Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.04.1957, Blaðsíða 10
10 Aiþýg»biaggg Miðvikudagur lö. apríl 1957 GAMLA B'ð StiEtl 14TB. Drottning Afríku (The African Queen) Hin fræga verðlaunakvik- mynd gerð undir stjórn John Hustons. Katharine Hepburn Humphrey Bogart Endursýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAEl BfÓ Shnl inSl. Félagar (Paisa) Frábæríega gerð ítölsk stór- mynd er f jallax um Iíf og ör- lög manna á Ítalíu í lok síð- Ustu styrjaldar. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Carmela Sazio Robert van Loon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNAR- FJARÐARBið Simi 9249. Skóli fyrir hjóna- bandshamingju Frábær ný þýzk s-tórmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferðinni bæði gaman og al- vara. Patil Hnbsclunid Liselotte Pulver Cornell Borchers sú er lék eiginkoir i læknisins í HafnarMÓ nýlega. Sýn& kl. 7 og 9. if Listamenn og fyrir- sætur (Artists and Models) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Iitum. Aðal- hlutverk: Ðean Martin Jerry Lewis Anlta Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BiÓ Merki Zorro£s Allra tíma frægasta hetju- mynd. Aðalhlutverk: Tyrone Powell Linda Darnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Við tilheyrum hvort öðru (Now and forever) j' Hrífandi fögur og skemmti- leg ný ensk kvikmynd í lit- um, gerð af Mario Zampi. Aðalhlutverk: Janette Scott Vernon Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075. í skjóli næturinnar ALUCO ARtlSTI «cru»« Geysi spennandi ný amerísk mynd um hetjudáðir her- manna í Kóreustyrjöldinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: ANDREA DORIA slysið með ísle.izku tali. * f»»»#»»#»»i»»»»#e»»»»#*i<#»«»»»gTtrT ##■»»#» *#»■»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» • MÖDLEIKHtíSÍD ^ Téhús 47. sýning. Fáar sýningar eftir. Ágústmánans Sýning í kvöld klukkan 20. S s s s s s s s s s s frá^ Tekiö á móíi pöntunum. ^ Sími: d-2345, tvær línur. C Pantanir sækist daginn fyrir^ sýningardag, annars seldar * Doktor Knock sýning fimmtudag kl. 20. Brosið dularfulla ^Sýning laugardag kl. 20. ^ Aðgöngumíðasalan opin S kl. 13.J 5 til 20. STJGRNUBfÓ PHFFT Hin bráðskemmtilega mynd með Judy Holliday og Kim Novak ásamt Jack Lemrnon og Jack Carson. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. . Rock art-und the Clock hin fræga rock-mynd með Bill Haley. Sýnd kl. 5. TRIPOLlBió Apache Frábær ný amerísk stórmýnd í litum. , „ Burt Lancaster - ^#7:% Jean Peters Sýnd kl. 5, 7. eg 9.. ,- Bönnuð irfriáh 16 ára. : ' @0|YÍCJÁVÍKDg 1 s s s s s s s l Sírni 3191. Tannhvöss tengdamamma Eftir Phillip King og Fal'kland Cary. 31. sýning .. kvöld kl. 8. — Aðgöngu-^ : .Tniðasala frá klukkan 2 í dag. í? ■ S ■ S Browning- þýðingin eftir Terence Rattigan. ýÞýðing: Bjarni Benediktsson S \ frá Hofteigi. S ^Leikstjóri: Gísli Haildórsson. S s„Hæ, þarna vti“\ ) eftir Wiiliam Saroyan. • ^ Þýðing: Einar Pálsson. • VLeikstj.: Jón Sigurbjörnsson. • S ■- v ■ S \ Sýning fimmtudagskvöld kl.S \ 8.15. — Aðgöngumiðar frá kl. S ý4—7 í dag og eftir kl. 2 áS ýmorgun. — Aðgangur bann-S ir börnum innan 14 ára. S U V/Ð AHHAtmÓL ~ \ \ ? jFyrif páskana j Kjólar Kápur Dragtir Drengjaföt og karl- mannaföt ð og Nýttl Bókhlöðustíg 8. 1 S s s SÖmmmst aHskonar v*tn»- ) og iiitalagnir. s Hitalagnir s.f. S Akargerði 41. c I S s s I s i I I Camp Knox 0-S. S Samúðarkort Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- tminni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur óg í skrifstofu félagsins, iGrófin 1. Afgreidd í síma 4897. Heitið á Slysavarnafé- iagið. — Það bregst ekki. — Svnnöve Christensen: 151 SYSTURNAR I -»#»»»»»»»»»»»»»»»»# vöru úr þvi sem þér er efst í huga, standið þið einar og alls lausar uppi. Og þá verðið þið enn verr á vegi staddar en fyrr. Því nú eru systur þínar orðnar góðu vanar. En ég veit að þetta verður