Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 4
A l þ y u b t a g 13
Fimmtudagur 24. ianúar 1S57
Útgeíandi: Alþýðuflokkurinn.
Rítajóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttasljóri: Sigvaldí Hjálmarsson.
Blaðaxnenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdottir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4BQ2.
Afgreiðslusími: 4900.
Áiþ-ýouprentsmiðj an, Hverfisgötu 8—10.
Tímanna tákn
ÞJ ÓÐ VIU EN!N hefur kom
izt úr andiegu jafnvægi í til
efni af stjómarkosningum í
nokkrum verkalýðsfélögum,
þar sem fylgið hrynur af
kommúnistum. Ræðst komm
Únistablaðið í gær að Al-
þýðuflokknum með stóryrð-
am og kennir honum ófarirn
ar. Segir þar, að „samstarf í-
haldsins og hægri klíku Al-
þýðuflokksins“ sé „tilræði
við verkalýðshreyfinguna og
stjórnarsamvinnuna“. Leyn-
ir sér ekki, að mönnunum er
meira en lítið þungt fyrir
brjósti, enda framtíðarhorf-
urnar ömurlegar. Systkin
Áka Jakobssonar virðast
ætla að reynast mun fleiri en
Þjóðviljinn hefur látið í
Veðri vaka undanfarið, enda
‘kemur hann mjög við sögu
skapvonzkunnar.
Allur þessi málflutning-
ar kommúnistablaðsins
byggist á misskilningi. Það
1 er raunar rétt, að Alþýðu-
flokkurínn á auknu gengi
^ að fagna I stjórnarkosning
irn verkalýðsfélaganna, en
orsök þess er sú, að fylgið
hrynur af kommúnistum.
Þeir misstu fjórðunginn af
fylgi sínu í Sjómannafélagi
Reykjavíkur og biðu háðu-
legan ósigur í Sjómanna-
félagi Hafnarfjarðar. Og
hvers vegna? Þjóðviíjinn
getur að miklu leyti sjálf-
um sér um kennt. Afstaða
hans til atburðanna í Ung-
verjalandi segir hér til sín,
enda sker hún úr um, hvers
konar fyrirbæri Sósíalista-
■ ilokkurinn hefur verið, er
og verður, ef hann á enn
einhverja lífdaga fyrir
höndum. Enn fremur er
' hér um að ræða afleiðingar
þess, að kommúnistar og
Hannibal Valdimarsson
höfnuðu öllu samstarfi á
síðasta alþýðusambands-
þingi og sundruðu þann-
íg verkalýðshreyfingunni
eimi sinni enn. Heiðarlegt
fólk, sem fylgt hefur Sósí-
alistaflokknum að málum í
misskilinni írú, er þess
vegna ærinni reynslu rík-
ara, og það lætur sér hana
að kemningu verða.
AlþýSublaðiS vanfar ingliuga
tdl að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
RAUÐALÆK
KLEPPTHOLT
HLÍÐARVEGI • - -
-WBÝI.AVEGI
HÖFÐAHVERFI
ÁSVALLAGÖTU
Talið við afgreiðduna - Sími 4900
Þjóðviljinn segir í gær
orórétt: „Alþýðuflokkurinn
er í ríkisstjóm, og ef litið er
á stefnuskrá hans og kjós-
endahóp, ætti honum að
vera það brýnt hagsmuna-
mál að tryggja sem bezta ein
ingu um stefnu stjórnarinn-
ar og sem nánasta samvinnu
við verkalýðssamtökin.“ Allt
er þetta satt og rétt. Alþýðu-
flokkurinn gerði sér þessar
staðreyndir ljósar á síðasta
alþýðusambandsþingi og
breytti samkvæmt því. En
hver var afstaða kommún-
ista og Hannibals Valdimars
sonar? Þar er komið að
kjarna málsins.
