Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagut' ■ 24. jaiaúar 1357
5
AlþýSuhtaSIS
PETER FRYER um ungverska harmleikinn:
..Þeir forclæmdu skilyrðisust þann
..sósíalisnra“, sem. þeir og meðborgarar
þeirra höfðu orðið að þola síðastliðin átta ár.
:;Það hefur verið átta ára helvíti.“
sögðu þeir.“
MAGÝARÓVÁK. ____________
SEÍNNA um morgunir.n var
. landamæraslagbranciinum ijrft
og bifreið ekið að tollstöðmni.
1 henni sátu þýzkir rauða-
jkrossliðar og þýzkur blaða-
.maður. Bifreiðin var fermd
maívælum og lyfjum; ein-
hveriir atburðir höfðu gerzt
í borginni Magýaróvár, en
þangað var tíu mínútna akst-
■ ur eftir þjóðveginum til Györ.
Ekki vissu þeir hvað hafði
, gerzt. en frétzt hafði að marg-
ir hefðu særzt. Hugðust þeir
skilja lvfjabirgðirnar og mat-
vælin eftir í Magýaróvár en
freista síðan að komast til
Budapest og komast að raun
um hvað helzt skorti þar.
Ég 'bað þá að leyfa, mér að
slást í förina. og var það veitt.
Stundu síðar ókum við um
Kis Alföld, marflatt akurlendi
þar sem uppskeru var lokið
íyrir löngu. Þegar við ókum
um þorpið í Hegyeshalom
starði fólkið á bifreiðina og
toörnin veifuðu til okkar, en
ekki sást þó margt fók þar á
ferli. í Magýaróvár var hins
vegar mannþröng á götum úti,
og fólkið, sem umkringdi bif-
reið okkar, reyndi að tala við
okkur á þýzku, frönsku eða
ensku.
Andrúmsloftið
var þrungið æsingu, eins og
eimhverjar ógurlegar náttúru-
iarofarir hefðu átt sér þar
stað. Það vár líkast því að
koma í brezka námaborg. þeg-
ar f'jöidi verkamanna hefur
iokazt niðri í göngunum.
Nokkrar konur grétu, en bros
sást ekki á neinu andliti. Af
sundurlausum setningum varð
okkur brátt ljóst að öryggis-
lögreglan hafði skotið á fólk
í kröfugöngu daginn áður.
Attatíu höfðu fallið og á ann-
að hundrað manna særzt. Við
■yrðum að sjá lík hinna föllnu.
Én fyrst yrðum við að ræða
við byltingaráðið. sem sat á
fundi í ráðhúsi borgarinnar.
Þríliti, ungverski þjóðfán-
inn og svartur sorgarfáni
blöktu á flestum húsum í
borginni. A hverium barmi
gat að líta rauð-hvítgrænan
borða og svartan.
Byltingaráðið tók okkur al-
úðlega. Það hafði verið sett á
stofn eftir að umræddir at-
burðir gerðust. og sat stöðugt
á fundi; fjaliaði fyrst og
fremst um skiptingu matvæla
birgða og hafði náið samband
við byltingaráðið í Gvör, höf-
uðborg fylkisins. Allir voru
ráðsrnennirnir tuttugu úr hópi
borgarbúa. þar var ekki nein-
um innflutturn flugumönnum
til að dreifa. Nokkrir þeirra
voru kommúnistar. en þó eng
inn opinber flokksstarfsmað-
ur. Hvað hafði orðið um starfs
menn flokksins? Aðalritarinn
var þrjótur hinn mesti, en
enginn gíæpamaður, var okk-
ur svarað. Við sögðum hon-
um að fara heim og hvíla sig
um skeið.
