Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 1
SkoiuBu Kjurnunn
Að loknu Búnaðarþingi var haldið námskeið fyrir héraðsráðu-
nauta Búnaðarfélags íslands hér í Reykjavík og voru þar flutt
mörg og fróðleg erindi fyrir þessa leiðbeinendur bændanna. Síðdegis
á föstudag bauð Áburðarverksmiðjan í Gufunesi ráðunautunum
hetm og skoðð þeir verksmiðjuna hátt og lágt í fylgd forstöðu-
manna verksmiðjunnar. Mynd þessa tók Ijósmyndari Tímans, GE,
þegar ráðunautarnir komu upp eftir.
Frosthörkur
noröanlands
MB—Reykjavík, föstudag.
Mikið frost var hérlendis síð-
astliðna nótt og mældist mest
frost síðastliðna nótt á Egilsstöð
ROLLS ROYCE
SÝNDARl
SKANDINAVÍl)
MB—Reykjavík, föstudag.
Loftleiðir hafa nú ákveðið að
senda aðra nýju Rolls Royce flug
véla sinna í sýningarflug t«l
Norðurlandanna næstkomandi
sunnudag. Mun vélin lenda á
flugvöllum við allar höfuðborgir
hinna Norðurlandanna og með
henni munu fara ýmsir fyrir-
manna Loftleiða hér lieima og
erlendis.
Eins og fyrr hefur verið skýrt
frá hefur Loftleiðir verið neitað
um að nota hinar nýju og glæsi
legu Rolls Roce skrúfuþotur sínar
Framhald á 14. siðu.
um, 21 stig. f dag var frostið eðli
lega nokkru minna, en þó allmikið
um 12 stig á Egilsstöðum, en það
mun vera samsvarandi frost, ef
tekið er tillit til timamism>unar.
Norðlæg átt er nú ríkjandi hér
lendis og léttskýjað um mestallt
land, og þar sem hafísinn er fyrir
Norðurlandi er ekki óeðlilegt þótt
andinn sé kaldur. í nótt mældist
mest frost á Egilsstöðum, 21 stig,
og þótt það sé ekki einsdæmi má
þó telja það óvenjumikið frost. Á
Akureyri mældist 17 stiga frost
mest í nótt.
í.dag var eðlilega allmiklu
minna frost á þessum stöðum, en
þá var 12 stiga frost á Egilsstöð |
um. Páll Bergþórsson, veðurfræð j
ingur, kvað þetta eðlilegan hita j
mismun dags og nætur, og mætti j
þvi búast við miklu frosti þar j
eystra í nótt aftur. f dag var þó j
ekki nema þriggja stiga frost'
á Egilsstöðum, en átta stig á j
Grímsstöðum. Síðdegis í dag var j
fjögurra stiga hiti í Reykjavík. i
Ekki hafa miklar fréttir borizt NTB-Moskvu, föstudag.
af ísnum í dag, en í gær var far ! Geimfarið Voskhod II lenti í' um umhverfis jorðina.
ið í ískönnunarflug á landhelgis fyrir vestan Úralfjöllin og tókst Milljónir Rússa drógu andann j höfum sannað í verki það sem við
„Sólarupprásin"'lenti eftir seytján hringi
Er auöveldara ai virna
/ geimnum en á jörðinni?
j 26 klukkustundir og fór 17 sinn-1 úr geimfarinu hafi staðfest skoð-
anir vísindamannanna. — „Við
VILDU EKKILATA HAIDA
MIDILSRINO IKIRKJUNNI
FB—Reykjavík, föstudag
Nýlega var frá því skýrt,
að Sálarrannsóknafélagið
myndi efna til skyggnilýsinga,
sem fram áttu að fara í Fri-
kirkjunni, en nú hefur safn-
aðarstjórn Fríkirkjunnar ákveð
ið að leyfa ekki þessar Iýsing-
ar í kirkjunni, þar sem hún tel-
ur ekki rétt, að miðilsfundir
séu haldnir í kirkjunni og einn
ig hafa heyrzt raddir frá safn-
aðarfólki um, að það felli sig
ekki við slíkt.
