Tíminn - 20.03.1965, Qupperneq 13

Tíminn - 20.03.1965, Qupperneq 13
LATJGARDAGUR 20. marz 1965 TÍMINN 13 Vettvangurinn Franihald af 12. síðu heimsborga til að reyna að selja þessa orku. Hugsa slíkir menn efckert um morgundaginn? Af þeim upplýsingum, sem okk nr almennum borgurum hafa bor- izt úr innsta hring þeirra stór- iðjumanna má ráða, að alumin- iumhringurinn hyggist í fyrstunni reisa eina 30 þúsund tonna verk- smiðju suður hjá Straumi við Hafnarfjörð. Slík verksmiðja sé samt í allra minnsta lagi og því nauðsyn að stækka hann sem allra fyrst um helming, þannig að hún skili 60 þúsund tonna ársfram- leiðslu. Enn leggur þó hringurinn áherzlu á, að fá verksmiðjuna stækkaða upp í 160 þúsund tonna ársframleiðslu. Samkomulag mun orðið um þá áætlun, að árið 1972—73 verði bú- ið að virkja við Búrfell 210 þús- und kílóvött og af þeirri orku fái verksmiðjan við Straum, sem þá á að vera komin upp í 60 þúsund tonn, 110 þúsund kílóvött, eða rúman helming. Reiknað er með að kílówattstundin verði að kostn- aðarverði 10—13 aurar á klukku- 5tund. Verð það, er hinn erlendi hringur telur sig geta greitt fyrir hann vill fá rafmagnið á um það! 4 VÍÐAVANGI bil kostnaðarverði og fastan verð- samning á raforku til 50 ára, þá hlýtur sú spurning að vakna, hvort dæmið komi ekki alveg öf- ugt út. SVARTBAKUR Hvað sem sagt verSur og gert. Hvað sem sagt verður og gert verður, þá er það staðreynd, að hér er alvörumál á ferð, mál sem ræður framtíð íslendinga í gruijd- vallaratriðum. Eigum við að treysta á okkur sjálf, eða ekki? Eigum við og börnin okkar að verða húsbændur eða þjónar í okkar eigin landi? Eiga erlendir menn í framandi löndum að hirða gróðann af framtíð íslendinga? Efalaust mun hamrammur og lúmskur áróður verða skipulagður af hálfu ríkisstjórnarinnar. Menn með sérfæðititla munu koma fram og lýsa þeirri Paradís, sem bíði okkar, ef við bítum á öngulinn. , Þennan áróður skulum við varast, því hann er til þess eins ætlaður að lama siðferðisþrek okkar. Para- dís stóriðjunnar er þegar farin að sýna sig. íslenzkur iðnaður á nú í vök að verjast. Hömlulaus innflutningur iðnaðarvara, jafn- vel á undirboðsverði er að særa Framhald af 3. síðu | Framhald af 9. síðu Þetta vill braskarinn í rit- finnst það sjálfsagt lygilegt, að stjórn Morgunblaðsins samt íafnvel svartbakar geta varið varp ekki sjá eða skilia og hyggur iönd (sbr. kríur) í næsta nágrenni gagnlegt að nota umrætt dæmi v'ð hreiður sín, og snerta þá til árásar á hlutaðeigandi fyr- \ heldur ekki við eggjum eða ung- irtæki og ríkisrekstur almennt. I um ® því svæði. Sami eiginleiki Frá sjónarmiði braskarans er ráðandi hjá mörgum rándýr- eiga forstöðumenn opinberra Ium- Jafnvel minkurinn, sem er fyriríækja að kúra þegjandi á } hópi grimmustu dýra, getur ver- sínum stað eins og hræddir Ibezti nágranni — í öllu falli fuglar og sama á fólk í dreif-, meðan hann hefur nóg að moða býlinu að gera, meðan varg iur— °S látið endur og æðar arnir sitja að krásum sínum. j í fritíi, á eggjum sínum, örfáa þeir hentar að búa illa að metra frá dvalarstað hvolpa sinna. opinberum rekstri til þess að! 2. Hér er átt við