Alþýðublaðið - 24.07.1957, Side 11

Alþýðublaðið - 24.07.1957, Side 11
Miðyikudagur 24. júlí 1957 11 AI p ý 8 u b I a $ 11 1 S Framliald af 9. síðu. SÍÐARI DAGUR: 200 m. hlaup: Ól, Unnsteinss., Uf. Ölf., 24,4 Björn Sveinsson, ÍBA, 24,8 Bragi Hjartarson, ÍBA, 24,8 400 m. grindahlaup: Kristl Guðbjörnss., KR, 65,4 Sig. Steingr.ss., Uf. Fram, 67,2 | Margeir Sigurbj.ss., ÍBK, 69,8 800 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss., KR, 2:01,2 Jón Gísiason, UMSE, 2:01,9 | Margeir Gíslason, UMSE, 2:11,4 Reynir Þorsteinsson, KR, 2:16,7 3000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss., KR, 9:20,4 Jón Gíslason, UMSE, 9:35,8 Margeir Sigurbj.ss., ÍBK, 9:36,2 Stangarstökk: Brynjar Jensson, ÍR, 2,64 Aðrir keppendur komust ekki byrjunarhæðina, og Brynjar hætti keppni eftir að hafa farið 2,64. Þrístökk: Einar Erlendsson, ÍBK, 12,41 Helgi R. Traustason, KR, 12,20 Guðjón Guðmundss., KR, 12,08 Gylfi Gunnarsson, KR, 11.91 Sleggjukast: (6 kg. sleggja) Brynjar Jensson, ÍR, 31,65 Úlvar Björnss., Uf. Fram, 23,76 Sig. Steingr.ss., Uf. Fram, 21,08 Kringlukast: Úlvar Björnss., Uf. Fram, 37,16 Grétar Ólafsson, ÍBK, 35,92 Brynjar Jensson, ÍR, 34,93 Þórarinn Lárusson, KR, 34,30 KR hefur nú hlotið 5 ungl- ingameistara, ÍR 4, ÍBA og Umf. Fram tvo hvort og Umf. Selfoss, Umf. Ölf. og ÍBK einn hvort. Eftir er að keppa í 4x100 og 1000 m. boðhlaupum og 1500 m. hindrunarhlaupi. J. S. stráuma þar af meiri nákvæmhi en hingað til hefur tekizt. En að svo komnu er það 'ekki fram kvæmanlegt. Engu að síður veitir leiðang- ur þessi dr. Swállöw tækifæri til að reyna mælitæki sín við ólíkar aðstæður, og fá þar með grundvöll fyrir rannsóknir á þessu sviði í framtíðinni. 5?! I fSriina- keppmi CleHklð&fci* Árnessýsly, FIRMAKEPPNI Golfklúbbs Árnessýslu ev nú lokið. Til úr- slita léku Hafsteinn Þorgeirs- son fyrir Ólaf GíSlason & Co. og Haukur Baldvinsson fyrir Kol & Salt. Lyktáði þar harðri baráttu með sigri fyrir Kol & Salt, átti Háukur tvær holur unnar þegar ein var eftir. Fyrir þennan sigur hlýtur fyrirtækið Kol & Salt bikar til fyrir þeim skattabyrð- . varðveizlu þar til firmakeppni f m Jén Þór- mmm m Framhald af 4. síðu. hve fólk í dreifbýlinu er stolt af þeim. Álítur hann fátt bet- ur fallið til memiingarauka um byggðir landsins og til að auka fólki lífsgleði og þrótt í dreifbýlinu. , Framhald af 5. síðu. ’ mörk um sem ríkisstjórn getur lagt I á þegna sína. Frakkr r hafa átt j í samfelldum styrjöldum síðan. 1939. Ógrynni fjár og fjöldi j mannslífa hefur fa.'iö forgörð- um í Sýrlandi, Libanon, Indó- kína, Marokkó, Túr.is og Alsír, — án þess nokkuð kæmi fyrir. Það er einkennilegt að franska þjóðin er mjög ósam- þykk sjálfíi sér í nýlendumál- i unum. Kommúnistarnlr standa algerlega gegn styriöldinni í A1 sír og mikill hluti forustu- manna jafnaðarmannaflokksins vill einnig hætta öllum styrj- aldaraðgerðum eins fljótt og auoið reynist. Vitað er og að margir áhrifamenn innan í- haldsflokksins eru sömu skoð- unar, fyrst og fremst vegna þess að Frakkland geti ekki komizt úr fjármálaöngþveiti sínu, fvrr en hætt verður að ausa út fé til styrjaldrarekst- urs í Alsír. En svo veik er aðstaða stjórnmálamanna að hver stjcrnin eftir aðra sýndir í gegnum hverja vantraustillög una af annarri, án þess að þurfa að sýna nokkra viðleitni til að sk.era á meininu. Vart fer hjá því að Frakkar sæti harðri gagnrýni á þingi Sameinuðu þjóðanna í haust. Bandamenn Frakka vita vel áð það er ekki auðvelt að leysa vandamálin í Alsír, og einnig að Frakkar hafa látið margt gott af sér leiða í Afríku. En það væri örlagaríkur misskiln ingur aö haldda að það réttlæti allt órétriætið, sem vitað er eð þar er framið . . . svartar og galvaniseraðar pípur fyrirliggjandi elgi Maonússon & Co, Hafnarstræti 19. Sími 1-3184 og 1-7227 fer aftur fram á næsta ári. AÍvopnunármál Framhald af 