Samstarfsviljj Alþýðu-
flokksíns mátti sín einskis
á síðasta alþýðusambands-
þingi vegna ofríkis Hanni-
bals og kommúnisía. En
Þjóðviljinn hefur ekki kall
að það tilræði víð verka-
lýðshreyfinguna og stjórn-
arsamvinnuna. Þvert á
móíi fagnaði hann því,
sem þar gerðist, í fljót-
færni ímyndaðs sigurs. Nú
eru afleiðingarnar að
koma á daginn, og þá bregð
ur kommúnistablaðinu í
brún. Atburðirnir á síðasta
alþýðusambandsþingi leiða
til harðnandl átaka milli
jafnaðarrnanna og komm-
únista. Alþýðufíokkurinn
tekur við stríðshanzkan-
um og kemur honuro eftir-
minnilega aftur tíl skila.
En kommúnistar geta sjálf
um sér um kennt. Þeir
bera ábyrgðina.
Vissulega þarf íslenzka
verkalýðshreyfingin að sam
einast. En það gerist því að-
eins, að kommúnistar gjaldi
sundrungariðju sinnar og
geti ekki endurtekið sama
leikinn og á síðasta alþýðu-
sambandsþingi. Alþýðan vill
sameiningu, og þess vegna
hrynur fylgið af kommúnist
um í verkalýðsfélögunum.
Þróunin, sem veldur skap-
vonzku Þjóðvúljans, er því
fagnaðarefni og tímanna
tákn. Þetta er að gerast um
öll Vesturlönd.
Frá Samemuðu hióðunum:
Þrátt fyrir umfangsmikið aiþ]óðíegt eftirlit birgir
Ieynisala milljónir manna upp með deyfilyfjum.
HIN LÖGLEGA framleiðsla
deyfilyfja unnum úr ópíum-
síðustu árin og sérstaklega hef-
plötunni hefur aukizt stöðugt
ur eftirspurn eftir kodein ver-
ið mikil. Hin ólöglega fram-
leiðsla, sem erfitt er að hafa
gætur á, virðist einnig vera
mikil, þrátt fyrir alþjóðleg átök
til þess að halda henni í skefj-
um. Að minnsta kosti má gera
i’áð fyrir, að framleidd séu ólög
lega deyfilyf, er nægi daglegri
þörf nokkurra milljóna manna.
Baráfta gegn engi-
spreHum.
PRÁ TÍMGUNARSTÖÐUN-
UM í Súdan og nýlendum
Frakklands umhverfis miðjarð-
arlínuna í Afríku hafa kynst-
ur af engisprettum komizt til
Algier, Harokko, Etíópíu, Saudi
Arabíu og Yemen og eyðilagt
þar uppskeruna. FAO — mat-
væla- og landbúnaðarstofnun
S.Þ. —, sem safnar skýrslum
um eyðileggingar af völdum
engispretta, segir frá, að hafizt
sé handa til víðtækra aðgerða
gegn engisprettunum.
Á Arabíuskaganum eru þessi
alþjóðaátök sameinuð í Jeddah,
en þar hefur FAO komið á mið-
stöð til tortímingar engisprett-
um. Jafnframt hafa nú verið
gerðar áætlanir til stofnunar
hliðstæðra miðstöðva í Addis
Abeba, höfuðborg Etiópíu, en
þaðan er ætlunin að stjórna að-
gerðunum á ýmsum stöðum í
Sudan, Etíópíu, Sömalilandi
Frakka og Kenýa. Ríkisstjóm
Yemen hefur veitt fá að jafn-
virði 10.000 dollara til útrým-
ingar á engisprettum. Sem
stendur starfa kunnáttumenn
frá Egyptalandi og Saudi Ara-
bíu að því að sporna við því,
að nýir engisprettuflokkar kom
ist leiðar sinnar.
78 millj. flugfar-
þegar síðasfl. ár.
Á ÁRINU 1956 ferðuðust
samtals 78 milljónir farþegar á
hinum föstu flugleiðum um
heiminn, en meðaltal fluglengd
ar var 875 km á mann. segir í
áramótatilkynningu ICAO —
stofnun S.Þ. um farþegaflug.
Þetta samsvarar því, að allir
íbúar Belgíu, Frakklands og
Sviss hefðu flogið frá Geneve
til Lissabon. Tala flugfarþega
var á árinu 1956 15% hærri en
fyrir um 10 árum.
