Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 5
Miðvikuáagur 10. .apríl 1057 Atþý&u btaðtð Eggert (*. Þorsteinsson: akostn tvarpsþaítur FRUMVARP til. laga urn vísi- töiu byggingarkostnaðar á þing skjölum 325, sem hér liggur nú fyrir, hefur heilbrigðis- ög fé- lagsmálaráðuneytið rætt og yf- itfarið og mælir einróma með samþykki þess, eins og nefnd- arálit. á þingskiölum 366 ber | með sér. Frumvarpinu fýlgir allýtar-! Ieg greinargerð, og enn fremur | hefur verið til útbýtingar hjá | skjaiaverði álit eða greinar-! gerð þeirra Gauðlaugs Þor- , útreiknihgur á valdssonar, á Hagstofu Islands,; töiu f £Veitum, RÆÐU ÞESSA flutti Eggert G. Þor- steinsson á alþingi á þriðjud. í fvrri viku sem fr&ínsögum. heilbrigðis- og félagsmálanefnd- ar neðri deildar. Málið varðar allan aimenn- ing. og uppiýsingar Eggerts hljóta að vekja æma athygli. Þykir Alþýðublaðinu þess vegna ret't að koma ræðunni á framfæri við lesendur sína. byggingarvís.i- j en hefur ekki ! IV. í áliti þsirra Guðlaugs og og Bárðar ísleifssonar hjá húsa- ; freyst sér til þess, vegna ólíkra j Bárðar eru gerðar tilíögur um meistara ríkisins, en frumvarp j aðstæðna. I nýtt vísitöluhús, er levsi hið ið í -sinni núverandi mynd er : HagstOfan hefur- hirts vegar ! eldra af hólmi, en eins og áður til orðið fyrir þeirra atbeihá og i aætiag. vigjtolu byggingarkostn- j er sagt hafa um hið eldra hús sam.ið endanlega af Hagstofu j agar fvrjr kaupstaði og kaup-; staðið deilur og það.talið vera íslands, | tún, með Miðsjón af vísitölu j orðið í ósamrœmi við nútíma- I. byggingarkostnaðar 1 Reykia- 'vík, en sú áætlun hefur og ver- ið grundvöilur fyrir sveitirnar Samkvæmt lögum, sem sett voru um vísitölu byggingar- kostnaðar árið 1943, hefur Hag- j og dreifbýlið. stofa íslands annazt árlegan j útreikning hennar á grundvelli i III. þeirra laga. Vísitöluhús það, Hver er þá höfuðtilgangur- sem lagt var til grundvallar inn með útreikningi þessarar þessum útreikningum, er miðað við byggingarvenjur í byrjun síðari heimsstyrjadarinnar, við kröfur þess tíma. Var það tal- ið vandað að framlagi og frá- gangi, en án íburðar. 'Húsið var tvíiyft, 64 metra að flatarmáli, én 500 rúmmetrar að tenings- máli. Nú hefur það ekki farið á milli mála, að nokkur ágrein- ingur eða réttara sagt ádeilur hafa verið uppi um það í bygg- ■ingariðnaðinum, hvort þetta 16 ára gamlá vísitöluhús væri féttttr grundvöllur laganna. ; Ýmsir hafa taiið, að margt hafi tekið þeirn brejdingum í byggingarháttum á þessum síð- ári árum, að nauðsynlegt væri að endurskóða grundvöllinn og reikna út að nýju. í ýmsum greinum athafna,- lífsins hafa og gerzt stórfelldar breytingar og kröfur ahnenn- ings til íbúðarhúsa stórvaxið. . Eðlilegt var því talið, að fram færu nýir útreikningar á grund velli bvggingarvísitölunnar, og er tilgangur frumvarps þessa sá, að lögfesta hinn nýja grund völl. Við útreikninga þessa hafa þeir Guðlaugur og Bárður not- ið mikilsverðrar aðstoðar Tóm- asar Vigf ússonar, bygginga- meisíafa, sem lét þeim í té ýt- árlegar og traustar upplýsingar um byggingarkostnað og bygg- ingarhætti. Þeir Guðlaugur og Bárður skiluðu áliti sínu til ráðuneyt- isins haustið 1956 og gerðu þar tillögu um hinn nýja vísitölu- grund\hll, sem lagður er til grundvallar frumvarpi þessu. II. í gildandi