Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 8
Samjþykkt VerkalýSsféíagsíns Baldurs: Jí Náin samvinna verði höíð við verkalýðs og neytendasamtökin Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ BALDUK gevSi á fundi sínum 14. jan. s.l. ályktun varðandi ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efna- liagsmálum. Segir í álykfuninni, að félagið treysti. því> að taf- arláust verði komið á ströngu og öflugu verðtagseftirliti óg að höfð verði náin samvinná við verkalýðssamtökin og önnur hags- munasamtök neytenda víðs vegar um iand um það mál. Var áiyktunin samþykkt samhljóða. Ályktunin fer hér. á eftir í heild: I sambandi við ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnahags málum þjóðarinnar treystir verkalýðsfélagið Baldur því fastlega, að tafarlaust verði komið á ströngu og öflugu verðlagseftirliti, og jafn- framt verði trúlega staðið við margítrekuð fyrirheit þess efnis, að verðlagsstjórinn liafi nána samvinnu við verka I.ýðssamtökin og önnur hags- munasamtök neytenda víðs vegar um landið, því aðeins á þann eina hátt er von til þess, Eftirfarandi var samþykkt samhljóða varðandi löndunar- bannið á sama fundi Baldurs: „Það er kunnugt að vélbáta flotinn getur hvergi nærri séð liraðfrystihúsununi og öðrum fiskvinnslustöðvum víðs veg- ar um landið fyrir nægu hrá- efni til vinnslu. Á undanförn iffli árum hafa togararnir lagt mikið aflamagn á land og hef- ur vinnsla þess verið einn helzti burðarás atvinnulífsins víðast hvar, — auk þess, sem sú fullnaðarvinnsla aflans hef ur skapað margfalt útíhmi- ingsverðmæti. Ef nokkuð verulega dregur íir því aflamagni, sem fisk- vinnslustöðvarnar fá frá tog- araflotanum, er fyrirsjáanlegt víðtækt og tilfinnanlegt at- vinnuleysi í mörgum byggð- arlögum. Af framansögðu skorar Vlf. JBaldur á ríkisstjórnina að trj'ggja það, að afnám lönd- unarbannsins í Bretlandi verði ekki til þess að skapa aivinnu skort við sjávarsíðuna, en til þess hlýtur óhjákvæmilega að draga, verði ekki fyllstu varfærni gætt á hverjum tíma um tölu þeirra togara, sem heimilað er að flytja afla sinn á erlendan markað.!í HÆKKUN SJÚKRASAM- LAGSGJALDA MÓTMÆLT Fundur í Vlf. Baldri á Isa- firði mótmælir harðlega hækk- tm þeirri á sjúkrasarnlagsgjöid um, sem kom til framkvæmda um sl. áramót, skv. lögum frá 29. marz 1956, er felst í þeirri breytingu, að þeim, sem leitar Iseknis, er gert að greiða auka- gjald, kr. 5,00 fyrir hvert við- tal, og kr. 10,00 fyrir hverja heimvitjun læknis. að framkvæmd verðlagseftir- litsins komi að tilætluðu gagni. Félagið leggur mjög ríka á- herzlu á mikilvægi þess, a'ð verðlagseftirlitið verði annað og meira en na-fnið tómt, því án raunhæfs eftirlits með vöru verði og nákvæms aðhalds um álagningu er fyrirsjáanleg veruleg kjararýrnun allra launþega, og sú launaskerð- ing myndi leggjast þyngst á þá, sem fyrir flestum hafa að sjá og sem búa við óvissastar atvinnutekjur. Enn fremur er upp tekin greiðsla fyrir röntgenskoðun og röntgenmyndir og niðurgreiðsl ur á lyfjum og önnur