Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 2
H
AljiýgiigfaSlg
Fimratudagur 24. janúar 1957
Bréfakaminm
Ritstjóri góður.
ÉG GET ekki stillt mig um að
leggja nokkur orð í belg, þegar
tu' er að ræða Iðjukosiningarnar.
Björn. og Halldór í Iðju virðast
tyera alvarlega hræddir urn að
valdatímabili sínu þar um slóð
, ir kunni að vera að ljúka urn.
i sián, og er vonandi, að sá ótti
i; sé ekki ástæðulaus.
j 1 Halldór skrifar í Þjóðviljann
í íi.l. fimmtudag langhund, sem
5 hann kallar „Bakhlið á lýðraeð-
:mu“. Það eru vist ekki margir;
csammála Kalldóri um það, að
í jpað sé óeðlilegt, að einstaka
.iUenn raki saman ofsagróða á
striti annarra. Hins vegar er
það fávísi ein hjá Halldóri þes's
um að halda, að þetta fyrir-
; brigði sé eitthvað sérkenni lýð
j.-æðisins. Þetta er jafnvel enn
uugljósari þróun í ríkjum, sem
búa við einræðisskipulag, eins
. og t.; d. í Sovétríkj ur.um og
■ leppríkjunum austanjjalds. í
þeim ríkjum lifa vaWhafarnir
í yellystingu praktuglega á-
. ísarnt nánustu fylgifiskum sín-
um, en verkalýðurinn, sem skap
ar auðæfin þar’, eins og annars
scaðar, býr við miklu krappari
kjör en almennt gerist í kapí-
talísku löndunum. Það, sem
gerzt hefur fyrir austan járn-
tjaW er einfaldlega það, að i
nafni sósíalismans hafa menn
verið látnir vinna fyrir kjör
sem ekki teljast mannsæmandi
á Vesturiöndum, og hafa svo
. verið sviptir frelsinu í þokka-
bót. Og árangurinn af þessari
stefnu hafa menn séð undanfar
ið í Ungverjalandi.
Sú stefna, sem Halldór og
i Þjóðviljinn styðja, er fordæmd
'af öllum réttsýnum mönnum,
einkum nú, er svo berlega he£-
xtr komið í ljós, hve heríilega
hún hefur brugðizt v.onum ým-
issa góðra manna, sem til
skamms tíma héWu, að eitt-
livað gott væri við hana. N.Ú
standa menn augliti til auglitis
við þá staðreynd, að þeir menn,
sém enn fylgja kommúnisturn
að málum, gera svo rceð það
,eitt fyrir augum að krækja sér
í völd og til velmegunar. Þeir
.,' tanda uppi bókstaflega eins og
strípalingar. Hið eina, sem þeir
; jjeia nú huggað sig við, er það,
að allt útlit er fyrir, að Sfalínis-
Ttiinn sé að ná sér uppj á ný, og
-á bak við Jósef sálugá er hægt
að fela allan fjandann.
Þjóðviljinn fjargviðrasí
sfvo yfir því daglega nráia, að
„hægri ir.enn í Alþýðuflokkn-
\in“ séu að g.era bandaíag við
•ihaWið um að ná Iðju. úr hör.d-
ium kofnma og syngur ferlegan
söng um, að verið sé að stofna
stjórnars.arastarfinu í hætiu
með. þessu. Ef þessir menn ættu
■til einhvern snefil að sjálfsvirð
ingu. æitu þeir að þ.egja og
meira að segja að skam-rhast síri.
Hvað halda þeir að-þeir geti
lengi haldið áfram að kalla úlf-
ur, úlfur og búizt við, að menn
láti blekkjast. Ef þessir menn
hefðu til a'ð bera heiðarleika á
borð við venjulega íslendinga,
ættu þeir bara að benda á störf
sín í félaginu og segja við fé-
lagsmenn: „Þetta höfum við'
gert fyrir ykkur, og vegna á-
gætra starfa -okkar kjósið þið
okkur“. En svoria dettur þess-
tala. Það er alltaf „árás at-
vinnurekenda'i, ef einhverjir
menn gerast svo djarfir að
bjóða sig fram gegn þessum
Staiínsútvöldu. Það skyldi þó
ekki vera, að mennirnir 'hafi
slæmá samvizku, ef til vill ó-
venju-slæma í þessu félagi?
