Tíminn - 19.03.1965, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 19. marz 1965
TÍMINN
í SVIÐSLJÓSI
KOSNINGAR OC GALDRA-
TRI) EFST Á BAUGIIKONGÚ
í gær, flmmtudaginn, 18.
marz, hófust kosningar í Kongó
í Afríku, og mun þeim ljúka
3. apríl n. k. Það er einkenni
legt að hugsa til þess að al-
mennar kosningar skuli vera
haldnar í eins frumstæðu þjóð
félagi eins og Kongó, þar sem
enn finnast tattúeraðar mann-
ætur, sem dansa sömu villi-
mannadansa og forfeður
þeirra gerðu fyrir hundruðum
ára, við trumbuslátt, sem barð
ar eru með leggjum úr mönn-
um.
Lýðræðislegar kosningar í
slíku ríki hljóma einkennilega
í eyrum þeirra, sem búa í
þjóðfélögum þar sem menning
og þingskipulag er öllu lengra
komið. í Kongó hafa verið mik
il átök á undanförnum mánuð
um á milli hermanna stjómar
Moise Tshombe, og hálf
villtra uppreisnarmanna. Það
sem vekur samt mestu undrun
ina í þessari uppreisn er það að
báðir aðilar notazt við galdra-
lækna og gaidratrú, sem á
að hjálpa þeim að sigra „stríð-
ið“. Galdralæknamir í liði upp
reisnarmanna nota galdrakraft,
sem þeir nefna ,dawa”, en það
er sérstakur kraftur fyrir upp-
reisnarmenn. Helzta „dawa“
meðalið er kallað „mail Mul-
ele“, sem er galdravökvi nefnd
Moise Tshombe
strauk frá honum nýlega, þar
sem hann hafði bara borgað
henni 560 krónur fyrir „dawa“
galdra hennar. Mama Onema
fremur nú galdra fyrir hina
svörtu hermenn Tshombe, sem
eflaust borga mun betur,
Christophe Gbenye, hinn
sjálfkjörni forseti uppreisnar
manna og þess svæðis, sem
þeir ráða yfir, sagð'i s. 1. nóv-
embcr að allir þeir hvítu
menn sem fyndust á yfirráða
svæðum uppreisnarmanna yrðu
miskunnarlaust drepnir. „Við
ætlum að nota hjörtun úr
Ameríkönum og Belgíumönn-
um í trúarathafnir okkar“,
sagði Gbenye, „og við mumim
nota skinnið af þeim í klæði
vor“. — Uppreisnarmenn stóðu
við þessar hótanir sínar, eins
og menn muna af fréttum frá
Kongó í nóvember s. 1., þar
til belgískir hermenn, með að-
stoð ameríska flughersins
björguðu þeim hvítu mönnum,
sem eftir voru á umráðasvæð-
um uppreisnarmanna.
ur eftir einum aðal uppreisn- Það Þyk*r brý" nauðsyn í
arforingjanum Pierre Mulele. Kongoað þessar kosmngar fan
Krafturinn af „mail Mulele“ er fra™ tl] Þess að rey"a að sanna
slíkur, að hann á að geta -gert Það'íyrir uni e‘mm™ að venð
uppreisnarmenn ónæma fyrir se,að skaPa lyðræðislegt þjoð
byssukúlum feIag ur Þwðfeíag1- sem fram
Einkagaldralæknir Nicolas að þessu hefur verið tengt sam
Olenge, sem einnig er einn af an afhalí. vllltum ættflokkum.
leiðtogum uppreisnarmanna, Kikisstjorn Moise Tshombe
heitir Mama Onema. Hún ’ ynntí annan februar s. 1.
að kosmngar skyldu fara fram
í landinu á sex vikna tímabili
frá 18. marz til 3. apríl n. k.
Kosningunum verður jafnað
niður á héruð landsins, í fyrsta
lagi til þess að kjörstjórnar-
menn geti komizt á milli staða
í þessu stóra landi; og í öðru
lagi til þess að hermönnum gef
ist tækifæri til að fylgja þeim
inn í svæði, sem talin eru vera
|||:; hættuleg. Þessi hættulegu
svæði eru í norðaustur hluta
landsins, þar sem enn er ó-
kyrrð, eftir átökin sem urðu
á þeim svæðum í nóvember s.