Fjölmennastir í ráðinu
voru þó fvrrverandi meðlimir
sósíaldemókrataflokksins, er
eínhverra hluta vegna hætti
að láta til sín taka á sviði
stjórnmálanna eftir að hann
gekk í bandalag við kommún-
istaflokkínn, Verkalýðsbanda-
lagið svonefnda. í júnímánuði
1948. íbúar Magýarót'ár, sem
töldust 22,000. svo að segja
eingöngu verkamenn, völdu
sósíalista að meirihluta í borg
arstjórn árið 1945, en eftir að
flokkarnir gengu í bandalag
var tekið fyrir skapandi fram-
tak fólksins, og ósk þess um
að koma á sósíalisma að engu
höfð. Það var hvorki kvatt til
ráða né levft að ráða sínum
eigin málum. Mektarbokkarn-
ir í kommúnistaflokknum
stjórnuðu borginni eftir sínu
höfði. Það kom hvergi fram
að borgin og verksmiðjurnar
væri almenningseign, eða að
flokkurinn væri stofnaður fyr-
ir alþýðu manna, nema í á-
róðri flokksins. ,,Aðgangur
aðeins leyfður starfsmönnum
flokksins" stóð letrað á dyrn-
ar að aðalbækistöðvum flokks
ins. Hvert átti þá alþýðan að
snúa sér í eymd sinni? Verka-
lýðsfélögin höfðu einungis
skophlutverk á hendi; þar
réðu strengbrúður flokksins
lögum og lofum, og ekki til
þess að bæta laun og kjör
verkamanna eða standa vörð
um þau, heldur til þess að
skipuleggja þá til aukinna af-
kasta. Þeir voru ekki lengur
fulltrúar verkalýðsins, heldur
fulltrúar ríkisins. Magýaró-
vár var fátæk borg, og fátækt-
in varð ekki léttbærari fyrir
falsáróðurinn um sósíalisma,
rauðu stjörnuna. myndirnar
af Lenin og Stalín, og Rákosí
sem raunar var fyrir skömmu
horfinn úr þrenningunni, elv-
társávarpið, (félagi), og hátíða
höldin þann fyrsta maí. Alþýð
unni hafði verið heitið betri
lífskjörum, og var fús að
leggja fram krafta sína til þess
að svo mætti verða, en þess í
stað þrengdust kjör hennar
stöðugt. Borgarbúar vissu það
I SÍÐASTA þætti lofaði ég
l'leiri kleinuliringj uppskrif um
og er nú víst kominn tími til.
að halda það loforð.
1. Þeytið 2 egg þar til þau eru
orðin Ijós. Bætið við einum
’foolla af sykri, 3 matsk. plöntu-
feiti og einum bolla af mjólk.
Mælið og sigtið 4 bolla af
'hveiti, sigtið þá aftur með 4
kúfuðum teskeiðum af lyfti-
dulfti, 1. tesk. salt og einni
tesk. kardem.
Sameinið nú þetta tvennt og
þar til úr því er orðið stinnt
deig. Fletjið það út á venju-
legan hátt, en gleymið ekki að
hveitibera áhald það er þér sker
ið út með. Steikist í feiti þar til
orðið Ijósbrún. Stráið syrki á
iuringina áður en þeir eru fram
xdlddir,
2. Þessi uppskríft er fyrir
de'ightietur, sem ég leyff mér"
að aðskilja frá því sem ég kaJIa
Matnuhsingi, þar sem ætlas# er
til að þær séu heilpr, en foring-
irmir vkanlega iím’gir.
Blandið saman 1 3 úr bolla af
mjólk og einu seggi. Bætið í 2
tesk. af bræddri plöntufeiti.
Syktio sér 1 og foálfan bolla af
hvoru kasdgm. og kanel. Bland-
ið þeesmm' tvelm nú s'amarl þar
til úr því er orðið deig. Steik-
ist á sama hátt og áður til að
ná kúlunum mátulega stórum
úr deiginu, má not tvær teskeið
ar. Veltið hnotunum upp úr
sykri áður en þær eru fram-
reiddar.