Það rná iíka benda þessum
herrum á að ekki fórst þeim
sérlega stcrniannlega við mirini
hlutann á Alþýðúsambandsþing
inu óg rauk þó Alþýðublaðið
ekki upp og hrópaði, að verið
væri að stofna stjórnarsamstarf
inu í voða. Stráksleg og lítilmót
leg viðbrögð Þjóðviljans og
kommúnista yfirleitt í málum
s.em þessum er löngu þekkt öll
um andstæðingum þeirra, en nú
vildi ég skjóta því til þeirra ó-
breyttu liðsmanna innan verka-
lýðshreyfingarinnar. hvort þeim
finnist ekki tími tii kominn að
sýna þessum mönnum, að í lýð
ræðislegum félögum ræður hinn
óbreytti kjósandi, en ekki út-
sendarar þeirrar stefnu, sem í
íöndum Aust.ur-Evrópu héfur
sýrit, að þar sem hún nær völd-
um hneppir hún menn fyrst í
fjötra| og skerðir síðan kjör
þeirra svo. að Bjartur í Sumar-
húsum var ríkur við hliðina á
þeim, en hafði svo auðvitað
sjálfstæðið umfram þá.
Með þökk fyrir birtingu.
Maður í Reykjayík.
ÚTBREIÐIÐ
AriÞTÐUBLAÖIÐI
(Frh. af 1. síðu.f
koxnandi landa eru á Evrópu-
r.áðsþinginu, og með þeim
hætti, sem bezt þætti við eiga
í hverju landi.
ÍSL. FULLTRÚAK.
Sarnbaná ísL svriitarstjorn-
arfélaga var því beðið að hlut-
ast til um tilnefningu þriggja
fulltrúa frá Islandi tíl þess að
saekja fund þennan. Stjóm
Sambands ísl. sveitarfélaga til-
nefndi einn þessara fulltrúa.
Jónas Guðmundsson, formann
sambandsins, Reykjavíkrirbær
annan. Gunnar Thoroddseri
borgarstjóra. en utanríkisráð-
herra, sem málefni Evrópu-
ráðsins heyra undir, að því eri
tii íslarids tekur, tilnefndi 3ja'
manninn, Hálfáán Svelnsspsi,
forseía bæjarstjórnariimar á
Akranesi, og sótt-u þeir allir
fundinn. sem s-táð yfir dagana
12.—14. janúar.
ÁRLEGIR FUNDIR.
'TiiganguTÍnn með ■ráðstefnu'
þessari, sem hér eítir á að koma
saman áriega, er sá, að þingi
og ráðherranefnd E\TÓpuráðs-
ins, veitist kostur á að kyijna
sér afstöðu .sveiíarstjórnar-
manna til þeirra málefna, sem
sveitarfélögin aðallega fjalla
um í hinum ýmsu lönaum, pg
afla tiliagna frá þeim um þau
málefni sveitarfélaga, sem á
hverjum tíma skipta mestu
máli í starfsemi Evrópuráðs-
ins og ráðherranefmdarinnar.
Þá er það og tllgangur þingá
þessara að efla samstarf sveit-
arstjórna pg gefa þeim mönn-
um, er með þau fara . 1 Evr
rópuráðslöndum, kost á að
kynnast nánar skoðunum og
viðhorfum hvers annars til
ýmissa mikilvægra sveitar-
stj órnarmalefna, ‘sem á dag-
skrá eru hverju sinni,
Fyrir þennan fund komu
fjögur mál.