þér þungbær raun, Nilla. Eg veit það. Birgitta titraði, svo heitt var henni í skapi. Anna Pern- illa varpaði sér í faðm henni. —- Eg hef liðið svo miklar þjáningar, frænka mín góð. Hvem einasta dag síðan ég giftist. Þú getur ekki gert þér það í hugarlund. Hjálpaðu mér, frænka, hiálpaðu mér, því að það er þetta, sem ég verð að lifa á það sem eftir er æfinnar. Bigitta frænka lét hana gráta unz henni hvarf allur ekki. Að því loknu varð Anna Pernilla aftur sálfri sér lík, — hið ytra að minnsta kosti. Birgitta dyfti andlit hennar vandlega. Og þegar Anna Pernilla hafði grátið út, varð hún aftur skynsöm stúlka, sem kunni' fótum sínum forráð, þrátt fyrir allt. Þegar hún sleit talinu við frænku sína, varð ekki annað á henni séð, en að hún væri skaprórri og kaldhyggnari en konur, almennt gerast. Hún skifaði á lista þær jólagjafir, sem hún þurfti að hafa heim með sér og fól vinnukonunni að annast kaupin. Kom farangi sínum síðan fyrir í ferðakist- unum. Þennan dag reið Anna Pernilla snemma út í skóginn, en Langerfeldt Iét hins vegar bíða sín. Frost jókst nú með hverj- um degi sem leið. Hún hafði ekki veitt því athygli fyrr en nú. Hún hafði alls ekki fundið til kulda. Innan skamms mundi fjörðinn leggja, ef þessum kulda héldi áfram. Þá færi svo að ekki yrði komizt út í Tiöme nema á-sleða. Og hún óskaði þess heitt og innilega að frosthörkur ykiust, svo að ísinn legði sem fyrst. Svo að ófært yrði nokkrum farkosti sjóleið til eyj- arinnar. Hún óskaði þess í fyllstu einlægni að það kæmi grimmdarfrost. Hann hafði meðferðis brauðbita, handa hestinum hennar, og henni þótti sem hann færði þar með siálfri henni dýrmæta gjöf. Aðeins það, að hann skyldi eiga til slíka íiugulsemi. En hann reyndist ekki svo! tilfinninganæmur; að hann finndi það á sér í hvílíku uppnámi hugur hennar var. Hann hló og rabbaði glettnislega við hana, fann að því hve andlitsslæða hennar væri síð, og hve kerlingarlega hún sæti hestinn. — Riddaraleg geturðu aldrei orðíð, sagði hann. Þessi glettnisgalsi hans perði heimi gramt í geði. Lagðist sem kuldi að hjarta hennar. Hann var ekki aðeins barn síns tíma, hann var sjálfum tíminn, ahdartakið. Svo léttúðugúr aS' það gekk brjálun næst, alvara hans náði ekki út fyrir rúm- stokkinn. Hann mundi reka upp skellihlátur, ef- hún færi þess á leit við hann, að hann legði á flótta með henni. Hins vegar' mundi hann hætta lífi sínu í hólmgöngu, ef annar maður tæki að sækjast eftir henni. Hún skíldi þetta ekki. Hún sló í hestinn hans með svipu sinni, svo að hann hlióp út undan sér; hún vissi raunar að slílct gat verið lífshættulegt, ef um lélegan reiðmann var að ræða, en hann hleypti hestinum til baka, hló svo að skein í miklar framtennur hans, lét hestinn prjóna fyrir framan hana og það brá fyrir hættulegum glampa í gráum augum hans. — Það getur verið skap í konum, þótt smáar séu vexti, sagði hann. Þegar inn í herbergi hans kom, hafði hún heldur ekki kjark til að segia honum hvað orðið væri. Henni þótti sem hún ætti heimtingu á því að hann gæti sér þess til. Og henni þótti sem allt væri þrungið örvæntingu kveðjustundarinnar. Bæði í því, sem hún sagði og gerði. En hann veitti ekki neinu athygli. Þá allt sem hún veitti honum eins og sjálfsagt væri. Húh brann hins vegar í innri glóð, sveið merki hans og líð- andi stundar inn í vitund sína óafmáanlega. .— Þú nýtur hamingju þinnar, sagði hann sjálfumglaður. Hún svaraði honum kuldahlátri. Hlátri, sem þó óðar varð heitur og mildur og þagnaði í ást og samúð til hans. Og um leið hvarf allt liótt og iílt eins og snær fyrir vorsól. I S } s s í; $ s 5. s s s lngötfscafé lngólfscafé Dansleikur í kvöld klukkais 9. Haukur Merthens Fyngur með hljómsveitinni. AÐGÖNGUMIÐAR SELDIR FRÁ KL. 8. SfMI 2826. SÍMI 282«. _K H KIH 11 ÍXiA. ÍU : *WF»!HUBWW»innni«nF«Mim»...... úikhui............. ■<.<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.