Þarna hef ég nú gefið ferns-
konar uppskrifir af þessu verð-
andi vinsæla kaffibrauði hér á
landi og vona ég að þið notið
þær óspart.
Peysa.
Ykkur verður víst engm
skoíaskuid úr því að prjóna
peysuna þá arna, en hún er al-
veg sérstaklega hentug ng þægi
Jeg á kvoMin til dæmis í ekki
of heitum húsakyimum, - svo
Ykkur verður víst engin
skotaskuld úr þvi að prjóna
peysuna þá arna, en hún er al-
veg sérstaklega- hentug og
þægileg á kvöldtti til dæenis í
ekki of heitum húsakynnum,
svo aern skíðækálum, soium o.
, s. frv.
3. frrein
því fyrir eigin reynslu að áróð
urinn í Szabad Nép og’ útvarp-
inu var blekking ein.
Þannig hljóð-
aði sagan sem byltingaráðs-
mennirnir sögðu mér, og
gömlu sósíalistarnir í þeim
hópi, mennirnir sem mundu
ástandið fyrir styrjöldina, for-
dæmdu skilj'rðislausast og af
mestri ákefð þann ..sósíal-
isma“, sem þeir og meðborg-
arar þeirra höfðu orðið að þola
síðastliðin átta ár. „Það hefur
verið átta ára Helvíti“, sögðu
þeir.
Síðan tóku þeir að ræða það
sem gerzt hafði daginn áðúr.
Fréttirnar af bardögunum í
Budapest höfðu borizt um
borgina á miðvikudag og
fimmtudag. Strax á föstudags
morgun var allt í uppnámi í
borginni, um tíuleytið þyrpt-
ist fólk út á göturnar og mynd
aði f.vlkingar. Það var óvopn-
að og þóttist ekki þurfa á
vopnum að halda. Það bar að-
eins þrílita þjóðfánann, og
sumt bar kröfuspjöld sem
gerð höfðu verið í skyndi, þar
sem gat að lesa meginkjörorð
byltingarinnar: „Bindið enda
á hersetu Rússa“, og ..Leggið
niður A.H.V.“ (öryggislögregl
una). Um fimm þúsund manns
tók þátt í þessari kröfugöngu,
þeirra á meðal öldvngar og
gamiar konur. ungai stúlkur
úr alúmínverksmiðjunum,
konur með börn á armi og
skóladrengir. Þetta yar fyrsta
kröfugangan síðan 1945, ung-
verski þjóðsöngurinn var sung
inn og farið víða um borgina.
Allt fór fram með friði og
spekt, hema hvað rauðu stjörn
urnár voru rifnar niður hvar
sem til þeirra náðist. Þetta
var þó ekki vegna þess að
þetta fólk vildi koma á aftur
auðvaldsskipulagi, heldur birt
ist þar ósk þess um að losna
við rússneska hersetu. Að
losna við þessi sovéttákn, sem
því höfðu verið fengin í stáð-
inn fj'rir brauð og þann blekk-
ingaáróður, sem dunið hafði
sífellt í eyrum þess í sann-
leikans stað.
Og mannfjöldinn. sem var í
góðu skapi, nálgaðist aðal-
stöðvar örvggislögreglunnar,
þar sem mikla. rauða stjörnu
bar við ský. „Takið niður
rauðu stjörnuna!“ hrópaði
íó'lkið. ,
Hörkulegar skipanir kváðu
við sem svar, síðan geltið í
vélbvssunum. sem miðað var
á fylkinguna þar sem hún var
þéttust, því næst vein hinna
særðu.
Ekki var um neina aðvörun
að ræða. ekki einu sinni að-
vörunarskot í loft upp eða yfir
mannfjöldann. Samkvæmt
skipun A.V.H. foringjans,
Józefs Stefko, var vélbvssum,
sem stóðu innan við glugga í
aðalstöðvunum. miðað á fylk
inguna þar sem hún var bétt-
ust, og skothríð hafin. Einnig
(Frb. á 7 <5Íðu.)