Vegna stórkostlegrar þróun-
ar loftflutninga á seinni árum
má gera ráð fyrir, að tala flug-
farþega 1958 verði yfir 100
milljónir og að þegar við nálg-
umst 1960 verði hún tvisvar
til þrisvar sinnum hærri en
1956 og 15 sinnum hærri en
1946.
Fyrir 10 árum var meðaltal
flugfarþega á áætlunarfiugvél
17 og meða]flughraði 248 km á
kluhjsustund. í dag eru þessar
tölur 28 og 320. Og þróunar-
möguleikamir munu verða gíf-
urlegir, þegar fa»ið verður að
nota hinar stóru og hraðfleygu
jet-áætlunarvélar fyrir alv©.. -
Þetta kemur fram í S.Þ.-
skýrslu fyrir árið 1955 og styðzt
við upplýsingar frá um 80 lönd-
um, er vinna saman með milli-
göngu deyfilyfjanefndar S.Þ.,
en nefnd þessi hefur einmitt um
þessar mundir starfað í 10 ár.
Nefndina stofnaði fjárhags- og
félagsmálastofnun S.Þ. á sín-
um tíma til þess að annast þau
viðfangsefni á þessu sérstaka
sviði, sem Þjóðabandalagið
áður hafði haft með höndum:
eftirlit með framleiðslu og verzl
un um löglegár leiðir og til-
raunir til að stemma stigu við
leynisölu og ólöglegri fram-
leiðslú. Sem stendúr vinria S.
Þ. að því að safna saman öllum
gildandi alþjóðasamningum um
þessi atriði í eina sameiginlega
samþykkt. Texti samþykktar-
innar hefur þegar verið saminn
að mestu leyti og verður vænt-
anlega lagður fyrir alþjóðafund
á þessu eða næsta ári.
| Með milligöngu S.Þ. hefur þó
þegar náðst töluverður árang-
ur. Mörg Iönd hafa þegar tak-
markað eða hreint og beint
bannað að tyggja coca-lauf, og
Iran hefur nú nýlega sett algert
^ bann við ópíumframleiðslu í
andinu. Hvaða þýðingu þetta
j hefur kemur í Ijós, þegar tekið
er til greina, að 1,5 milljónir
manna í Iran eru þrælar eiturs-
Jins og að 100.000 Persar deyja
j árlega vegna misnotkunarinn-
! ar.
KODEIN FÆRIST I AUKANA
— IIEROIN HVERFUR.
S.Þ. skýra frá, að á árinu
1955 hafi lögleg framleiðsla og
eftirspurn ópíumlyfja aukizt I
samtímis. Þetta á aðallega við
um kodein. Af þeim 88,5 smál.,
af ópíum. sem framleiddar voru '
1955. — mesta framleiðsla sem
S.Þ. hafa skrásett undanfarin
10 ár, — voru aðeins 4,5 smál.
notaðar sem ópíum, en hinu var
öllu varið til að framleiða aðr-
ar blöndur, fyrst og fremst
kodein. Heroin er alveg að
hverfa úr löglegri verzlun, af
því að æ fleiri lönd hafa sett
bann við þessu deyfilyfi vegna
hættunnar við misnotkun. Að
því er snertir framleiðslu coca-
jlaufs er erfitt að tilgreina ná-
kvæmar tölur, en vitað er, að
| hin ólöglega framleiðsla er
jnærri 20 sinnum meiri en hin
Iögmæta.
Vegna áhuga þess, sem mörg
ríki hafa sýnt að hafa tangar- ;
hald á framleiðslu deyfilyfja, |
er nú hægt að fylgjast nákvæm
lega með löglegri framleiðslu
og notkun, en hins vegar er ^
erfitt að gera sér fyllilega grein
fyrir raunverulegu víðtæki,
leynisölunnar. Miðstöð ólög-,
legrar verzlunar eru Austur-'
lön<^n. og eftir því sem séð
verður af devfilyfjasendingum'
þeim. sem lagt hefur verið lög-1
hald á síðustu árin, tekur leyni j
salan fyrst og fremst til svo-.
kallaðra náttúruafurða, þ.e.a.s.
deyfilyfja sem framleidd eru
úr plöntum, sérstaklega ópíum-
plöntunni.
