurlönd og til margra annarra landa í Evr- sem. En ég hygg, að færa megi ærnar líkur fyrir því, að þetta sé slæmt fordæmi að því er varð- ar umgengni við ríkissjóðinn. Það eru fleiri en forsetar þingsins sem á seinni árum láta sér sjálfboð- ið í ríkissjóðinn eftir drykkjar- föngum ef þeir fá tækifæri til að tengja það opinberri þjónustu. Nóg um það að sinni. En þegar íslenzka þjóðin er komin á það menningarstig, að almennt er litið á drykkjulæti læti með vorkunnsamri meðaumk- un eins og hverja aðra vitfirr- ingu eða fávitahátt og ráðvendni í meðferð almannafjár er talin til manndyggða, þá kann að vera að fróðlegt þyki að rifja upp þess- ar sögur og kryfja til mergjar. Halldór Kristjánsson. og var hann prýddur hvítum borða með áletraðri kveðju Gústafs Adolfs konungs. Kirkj an var skreytt á látlausan hátt, aðallega með hvítum blómum. Athöfnin í Storkyrkan hófst klukkan 8 í morgun að ísl. ópu. Að athöfninni í kirkjunni lokinni, var kista drottningar innar sett á vagn, og drógu sex hestar vagninn til Haga- hallar, en sú leið er um 4 fiskirannsókna. MOKAFLI Sjúklingana á Landspítalanum | flugmanni ekki verða að ræða og fleiri sjúkrahúsum má nefna! heldur hið ákjósanlega Álftanes. í þesu sambandi. Ætli margir — yrðu fegnari en þeir, ef flugvéla- dynurinn gæti fjarlægzt svo, að þar mætti njóta nokkurs næðis? Óðrum fremur ættu þeir að hafa rétt á svo rólegu umhverfi sem framast e runnt. Varla verður um það deilt, að Reykjavíkurflugvöllur sé illa stað- settur þar sem hann er, enda langt síðan farið var að ræða um byggingu nýs flugvallar, sem væri betur við hæfi hinnar sívaxandi flugumferðar og fullnægt gæti þeirri þjónustu, sem slíkir staðir þurfa að veita. Eins og nú er komið má full- yrða, að loftið sé önnur aðal sam- gönguleið okkar við umheiminn og einnig innanlands á öllum lang ferðum. Allt bendir til þess, að þessi þróun haldi áfram í vaxandi mæli og þó einkum ef allar að- stæður verða auðveldaðar eins og framast má verða. Fullkomnir flugvellir vel staðsettir, eru þar fyrsta skilyrðið og þó einkum þar sem umferðin er örust og þéttbýl- ið mest. Það er því ekkert smá- Áður hefur greinarhöfund- ur fært fræðileg rök að því, að staðsetning framtíðarflugvallar sé að öllu leyti heppilegust á Alftanesi. Máli sínu til áréttingar þar um segir hann m.a. „Færustu erlendir sérfræðingar voru til- kvaddir og beðnir að gera athug- GARIBALDI Framhald af 7. síðu. baldi. Hann kyssti varir henn- ar að skilnaði, en varð að halda áfram á flóttanum, áður en ráðrúm gafst til að fá henni leg í mold. Það var ekki fyrr en 1859, sem hann, ásamt börn um sínum, gat heimsótt gröf hennar í San Alberto, skammt frá Ravenna. Þá var flutt bæn yfir gröfinni, en hin marg- reynda stríðshetja kraup og grét, eins og hjarta hans væri að bresta. Garibaldi kvæntist tvisvar eftir að Anita andaðist, en þó er að heyra á endurminning- um hans, að aldrei hafi slegið fölskva á mynd Kreólastúlk- unnar, sem fylgdi honum svo ódeig meðan henni entist líf. Sigríður Thorlacíus. Framhald af 1. síðu. inga. f gærkvöldi barst svo mikið á land, að gripið var til þess ráðs ------ ... .. um * að flytja um 40 tonn til Akraness, kílómetrar. Mikill mannfjöldi í Þar eð ekki hefst undan að vinna hafði safnazt saman við götur!ur arianum í Ólafsvík, en þar er þær, sem líkfylgdin fór um, jnu unnið eins og fólk framast get- enda var Lovísa drottning j ur> og vantar fólk til starfa. mjög vinsæl meðal þegna — DATT AF HESTBAKI sinna. Þegar til Hagahallar