Sextugur í dag:
I GÆR var einn mætur borg
ari Hafnarfjarðar sextugur og
er það Halldór Hallgrímsson -
Herjólfsgötu 12 hér í bæ. Hef-
ur hann dvalið í Haínarfirði
yfir 30 ár. Hann er sonur hjón-
! anna Hallgríms Einarsson og
Sigríðar Jónatansdóttur, sem
heima áttu í Húnavatnssýslu,
en bjuggu síðast á Valdasteins-
stöðum við Borðeyri i Hrúta-
firði. Hann var ættaður frá
Akranesi, en hennar ætt var að
norðan. Halldór er fæddur að
Balgeirsstöðum í Miðfirði hinn
23. jan. 1897.
Ólst Halldór upp við öll al-
geng sveitastörf eins og þau
voru unnin í þá daga, án véla
og allrar nútímatækni. Vand-
ist hann fljótt á að láta hendur
standa fram úr ermurn, enda
strax afburða duglegur heyskap
I armaður. Réðist eins og fleiri í
þá daga. suður á vertiðir á vet-
urna, en mun hafa komið alkom
inn til Hafnarfjarðar 1923 og
átti hér heima síðan eins og
fyrr segir.
Halldór hefur lagt gjörva
hönd á ýmis störf um dagana,
fyrst almenn sveitastörf meðan
hann dvalist í heimabéraði,
stundaði sjómennsku í mörg ár
á línuveiðum og togurum, unn
ið í frystihúsum í Hafnarfirði
ýmis störf, verið umsjónarmað
ur vélbáta í mörg ár.
Öll verk Halldórs einkenn-
ast af einu sérksnni: Samvfcku-
semi, jafnt í hinu minnsta sem
hinum stærri verkum. Ókunn-
ugum kemur stundum þessi
samvizkusemi eánjkennilega fyr
ir sjónir, en þeir, sem gerzt
þekfeja Halldór, vita mætaval,
að hann vill elfai í eftt efcasta
skipti neinum rangt gera. Og
{bað er þessi sérkennileiki í fari
Halldórs Hallgrímssonar, sem
ég met hann mest fyrir, nú eft
ir 25 ára viðkynningu og hana
oft nána í samstarfi.
Ef allir væru jafn samvizku-
samir, orðheldnir og ábyggileg
ir, yrði lítið um málaferli
manna á milli.
Halldór hefur öllum viljað
hjálpa, er til hans hafa leitað
með eitt og annað, enda aldrei
það ég veit hefur hann sett sinn
hag ofar þörfum annarra. Hall-
dór er maður einhleypur, og þó
engin sé húsfreyjan á heimil-
inu, er jafnan gott Halldór
heim að sækja, enda þurfa marg
ir þar við að koma.
Halldór var í mörg ár í stjórn
síns stéttaríélags í Hafnarfirði,
Sjómannafélags Hafnarfjarðar
og sýndi þar sömu trúmennsk-
una sem við önnur störf.
Óvini hjrgg ég Halldór eigi
enga, en hitt mun hann finna.í
dag að hann á vini og kunn-
ingja marga.
Þó Halldór sé nú að byrja sjö
unda áratuginn, þá ber hann
enn lítil merki ellinnar, hvorki
hið ytra né innra. Hann er mað
ur frjálslyndur í skoðunum,
hefur óbeit á öllu því, sem
ekki er unnið af réttsýni og
drengskap. Og ekki yrðu þeir
margir sern efuðu orðheldni og
drengskap Halldórs bæði í orð
um og athöfnum öllum.
Það er gott hverju bæjarfé-
lagi að eiga marga slíka innan
sinna vébanda, og þess vegna
veit ég að margur Hafnfirðing
tirinn mun í dag \ ' a honum
géð kynni og í honum
langra og góðra lí. ;ga. Undir
slika ósk vil ég af alhug taka.
Hafaarfirði 21.1. — 57.
Ó. J,