þéttbýli, eins orku til iðjuvera sinna jaðrar við þennan unga atvinnuveg okkar þetta kostnaðarverð. Og þá er komið að veigamiklu atriði í mál- inu: Við íslendingar eigum að borga brúsann. íslenzkir atvinnu vegir og íslenzk heimili munu ekki fá rafmagnið á kostnaðarverði, heldur á mun hærra útsöluverði. Þannig verður það lagt á bök fólksins í landinu og atvinnuvegi þess að halda uppi orkuveri handa erlendum auðjöfrum til að græða fé á. Þá mun það og 'hafa verið tekið með í reikninginn, að þegar virkj að hafi verið við Búrfell og verk- smiðjan hjá Straumi verði komin upp í 60 þúsund tonn, þá verði sami leikurinn leikinn við Detti- foss og önnur verksmiðja reist hjá Akureyri. Þá mun fjárfesting aluminíumhringsins hérlendis alls komin upp í 6 milljarði króna sem er mun meiri fjárfesting en nú er samtals í sjávarútvegi og iðnaði landsmanna. Sjá því allir hversu tröllaukin tök auðhringur- inn verður þá búinn að fá í þjóð- lífi okkar íslendinga. Þá verðum við ekki lengur húsbændur á okk ar heimili. Þá verður hurðarásinn reistur okkur um öxl og samning- ar reglugerðir og lög orðin að pappír í skrifborðsskúffum, öðru ekki. Það er nefnilega alveg sama; . ________________________________ hversu margir sérfræðingar koma fram á fjónarsviðið og segja okk KVIKMYNDIR vr að engin hætta sé í þessu fólg-. i'iamhald af 3. síðu in, þá er það og verður staðreynd, var ejns 0g monnum yXi þor. Og að áhrif auðsins na alla tið langt þag var þessj sami Winnie, sem i út fyrir skfáðan bókstaf. Og þeg- s;gar varg forsætisráðherra Bret- ar hinn erlendi auðhringur verð- iarl0s 0g mesjj ma?(Ur þessar ald■ ur orðinn uppistaða í atvinnulífi ar vegna mannkosta og stórkost- þjóðarinnar, þá mun heldur ekki jegra forustuhæfileika, sem ícr.gu líða á löngu, þar til úlfstrýnið eiginléga fyrst að njóta sín, eftir svöðusári. Skynsamleg samkeppni er nauðsynleg, en að opna allar gáttir í einu og siga inn í land- ið urrandi keppinautum úr öllum áttum, það er ekki til þess gert, að hjálpa islenzkum iðnaði, held ur verður það að teljast hreint og beint tilræði við hann. Það skyldi þó aldrei vera, að þetta sé með ráði gert, það eigi sem sé að fækka íslenzkum iðnfyrirtækj- um og þar með starfsfólki ís- lenzks iðnaðar, svo að nemi fjölda þess starfsfólks, sem hin erlenda verksmiðja þarf á að halda. Við skulum vona að þetta sé ekki satt, an sé hinsvegar svo, þá heitir það glæpur á íslenzku. Hér ljet ég staðar numið í þetta skiptið. Ég er einn þeirra mörgu, sem, hef fylgzt með hlutunum og þagað. Nú finnst mér það ekki lengur hægt. Nú er málið komið á vogarskálarnar og næstu vikur verður hver og einn íslendingur að gera upp við sig hvora leiðina hann vill fara. Enn getur svo far- ið, að upp rísi á íslandi svo sterkt almenningsálit, að það forði okk- ur út úr ógöngunum. En það er líka það eina sem getur bjargað. Eskifirði 17. marz 1965. Kristján Ingólfsson. fer að gægjast undan sauðargæru hans. Gróðinn. Steingrími verkfræðingi Her- að hann »ar kominn á aidcr, þeg- ar mena setjast í helgan stein og lifa á ertirlaunum. Kvikmyndin, sem Stjörnubíó sýnir er um þetta allt saman. Hún! mannssyni