1. Lánaþörf sveiíarfélaga.
2. Staðbundin viðfangsefni, er
leiða af opnun kola- og stál-
markaðarins og starfi kola
og stálsamsteypu Evrópu.
3. Þátttaka sveitarstjóma í
baráttunni fyrir samein-
ingu, framförum og endur-
skipulagningu EvTÓpu.
4. Vernd og þróun sjálfsfor-
ræðis sveitarfélaga.
Fulltrúar íslands áttu sæti í
nefndum þingsins öðrurn en
kola- og stálnefndinni.
Um öll þessi mál voru gerðar
álvktanir á þinginu og verða
þær birtar í nánari greinar-
gerð, sem sambandið mun síð-
ar láta blöðum og útvarpi í té.
; Gunnar Thoroddsen flutti á.
þinginu athyglisyerða ræðu um
gildi alþjóðlegs st'arfs, og var
gerður góður rómur að máli
hans. ' - '
j Þinginu stjórnaði með mik-
illi röggsemi og lægni forrnað-
' ur sveitarstjórnar- og héraðs-
| málanpfndar Evrópuáðsins,
Chaban-Delmas. borgai'stjóri í
jBordeaux í Frakklandi, og fór
jþingið hið bezta fram og var
hio ánægjulegasta í alla staði.
97 prc. féllu á bílprófinu
NÝLE.GA gengu 3fl gamlir
og vanir bílstjórar í Norrköp-
iug í Svíþjóð undir bílpróf.
Flesíir höfðu þeir ekið bifreið
4—5 ár og enginn skeniur en
j .eitt ár. Eílstjórarnir fóru í
I próíið sem sjálfboðaliðar. Ár-
! angurinn varð heldur..dapur-
legú-r. 97% gerðu sig seka um
1 svo al variegar yfirsjónlr í
akstrinum, að þeir hefðu ver-
ið felldir á venjulegu bíipróíi
1 nyliða. Aðeins einn hefði stað-
izt. í Norrköping, sem er hær
nokkru stærri en Eeykjavík.
rnunu að meðaitali 12 af
hundraði nýiiða falla á foíl-
prófi.
'Það væri fróðlegt a-3 vifa,
hvernig útkoman reyndist
hér, ef efnt yrði til sains kon-
ar ,,bílprófs‘;. Góðaksturs-
keppni sú, sem efnt cr,-til á
sumrin hér, foendir til, að víð-
ar sé poitur hrotinn en í Norr
köping.
í DAG er fimratudagurinn 24.
janýar 1957.
.5 E I P A F R E T T I R
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleió. Herðu'oreið er yænt-
anieg til Iteykjayíkur í dag frá
Austfjörðum. SkjaWbreið er
yæntani.eg til Akureyrar í dag á
vesturleið. Þyrill var í Hamborg
í gær, Skaftfellingur á að fara
frá Reykjavík á fnörgun til y.est
mannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Stettin. Arn-
arfell átti að fara í gær frá New
York áleiöis til Reykjavíkur.
•Jökulfell er yæntarJegt til
Reykjavíkur síðdegis í dag frá
-Keflavík. Dísarfell er á Þórs-:
höfn. Litlafell er á leið til Faxa-
flóa frá Norðurlandsliöfnum.
Helgafell er í Reykjavík. Hamra:
feli er í Reykjavík.
Eiraskip,
Brúarfoss fór frá Eotterdam I
gær tii Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Akranesi í gær til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Flateyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Norð-
fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs-
fjarðar og þaðan til Boulogne og
Hamborgar. Fjallfoss fór frá
Hull 22/1 til Leith og Reykja-
víkur. GoSafoss fór frá Rotter-
dam 22/1 til Hamborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík í gær til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer . væntanlega frá Nevv
York 29/1 til Reykjavíkur,
Reykjafoss fór frá Gufunesi
22/1, var væntanlegur til Húsa-
víkur í gær, átti að fara þaoan í
gærkvöldi til Siglufjarðar, Dal-
víkur, Akureyrar. og ísafjarðar.