lögum um bruna- tryggingar utan Reykjavíkur og eldri lögum um sama efni ér gert ráð fyrir, að Hagstofan reikni út sérstaka vísiíölu fyrir kaupstaði og kauptún utan Reykjavíkur, en svo aftur sér- stáklega fyrir Revkjavík, sam- kvæmt lögum um brunátrygg- ingar þar. kröfur húsa. unr hyggingar íbúðar- ELGDOS í UTVÁRPINU HEKLA kerling lét sig ekki nruna um að leggja fram efni í allra prýðilegustu kvöldvöku á tíu • ára.. afmseli síðasta goss síns. Naut hún til þess aðstoðar ým- issa góðra manna, en þó fyrst og fremst'segulbands eður stál- þráða. Var frásögnin oft og víða spennándi og harla fróðleg og náði hátindi sínum í spjalli Steinþórs heitins Sigurðssonar, hins ötula ög þróítmikla vísinda manns og kennara, sem- fórnaði lífi sínu, á Heklufjalli í þjónustu við fræðigrein sína. Lýsing hans yar einkar ský-r og yljuð ai' brenn'andi áhuga. ; Margt það, er fram kom á Heklukvöldi þessu, var skemmti légt að rifja upp; gaman að heyra um viðbrögð manna og skoðanir á því, hverjar afleið- ingar múndu verða eldgossins. Kom. það t. d. greinilega fram, að sumir höf'ðu kviðið því, að Fljótshlíðin mundi jafnvel varla Hið nýja vísitöluhús er tvær ! nokkru sinni rísa ú.r þeirri ösku hæðir, kjallari og ris. Kjállar- ■ stó flamar' ótíi var ekki inn er 115,48 fermetrar, en rúmmál hússins alls er 1205 íeningsmetrar. Húsið er steín- steypt og samkvæmt lýsingu þeirra félaga, miðað við fyllstu nútímakröfur. Gert er ráð fvrir, að hin nýja vísitala eftir 1. október 1955 verði fundin á grundvelli þessa húss, og þá ára geta orðíð og eru þegar orð stæðulaus á þeim dögum, en svo er góðurn vættum frír að þakka, að betur hefur úr rætat. ÚTVARPIB — SÖGULEG HEIMILB Þessi Hekluváka sánnaði Ijós- lega, hvíiík feikna söguheimild hin ágætu upptökutæki síðari einnig tengd eldri vísitölu, reiknaðri út samkvæmt áður- nefndum lögum nr, 87,1943, með því að margfalda hina fyrr nefndu með tölunni 9,69. Hag- stofunni er ur vafaatriða. 4. gr. fmmvarpsins gerir og ráð fyrir, að Hagsíofunni, ásamt húsameistara ’ ríkisins, verði falin athugun á tíu ára fresti in, þótt þau verði að sjálfsögðu dýrmætari þegar stundir .líða enn fram og lengra líður írá hverjú atviki, sem þau geyma. Hvílíkur feikna fengur mundi “'~7' | okkur ekki þvltja að eisa nú munníega lysmgu samtiðar- manna á enn eldri Heklugosum! Eða öðrum merkisatburðum úr sögu vorri. Haldið þið ekki, að okkur þætti einhver matur í slákri frásögn af þjóðfundinum um það, hvort tryggingartáxt- 11. d. að heyra Jón forseta sjálf- ínn hafi breytzt svo, að endur- j an bera íram sín frtegu. mótmæli skoðun á grundvelli vísitöl-; °- s- frv- Eggert G. Þorsteinsson byggingarvísitölu? Tilgangur- inn er í höfuðatriðum tverrns konar. í fyíta lagi er grund- völlurinn . notaður til þess að ákveða söluverð íbúða í verka- mannabústöðum og samvinnu- byggingarfélagsliúsum. í öðru lagi til þess að ákveða bruna- bótavérð húsa. Vegna þeirrar heildarsam- j ræmingar, sc-m gerð hefur ver- ið í kaupgjaldsmáluöi undáii-; farin ár úti um landið og auk-1 innar hlutdeildar 'launa í bygg- j ingar-kostnaði heíur verið talið j eðlilegt, að satna byggingar- j vísitala væri Játin gilda um i Iand allt. Frumvarp þetta, ef að lögum verður, felur í sér þessa sjálf- sögðu breytingu. I fyrrnefnd- um lögum nr. 87 1943 er gert ráð fyrir, að byggingarvísitala skuli reiknuð út einu sinni á ári, en það hefur mjög rýrt gildi vísitölunnar. En fr-umvarp þetta gerir ráð fyrir, að hún sé framvegis reiknuð út þrisvar á ári. rniðað við verðlag í febrú- ar, júní og okíóber hvert ár. Þetta ákvæði hefur sérstaka unnar sé nauðsynlegur. 