reiknast svo til í grein j skilur v <5 Churchill gamlan og i sinni í Tímanum 28. febrúar s.l. • lotinn, ei virðulegan með þennan j að hreinar gjaldeyristekjur af al-; hörkulega bolbítssvip, sem fylgdi uminiumverinu yrðu í upphafi' honum al'-, tíð og kjálkastillingu. il20—130 milljónir króna á ári. ■ sem var þ >ss valdandi, að vinuid hans vísaðc Mltaf örlítið upp á við. Orson W :lles er þulur og ferst; það með &g etum, en marga fræg-l ustu ræðtu ifla sína úr síðastaj stríði, flytu: Churchill sjálfur, er hann kvað N>r og þrótt í „freðn- ar þjóðir“ ueð takmarkalausri sigurvissu, f>\ irlitningu á andstæð ingum og t: 'V 5 uppstyttuna. Myndin l.u mjúkum höndum um þessa he'.ju aldarinnar, án þess að dc.- 'a úr því skoplega. Churchill ■ í,- mikill sundurgerð- ■vrmaðu? i Vlæðaburði og hann mu\ verðo •. ínnisstæður i svört- um „arufétt'tgi, með sólhjálm og hvíta regnhlií við liðskönnun í Afríku, þeim er sjá þessa mynd. Mun þar vera miðað við 30 þús- lund lesta verksmiðju. Miðað við «260 þúsund lesta verksmiðjur ættu iþví gjaldeyristekjurnar að. geta lorðið 480—520 milljónir króna ár ilega eða um tíundi hluti af út- iflutningi þjóðaWdnar á fyrra ári. iÞað er því ekki u.n mikinn gjald- •eyrisgróða fyrir okkur að ræða. Eflaust þyrfti ekíki að euka mikið tframleiðnimöguleika íslei.zkra at- •vinnuvega, sem nú eru í lardinu itil að aukning mundi verða scm iþessu næmi á útflutningi þeirra. Þegar þar á ofan bætist, að hinn erlendi hringui hyggst fá Isérstök fríðindi hvað tolla snertir tvo og skatta að því viðbættu, að auðveldara sé að afflytja hann og síðar hremma. KOMMÚNISTAFLOKKAR Framhald af 5. síðu. svæsið uppþot, bæði gegn Bandaríkjamönnum og vald- höfunum í Sovétríkjunum. Valdhafarnir í Kreml biðu við þetta miiklu meiri álitshnekki en ríkisstjómin i Washington. NIKITA S. KRUSTJOFF er eini Rússinn, sem getur hafa haft verulega ánægju af þeirri atburðarás, sem fyrri félagar hans í Kreml hafa hlotið að líta á sem uggvænlegustu erf- iðleikana á þeirra skamma valdaferli. Þegar honum bár ust fréttirnar inn í skuggann, sem nú umlykur hann, hefði hann getað sagt „Þetta sagði ég ykkur alltaf“. Atburðarrásin að undan- förnu bendir eindregið til þess, að Krustjoff hafi verið kominn að þeirri niðurstöðu s. 1. sumar, þegar hann boðaði til ráðstefnu kommúnista- flokka 26 þjóða, — sem svo reyndust ekki nema 19, þegar til kastanna kom, — að leið ir Kínverja og Rússa hlytu ó- umflýjanlega að skilja. Þeir. sem hrundu Krustjoff af stóli og tóku við af honum, voru sýnilega á öðru máli. Þeir létu ekki einu sinni sann færast við árangurslausar við- ræður við Chou En-lai í Moskvu í nóvembermánuði síð ast liðnum. Þeir ákváðu að fresta samkomudegi ráðstefn- unnar til 1. marz, en áður hafði og t. d. á Akureyri og í Reykja- vík, þar sem hafa verður í huga, hvert augnablik, þá hættu, sem öðrum getur stafað af slíkum verknaði. 3. Ein leið er t. d. sú, að eig endum svartbakavarpa sé skylt að ganga varpið einu sinni eða tvisv- ar, vor hvert. En áður en ung- ar far* að fljúga, séu þeir, ásamt fullorífea fuglinum, skotnir af þar til kvðddum mönnum sbr. hætt- una eins og í 2. till. Til þessa verks munu góðar margskotabyss- ur — magnum — vera beztar og fjarri mannabyggðum einnig kíkisrifflar cal. 22., í vönum hönd um, eftir að svartbakarnir fara að sveima hátt í lofti. 