kom var kista drottninggr flutt inn í grafhýsi sænsku konungsfjölskyldunnar, og voru þá aðeins viðstaddir nán ustu ættingjar drottningarinn ar. Að útförinni lokinni hélt Gústaf Adolf konungur, hinn sjötti í röðinni, minningarbnð í höllinni og mættu þar 270 gestir. Lovísa Svíadrottning var 75 ára að aldri, þegar hún lézt, en eiginmaður hennar, Gústaf Adolf konungur, er 82 ára. Þau voru gefin saman árið 1923. TOGARARNIR Framhaldaí 1 síðu. Marz og Úranus. Eldur kom upp í Neptúnusi í fyrra, og var hann dreginn hingað til Reykjavíkur, skinimf3 fcf? Viðgerðir á — ernoar sioour' eftír skipmu siðan. Smusi var lagt sovézka skákmeistarann Keres o.fl. KJ—Reykjavík .laugardag. Á þriðja tímanum í dag datt maður af hestbaki suður við býl- ið Lund í Kópavogi. Maðurinn var heima við húsið og mun hafa skoll ið í hlaðið. Var hann fluttur á Slysavarðstofuna, því að meiðsli hans munu hafa verið alvarlegs eðlis. Maðurinn er um fimmtugt. Blöð og tímarit 1. tölublað tímaritsins Skák 1965, janúar—febrúar-blað, er kom ið út. Að venju er margan fróðleik að finna í blaðinu um skák. Meðal efnis að þessu sinni má nefna frá sögn af Skákþingi Rvíkur og skák ir frá mótinu; fréttir utan af landi — og erlendar skákfréttir. Þá má nefna grein, sem nefnist „Hvernig verja skal erfiðar stöður” eftir MINNINGABÓK anir (nákvæmar) á flugvallarstað i Framhald af 9. síðu setningu sem framtíðarlausn ogjuð sama þjónusta en bindindss- þeir talið að hann væri bezt sett-1 mannmnm ur á AIftanesi.“ Að endingu segirí Selstöðuverzlarnirnar dönsku greinarhöfundur: Það er því j höfðu þann sið fyrir hundrað ár- bjargfost skoðun mín, og veit ég um að láta hvern daglaunamann að eg mæli fyrir munn fjölda flug i fá brennivínsstaup við búðarborð- manna, að lausnin gæti eflaustjið að ioknu dagsverkx. Væri ein- orðið su að byggja hinn nýjalhver verKamaðuv, sem ekki kærði Alftanesflugvöll í áföugum þann-jsig um þær góögjörðir, var hon- íg, að tveggja flugbrautarkerfi; um fært tii tekna í reikning and- yrði komið upp með fullkomnustu \ virði vínsins, stauppeningár. Peir blindlendingartækjum og lýsingu; dönsku mega eiga það, að þeir síðan önnur mánnvirki koll af i gerðu ekki bindindismönnum þá kolli og á meðan má nota ýmis-; svívii’ðingu, að borga þeim ciags- legt á gamla flugvellinum til við- > verkiö miður en di-ykkjumönnun- Jarðarför mannsins míns, Guðmundar LýSssonar, 'Fjalli, SkeiSum, fer fram miðvlkudaginn 17. marz. Athöfnín hefsf f Ólafsvalla- klrkju kl. 1 eftlr hádegi. Jarðsett verður í heimagrafreit. Inglbjörg Jónsdóttir. viðgerða á flug-; um. halds og flotanum . . Þetta virðist vera raunsæ af- staða og skynsamasta lausnin á því vandamáli sem hér er um mál, sem um er að raeða, þegar rætt. Flugvallarstjóri virðist eirin „s c„ ^saL et ákveða skal til frambúðar aðal- • ig vera sömu skoðunar eftir um-1 ið að feila tiilögur um að afnema Sá síður var fyrst tekinn upp á æðstu siöðum íslenzkrar þjóðar á tuttugustu öld. í fyrstu munu þessi áfengis- fríðindi haía verið utan við lög og rett, en þegar Alþingi er bú- T 111' l'fw———J—llliL—. Hjarkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Jóhanna HelgadótHr, Reynimel 36, verður jarðsungin frá Fossvogsklrkju, þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1.30 sfðdegis. Börn, tengdaböm og barnabörn. Hugheilar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför, Júlíusar Einarssonar, Stóru.Mörk. Fyrir hönd vandamanna. Einar Sæmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.