5. gr, frumvarpsins gerir ráð fyrir. að fyrsti útreiknihgur samkvæmt fyrrgreindri aðferð verði miðaður við verðlag í febrúar 1957. V. í fyrrnefndu álíti er gerður nokkur samanburður á þessum nýja grundvelli og hinum eldri á 14 kostnaðarliðum bygging- anna, miðað við verðlag 1. okt- óber 1955 í báðum. tílfellum. Þessir líðir eru: 1. Trésmíði. .2, Múrs.míði. 3. Erfiðisvinna og akstur. 4. Málun. 5. Raflögn. 6. Eldfæri, miðstöð, hreinlæt- istæki c.ii. 7. Pappi, veggfóður, góifdúk- ur. 8. Þakjáni, stevpujám, vír og fleira. 9. Hurða- og gluggajárn, saurn ur, gler og fleira. 10. Timbur. 11. Hurðir og gluggar. 12. Cement og- kaik. 13. Sandur og möl. 14. Ýmislegt. En við síðustu breytingu þýðingu fyrir • ákvörðun um þsssara laga fyrir tveim árum, | söluverð á íbúðum byggingar- yar ákvæðið um vísitölu bygg- ! samvinnufélagshúsa cg verka- íngarkostnaðar ekki endurnýj Sarnkvæmt þessum saman- burðí bafa aðeins tveir liðir lækkáð, múrsmíði urn 4,8% og raflögn um; 1,3 %. Eínn liður, þakjárh, steypujárn, vír o.fL steridur í stáð, en allir aðrír" liðir 'hækka eitthvað. Mest er að, og eru því engin bein laga- fyrirmæli' um, að slík vísitaia væri reifenuð út nú í dag. Tei knistofu landbú > a5arins hefur hins .v'egar verið falinn Útvarpið. er oft og tíðum áð vinna meira en venjulegt dag- skrársíarí, þegar það tekur upp á seguiband eða plötur. Það er að vinna ómetanlegt starf í þágu Ísíandssögunnar. Ég hef' e-kki kynnt mér það í seinni tíð, hversu háttað er géyrnsiu og úl’vinnsiti ýmiss kon ar útvarpsefnis, sem geymt er á bandi eða plötum. Á því ríður, að á því máli sé haldið með skvnsamlegu viti og mestu fyr- irfiyggju. Útvarpið á í raun og veru ekki að vera eitt um þá hitú, enda tæþast algerlega á þess færi eða í þéss- verkahring. Þetta er hlutverk einhvers menningarsafns, Þjóðminja- sáfnsíns eða einhvers hliðsíæðs, og oft hefur ómerkilegra og ó- þarfara embætti verið stofnað á íslandi í seinni tíð en embætti eða partur af embsetti fyrir góð an og dyggan mann, sem auga faefði með siíku safni: Íívao bæri að geyma, hvað óhjákvæmilegt væri i'rá sjónarmiði sögunnar að taka upp, Ieitast vio að varo- veita raddir merkra ‘ manna, enda þóít þeir tölúðu aldrei í útvarp o. fi. SIGURÐUR GG GGLÐA MEIR Ég sit mig helzt ekki úr fseri að lilusta á Sigurð Magnússon, þegar hann talar í útvarp, Hann ér aíbragðs útvarpsmaður. Oft rabbar hann vel um daginn og veginn, en beztur er hann þó, þegar hann segir frá ferðum, stöðum og fólki, enda er hann- víð'förull og fjölvís, auk þess ' sem háíin er ágætur stíiisii, sem íekst að- gera' frásögnina bráo- j lifandi. Hann virðist Iiafa veriS-lygi- hækit-iln,á sandí og möl, 4,4.