Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 7
Firnmiudagur 24. janúar 1957 7 S»»SS AlþýBublaSIS vegna frumsýningar Leikfélags Hafnarfjaröaj- á „SVEFNJL4.USA 33Rí'©GU?»íAKUM." HafsiíffiMar. Opna á morgun rakarasfofu ai löykjavíkurysií 3. Ilerra-, dömu- pg fegjraarklippiagar. Réykjávíkurvegi Peler Fryer [, (Frli. af 5. slSu.J vörpuðu A.V.H.-liðar hand- sprengjum að mannfjöldan- um. Stóð skothríðin í fjórar njínúlur; margir hlutu aitur 'sk'ot í bakið, þegar þeir reyndu að skríða á brott. Menn og konur, námsmenn og verka- menn, unglingar og jafnvel 18 mánaða gömul börn, voru á meðal hinna föllnu. Nú varð hins vegar ekkert við mannfjöldann ráðið. Þusti hann til herbúðanna, og eftir að hennönnum hafði verið sagt frá atburðum, brutu þeir hiklaust upp hergagnageymsl- urnar og fengu fólkinu vopn. Síðan hófst hörð orrusta um ' aðalstöðvar öryggislögreglunn ar; féllu þar fjórir foringjar hennar. en auk þess náði mannfjöldinn þeim fimmta og tók hann af lífi; tveir særðust og voru fiuttir í sjúkrahús, þar sem annar þeirra lézt skömmu síðar, en hinn, Stef- ko, lá þar enn, en mannfjöldí safnaðist saman fyrir ut.an og heimtaði. hann framseldan. Er við höfðum hlýtt þessari frásögn íór .bylt- ingaráðið fram á að blaða- , mennirnjr í hópnum gengu fram á syalirnar ;og áyörppðu L mann.f jöldann, áður en þeir . héldu til kapellunnar. þar sem lík hinna föllnu stóðu uppi. Túlkar voru fengnir, og við „stóðum andspænis n.okkrum hundruðum hermanna, verka- manna, stúdenta og kvenna. Þýzku blaðamennirnir til- iðroar kynntu að lyf og hjúkrunar- gögn væru á leiðinni frá Vest- ur-Þýzkalandi. Ég hafði hins vegar ekki hugmynd um hvað segja skyldi: tilfinningarnar báru mig ofurliði, og ég gat aðeins látið þess getið, að brezka þjóðin hefði ekki enn áreiðanlegar fregnir af atburð unum í Ungverjalandi, að ég teldi mér skylt að sjá svo um að hún fengi þær sem fyrst, og að ég væri þess fullyiss að jafnskjótt mundi einnig ber- ast þaðan lyf og hjúkrunar- gögn. Ég hef reynt að halda það heit sem ég gaf þennan dag, þegar svarti sorgarfáninn á stönginni fyrir ofan mig blakti við andlit mér, og hinn orðvana harmur í augum fólksins döggvaði mín eigin augu, — það heit að segja sannleikann. Ég vildi gjarnan vita hvað beir J. R. Campell, ritstjóri Daily Workers, Mick Bennett aðstoðarritstjóri, eða George Matthews, aðstoðar- ritari brezka kommúnista- flokksins, sem stungu Ung- verjalandsgreinum mínurn undir stól, hefðu sagt borgar- búum, ef þeir hefðu staðið þarna í mínum sporum. Mundu þeir hafa flutt þeim þann háfleyga boðskap sem gat að líta í leiðara Daily Workers daginn áður en þessi múgmorð voru framin: „Atburðirnir í Ungverja- landi undanfarna daga sanna, að þar er ekki um alþýðuupp- reisn gegn einræðisstjórn að ræða, heldur undirbúna og skipulagði tilraun til að koma frá völdum með ólýðræðisleg- um ráðum og ofbeldi þeirri stjórn, sem vann að fram- kvæmd þýðingarmikilla þjóð- félagsumbóta“. Og hvað myndu þeir hafa sagt um þá föllnu, ef þeir hgfðu verið leiddir að lík- fjölum þeirra eins og ég2;: Að Jþeir hefðu verið fasigÉiar? Byltingarsinnar? Gagnbylt- ingarsinnar? Það þætti mér og fróðlegt að vita. Æskulýðsieiðtog I Frh. af 8. síðu. hvert ár heldur fulltrúaráð sambandsins fund. V.erður hinn næsti á Indiandi áriö 18.53, en síðast var slíkur fundur hald- inn í Berlin sl. surnar. AÐSETUS I PARIS iSamtökln hafa aðsetur í Par- ís og haMa þar uppi öflugri skrifstofu. 