1.
Moise Tshombe mun án efa
vinna þessar kosningar, þar
sem hann er ipjög vinsæll á
meðal landsmanna sinna, þrátt
fyrir óvinsældir sínar meðal
ýmissa fulltrúa annarra Afríku
ríkja. Tshombe var, fyrst eftir
að landið fékk sjálfstæði frá
Belgíu, forseti í Katanga-fylki,
sem vildi ekki lúta þáverandi
stjórn landsins.
Forsetinn í Kongó ei Joseph
Kasavubu, og á hann sam-
kvæmt landslögum að vera haf
inn yfir öll stjómmál, en þrátt
fyrir það hefur hann mikið
stjórnmálalegt fylgi. Aðal-
stuðningsmenn Kasavubu eru
meðlimir Abako ættflokksins,
sem ræður rík-jum í Bankongo-
fylkinu.
Tshombe hefur mikið fylgi
meðal hins fjölmenna og valda
mikla Lunda ættflokks. sem
telur meira en milljón með
iimi í Katanga-fyPdnu í Kongó
Á un^anförnum 'uánuðum eða
Galdrakerlingm Mama Onema, =em var e.n af aðalgaldralækn íiða,Írshombe t6k við embætti
um uppreisnarmnna, segir blaðamönnum frá „dawa" og „mail j hefur hahn gert
Mulele" göldrum, eftir að hún strauk yfir til stjórnarhersins mikið til þess að vinna sér
vegna lélegra launa. Framhald á 14 síðu
9
SKÁLHOLTS-
BÖKASAFNBÐ
Hrindum tram myndarlegri
fjársöfnun til kaupa á bóka-
safni handa Skálholtsstað.
Flestum hugsandi mönnum
þóttu það góð tíðindi, er bisk-
up vor tilkynnti að hann hefði
afráðið að kaupa hið merki-
lega bókasafn Kára Helgason
ar, sem áður átti Þorsteinn
sýslumaður Þorsteinsson.
handa Skálholtsstað.
Má segja, að á elleftu stundu
hafi verið bægt frá mikilli þjóð
arhneisu, ef safn þetta hefði
lent í höndum erlendra bóka
safna ellegar ríkra bókasafn-
ara, sem hvarvetna munu á
stjái einkum, að mælt er, vest-
an hafs.
Það hefur þegar verið vei
búið að Skálholti og á ýms-
an hátt stórmannlega er óhætt
að segja, þótt mikið sé ennþá
ógert þar og sumt aðeins hálf-
gert — kann ég ekki um það
að dæma
Erlendir menn haia af miklu
veglyndi lagt þar af mörkum
rausnarlegar gjafir, sem kunn-
ugt er, til prýðis kirkju og
stað. íslendingar hafa og ýmsir
ir, sem betur fer, látið mikið
fé af mörkum til uppbygging-
ar og þyl ég engar tölur um
það í þessu sambandi. En ve)
sé þeim góðu mönnum, sem
lagt hafa þar hönd að verki.
En ekkert slíkt setur, sem
Skálholti er ætlað að verða,
getur án niyndarlegs bóka-
safns verið og því stærra, sem
það er í sniðum, þess rnynd-
arlegra þarf bókasafnið að
vera.
Ýmsir út í frá, sem að vísu
höfðu ekkert að málum þess-
um komið, létu sér einatt til
hugar koma, að hið mikla bóka
safn Þorsteins sýslumanns yrði
að honum látnum vistað í Skál
holti og hef ég það fyrir satt
að hann hafi jafnvel fýst þess
efstu ár sín. En einhverra or-
saka vegna runnu áform og
ráðagerðir því 'iðvíkjandi út í
sandinn ,og hlýðir ebki að
fjasa um slíkt héðan af. En
af fréttum að dæma hefur Kári
Iíelgason aukið mikið við
safnið og hlúð að bókunum af
alúð og lagt þar fram fé og
fyrirhöfn, svo nú er bókasafn-
ið talið drjúgum verð-
meira, en er bað kom í eigu
Kára.