4. Að borgað verði fyrir hvern svartbak, sem kominn er í full- an búning — þá fjögurra ára og kynþroska — krónur 80 til 100. Fyrir yngri svartbaka helmingi minna og fyrir ófleyga unga, helmingi minna en fyrir fleyga. Annað kaup verði ekki greitt. Þessi munur á skotlaunum er meðal annars byggður á því, að í hópi fullorðinna fugla eru mestu skaðvaldarnir, þeir eru einnig kynþroska og sömu leiðis lang- varasamastir. Sem dæmi má nefna, að skotmaður, sem liggur fyrir svartbökum, yið sjó, í haf- átt og miklu brimi — í góðum felustað — lætur þá hiklaust ung- an svartbak fljúga fram hjá sér, ef fullorðinn fugl kemur fljúg- andi skammt á eftir honum. Með því að skjóta þann síðar nefnda, ber hann helmingi meira úr být- um og gerir hvort tveggja: drep ur kynþroska fugl og ef til vill gamlan og mjög varasaman skað- vald. Þeir, sem þannig hafa leg- ið fyrir svartbökum, á vetrum, geta sagt margar sögur af því, hve gömlu svartbakarnir hafa verið ákveðið að hún skyldi koma saman 15. desember. í ótrúlega skarpa sjón og eru eld febrúarmánuði fór Aleksei N. j snöggir að forða sér, ef þá grun- i Kosygin forsætisráðherra svo j ar hættu í skyndiheimsókn til Hanoi,, 5 Þar’ sem fuglar og dýr eiga _ eking og Pyongyang, td þess afkvggjjjj silli er stofninum mest að reyna a siðustu stundu að _hœtta búin ef á hann er rágizt.Það lima að mmnsta kosti yfir er staðreyndi sem ótal þogui vitni brestma. ; sanna. Á varpstöðum fugla, eins ' En allt varð þetta til einsk-: og t d svartbaka og hrafna) er ! xs. Stjornendurmr^ í Kreml. slik agfdr jafn ódrengileg, og við hljota nu loks að hafa gert. refa. og minkaveiðar. Þeir semi ser ljost, að valdhafarnir - ■ ag þvi vinna, verða ávallt að hafa: Pekmg eru jafn staðraðmr í; hugfast að fórnardýrið hljóti eins; að láta þá sigla sinn sjó og skjótan dauða og mögulegt er.; þeir vonx í að steypa fyrir- Þag gera allir sannir veiðimenn. rennara þeirra af stóli. : Qg vissulega eru einnig skiptar . ; skoðanir um það, að gera svart j FYRRUM var gengið út tra: bakSeggin ófrjó, og fórna með því! því sem gefnu, að hagsmunir! þreki og ást móðurinnar, þar til j Sovétríkjanna og hagsmunir j dll von er úti um að úr eggjun-j heimskommúnismans væru á-1 um komi ungar. Það er óneitan-' vallt hinir sömu. Þetta varjlega prakkaraskapur, sem ég lífi, laxa og silungsveiði og ýmsu fleiru. 7. Öruggasta, og ég held fyr- irhafnarminnsta leiðin, við ag eyðileggja hverri væng af svart- bak, sem borgað er fyrir, virðist mér sú, að sá er afhendir þá, klippi framan af öllum handflug- fjöðrum, að trúnaðarmanni ríkis- ins ásjáandi. Um allar aðferðir, við að veiða svartbaka, hrafna og krákur, í margvíslegar gildrur, hefur reynslan sýnt, að fuglar þessir komast undra fljótt upp á að vara sig á þeim. Ýmsir hafa þó enn trú á þeim, sem mikilvirkum eyðingatækjum, á sama hátt og að drepa svartbaka á eitri En það telja sumir eigendur æða varpa mjög áhrifarík