17 manna fram- kvæmdastjórn starfar einnig. j Eiga sæti í henni 5 fulltrúar frá Afríku, 3 frá Asíu, 3 frá S-Am- eríku, 1 frá USA, 1 frá V-Ind- íum og 4 frá Evrópu og er Wirk , mark einn þeirra. Hugðist hann halda héðan til Mexico á fram- kvæmdastj órn arfund. Formað- ur sam-íakanna er Antonie Law rence. blökkumaður frá franska Guyana. GENGUR ISLAND I WAY? Hér ræddi Wörmark við full- trýa ýmissa æskulýðssamtaka svo sem KFUM, BÆR og-póli-{ tísku unghreyfinganna. Mun ‘ hann hafa beitt sér fyrir því að Mynd þessi var tekin í BæjarDoKasaim Hafnarijarðar S.l. föstu- sem víðtækast samstarf tækist dag, þegar skýrt var frá hinni veglegu bókagjöf, s,em Frede- hér með æskylýðsfélögum ,og I riksberg í Danmörku sendi vinabæ sínum, Hafnarfirði. Á mynd- að síðan sækti Island um upp- töku I WAY. I FURSTARÍKINU Monaco er mikið um dýrðir í dag, því að í morgun fæddist nýr ríkis- erfingi, og íbúarnir lifa nú á- fram áhyggjulausir, án þess að þurfa að greiða tekjuskatt eða gegna herþjónustu. Prinsessan Grace, fyrrum Grace Kelly, fæddi snemma í morgun dótt- ur. Hlej-pt var af 21 fallbyssu- skoti til að gera landslýð kunn- ugt um hinn gleðilega atburð. Hefði Grace fætt son, átti hins vegar að hleypa af 101 skoti. því að sá atburður hefði þótt enn gleðiiegri. Hin unga prins- essa hefur þegar verið skírð Karplína. inni er frú Anna Guðmundsdóttir bókavörður og sýnir þann hluta bókagiafarinnar. sem þegar er kominn til Halnarfjarðar. samþykkja frumvarp Alþýðufiokksim tn gúfflfflfbiörgunarbáfa. Á AÐALFUNDI Sjómarmafélags Reykjavíkur cr hald- inn var 20. þ. ni. var eftiríaraiidi samþykkt einróma: „Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur haMúui suimudaginn 20. janúar 1957 skorar á Alþingi það' er nú. situr, að samþykkja frumvarp þeirra Haraldar Guðmueds- sonar og Friðjóns Skarphéðinssonar um gúmmíbáta scm björgunaríæki um borð í öll skip, án þess að rýra gjldi aimarra íækja, sem fyrir eru.“ Við treystum því, að hið háa Alþingi verði við þeirri áskorun, sem í samþykktinni fels.t. Eftír Goðanesslysið hefur mönnum orðið enn Ijós- ara en áður, hvíiík nauðsyn beri til að alþingi samþykki þetta frumvarp Alþýðuflokksþingmanna, þyi að áhöfnin á Goðanesi hefur látið þá skoðun sína í ljós, að vafalaust hefðu allir komizt af, hefðu g.úmmíbjörgunarbáíar verið á togaraaum. ÞESSI starfsemi markaði því tímamót í bandarískum félags- málum. Þó vakti hún tortryggni og grubsemdir fyrst í stað. Vel- megandi fólk í Chicago skoðaði þetta sem sérvizku. Fátækling- arnir héidu að eitthvað hlyti að búa á bak við slíka góðsemi. FATÆKRAHVERFI ÞETTA var fyrst og fremst byggt þýzk- um, pólskum og írskum innflytj endum. Var þarna um pólitísk- an eða trúarlegan tilgang að ræða, hugsuðu þeir. Og þegar drengir vörpuðu grjóti að gluggum garnia setursins, var það aðeins fvrir tortrvggni eldra fólksins. EN TIÍÚ HENNAR á starf- seminni bilaði ,ekki. Eitt sinn vakti innbrotsþjófur hana um nótt og er hún he-yrði .aö har.n væri svangur og atvinnuiaus, bað hún hann að koma aftur að morgni. Hann gerði það og hún útvegaði honmn vinnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.