Skyggnilýsingarnar áttu að
fara fram næstkomandi fimmtu
dag, samkvæmt upplýsingum
gæzluflugvelinni Sif. Kom þa í lendingin vel. Vísindamen segja, lóttara, þegar tilkynnt var opin-
ljós, að ísinn á Húnaflóa hafði rek að geimferðin nafi heppnazt í alla berlegá um lendingu Voskhods II,
ið inn á firði og voru allir firðir staði vel, og að geimförunum líði en þegar sú frett var send út>
Framhald á 14. síðu ágætlega. Geimfarið var á lofti í voru n;u klukkustundir liðnar frá
því síðast var gefin út tilkynning
um geimfarið. Lendingin átti sér
stað kl. 8.02 í morgun að íslenzk-
>um tíma og Pavel Beljajev, yfir-
maður geimfarsins, stjórnaði lend-
jingunni.
Rúmlega fjórar klukkustundir
liðu frá því geimfarið lenti og
þar til tilkynnt var um lending-
una opinberlega, og hafa menn
velt því fyrir sér, hver ástæðan
sé. Telja sumir, að geimfarið hafi
lent annars staðar en upphaflega
var áætlað, en aðrir segja, að vís-
j indamennirnir hafi ekki viljað
’ segja neitt um lendinguna fyrr en
j geimfararnir höfðu gengizt undir
i læknisskoðun.
Einn helzti vísindamaðurinn við
geimrannsóknastofuna í Baikonur
sagði blaðamönnum í dag, að þessi
geimferð hefði staðfest skoðanir
vísinidamanna i sambandi við
dvöl manna úti j geimnum. Hann
sagði, að fræðilega séð, hefðu vís-
jindamenn þegar vitað um styrk-
' leika geislunarinnar, áhrif þyngd-
arleysis á mannslíkamann og starfs
möguleika mannsins úti í geimn-
um. Takmarkið hafi því verið að
fá áþreifanlega sönnun fyrir því,
hvaða áhrif þyngdarleysið hefur á
_ mann úti í geimnum, og sagði
§ i hann, að ferð Aleksei Leonov út
Framhald á 14. síðu
séra Þorsteins Björnssonar,
Fríkirkjuprests. Var það upp-
haflega skoðun hans, að aðeins
ætti að flytja erindi, en síðar
hefði hann komizt að því, að
hér yrði um miðilsfund að
ræða, og taldi hann ekki rétt,
að hann yrði haldinn í kirkj-
unni. Komst safnaðarstjórnin
síðar að þeirri niðurstöðu, að
bezt yrði, að skyggnilýsingarn-
ar færu ekki fram í Fríkirkj-
unni, og var fulltrúum Sálar-
rannsóknarfélagsins skýrt frá
þeirri ákvörðun.
Samkvæmt uplýsingum, sem
blaðið aflaði sér í dag, var
ætlunin, að séra Sveinn Víking
ur flytti erindi, og síðan átti
Hafsteinn Björnsson að fram-
kvæma skyggnilýsingarnar.
Samkvæmt skoðun sálarrann-
sóknarmanna er hér ekki um
raunverulegan miðilsfund að
ræða, þar sem Hafsteinn ætl-
aði að framkvæma skyggnilýs
ingarnar í vöku en miðilsfund
telja þeir einungis, ef skyggni-
lýsingarnar eru framkvæmdar
af manni, sem er í „transi” á
meðan þær fara fram. Sálar-
rannsóknafélagið hefur ákveðið
að hafa þessa samkomu á
fimmtudaginn, ef mögulegt
reynist, en þá á einhverjum
öðrum stað en í Fríkirkjunni
B&i
SUNNUDAGS-
BLAÐ TÍMANS
í næsta Sunnudagsblaði j
er þetta efni meðal annars: j
Ár Jöhann M. Kristjánsson
segi frá því, er norska skip
ið Friðþjófur fórst undir
björgur.v utan við Skoruvik
á Langanesi. Þar er ræki
lega lýst björgunarstarfi
Langanesbænda og þraut
seigju eins skipverja, sem
komst til mannabyggða í
náttmyrkri og óveðri yfir
hinar mestu torfærur.
★ Helgi Tryggvason segir
í síðari hluta viðtals frá
ævintýrum bókasafnarans,
óvæntum höppum og ýms
um vonbrigðum.
★ Gísli Sigurðsson á Dröng
um á Skógarströnd lýsir
því, er hann barn á fimmta
ári, horfði á föður sinn
drukkna örskammt frá
landi.
★ Lýst er gerð og háttum
jurta, sem lifa á dýrum.
★ Birt er fyrsta sagan eft-
ir jórdanskan höfund, sem
þýdd hefur verið á íslenzku.