%t mannabústaða. og ætti þissái j og mmnst á hurðum og glugg,- breytíng að tryggja það. að júnii.0.370. T.l grundvallar þass- jjega héppinh, þegar hann hljóp meira tiliit yrði til vísitölu-nn- j uxn samanburði er lagður kostn 0fan á það aö balda innreið sina ar tekið og nákvæmni hepnar | aðarsamáráttur gamla vísítölu- í Gyðingaland með Goldu gömiu .meiri um rauhverulegan kos-tn- j hússins. ■ Meir, boðinn velkominn af að á hverjuih tíma. 1 Fr&mhald á 11. siffit. i sjálfum Ben Gurion. Elida gerði hann hörkugott útvarpsefni úr öllu saman. SKIPSKOMA Á SELFOSSI Aprílsgatab þeirra Tliorolfs. Smith og Stefáns Jónssonar var bráðsniðugt. Mér er sem ég sjáí á þeim glottið, þegar þeir voru að sjóða þetta saman! Og ekkf: er mér grunlaust, að þeim heíði verið dillað, ef þeir hefðu getaöt séð gremju og vandlætingiy frómra og virðulegra borgara, sem staðið hafa sjálfa síg að þv.-í að trúa þessu gabbi fram undir það síðasta, því að þannig hefur sjálfsagt farið fyrir mörgum. En þátturinn var vel unninn og skemmtilegur; það var ómögu- legt annað en hlusta með at,- hygli, hvort sem menn trúðiy eða ekki. Meira að segja hund'- gánni og mávagarginu gleymdu þeir ekkí, Thorolf óg Stefán, þeir prakkarár! SKEMMTIÞÆTTIR FYRÍRFINNAST ENGIR! Annars liefur verið fátt uru íína drætti í skemmtiþáttastaríi útvárpsins undanfarið, eins o«> reyndar löngum áður. Útvarps- ráð virðist alveg hafa gefizt upp við að útvega létta og sniðuga skemmtiþætti, eitthvert vinsæl- asta útvarpsefni, sem þekkist, hvar í heimi sem litið er eftir. Endalaust er hægt að bæta vi5 svokölluðum „óskalagaþáttum“, sem eru flestir ærið ófrumlégir og efnissnauðir, enda mestmegn- is grammiíónsspil, nafnarunur og hundleiðinleg símasamtöl, ó- undirbúin og stundum kjánaleg. Unga fólkið dundar við að hlust.a á þe.tta, af því að bví býðst ekk- ert betra. En mikið skelíilega er þetta aumt af heilu ríkisútvarpi, sern hælir sér einhver býsn af því, að dagskráin sé alltaf áA lengjast, svo að sennilega endi með þvi að hún bíti í skottið á séi’! Og hvern skollann eiga þá ný útvarpsráð að taka til bragðs? Nei, ég er hræddur um, að þetta þætti þunnur þrettándi í öðrum útvarpslöndum. BrúS- kaupsferðin er ao vísu eins kon- ar skemmtiþáttur, en hún er nú að syngja sitt síðasta vers, enda orðin fulllöng og „spekingarnir'* allt að því mæðulegir, sem var nú kannski von eítir herleiðing una til Akureyrar. Og þótt oft sé skemmtiiegt efni í þáttum þeirra Gests og Björns, þá hafa þeir víst ekki verið hugsaðlr sem skemmtiþsettir fyrst og iremst, enda ekki í því formi. Nei, en frumsatndir skemmti- þættir, fundir og stuttir, smá- leikril. gamankvæði o. fl. o. fl. .. . ekki til fremur en glóandi gttll, trúiega af þv'i að útvarps- ráð hefur ekki smekk fyrir siíkt, telur öflun slíks efnis fremur fyrir neðan virðinu sína en nýir „óskalagabættir“, eða hefur það e. t. y. ekki döngun í sér til að afla þess? Svo er þó fyrir þakkandi, að enn er krökkt á voru iaridi af fyndn- um skáidum og skemmtilegum mönnum, sem stytt gætu. út- varpshiustendum marga stunö. En ekki er við því að búast, a3 þeir komi flaumósa og krjúp- andi að fótskör hins háa út- varpsráos bjóðandi gáfur síriar og krafta. Ti-I þess höfum við útvarpsráð og dagskrárstarfs- mehn, að þeir leiti og leiti . . . og þá er lítill vafi á að þeir íinna. BROSÆö'í KAMFINN Böðvar Cuðlaugsson las á föstudagslívöltíið nokkur kímin kvæði úr bók sinni nýútkoín- inni. Þau voru hvert öðru. smellnara, svo að unun var á að heyra. Er ekki þarna maður handa útvarpinu? Hefur útvarpið lejt- FramliaM á 11, sáðu. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.