hlunn- indi verulega skert frá því, sem áður var. Þessar ráðstafanir brjóta freklega í bága við tilgang og hlutverk sjúkratrygginganna, sem sé þann, að styðja fyrst og fremst þá, sem sjúkir eru. Treystir fundurinn því, að nú- verandi ríkisstjórn og þing- meirihluti sjái svo um að þess- ar skerðingar á hlunnindum sj úkrasamlagsmeðlima verði af numdar. SÍFELLT eru að berast til alþingis áskoranir um að sam þykkja frumvarp Alþýðu- flokksþingmannanna tveggja, Haralds Guðmundssonar og Friðjóns Skarphéðinssonar um að lögfesta gúmmíbjörg- unarbáta á öli skip. Meðal síð- ustu áskorana, sem komu fram á þingi, var áskorun frá skipverjum á togaranum Goðanesi, sem dagsett er skömmu áður en togari þeirra fórst við Færeyjar. Næst efst skrifar undir á- skorunarskjalið Pétur Sig- urðsson, skipstjórinn, sem fórst með íogaramim, en hinn sorglegi atburður er hann fórst hefui- einmitt opnað augu manna fyrir því enn bet- ur en áður, að hrýna natið- syn ber til að samþyfckja þetta frumvarp á þingi sem ♦ Fjögurra ára á- ætlun í Noregi. NORSKA Alþýðuflokks- stjórnin hefur nú ákveðið að gera 4 ára áætlun um efnahags- mál. Nær áaétlunin yfir tíma- bilið 1958—1961. Er meðal ann ars afráðið að taka upp notkun stórvirki’a dieselvéla í eimreið- um, og er þess vænzt, að á þann hátt muni takast að láta norsku ríkisjárnbrautirnar bera sig, en á rekstri þeirra hefur verið mik ill halli undanfarin ár. Efna- hagslíf landsins stendur í blóma. Gjaldeyrisafkoman á síðasta ári var mjög góð, og söfnuðu Norðmenn . sjóðum víða erlendis. Þingkosningar fara fram í Noregi í haust, en jafnaðarmenn hafa haft meiri- hluta á þingi síðan árið 1945. Kosningabaráttan er þegar haf- in af fullum krafti, og hafa ým- is verkalýðsfélög gert sam- : þykktir, þar sem lýst er stuðn- ingi við stefnu ríkisstjómarinn ar og skorað á verkamenn og i alla alþýðu að fylkja sér undir merki hennar. Jafnframt hefur verið skorað á norska kommún I istaflokkinn að sundra ekki verkalýðnum með framboðum. Hafa víða orðið brögð að því, að kommúnistar hafa greitt slíkum samþykktum atkvæði, lýst fylgi við friðsamlega fram kvæmd sósíalismans undir for- ustu Verkamannaflokksins og skorað á sinn eigin flokk að bjóða ekki fram! ■ ■»-------- Öldruð kona brennur inni. UM hádegi á mánudag kom upp eldur í litlu húsi á Suður- eyri við Súgandafjörð. Öldruðl kona, Elísabet Jónsdóttir, bjó ein í húsinu og var ekki vitað, hvort hún var heima, þegar eld urinn kom upp. Var hennar leit að og haldið uppi spurnum af ferðum hennar, en án árangurs. Var þá farið að leita betur í hús inu, og fannst hún örend undir braki á gólfinu. Líkur benda til að kviknað hafi í út frá raf- magnsofni. Alitið er, að Elísa- bet heitm hafi kafnað, þegar hún var að reyna að slökkva eldinn. á öll skip allra fyrst. í þessu tilfelli má segja að gúmmíbátar hefðu komið í veg fyrir að ungur skipstjóri færist. Það mega teljast meinleg örlög að skipið skyldi farast skömmu eftir að slík áskorun var send til alþingis og athyglisrært og öðrum til umhugsunar, að