RFNAFR WXILEGA fram-
LEIDD DEYFÍLYF FRBÍÍÝ&A
EINNIG TIL MISNOTKUNAR
Framleiðsla efnafræðilega
'dfoúinna deyfHyfja -£er einnig
í vöxt. Ástæðan til, að vfirvöld-
in í mörgum löndum höfðu á-
huga fjrrir þessari framleiðslu
í fyrstu, var sú, að gert var ráð
fyrir, að eftirlit yrði auðveld-
ara. Þess vegna hafa verið gerð
ar tilraunir til framleiðslu efna
fræðilega gerðra deyfilyfja, er
hafa átt sömu’ lækningaleg á-
hrif og hin eðlilegu, án hlið-
stæðrar freistingar til misnot-
kunar. Deyfilyfjaeftirlit S.Þ.
framkvæmir víðtækar rann-
sóknir á rannsóknarstöð sinni
í Geneve. Hingað tilhafa syntet
isk deyfilyf reynst að vera jafn
hættuleg og hin eðlilegu. Hrá-
efni efnafræðilega gerðra deyfi
lyfja eru aðallega koltjara og
Steinolía.
prc. meirt en
fyrir stríð.
í SÍÐUSTU skýrslu FAO —
mat\>œla- og landbúnaðarstofn
unar S.Þ. — „Monthly Bulletin
of Agricultural Economics and
Statistics11 segir, að aukin syk-
urnotkun á mann, sem komið
hefur í ljós um allan heim,
muni sennilega halda áfram, á
meðan raunverulegar tekjur
hækki.
Samkvæmt upplýsingum
FAO er áætlað, að samanlögð
svkurnotkun heimsins á þessu
ári verði 39,8 míllj. smálesta.
Þetta samsvarar 18,4 kg á mann
að meðaltali.
FAO-skýrslan upplýsir ehn-
fremur, að sykurnotkun í heim
inum hafi aukizt úm 1,3 millj.
smálesta frá 1954 til 1955, og
heildartalan fyrir hið síðar-
nefnda ár varð því 31,5 millj.
smál;, en hér eru ekki talin
með Sovétríkin, Austur-Evrópu
löndin og Kína. Að því er snert
ir þau lönd, sem ekki eru talim
með í þessu yfirliti, er áætlað,
að notkun þeirra hafi hækkað
úr 6,2 upp í 6,3 millj. smál.
yfir árið 1955.
Fram að 1951 varð mest aukn
ing sykurnotkunar í Mið- og
Suður-Ameríku, en á seinni
árum er aukningin mest í Asíu,
löndunum austan Miðjarðar-
hafs og Afríku. Fyrir 5 árum
var árleg sykurnotkun 4,2 kg
á mann í Asíu. Á árinu 1955
varð 48% hækkun upp í 6,2
kg á hvern íbúa.
Samkvæmt FAO-skýrslumni
leikur þó 'vafi á, að aukning
sykurnotkunnarinnar haldi
einnig áfram á sama hátt 1957.
í lok ársins 1956 voru sykur-
birgðir hinna stærri ríkja tölu-
vert minni en áður, og sykur-
framleiðslan 1956—57 lítur
ekki út fyrir að verða mikið
meiri en 1955—56.
Tólurnar í FAO-skýrsIunni
bera með sér. að samanlögð
sykurframleiðsla í heiminum
— Sovétríkin og Austur-Evr-
ópulöndin ekki meðtalin — hef
ur hækkað um 13% á síðustu
5 árum og er nú 6Cþ% hærri n
fyrir stríð. Sykurfúamleiðslan
12155—er áækluð 31,9 millj.
srnaál., þlgar Sovétríkin og lönd
in í Áustúr-I&TÓpu eru ekhi
talin með, en 39,1 millj. að xneð
töldum þessum löníum.