Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 6
AlhýSjsMaSI® Fimmtudagur 24. janúar 1957 GAMLA B!0 SitSl U'í. Adam áííi syni sjö (Severi Brides for Seven Brotlters) Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gFiinanmyd tekin í '■ íitum og CINEMASGOPE Aðalhlutverk: Jase Powell Howard Keel ásamt frægum Broadway- dönsuruin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ AtlSTUK- ; ^ÆJAR BÍÚ l Símí 1384. Í Hvít þrælasala í Ríó | (Manaequins fur Rio) í Sérstákíega spenhaiidi og við' i ■ búfSarik ný þýzk kvikmýnd,- < eí'ails staðar hefur verið sýnct j við geysimikla aðsókn. — J Ðanskur skýringartexti. Hanneri Matz J Seott Brady Böhnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 NÝJA BÍO Besirée Hin glæsilega cinemascope stórmynd með: Marion Brando og Jean Simmons. Endursýnd í kvöid vegha á- skörana. Sýning kl. 5, 7 og 9. Ekki neinir englar (We are no Anglés) Mjög spénnandi ný amerísk ’ litmynd. Aðalhlutverk: Þetta er eiu síðasta kvik- myndin, sem Hum-phrey Bo- q&tí, lék í. Sýrtd kl, 5, 7 og 9. Hamphrey Bogart Peter t'stinov Ný Abbott og Costello mynd: > Fjársjóður Múmíunnar OWeet the Muaamy) Sprenghlægíleg ný amerísk ! skopmynd með gamanleíkur- unum vinsælu Bud Abbott Bou Costeilo ÍLAÍJGARASSBfO Sími 82075. Fávitinr. Áhrifamikil i'rörisk síór- mjmd eftir samnefcdri skáld scgu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: flerard Phiírpé sem varð heimsfrœgur með j þessari •nyndL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. úfíl'ó \ WÓDLEIKHOSÍD : HAFNAB- j FJARÐABBiÓ Hirðfíflið I Heimsfræg ný amerisk gam- 1 anmynd. Aðalhlutverk: v * Danny Kaýe. | Þetía er myndin. sem kvik-!, ! myndaunnendur haía beðið ! ' eftir. <' Sýnd kl. 7 og 9. Tcfr&flauían sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl;J 20. ^ S Ferðin til tunglsins $ Sýning'föstudag kl. 17. ^ Næsta sýning sunnudag kl. S 15. S l'ehús Ágústmánans ^ Sýning sunnudag kl. 20. N 30. sýníng. S S Aðgöfigumiðasalan opin frá \ kl. 13.15 til 20. S Tekið á móti pöntunum. j Sími: 8-2345, tvær línur. y Pajtianir sækist dagimi fyrir^ sýningardag, anriars seldar^ öðrtim. i rRIPOLIBfð NANA Heimsfræg- ný frönsk stór- myiid. tekin í Eastmanlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emiles Zola, er komið hefur út á íslenzku. I>etta er mvnd, sem allir hafa beðið eííir. Leikstjóri: Christian-Jaque ,ft.ðalhlutverk: Martine Carol Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alíra síðasta sínn. : STJÖRNUBfÖ i Uppreisnin á Caine ; Ný amerísk stórmynd í fechni ; kolor. Byggð á verðlaunasög- ; unni „The Cáine Mutiny“, ! sem kom út í milljóna eintök ! um og var þýdd á 12 tungu- málum. Kvikmyndin hefur alls staðar fengið frábærá dónia og vakið feikna at- hygli. Humphrey Bogart Van Johnson Jose Ferrér ! Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN“. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arrióld & Baeh í þýðingu Svérris Haraidssonar. ^Leikstjóri: Klemens Jónsson. ^ ^ Leiktjöld: Loíhar Grúnd. í, ^Frumsýning i kvöld kl. 8.30. ^ VAðgöngumiðasala í Baéjárbíó. S S Sími 9184. S S&mumst allskonas' vatn*' S og hitalajKfiiE. s s Hitalagnir $J. SAkttrg érM 41. % S Camp Km H-S.S s s .v-^* Samáðarkórl í Slysavamaíélags IslmsáB) katipa flestir. Fáat b|á| elysE vamac éildmo cro j land allt. f Réykj#vík Eftnmjnrffavarzluninxd £ \ Ecnkastr. 6, Verzl. Omm~i þénmnar Haíldórsd. rj H skrifstofu fékgsim, GrÓf- ’ ín 1. ftfgreidrt í sfmá 4881. * HeitiC é Sljsavarnafélag-J ið. £>a<5 bregst ekkt. - Synnö ve Christensen: SYSTURNAR að henni skildist að þessum. útbrunna, gamla segg væri í raun- inni engu minni vorkunn en henni. Og að hann blygðaðist sín fyrir að hann skyldi þrá hasa eins og hann gerði. Þannig lágu þau tímunum saman, án þess að segja eða aðhafast neitt. En þau vöktu bæði og voru á verði hvort gagnvart öðru. Og ungu stúlkurnar stigu dansinn niðri í salnum. Loks heyrði hún, að hann sofnaði. Hún heyrði þungar og drj'njandi vínhroturnar. Þá lét hún undan svefninum svo- litla stund. Hávaðinn þagnaði og dansínum lauk, þegar leið fram undir morguninn. Anna Pernilla vaknáði þegar hljóðnaði og við heitan and- ardrátt hans í vitum sér. Hún fann hjarta hans slá ofar barmi sér, hratt og hræðsluþrungið eifis og hennar eigið hjarta. Þó var það hin klúra eignarfullnæging handa hans, sem vakti mestan viðbjóð með henni. Henni þótti sem hún mundi kafna undir öllu þessu spiki, og loks, þegar hann velti sér frá henhi, var sem hiarta hennar stöðv’aðist. Það titraði í barrni hennár, eins og það mundi aldrei slá aftur. Hún fann vakna með sér hamslausa reiði og hatur gagrtvart manninum, sem haf-ði blekkt hana til að sofna, og þar með hafði hún verið varnarlaus gagn- vart honum. Sjálfur mælti hann ekki orð. Lá barna þarna í myrkrinu og blés og svitáfýluna lágði af honum. Skömmin og viðbjóðurinn brenndi sig.