1. banns við kjarnorkuvopnum til nýrrar yfirvegunar. LEYSA BER ATOM- MÁLIÐ FYRST Talsmaður jafnaðarmanan, Philip Noel-Baker, sagði, að flokkur hans væri þeirrar skoð- úúar, að takast mætti að leysa spurninguna um tilraunir með kjarnorkuvopn út af fyrir sig og á:i þess a'ð tengja hana öðr- um ráðstöfunnm, en þó þannig, að slíkur samningur yrði fýrsta skrefið til takmarkaðrar af- vopnunar. Kvað hann stöðvun tilraunanna og staðsetningn cftirlitsstöðva SÞ í löndum at- ómveldanna mundu vera mikið j skref fram á við, sem ekki færi hjá, að getði næsta skrefið auð- veldara. STYÐJUM HEIÐARLEGA, TAKMARKAÐA AFVOPNUN „Við munum styðja takmark aða afvopnun, ef hún er heið- arleg. Við óskum eftir öllu því, sem dregið getur úr vígbúnað- arkapphlaupinu og gert næsta skref léttara, en takmörkuð af- vopnun væri í hæsta máta heimskuleg, ef henni fylgdi j ekki skömmu síðar víðtæk á- j ætlun,“ sagði NoeÍ-Baker. — Hann minntist einnig á svokall- aðar ,,hreinar“ atómsprengjur. „Slíkar ' sprengjur eru fjölda- eyðileggingarvopn, sem árásar- j aðili getur notað, án þess að , hætta á, að geislavirkt ryk I aitliS Framhald af 6. síðu. sambandi við Golfstrauminn shemma á þessu ári, af vísihda- mönnum um borð í konunglega brekza rannsöknaskipinu Dis- covery II. Áður hafði því verið haldið fram þó ekki yrði sann- að að sterkur, suðlægur djúp- straumur lægi í Golfstráum- inn. Me‘ð notkun fyrrnefndra rannsóknatækja komst dr. Swal low að raun um að ekki var um neina straumhréýfingu að ræða á dýpi frá 1,372 m niður á 1,823 m. Hins vegar fann hann þrjár straumkvíslar á 2499 metra til 2804. metra dýpi og fjórar þegar kom niður í enn meira dýpi og runnu þær allar suður. Hraði þeirrar sem dýpst lá nemur 37 km á 66 klukku- Stundum. En það er þrevtandi verk að fylgjast nákvæmlega með reki sénditækisins op; skrásetja all- ar þess hreyfingar, oft í þrjá til fjórá sólárhringa í einu. Það starf krefst náihnar samvinnu vísindamanna og áhafna rann- sóknaskipanna. Dr. Swallow mundi helzt vilja dveljast lengur við rann- sóknir á Kyrrahafinu og mæla úti fyrir Masqat, 0Í iD Framhald af 12. síðu. ar um allt, sem gerðist innan verndarsvæðisins. „SÝNÍÁRÁSIR“ GERÐARí DAG Pólitískur fulltrúi Breta í Bafhrein skýrði frá því í dag, að kastað hefði verið niður flug- miðum úr brezkum flugvélum með aðvörunum til fólks á landssvæðum þeim, sem upp- reisnarmenn hafa á sínu valdi, i um að flytja verði fólk þaðan fyrir rniðvikudag, þar eð flug- vélar muni þá sýna fram á hver valdið hefði. Iiann skýrði' frá því, að sérstakir staðir hefðu verið nefndir í flugmiðunum, þar sem sagði, að fólk yrði að fara burtu, þar eð flugvélar mundu hefja aðgsrðir til sýnis. Kvað hann ! rrrandu styrkja þá, se:r. fðu ekki gert upp við sig un þeir ættu að fylgja, solðarinum eða imaminum. SOLDÁNINN HYGGST SLÁST Utanríkisráðherra soldánsins, Keil Innes, skýrir frá því, að allt sé með kyrrum kjörum í Masqat, en áætlanir séu á prjónunum urn að mæta áskor- un imamsins, trúarleiðtogans, sem er foringi uppreisnar- manna. Þrjár brezkar freigát- ur halda nú vörð á Persaflóa falli á hans eigið land eða sína : eigin hermenn/1 sagði hann. FÉL46SLÍF Farfúgíar, ferðamenh: Á sunnudaginn er hjólr'eiðaferð að Tröllafcssi. Sumárléýfisferðinni í Ilúsa- fellsskcg verður lokað í kvöld.. Þátttaka í ferðunum um verzlunarmannahelgina, úm Vestur-Skaftafellssýslu c.g á Eiríksjökul þarf að tilkynn- ast, sém fyrst. Skrifstoían er opin í kvöid að Lindargötu 50, kl. 8.30—-10. Islands Ferðir um næstu heigi: Þórsmörk, Landmannal au g ar Kjalvegur og Kerlingaríjöll. Segústaðir Njálu. j Lagt af stað í allar ferðirnar i kl. 2 á laugardag og komið heim á sunnudagskvöld. Farseðlar eru seldir í skrifstofu féla-gs- sins, Túngötu 5, sími 13533. ígxlif í dósum , r$m Si f'Mi Sími 1 • 41 -15-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.