aðferð. Ég hef oft látið í ljós skoðun mína og annarra — eftir áratuga reynslu — á þeim aðgerðum. Hér vil ég því aðeins minna á þá staðreynd, að vitrir fuglar, eins og svartbakar og hrafnar — eru undra fljótir að forðast þann stað, þar sem félagar þeirra liggja dauðir og þá ekki síður hafi þeir fylgzt með dauðastríði þeirra. Gaman væri nú — enda mál til komið — að gera nákvæmar athuganir á því, hvaða svartbak- ar það eru helzt, sem gera mest- an usla í æða- og andavörpum, og þó sérstaklega hvaða fuglar sækjast mest eftir ungunum. Á sama hátt yrðu gerðar nákvæmar athuganir á aðförum svartbaka við uppeldisstöðvar laxa og sil- unga og við árósa. Þá væri ekki síður forvitnilegt að komast eft- ir því, hvernig þeir bregðast við hinum ýmsu aðferðum, sem við notum til að góma þá. í dags ljósið kæmi þá margt, sem fjöld- inn tryði ólíkt betur, en þótt einn og einn „grasasni" segi frá sínum athugunum. Það, sem mestu máli skipti, væri þó sú staðreynd, að hin skapheita og oftast yfirgangssama trú fengi þá ærlegan ropa. Sú aðferð, að kynna sér gaum- gæfilega alla lifnaðarhætti and- stæðingsins og viðbrögð gegn öll- um þeim hættum, sem maðurinn býr honum, er og verður alltaf fyrsta og síðasta boðorðið fyrir alla sanna veiðimenn. Og nú vill svo vel til, að við eigum ágæta fuglafræðinga, sem væru þessu starfi fullkomlega vaxnir. Og það er mikil blessun. Þá læt ég þessum hugleiðing- um lokið. Og ég vona — áður en langt líður að kosin verði nefnd til að fjalla um þessi mál. Þar verði að sjálfsögðu mættir full trúar þeirra, sem bezt hafa kynnt sér ágang svartbaka, í æðar- og andavörpum og þá einnig í eftir- sótta dvalarstaði silunga og laxa. Þar verði sömuleiðis fugla- fræðingar og svo auðvitað veiði- stjóri sjálfur. Þá mundi margur brenna í skinninu, eftir að heyra, hvað þetta úrvals lið telur hyggi- legast að gera, við okkar allt of stóru og ofsa gráðugu svartbaka hjörð. í skammdeginu 1964. Theodór Gunnlaugsson — frá — Bjarmalandi. I497Q einfalt og auðlært. En nú geta ekki einu sinni hinir einstreng ingslegustu Rússar haldið fast við þessa ályktun. Heimskommúnisminn verður aldrei aftur þægilegt og hentugt tæki í höndum Moskvu valdhafanna, eins og hann hef ir verið mestan hluta ævi sinnar. Þegar þessi staðreynd verður endanlega viðurkennd, hlýtur hún að leiða til veru- legra breytinga á stefnu Sovét ríkjanna og jafnframt að hafa víðtæk og örlagarík áhrif á þá valdabaráttu- sem þegar er hafin af fullum krafti að nýju innan Kremlmúranna. minnist þó ekki að hafa heyrt fordæmdan. Slíkar aðgerðir fækka heldur ekkert stofninum. 6. Um kostnaðarliðinn kemur margt til greina, enda sennilega mest um hann deilt. Ýmsum mun finnast svona háax upphæðir ekki ná nokkurri átt. Þv, er til að svara, að sumir eigendur æða- varpa, greiddu hlutfallslega eins háar upphæðir fyrir mörgum ár- um, og það úr eigin vasa. Og yrði nú ráðizt i stórfellda fækk- un á svartbaksstofninum, kostaði það án efa mikið fé. En árang urinn mundi neldur ekki verða metinn í krónum eftir t. d. þrjú ár. Það kæmi fram í auknu fugla- ibifreiða

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.