í'sál hennar óafmáanlega. • Sjáflum Ifeið honum víst ekM betur, enda þótt hún fengi ekki skilnihg á því fvrr en síðar. Rödd hans var krampakennd, þegar hann hvíslaði: Mér tókst það ekki við þig. Hún skildi ekki hvað hann átti við. Skildi það ekki þá. Sat uppi og hélt örmum um fótleggi séf, unz lýsa tók á glugga. Ólesen. lá grafkyrr. En hann vakti iíka. -— Leggstu út af og láttu sem þú sofir, mælti hann hrjúfri röddu, er hahn heyrði fótatak nálgast, og vissi að nú mundi þeim færður brúðkaupsmorgunverðurinn. Hún skreið sárköld undir sængiha, en varði blygðunar- staði líkama síns lófum sínum. Hann sussaði á þær sem inn gengu, kvað konu sína sofa enn, og girti þar með fyrir að þáu þyrftu að þola ertni síðar meir fyfir það, sem var þeirra einka- skömm. Skömmin var ekki hvað sízt hans. Hún fann smám saman að hún hélt meydómi sínum enn óskertum. Hún hafði að 'víáu lítið vit á slíku enn. Var því'ekki öldungis viss. Þá þrjá sólarhringa, sem brúðkaupið stóð, drakk Ólesen sig þreifandi fullan á hveriu kvöldi, svo að bera varð hann í rekkju hjá henni. Ékki ræddust þau orð við. Hvorugt þeirra gat hinu hjálpað. Hún var of uhg — og skammaðist sín fyrir, hann of gamall — og skammaðist sín fyrir. Greindur og gætinn áhoxfandi rhundi hafa séð það á þess- ufn væna manni. að hann hafði hlotið það mein, sem honurn væri um megn að bera. ........ 15. ........ iniiMiiuiiuiiimgini' iiiiiii Ólesen lét þegar í haf. er þau komu heim til Tjöme. Hami gat hvorki afborið að.vera 1 herbergi né rekkju með henni. Nú. tókzt hann á hendur hæítúlega kornsmyglunarferð, basði vegna þess, að honum bauðst of fjár fyrir, og vegna þess. aS hann hafði alltaf garnan af spennandi ævintýrurn. Ef til vill einnig af samúð með því fólkí, sem skorti korn, og sem danska stjórnin gat ekki í té láíið, enda þótt hún slakaði í engu á korneinokun sinni. Áður en þau yfirgáfu prestssetrið hafði Ólesen undixritað skjal, þar sem hann lýsti yíir þvu, að hann gæfi Önnu Pernillu Norðurgarðínn. Það var míkil gjöf frá manni, sem ekki hafði hlotið annað en skömmina í bruðhjónasænginni. Þeir Linde- man og síra Jóhanhes skrifuðu og báðir undir sem vottar. Þar með þóttist Ólesen að vissu íeyti hafa gert hreinna fyrir sínum dyrum í hjónabandinu en henni hafði auðnast. Hún varð honum. blíðarí í viðmóti, þegar Iiann gerði enga tilraun til að snefta bana. En margorð var hun ekki í sambúð,- inni við hann. Hann sá að hún gekk um húsið og reyndi að haf’a hemil á filfinnrngum sínum. í hvert skipti sem honum vafð litið á hana, varð honurn lióst, um hvað hún var að hugsa. Srt nú var sanrfc svo komið. að þau voru farin að finna til sam- úðaf hvort með öðrú. Hann varð að beita sjálfan sig hörðu að riála ekki eitthvað vi'ð hina fögru lokka hennar, sem henni hafði nú loks tekizt að þvo úr öll smyrslin. Þesar þeir breiddust um svæfiliön. var þáð sú fegursta sjón, sem hann hafði nokkru sinni litið augúrn. En hún hrökk við, þó hann gerði ekki annað en snerta lokka hénnar rnéð finguTgómunum. Þá kom réiði- roðí á an-dlit Kenni, hún kiþraði saman augun og hvessti á hann sjónir eins og hræít' dýr'. tíann kannaðist við það, frá því er hánn hafðí- veríð á véiðúirt í skógunum á haustin. Og aldrei hafði hönum fii hupár kortiið að nokkur manneskja gæti verið jafri þögúl. Slúðrið unl þau hjónín gekk f jöllúm hærra á eynni og í nágrenriinu. Hásétar haxis glottu hæðiiislega og drápu titlinga, ár Ér * KHPKí , Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! ua^BtieKðJÍiítttBrrffFFitifiFtFfiaittdiittaoti ■■itiiiim riFtitmmcKU1"1 p mnr rrccvvisi tíimCBCcesacitBBavjfaaiscBaji ■■■ a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.