Alþýðublaðið - 24.01.1957, Blaðsíða 3
Fimrntudagur 24. janúar 1357
AJ þ ý $ u b f a ff l
3
VETl VA.NGUR DAGSUSS
Vegheflar ryðja brautína — Ljáður á ráoi þeirra
— Nauðsynlegt að veFk'ameún fylgi þeim eftir og
lagfæri — Góður lestor fyrir bömin — Stefán Sig-
urðsson — Færeysku sjóm.ennirnir og kaup-
greiðslur þeirra — Smánárhlettur á þjóðinni
Bréf frá sjómahni
MENN FAGNA ÞVÍ þegar ó-
■Sær3in er að lóka göttnuim' að
■sjá vegheflana og ýtumar koma
-á vettvang og ryöja brautina. Eft
það er einn Ijóður á þessum á-
gætu brautyrðjendum og hann
er- sá, að um leiS og þeír
vinna sín verk, loka þeír öðruna
Jeiðum. Oft ryðja hefiarnir
snjóiium í hrúgur á krossgöíum
<og sarna á sér stað þegar um litl
ar hliðargöíur er að ræða.
VEGHEMLAFíNIR eru stórir
_og þeir geta ekki tegið mjög
krappar beygjur. Þess vegna
versnar ástandið oft á krossgöt
ilra og við hliðargötur þegar þeir
hafa rutt aðalbrautirnar. Þetta
er hægt að lagfæra. Bæjarvinnu
menn ættu alltaf að vinna með
heflunum og hreinsa eftír þá á
kfössgötunum og við Miðargöí-
urnar. Ég hef séð bifreiðir b’rjóta
öxla sína á krossgötum fyrir
þéssar sakir.
UMFERÐIN HEFUR VERIÐ
xnjög erfið þessa síðustu áaga
vegna snjókomunnar og margir
rjílar hafa skertimst, því að á-
reynsla þeirra er mikil þegar
umferðin er svona slæm. — En
hvað þýðir að vera a.ð kvarta yf
ir þessu? Þetta er í raun og veru
íyrsti vetrarvotturinn hjá okkur
að þessu sinni.
STEFÁN SIGFRDSSON kenn
afí hefur nokkrum sinnum lesið
’ barnasogur í útvafpið; Hann hef
•ur alltaf válið rgætar sögur og
lesur hans er meö miklum ágæt
•iim, röddin hrein. en um leið hlý,
svo að 'oörnin fylgjast vel með,
og þykír bæði vænt iuft söguna
og hann sjálfan. Þeir hafa verið
jhjög fáir, sem hafa lesið eins
vel fyrir börnih og þessi kenn-
ari.
SJÓMAÐL’R sendir mér eftir
farandi bréf: ,.Hér cíiii borð
vakti það mikia undrun þegar í
Ijós kom. og frá því var skýrt,
að útgerðarfélag hefði skuldað
færeyskúm sjómönnum ura 200
þúsund krónur í meira en hálft
ár. Hvernig getur siikt og þetta
átt sér stað? Halda menn að fær
,'éyskfr sjóirienn séu að ráða sig
í atvinnu til annafs lands uþp
á krít?
í RAUN OG VERU eigum við
Islendingar að skammást okkar
fyrir það, að við skulum ekki
fá landsmenn til þess að stunáa
sjómennsku á bf':um og togur-
um. En hvað, sem því líður, er
það víst, ao við megum skamm-
ast okkar niðiir fj:rir a'lar hell
ur fyrir að svíkja fær'eysfcu sjó
mennina uffi skilvísa greiðslu á
kauþi þeifra.
ÉG SKRÍFA ÞETTA BRÉF
fyrir áeggjan. félaga minna, en
sú uppástunga kom fram hér um
borð, að ríkisstjórnin, eða bæj
arstjórnir þeirra staða, sem hafa
færeyska sjómehn á útvegi sín-
um, hafi eftirlit með kaupgreiðsl
um íil þeirra og ábyrgðist þær.
Þáð er auðséð að ekki er hægt
að treysta útgerðarfyirtækjun-
uni sj’álfum og þess vegna er
nauðsynlegt að tryggt sé að samn
ingar séu haldnir.
ÞAÐ • GETCR NEFÉ V EGR
ekki verið einkamál einstakra
úigerðarmanna, hvernig. þeir
stahda í skilum við erienda
síárfsménh sína. Þár á þjóðin í
heild hlut að máli. Þetta dæ-mi
um ísólf, er smánarblettur á ís-
lenzku þjóðinni, sem heild. Vic
megum ekkí gleyma því, að fæ?
eýiskir sjómehh hafa bjargáð ú
lenzkum útvegi unaanfarið. Við
stöndum í þakklæíisskuld við
þá.
á alia. fjölskylduna.
Fischérsundi.
S Mdur gervigómum betnr
J föstum.
^ DENTOFIX . heldur gervi-
\ gómunum svo fast og vel,
S að þægilegra verður að
Sboroa og tala. Firmst ekki
S xneira til gervitanna eh
S eigin tanha. DENTOFIX
idregur úr óttánum við að
^gervigómamir ■ Losni og
S
hreyfist.
S ELawpiS DENTOFÍX í dag.
S
S Eiúkaiiimbo®:
S Bemedia li.f., Keykjavík.
S
»■«'if« »••!*» *i *t «i •«* « ■uittriiK * * * » ».»»'■ »i
Hluti af aímefiffu tryggingasjóðsgjaldi fyr'ir árið 1957
iéllur í gjaldáaga nú í jafiúar, svo sem hér segir:
Karlar, kvaéntifi og ókvæntir, greiði nú kr, 400,00.
Konur, ógiftar, greiði nú kr. 300.00.
Vanræksla eðá dráítur á greíðslu tryggingásjóðágjalds
gétúf varðað missi bótaréttínáa.
Skrnstoían veitir einnig mótröku fyrirframgreiðslum
uþþ'í önfiiif gjöld ársíns 1957.
Beykjavik, 23. • janúar 1957.
TOLLSTJ ÓR A S'KRIF ST O FAN,
Arfiafhvolis
í kvöld M«kkan S,
Hsiikur Mðdth'ens
syngwr meS híjémsveiíújsiii.
AÐGÖNGIjMIÐAK SELDIJÍ FKÁ KL. 8.
SlMI 2826. SÍMl 2826.
í § 11 u m § i æ r ð u rn
1
ibrayf llf
Útför mannsins œíns og föður okkar,
TiIEODÓRS ÁRNA MATHIESEN liÆKNIS
fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 25. janúar kl.
eftir hádegi.
31óm o>g krarisar vinsafnlegast afþakkað.
Júlíana Mathiesen og börnin.
Þær fiúka ekkí.
Þið, sem ætlið að byggia á þessu árí íbú.ðar- eða
búpeningshús, leitið uppiýsinga. Sendið mér upp-
drátt af byggihgunhi, ég mun athuga kostnaðar-
verð hennar.
SIGURLINNI FÉTURSSON,
HfáUnhÓlum við Haffiarfjörð.
Sífnar 80427 og 9924.