Ætla mátti að flestir yrðu
sammála um að hér væri menn
ingannáli, sem hrinda bæri hið
skjótasta til framkvæmda.
En nú héfur ungur mennta-
maður, Njörður Njarðvík, haf-
ið upp raust sína í Alþýðu-
blaðinu hinn 19. febr. Telur
hann að „bókasafn á borð við
safn Kára Helgasonar, væri
miklu betur komið í höndum
erlendrar menntastofnunar,
en austur i Biskupstungum."
Hér er um slíka reginfirru
að ræða, að ekki má þegjandi
fram hjá henni ganga, ef ske
kynni að einhverjir létu glepj-
ast af ummælum Njarðar.
Allar menningarþjóðir
leggja kapp á að varðveita
raenningarerfðir sínar og
skiptir þar ekki ávallt máli,
hvort samsjtonar eða svipaðir
gripir eru til í eigu einstakra
manna eða almanna stofnana.
Mættu menn, í því sambandi.
vera minnugir sölu ýmissa
kirkjugripa úr landinu fyrr á
öldum.
Og í rauninni er flutnineur
handritanna til kóngsins
Kaupmannahafnar einn þáttur
inn — og sjálfsagt sá afdrifa-
ríkasti — um flutning dýr-
mætra verðmæta úr landinu.
— Myndi það þá ekki skjóta
nokkuð skökku við, að jafn-
framt og íslendingar eiga í
Framhald á 12. síðu
Bréf til Gunnars M.
Mapúss, rithöfundar
Akureyrí, 5. febrúar 1965.
.Góði vinur
í síðasta hefti Menntamála,
birtir þú nokkur bréf frá sjálfum
þér og öðrum varðandi væntanlegt
skólaminjasafn sem þér hefur
verið falið að undirbúa.
Þetta er gott mál og þvi auð-
sætt að um bað verður að skrifa
fleiri bréf.
Þú ert mjög vígreifur i bréfum
þínum og kvartar yfir tómlæti
skólastjóra og annarra skólamanna
í þessu máli. Aðeins einn af 400
hafi svarað bréf; þínu.
Má ég aumui syndaselui —
einn af 399 — færa fram nokkra
afsökun fyrir pví að hafa ekki
svarað nefndu oréfi Býst eg við,
að ýmsir skólamenn hafi svipaða
sögu að segja Veit ég að méi fyr
irgefst nokkuð því efni þai sem
þú hefur nú •.omizl í bréfasam-
band við Líú Fai. Sí í Kínaveldi.
og átt ef til /il' von á islenzkum
skólaminjum jaðan
Er afsökui mir ei su jö eg
kom * ekki aug„ á aeitt ) skóla
þeim. er ég -'eitti forstöðu sem
neinn fengur væri i fyrir skóla-
minjasafn Enci. :i þetta iðeins
áttunda starfsai Oddeyrarskólans. i
I Taldi ég því tilgangslaust að senda
j neikvætt svarbréf.
i En við að lesa hina nýju Kína-
speki þína, kom mér þó í hug að
lítið skólablað sem gefið er út
hér við skólann geti komið til
greina í þessu sambandi. Er í því
ýmiss konar fróðleikur um Odd-
eyrarskólann gamla fyrir siðustu
aldamót. Segja má því, að bréfið
til Líú Fan Sí hafi ekki verið til
einskis ritað!
Þá kom mér einnig í hug, að
ég á nokkrar skólamyndir frá
Austfjörðum, sem komið getur til
mála að heima eigi í þessu safni.
En að lokum þetta. Meira þarf
að gera en að skrifa eitt bréf í
sambandi við betta mál. Með því
er aðeins hægt að vekja athygli
á þessari hugmynd. Það þarf að
ferðast milli skólanna og ræða
málið við skólamenn. Hér þarf að
hafa svipaðan hátt á og gert hefur
verið með byggðasöfnin. Mér virð-
ist tilvalið að námsstjórunum sé
falið að vinna ryrir þetta mál á
ferðum sínum skólana Af því
mundi nást meiri árangur en að
skrifa til Kína!
Með beztu kveðju.
Eiríkur Sigurðsson.