Tröllafoss fór frá Nevv York
18/1 til Reykjavíkur. Tungufoss
íör frá Reykjavík 22/1 til Siglu
fjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarð
ar, Norðfjarðar, Eeyðarfjarðar,
Vestmannaeyja, Hafnaríjarðar,
Keflavíkur og Reykjavíkur.
Drangajökull kom til Reykja-
víkur 21/1 frá Hamborg.
FUNDIK
Æskulýðsfélag Laugarnessókn
ar. Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld kí. 8.30. Fjölbreytt
íundarefni. Séra Garðar Sváv-
arsson.
DA GS KKA AL ÞIN G I S
Sameinað ’ alþingi: 1. Fyrir-
spurnir: a. Fiskveiðitakmörk. b.
Framleiðsiuhagur. 2. Kosnirig
eins endurskoáanda. reikninga.
byggingarsjoðs til ársloka 1957,
í stað dr.. Björns hejtins Bj.prrp-
sonar. — Efri deild: 1. Sýsltt-
vægasjóðir, frv. 2. Hundahal'd,
fry. 3. Afriot íbúðarhúsá.’frv. 4-
Fasteignaskattur, ‘ frv. -'— Neðri
deild: 1. Sala pg útflutp-mgur
sjávarafurða o. fl„ frv. 2. At-
vinnuleysistryggipgar, frv.
Frá Félagi ungra
jafnaðarmanna.
Skrifstofa félagsins, í Alþýðu
húsinu við Hverfisgötu, II. hæð,
verður fyrst um sinn opin tvisv-
ar í viku, á þrið'judögum ogr
föstudögum kl. 9—11 síðdegis..
Félagar eru hvattir til að npta.
sér þetta tækifæri og koma á
skrifstofuna til skrafs og ráða-
gerða. Stjórnin.
Mæðrafélagið
gengst fyrir að halda sýni-
kennslu í ma-treiðslu dagana 29.,
30. og 31. janúar. Konur, sem
hafa hug á að taka þátt i nám-
skeiðinu, gjöri svo vel að láta
vita í síma 5938 og fá nánarl
upplýsingar fyrir laugardag. —•
Kennslan fer fram á kvöldin.
Kisulóra tjaldar
Mvndasíiga hai’nanna
tJivarpið
12.5D—14 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
19 Harmonikulög.
20.30 íslenzkar hafrannsóknir,
II. erindi: Þáttur sjórannsókna.
í hagnýtri fiskifræði (Unn-
steinn Stefánsson efnafræð-
ingur).
20.55 íslenzk tónlistarkynning;
Lög eftir fimm alþýðutón-
skáld.
21.30 Útvarpssagan: „Gerpla'ý
eftir Halldór Kiljan Laxness,
XX (höfundur les).
22.10 Sinfónískir tónleikar.
FÉLA6SLÍF I
Guðspekifélagið.
FUNDUR I SEPTÍMU
föstudaginn 25, þ. m. kl. 8,30
síðd, í Xngólfsstræti 22.
Gretar Fells rithöf. flytur
■erindi: Hin fullkomna bæri,
Kaffi. -Gesti velkomnir.
Kisulóifa kveðst ekki geta að ég yérð ekki lengi að .smíða Árna apakattar, sem allt yeit, Ég sting foara priki í jörðina og
smíðað/klukkuna, en þá segir turninn. „Hvar í ósköpunum á og spyr hann ráða. „Þú hefur , sé það svo af skugga þeks hv&ð
Þvottaþjörn að hýn yerði að út- ,ég að útvega klukku,“ tautar ^ ekkért að gera yið klukku,“ ség j tímanum líður.“
vega hana, „og það í flýti, því Kisulóra og hraðar sér á fund (ir Arni, „farðu að eins og ég. í
V/Ð AKNABUOL \