Tíminn - 14.03.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.03.1965, Blaðsíða 8
8 TBIVHNN SUNNUDAGUR 14. marx 1965 LANDj* FJÖLHÆFASTA ^ROVER farartækið á landi BEIMZIN LAHQ^ -ROVER DIESEL Þeir, sem búa í dreifbýli, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni. í>ess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota, farartæki, sem þeir geta treyst við íslenzkar aðstæður. Farar- tæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. LAND/ROVER er traustur, aflmikill og þægi- Iegur bíll, sem áreiðaníega getur uppfylít kröfur þeirra og óskir. BEIMZIIM Fjöðrunarkerfi Land/Rover er sérstaklega útbúið til að veita örnggan og þægilegan akstur fyrir bílstjóra, farþega og far-1 angur, jafnt á vegum, sem veg- leysum, enda sérstaklega útbúið I fyrir íslenzkar aðstæður, með styrktum afturfjöðrum og högg- deyfum að framan og aftan svo | Dlt^LL og stýrishöggdeyfum. Traustasti torf ærubíllinn' w lL AHQ^ -ROVEi R j k. A Vörubíll til sölu Tilboð óskast í 6 tonna VOLVO-vörubifreið, árgerð 1959. Upplýsingar gefur Sigurður Stefánsson, Hlégarði. Símstöð Hjaltastaður. KROMHOUT DIESELVELAR V-BYGGÐAR, LÉTTAR, FJÓRGENGIS DIESLEVÉLAR, 8 og 12 strokka. 1500/1800 sn/mín. Stærair: 165/191 hestöfl 238/286 — 248/285 — 309/350 — 357/429 — Nokkrir helztu kostir: — V-formið skapar aukið lestarrými í bátum. 429 hestafla vél með skipti- og niðurfærslugír 4:1 og aflúttaki að framan er að- eins 3,2 m löng og vegur aðeins 3500 kg. — Sérstakt strokkíok er á hverjum strokk. — Mjög auðvelt er að komast í sveifarhúsið. — Aðeins einn kambás. — Lokað ferskvatns-kælikerfi, byggt á vélina. — Gangþýð og hávaðalítil vél. — Örugg vél í öllum rekstrí, sparneytin og auðveld í viðhaldi. — Þessi gerð véla er framleidd í sama gæðaflokki og aðrar gerðir KROMHOUT dieselvéla, sem löngu eru heimsþekktar fyrir gæði og hafa um 11 ára skeið gefið það góða raun í íslenzka fiskiskipaflotanum, að ekki verður á betra kosið. — MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Ein vél af þessari gerð hefur þegar verið sett í íslenzkan fiskibát, m.b. „HUGINN'7 VE 65. Eigandi: Óskar Sigurðsson, útgerðarm. O Leitið nánari upplýsinga hjá umboðinu. MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON BARÐASTRÆTI 2 — REYKJAVÍK SÍMAR 10773 og 16083 Simi 21240 IIILDVERZLUNIH HEKLA hf Laugavegi 170-172 nýuppgerðir. — Einsmanns kr. 1950.—. Tveggja manna kr. 2900.-— og 3500.— Vandað SÓFASETT aðeins kr. 4500. Einnig nýir, gull- fallegir SVAMP-SVEFN- BEKKIR frá 2300.00—. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverksiæðið Grettisgötu 69. Sími 20676 Húsgagnasmiður eða maður vanur innréttingum óskast strax. Tilboð merkt „Góð vinna.“ sendist afgreiðslu blaðsins. V élhreingernmg Handhreingernmg Teppa- og húsgagnahreinsun og fleira. í FERMINGARVEIZLUNA heiloiasan SMURT BRAUÐ BRAU-ÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA NORSKA DALA-GARNIÐ Norsk gæðavara i sérflokki. Allir litir, fjölbreytt mynsturval. Dala-garnið fæst um allt land. Dala-umboðið Ódýr og vönduð vinna. Sími 36367. Jörð til sölu Jörðin Ásgeirsbrekka, Viðvíkurhreppi, Skaga- fjarðarsýslu, er til sölu og laus tíl ábúðar n.k vor. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús. Nýtt fjós. yfir 40 gripi, ásamt heygeymslum. Rafmagn frá sam- veitu. Áhöfn getur fylgt, ef óskað er. Allar nánari upplýsjngar gefui Maron Péturs- son Ásgeirsbrekku, sími um Kýrholt, og Egill Bjarnason, ráðunautur, Sauðárkróki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.