það skyldi verða eitt síðasta verk hins unga skipstjóra, að senda áskorun um að sam- þykkja gúmmíbáta á skip áð- ur en hann fórst með skipi sínu, ef til vill vegna þess að ekki var til gúmmíbátur á skipi hans. Askorunin fer hér á eftir og nöfn þeirra, sem undir skrifa: „Þar sem alþjóðasamþykkt lím öryggi mannslífa á hafinu Fyllsíu varíærni verði gæif um íölu þeirra íogara, sem landa erlendis Nauðsynlegt, að hraðfrystihúsin hafi ætíð nægilegt hráefni fil úrvinnslu. Fimmtudagur 24. janúar 1857 Mynd þessi birtist í bandaríska blaðinu EVENING TIMES í smábænum Sayre í Pensylvanía, en þar hefur íslenzki niennta- skólaneminn, Guðjón Guðmundsson, dvalizt undanfarið. Hlaut hann ritgerðarverðlaun bandaríska stórblaðsins New York Her- ald Tribune. Guðjón sést hér (yzt til hægri) ásamt bæjarsíjór- anum í Sayre, Roland C. Drake, og ungum nárnsmanni frá Viefc Nam, Pham Trong Le að nafni (til vinstri). Hlaut Le einnig rit* gerðarverðlaun N. Y. Herald Tribune og dvaldist með Guðjóni í Sayre. Námsmennirnir ferðast mikið um.og dvelia á allmörg- um bandarískum heiniilum. i Hefur áhuga á íslenzkri aðild að alþjóðasamtökum æskumiar. UNDANFARNA ÐAGA hefur dvalist hér á lantli sænsku® æskulýðsleiðtogi, Da-i id Wirmark að nafni. A hann sæti í fram-* kvæmdastjórn alþjóðlegra æskulýðssamtaka, „World Assembly of Youthi! — WAY — og kom hingað til viðræðna við fulltrúæ íslenzkra æskulýðssamtaka um hugsanlega íslenzka aðild a$ þessum samtökum. Samtökin voru stofnuð í Brussel árið 1949. Er nú um 51 land í samtökunum. Er aðildin að samtökunum í framkvæmd þannig, að hin ýmsu æskulýðs- sambönd hinna ýmsu landa bindast samtökum um stofnun landsráðs eða landsnefndar, en síðan á landsnefndin aðild að WAY. Á hinum Norðurlöndunum bannar ekki einstöku ríkjum að setja víðtækari reglur um öryggi þeirra, skorum við undirritaðir á háttvirt al- þingi að setja nú þegar lög um, að auk björgunarbáta og fleka, sem núgildandi reglu- gerð ákveður, skuli íslenzkir togarár hafa a. m. k. 3 gúmmí báta um borð, Stærð þeirra skal miðast við að 2 þeirra beri alla áhöfn skipsins. Virðingarfyllst. Olafur Aðalbjörnsson. Pétur Sigurðsson. Axel S. Oskars- son. Sigurjón Jónsson. Guð- mundur Vestmann. Gils Stein þórsson. Magnús Styrkársson. Gunnar Bjarnason. Benedikt Guttormsson. Högni Jónasson, Halldór Halldórsson. Birgir Bjarnason. Sigurður Jónsson. Guðmundur Helgason. íngvar Bjarnason.“ David Wirmark. , hafa íþróttasamtök, stjórn-> málasamtök æskunnar, kristi- leg félög ungra manna og mörg önnur æskulýðsfélög bundizt samtökum urn aðild að V/AY. TILGANGURÍNN AUKIN KYNNI OG VINÁTTA Markmið WAY er að auka vináttu og kynni með æsku- mönnum hinna ýmsu landa,, Einnig vinnur sambandið gegn: kynþáttahatri og vinnur a5 hvers konar mannúðarmálu m á grundvelli stofnskrár Samein- uðu þióðanna. Hafa samtökin. starfað í nánu sambandi við samtök SÞ, einkunr UNESCO. ÞING FJÓRÐA HVERT ÁR Fjórða hvert ár halda sam- tökin alþjóða þing, en ánnað (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.